Morgunblaðið - 07.11.1973, Blaðsíða 6
6
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 7. NÓVEMBER 1973
RENAULT 12, DATSUN 1200, TOYOTA COROLLA Óska eftir að kaupa þessar eða aðra samsvarandi tegundir árgerð ■70—'72 Uppl í síma 20926 BROTAMÁLMUR Kaupi allan brotamálm langhæsta verði. Staðgreiðsla. Nóatún 27, sími 25891.
KEFLAVÍK til sölu nýleg 2ja herb. íbúð á góðum stað Sérinngangur. Sér- miðstöð Laus fljótlega. Fasteignasala Vilhjálms og Guðfinns. símar 1263 og 2890 BLÝ Kaupum blý hæsta verði. Málm- steypan, Skipholti 23. Sími 16812
ATVINNA ÓSKAST Ungur maður vill taka að sér vinnu á kvöldin. Margt kemur til greina. Hefur bíl Upplýsingar í síma 82141 eftir kl 1 8 á kvöldin. 4RA HERBERGJA íbúð til leigu. Góð íbúð í vestur- bænum, er laus, fyrirframgreiðsla, Tilboð sendist blaðinu fyrir 8. nóv þ.m merkt: „Ibúð — 4998 ".
SAUMANÁMSKEIÐ verður haldið i nóvember. Uppl. i sima 43532 FRÍMERKI islenzk og erlend eru til sölu á hagstæðu verði Frlmerkjaverzlunin, Drápuhllð 1, sími 17977.
LITIÐ HÚSTILSÖLU að Síðumúla 10 Húsið þarf að flytjast af lóðinni. sem fyrst. Uppl. í síma 32030 REGLUSÖM STÚLKA óskar eftir vinnu frá 9—5 eða hálfan daginn. Margt kemur til greina. Uppl 1 síma 72195.
ÍBÚÐ ÓSKAST 3ja — 4ra herb ibúð óskast til leigu. sem fyrst Vinsamlega hringið í síma 50770 eða 35930 TILSÖLU Moskvich árg. 1965. Skoðaður Æskileg skipti á nýrri bíl. Peninga- milligjöf. Uppl í símum 30120, 71 725 og 99-3250
RYABÚÐIN Úrval af rya og smyrna veggtepp- um. púðum og gólfmottum. Skemmtileg handavinna fyrir alla fjölskylduna Prestosmyrnanálin. Ryabúðin, Laufásvegi 1, s. 18200 TOYOTA Til sölu Toyota Crown Station árg. 1970 Uppl í símum 85055 á skrifstofutima og 43133 á kvöld- in.
KEFLAVÍK Til sölu nokkrar vel með farmar 3ja herb íbúðir Lausar strax. Hagstætt verð og skilmálar. Fasteignasalan Hafnargötu 27, sími 1420. FRÍ MERKJASAFNARAR Sel íslenzk frlmerki og FCDútgáfur á lágu verði. Einnig erllend frí- merki og heil söfn. Jón H. Magnússon, pósthólf 337, Reykjavík.
KEFLAVÍK Til sölu raðhús, 2 herb. og eldhús á neðri hæð, ásamt óinnréttuðu risi. Góðir greiðsluskilmálar. Fasteignasalan Hafnargötu 27, sími 1 420
Safamýri - SérhæcT
Höfum í einkasölu glæsilega 5 herb. 130 fm. sérhæð
með bílskúr. íbúðin er sérlega vönduð. Nánar tiltekið: 3
svefnherg, 2 samliggjandi stofur, eldhús, bað og fl.
íbúðin er með harðviðainnréttingum. Teppalögð. Flísa-
lögðum baðveggjum. Útb. 4 til 4,2 millj. sem má
skiptast. Losun samkomulag.
Samningar og Fasteignir, Austurstræti 1 0 a 5. hæð.
Sími 24850. Kvöldsími 37272.
