Morgunblaðið - 22.11.1973, Qupperneq 7
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 22. NÓVEMBER 1973 7
Til leigu
iðnaðarhúsnæði til leigu I Kópavogi. Uppl. I síma 34555
Húsnæói óskast
Karlmaður óskar eftir húsnæði. Er I góðu starfi. Tilboð
leggist á afgr. blaðsins, merkt: „Húsnæði — 4699".
Seijum f dag 22/11 1973
Saab 99 1 973 4ra dyra.
Saab 99 1972.
Saab 99 1971.
Saab96 1973.
Saab 96 1972.
Saab 96 1970.
Saab 96 1 968 V4 og 2T.
Saab 96 1 964
Saab 96 1967.
Landrover Benz 1 970.
Citroen GS 1972.
Citroen Amy 8 1971
B.M.W. 2500 1 969.
BDÖRNSSON aco. “
Til sölu
tveir langferðabílar 30 og 35 manna, 2ja drifa Upp-
lýsingar hjá Guðna og Guðmundi i Litla-Hvammi, sími
um Reykholt.
VANTAR HERBERGI STRAX, helzt í Hafnarfirði Uppl. í síma 52247. BROTAMÁLMAR Kaupi allan brotamálm langhæsta verði Staðgreiðsla Nóatún 27, sími 25891.
ÍBÚÐ TIL LEIGU 2ja herb. ibúð i kjallara Tilboð sendist Mbl. merkt: „K 11 — 1442”. ÚRVALS SÚRMATUR Súrsaðir lundabaggar, hrútspung- ar, sviðasulta, svinasulta. Úrvals- hákarl, sild og reyktur rauðmagi Harðfiskur, bringukollar. Kjötmiðstöðin, Laugalæk 2, sími 35020
ÓSKA EFTIR góðri vinnu t.d. kvöldvakt eða næturvakt Margt annað kemur til greina. Uppl í sima 51344 milli kl 9 — 1*0 og eftir kl 20 á kvöldin. NOTAÐAR VÉLAR Höfum notaðar, ódýrar vélar, gir- kassa, hásingar, felgur i flest allar gerðir eldri bila. Bilapartasalan, Höfðatúni 10, simi 1 1397. Opið til kl. 7.
KEFLAVIK Til sölu vel með farin 2ja herb. risibúð við Hátun. Fasteignasalan Hafnargötu 27, Keftavik simi 1420 KEFLAVÍK Góð 3ja herb. ibúð til leigu Laus strax. Uppl. í sima 2570 milli kl. 16 — 18
BÁTAVÉLÓSKAST til kaups, ásamt skrúfu og útbún- aði Stærð 70 — 115 hö. Uppl gefur Gestur Halldórsson, Vél- smiðjunni Þór á ísafirði, simi 96- 3041. GLERAUGU TÖPUÐ. Menntaskólanemi hefur tapað gleraugum með silfurlituðum spöngum, á leiðinni Þmgholt — Melar. Finnandi hringi vinsam- legast í síma 24977
RANGÆINGAR — BREIÐFIRÐINGAR Munið spilakvöldið i Lindarbæ, föstudagskvöldið 23. nóv. kl. 8.30 Dans á eftir. Skemmtinefndin.
Nessie fannst ekki
Tveggja mánaða leit Japana
að skrímslinu 1 Loch Ness
HÓPUR japanskra vís-
indamanna hefur undanfarna
tvo mánuSi stundað umfangs-
mikla leit í Loch Ness-vatni í
Skotlandi að sjóskrímslinu
fræga, sem þar á að búa. Á
þriðjudag tilkynntu leiðangurs-
stjórar, að leitinni yrði hætt I
bili, en henni yrði haldið áfram
næsta vor.
Á þessum tveimur mánuóum
hefur Japönunum lítið orðið
ágengt, en þó segjast þeir hafa
safnað ókennilegum beinum á
botni vatnsins, sem verði rann-
sökuð nánar, auk þ.ess sem haft
er eftir köfurum leiðangursins,
að þeir hafi heyrt undarleg
hljóð niðri f vatninu.
