Morgunblaðið - 07.11.1973, Blaðsíða 22

Morgunblaðið - 07.11.1973, Blaðsíða 22
22 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 7. NÖVEMBER 1973 + Faðir minn PÁLL BENEDIKTSSON Skúlagötu 59, lést að heimili sínu 4 nóv Fyrir hönd aðstandenda Ástríður Pálsdóttir. + Eiginmaður minn, SIGURÐUR BJARNI GUNNARSSON, Litla-Hvammi, Mýrdal. lézt í Landspítalanum aðfaranótt 6 þ m Ástríður Stefánsdóttir. + Eiginkona mln, SIGRÍÐUR INORIÐADÓTTIR. verður jarðsungin fimmtudaginn 8 nóv kl 1 3 30 frá Fossvogskirkju. Jón Þ. Jónsson, Skipholti 53. + Móðir okkar og tengdamóðir HANSÍNA GUNNARSDÓTTIR frá Vestmannaeyjum Háteigsvegi 8, Reykjavík verður jarðsungin frá Kristskirkju I Landakoti, fimmtudaginn 8. nóvem- ber kl 10 árdegis Anton Bjarnasen Gunnar Bjarnasen Jakob Ó. Ólafsson. + Eiginmaður minn, GÍSLI GUÐMUNDSSON, Hóli á Langanesi, sem andaðist á Landspitalanum I Reykjavík að kvöldi 4. nóv., verður jarðsunginn frá Dómkirkjunni I Reykjavík föstudaginn 9 nóv. kl. 1.30. Blóm vinsamlega afþökkuð Þeim, sem vildu minnast hans, er bent á liknarstofnanir Margrét Árnadóttir. + Þökkum hjartanlega auðsýnda samúð og vinarhug við andlát og jarðarför, BERGLJÓTAR ÞORSTEINSDÓTTUR, frá Eyrarlandi. Jóhann Jónsson, Þorsteinn Jóhannsson, Guðlaug Sveinsdóttir, Þórhallur Jóhannsson, Lilja Hallgrimsdóttir, Ingimar Jóhannsson, Hjördis Sveinsdóttir, og barnabörn. + Þökkum innilega auðsýnda samúð og vinarhug við andlát og jarðar- KRISTÍNAR BENEDIKTSDÓTTUR, Rauðarárstíg 30. Kristján Valgeirsson, Egill Valgeirsson, Erla Sigurjónsdóttir, Þorbjörg Valgeirsdóttir, Ólafur Hannesson, Guðný Valgeirsdóttir, Jón Júlíusson, og barnabörn. + Þökkum innilega auðsýnda samúð og vinarhug við andlát og útför mannsins mins, föður okkar, tengdaföður, afa og bróður okkar ÞORSTEINS TYRFINGSSONAR, Hellu. Sérstakar þakkir færum við héraðslækninum á Hellu og læknum og hjúkrunarfólki á Vífilsstöðum Guðrún Bjarnhéðinn Þorsteinsson, Tyrfingur Þorsteinsson, Sigurður Þorsteinsson, Sigríður Þorsteinsdóttir, Þórdís Inga Þorsteinsdóttir, Ingibjörg Þorsteinsdóttir, Aðalheiður Þorsteinsdóttir, Þóra Þorsteinsdóttir, Anna Þorsteinsdóttir, Svava Þorsteinsdóttir, barnabörn og Pálsdóttir, Steinunn Halldórsdóttir, Guðrún Jónsdóttir, Hafsteinn Auðunsson, Jakob Sveinbjörnsson, Einar Erlendsson, Þórarinn Vilhjálmsson, Óskar Haraldsson, Smári Guðlaugsson, Páll Jónsson. aðrir ættingjar Minning: Jónas Halldórsson, Leysingjastöðum ÞÓ að kyrrlát sé nótt og mynd umhverfisins bendi til þess, að framundan sé bjartur og sólríkur morgunn hins komandi dags, þá eru samt þrátt fyrir það ýmsir skuggar á veginum. Jarðlifsdvöl okkar er tengd augnablikinu og hver mínúta er þvf raunverulega kveðjustund. Við sjáum aðeins það ljós og þá mynd, sem tilheyrir því liðna. Hvort tilgangur jarð- lífsins er annar og meiri heldur en sýnist vera, það lýtur að hinni trúarlegu hlið, og okkur er öllum frjálst að hugleiða, hvort einhver niðurstaða fæst, sem getur skapað okkur nýja von og andlegan styrk á hinni skammvinnu braut jarð- lífsins. Það álit, sem ég hafði á Jónasi Halldórssyni, bónda á Leysinja- stöðum í Austur-Húnavatnssýslu, var örugglega á hinn betri veg. Þó að flestir úr hans kunningjahópi væru betur staðsettir og á annarri vegslóð heldur en ég hef oft gengið, þá er ég samt viss um, að hann gerði lítinn greinarmun á því, því að hann sá, að gallarí fari sumra aðila eru orsökum háðir, en allar orsakir hafa svo afleið- + Eiginmaður minn, faðir okkar, og afi GUÐMUNDUR ÞORVALDSSON, frá Litlu Brekku sem andaðist 31. okt verður jarðsettur frá Borg laugardaginn 10. nóv kl 1. eh. Guðfriður Jóhannesdóttir börn, tengdabörn og barnabörn. Bilferð verður frá