Skákmót
Skáksamband Suðurlands gengst fyrir skákmóti á Sel-
fossi dagana 9. 10. 11. 16. 17. og 18. nóv. n.k. Tefldar
verða níu umferðir eftir Monradkerfi. Keppnin fer fram að
Eyrarvegi 1 5 og hefst kl. 20 á föstudaginn 9. nóvember.
Þátttaka er heimil öllum skákmönnum á sambands-
svæðinu. Skráning ferfram í mótsbyrjun.
Skáksamband Suðurlands.
Til leigu óskast
3ja til 5 herb. íbúð á miðborgarsvæðinu. 1 til 2 ára
fyrirframgreiðsla í boði fyrir góða íbúð. Uppl. í síma
26933 frá kl. 9 til 5.
I DAGBÓK...
1 dag er miðvikudagurinn 7. nóvember, 311. dagur ársins 1973.
ArdegisháflæSi er kl. 03.45, síðdegisháflæði kl. 16.00.
Ljúflingur Drottins býr óhultur hjá honum. Hann verndar hann alla
daga.
(V. Mósebók, 33.12.)
Asgrimssafn,
Bergstaðastræti 74, er opið á
sunnudögum, þriðjudögum og
fimmtudögum frá kl. 1.30—4. Að-
gangur ókeypis.
Listasafn Einars Jónssonar er
opið alla sunnudaga kl. 13.30—16.
Opið á öðrum timum skólum og
ferðafólki. Slmi 16406.
Náttúrugripasafnið
Hverfisgötu 115
Opið þriðjudaga, fimmtudaga,
laugardaga og sunnudaga kl.
13.30—16.
Arbæjarsafn er opið alla daga frá
kl. 14—16, nema mánudaga.
Einungis Arbær, kirkjan og
skrúðhúsið eru til sýnis. (Leið 10
frá HÍemmi).
Læknastofur
Læknastofur eru lokaðar á
laugardögum og helgidögum, en
læknir er til viðtals á göngudeild
Landspítalans í síma 21230.
Almennar upplýsingar um lækna
og lyYjabúðaþjónustu f Reykjavík
eru gefnar f símsvara 18888.
ÁRNAÐ HEILLA
75 ára er í dag Ölafur
Guðmundsson, sjómaður, Snorra-
braut 30.
Hinn 27. okt. voru gefin sam-
an i hjónaband í Hóladómkirkju
af sera Agústi Sigurðssyni,
Sigrún Sigurðardóttir frá Möðru-
völlum og Einar Ámason, hdl.
Heimili þeirra er að Framnesvegi
26, Reykjavik.
Þann 25. október voru gefin
saman í hjónaband í Akureyrar-
kirkju Sigurlaug Hinriksdóttir og
Sveinn Sveinsson. Heimili þeirra
verður að Grundagerði 3 D, Akur-
eyri.
(Ljósmyndast. Páls, Akureyri).
Um þessar myndir
heldur Gunnar Hjalta-
son, gullsmiður í
Hafnarfirði, málverka-
sýningu á Mokka.
Þetta er níunda sýning
Gunnars, en auk þess
hefur hann tekið þátt í
samsýningum. Á
sýningunni eru 34
myndir, sem allar eru
til sölu.
70 ára er f dag Bjarni Þórðar-
son, trésmfðameistari, Flateyri,
önundarfirði. Hann verður á
heimili sonar síns og tengda-
dóttur að Löngufit 36, Garða-
hreppi í dag.
Sýningum f Iðnó á sjónleiknum Ötrygg er ögurstundin eftir
Edward Albee fer nú að Ijúka, og er næst sfðasta sýning f kvöld.
Leikritið fjallar um ýmis vandamál f nútfmaþjóðfélagi.
Sigrfður Hagalfn og Helga Bachmann eru hér f hlutverkum
systranna f leiknum, sem líta á Iffið frá andstæðum sjónarhorn-
um.