Leiðangursstjóri Japananna
er Shanshiko Yoshida, kaup-
eru ötal margir sannfærðir um
tilveru þess. Hefur það meðal
annars komið fyrir, að áhuga-
ljósmyndarar hafa talið sig
hafa náð myndum af Nessie, en
myndirnar þá venjulega verið
mjög lélegar, svo skrimslið
hefur verið torkennilegt.
Þegar Japanirnir hefja
leitina á ný næsta vor, ætla þeir
að nota nýja, ómannaða köf-
unarkúlu, sem verið er að
smíða I Japan. Sagði talsmaður
leiðangursins við brottförina á
þriðjudag, að kúla þessi væri
búin rafeindatækjum til leit-
arinnar og væru þau tengd
tölvu, sem ynni jafnöðum úr
öllum upplýsingum. Verður
kúlan dregin eftir botninum og
þaðan sendir hún örbylgjur
þvf, að skrímslið sé risa-áll, en
eins og þið vitiðer mikið um ál
í Loeh Ness." Japanirnir hafa
ákveðið að notast ekki við litlu
kafbátana á næsta stigi leit-
arinnar. Ástæðan er sú. að svo
dimmt er niðri í vatninu, að
lítið sem ekkert sést út úr
bátunum. Ætla þeir því aðal-
lega að notast við köfunarkúl-
una og re>ma svo að hrekja
Nessie upp á yfirborðið, ef til
hennar næst.
,,Við erum mjög leiðir," sagði
talsmaðurinn. „Okkur langaði
svo til að ná ljósmynd af Nessie
og senda Önnu prinsessu eintak
af henni í brúðargjöf." Tals-
maðurinn bætti þvf við, að leið-
angursmenn væru allir mjög
þakklátir fyrir vinsemd og hlý.i-
Spurningarmerkið mikla. Þannig hugsar ónafngreindur listamaður
sér skrfmsiið f Loch Ness.
sýslumaður frá Tiikíó, en alls
eru þeir 16 í hópnunt. Komu
fyrstu leiðangursmennirnir til
Skotlands 7. september og
skýrðu þá svo frá, að þeir hefðu
tryggt sér 500 þúsund dollara
fjárst.vrk til leitarinnar. Voru
þeir vel búnir tækjum, og
höfðu meðal annars litla kaf-
báta, rafeindatæki til leitar
neðansjávar, sérstakar byssur
til að skjóta devfilyfi í skrfmsl-
ið. kæmust þeir i færi við það.
og fjöldann allan af ljósmynda-
og kvikmyndatökuvélum.
Um áratuga skeið hafa alltaf
verið á kreiki sögur af
„Nessie", eins og Loch Ness-
skrímslið hefur verið nefnt, og
sínar til allra átta í leit að
Nessie, en vatnið er 42 kíló-
metra langt.
Talsmaður japanska leið-
angursins sagði, að kostnaður
við leitina í ár hefði numið um
250 þúsund dollurum „Við
erum mjög vonsviknir." sagði
hann, „ en höldum áfram næsta
vor. Kafararnir eru vissir um
að hafa heyrt undarleg hljóð
niðri í dýpinu, og svo eru það
þessi bein."
Beinin fundust í Urquhart
Bay, sem er vík fyrir miðri
norð-vestur strönd vatnsins.
Sagði talsmaðurinn. að beinin
væru næg ástæða fyrir áfram-
haldandi leit. „Viðerum helzt á
ar móttökur. sem mættu þeim,
hvert sem þeir komu. og kvað
hann leiðangursmenn hlakka
til að koma aftur að vori.
Yoshida leiðangursstjóri er
sjálfur ekki i neinum vafa uni
tilveru skrímslisins. „Við tni-
um algerlega á Nessie." sagði
hann. „Allt frá því ég var smá
strákur hef ég fylgzt með sög-
um af henni og trúað á hana."
Það er aðallega á undan-
förnum 40 árum, sem sögur
hafa farið af Nessie i Loch
Ness. Ber flestum sjónarvottum
saman um. að skrimslið líkist
skriðdýri. hafi langan háls og
lftið höfuð og ntikinn hnúð á
haki.