Umferðarmið- stöðinni kl. 9 fh + Faðir okkar, JÓN G. JÓNSSON Neðri-Hrepp, Skorradal. andaðist að heimili sinu laugar- daginn 3. nóv. Jarðarförin fer fram frá Hvanneyrarkirkju, laugardaginn 10 nóvember kl 14 Fyrir hönd vandamanna. Kristin Jónsdóttir, Ásgeir Jónsson, Einar Jónsson. + Þökkum innilega auðsýnda samúð við andlát og jarðarför móður minnar. GUÐNÝJAR PÁLSDÓTTUR. Fyrir hönd aðstandenda Ólöf Sigurðardóttir. + Þökkum innilega auð- sýnda samúð og vinarhug við andlát og jarðarför MAGNEU GUÐJÓNSDÓTTUR Langeyrarvegi 7, HafnarfirSi Erna Másdóttir og systkini hinnar látnu. ingar í för með sér. Hann átti þann hugræna kost á láta góðvild og rétta dómgreind ráða i við- kynningu við aðra, en ekki fljót- færnislega ákvörðun og tillits- leysi, sem einkennir marga. Hann var einn af þeim, sem hafði já- kvæð áhrif á alla, en ekki nei- kvæð. Hans fyrsta samtal við mig og einnig það síðasta, var öruggt merki um það. Djúp saknaðartil- finning bendir frekar f gagnstæða átt. Við getum ekki búið sakn'- aðartilfinninguna til, en við finnum hana með þvi að leita inn á tilverusvið minninganna. Þar sjáum við, hvað var rangt og hvað rétt. Mér verður nú á hljóðri stund hugsað til foreldra hans og annarra, sem honum stóðu næst. Eg votta þeim öllum mfna samúð og ósk mfn er sú, að skært ljós, sem trúin getur tendrað, nái að lýsa inn í rökkurmóðu harms og saknaðar. Hughreinn maður f blóma lífsins hefur hvatt. Blessuð sé minning hans. Af eilffðarljósi bjarma ber, sem brautina þungu greiðir vort lff, sem svo stutt og stopult er, það stefnir á æðri leiðir, og upphiminn fegri en augað sér mót öllum oss fáðmimm breiðir. E.B. Þorgeir Kr. Magnússon. SVAR MITT EFTIR BILLY GRAHAM VERÐ ég að fara í kirkju til þess að biðja um fyrirgefn- ingu eða get ég beðið þess heima, að ég frelsist? BIBLÍAN segir: „Hver, sem ákallar nafnið Drottins, mun hólpinn verða“ (Rómverjabréf- ið 10,13). Hún segir ekki: „Ákallið mig á sérstökum stað, á sérstakan hátt, á sérstökum tíma, og ég mun heyra yður.“ Það gengur sem rauður þráður gegnum alla Biblíuna, að Guð er reiðubúinn og fús til þess að heyra bæn iðrandi manns, hvenær sem er. „Leitið Drottins, meðan hann er að finna, kallið á hann, meðan hann er nálægur! Hinn óguðlegi láti af breytni sinni og illvirkinn af vélráðum sínum og snúi sér til Drottins, þá mun hann miskunna honum; til Guðs vors, því að hann fyrirgefur ríkulega“ (Jesaja 55, 6—7). Hér eru nefnd tvö atriði. Okkur ber að láta af óguðlegri breytni, og þá mun Guð „fyrirgefa ríkulega“. Annað kemur á eftir hinu fyrra, en við verðum að sýna einlægni okkar í afstöð- unni til Drottins með því að iðrast og afneita syndinni. Þegar þér hafið gert þetta, verður það yður unaður að fara í Guðs hús til þess ao tilbiðja Guð ásamt öðrum, sem hafa veitt fyrirgefn- ingu Guðs viðtöku. En ég endurtek: Guð getur og vill heyra bænir yðar, hvar sem þér eruð. + Einlægar þakkir fyrir samúð og vináttu við JÓNS HALLS SIGURBJÖRNSSONAR. Kristin Karlsdóttir, Dómhildur Jónsdóttir, Karl Omar Jónsson, Pétur Ingjaldsson, Ólöf Stefánsdóttir og barnabörn. + Þökkum innilega öllum þeim, sem auðsýndu okkur samúð og vinarhug við andlát og jarðarför SVANS KRISTINSSONAR, Stykkishólmi, Guðbjörg Magnúsdóttir, Guðni Sigurjónsson, Kristinn Sigurvinsson, Elfnborg Kristinsdóttir, Magnús Kristinsson, litli sonurinn Sigmundur Ingvar og aðrir vandamenn + Þökkum innilega auðsýnda samúð og vinarhug við andlát og jarðarför móður okkar tengdamóður og systur INGIBJARGAR SIGURÐARDÓTTUR Ástdis Guðjónsdóttir, Sigurður Guðjónsson, Sigurdis Sigurðardóttir, Haraldur Theódórsson, Camilla Sæmundsdóttir.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.