Morgunblaðið - 07.11.1973, Blaðsíða 20
20
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 7. NÖVEMBER 1973
ESMIX
Starfsfólk óskast
Kona við hreingerningar. (Ræsting).
Kona við eldhússtörf. Dagvinna eða
vaktavinna. Einnig óskast kona við
að smyrja brauð. (Þarf að geta
unnið sjálfstætt.)
Upplýsingar á staðnum kl. 2 — 5.
(ekki í síma).
Tjarnarbúð,
Vonarstræti 10.
Skrifstofustúlka
Óskum eftir að ráða skrifstofu-
stúlku nú þegar. Vélritunarkunn-
átta nauðsynleg og kunnátta á bók-
haldsvél (Kienzle) æskileg.
Cottkaup. /
DAVÍÐ SIGURÐSSON H/F
FIAT-einkaumboð á íslandi
Síðumúla 35.
Símar 38888 og 38845.
AfgreiSslustarf
Viljum ráða nú þegar afgreiðslu-
mann í verzlun okkar í Hveragerði.
Kaupfélag Arnesinga.
AfgreiÓslumaÓur
Óskum eftir að ráða afgreiðslumann
sem fyrst. Þarf að geta unnið sjálf-
stætt. Upplýsingar í verzluninni.
Húsið, Skeifunni 4.
Spjaldskrárfærsla
3 — 4 klst. per dag
Viljum ráða mann eða konu til
spjaldskrárfærslu og fleira. 3 — 4
klst. vinna per dag.
Vinnutími eftir samkomulagi.
Uppl. gefur hótelstjóri Hótel Sögu.
Sími 20600.
Skrifstofustarf
Viljum ráða stúlku til starfa í bók-
haldsdeild okkar. Verzlunarmennt-
un eða starfsreynsla æskileg. Upp-
lýsingar gefnar á skrifstofu okkar
að Sætúni 8, sími 24000.
O. Johnson & Kaaber h.f.
Vaxandi framleiðslu og útflutnings-
fyrirtæki á Norðurlandi óskar eftir:
Framkvæmdastjóra
með viðskiptareynslu og/eða við-
skiptamenntun. Tilboð með uppl.
um umsækjendur leggist inn á afgr.
Mbl. fyrir 20 nóv. nk. merkt:
Norðurland 5201.
Trygging h.f.
Innheimtumaður óskast strax.
Umráð yfir bifreið eru nauðsynleg.
Uppl. um starfið veitir skrifstofu-
stjóri.
Trygging h.f.,
Laugavegi 178,
sími 21120.
YFIRBORGARADÓMARINN í
REYKJAVÍK óskar að ráða
Vélritara
Góð íslenzku og vélriturnarkunn-
átta nauðsynleg. Laun skv. launa-
kerfi ríkisstarfsmanna.
Umsóknir með upplýsingum um
menntun og fyrri störf sendist skrif-
stofu borgardóms Reykjavíkur,
Túngötu 14, fyrir fimmtudaginn 15.
nóvember n.k.
Atvinna óskast
Ung stúlka með stúdentspróf efðlisfræðideildar og
góða kunnáttu í RPG — forritunarmáli, óskar eftir
góðri atvinnu strax. Tilboð merkt: „Atvinna — 4997"
sendist Mbl. fyrir 10. nóv.
Vanur skipstjóri
með full réttindi óskar eftir plássi á
fiskibát, stærri en 100 tonn.
Uppl. í síma 82497 eftir kl. 15.00.
SölumaÓur
Viljum ráða ungan mann með
verzlunarpróf til sölustarfa í
vefnaðarvörudeild.
Góðfúslega hafið samband við
starfsmannastjóra.
Samband íslenzkra
samvinnufélaga.
ÚtgerÓarmenn
Vanur matsveinn óskar eftir starfi á
góðum bát, sem fer á loðnuveiðar nú
strax eða síðar. Uppl. fengnar hjá
L.I.Ú.
Skipstjóri
helzt vanur togveiðum, óskast á
nýjan skuttogara, sem gerður
verður út frá Faxaflóahöfn, senni-
lega tilbúinn á veiðar í janúar n.k.
Sameign kemur til greina.
Tilboð merkt: „Traustur maður
1350“ sendist Mbl. fyrir 20/11/73.
Kópavogur — vinna
Nokkrar stúlkur óskast í vinnu
strax. Upplýsingar hjá ráðningar-
stjóra á staðnum og í síma 41995,
milli kl. 10 — 12 og 2 — 5.
Niðursuðuverksmiðjan
Ora h.f.,
Kársnesbraut 86.
Bótagreiíslur
Almannatrygginga í Reykjavík
Útborgun ellilífeyris í Reykjavík hefst að þessu
sinni fimmtudaginn 8. nóvember.
TRYGGINGASTOFNUN RÍKISINS
IHíH’SimlilíiÍJiíi
margfoldar
markad uðar
SÖLUMANNADEILD V.R.:
KVÖLD-
VERDAHFUNDUR
Fundur verður haldinn í Kristalsal
Hótel Loftleiða, fimmtudaginn 8
nóv. n.k. kl. 7 e.h.
Fundarefni:
Kynntar verða samningatillögur V.R. og sértillögur Sölumannadeildar
V.R.
Sölumenn verið virkir í kjaramálum, maetið allir.
Stjórn Sölumannad. V.R.