Morgunblaðið - 22.11.1973, Qupperneq 8
8
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 22. NÓVEMBER 1973
Laugarnesvegur
2ja herb. jarðhæð í 3ja
Ibúða húsi. Sér inngang-
ur Er í góðu standi.
Útborgun aðeins 1200
þúsund.
Mosfellssveit
Fokhelt raðhús á góðum
stað. A neðri hæð eru
tvær stofur, eldhús, skáli,
snyrting og ytri forstofa. Á
efri hæð eru fjögur svefn-
herbergi, bað og fleira.
Undir húsinu er góður
kjallari. Beðið eftir
Veðdeildarláni kr.
800.000, — . Góð
teikning til sýnis á skrif-
stofunni. Ágætt útsýni.
Afhendist 1. des. n.k.
Bílskúr.
Vesturberg
3ja herb. íbúð á hæð í
sambýlishúsi við Vestur-
berg. Næstum ný og
skemmtilega og vel
innréttuð. Laus strax.
Hagstætt verð og
útborgun
Æsufell
3ja herb. nýleg íbúð á
hæð í sambýlishúsi.
í smíðum
Við Blikahóla í Breiðholti
eru til sölu 4ra herb.
íbúðir og stórar 5 her-
bergja íbúðir, í 3ja hæða
sambýlishúsi. íbúðirnar
seljast tilbúnar undir tré-
verk, húsið frágengið að
utan, sameign inni
fullgerð og lóðin frágengin
að mestu, og þar á meðal
malbikuð bílastæði
Fjögurra herbergja
íbúðinni fylgja bílskúrs-
réttindi, en 5 herbergja
íbúðinni fylgir fullgerður
bilskúr í kjallara. íbúðirnar
afhendast tilbúnar undir
tréverk 15 desember
1 973. Beðið eftir
Húsnæðismálastjórnarláni
kr. 700 þúsund. Teikning
til sýnis á sknfstofunni
Árni Stefánsson hrl.
Málflutningur — fasteignasala
Suðurgötu 4, Reykjavík.
Simar 14314 og 14525
Sólumaður Kristján Finnsson.
Kvöldsímar 2681 7 og 34231
[»BWI
gilliljós
Hugb ær kyrröar og friöar
fylgir kertaljósum í
rökkrinu. Bavi kertin eru
stílhrein i
hvarvetnal
heildsolubirgóir
STANDBERG HF |
Hverfisgótu76 simi 16462 ;
LOg falleg,
\tii prýöi.
íbúðir til sölu:
2ja — 3ja herb.
íbúðir
Sólheimar, Þórsgata,
Háaleiti, Hverfisgata,
Safamýri, Álfheimar,
Rauðalæk, Gnoðavog,
Miklubraut, Austurbrún,
Njálsgötu, Kárastíg, Efsta-
sund, Karfavog, Miðborg-
inni, og í Kópavogi, ris-
hæð, Álfhólsvegi.
4ra — 6 herb. íbúðir
Seltjamarnes, Skipholt,
Álfheimar, Ljósheimar,
Laugarnesveg, Safamýri,
Eskihlfð, Háaleitisbraut,
Rauðalæk, Laugarás-
hverfi, Framnesveg, Holts-
gata, Æsufell, Löngu-
brekku, Nýbýlavegi, og
Lyngbrekku
Parhús
1 70 fm íbúð í parhúsi við
Hliðarveg í Kópavogi Góð
kjör
Einbýlishús
Langholtsvegi
8 herb getur verið 2
íbúðir. Góð kjör.
Einbýlishús
Kópavogi
Forskalað lítið einbýlishús
í Kópavogi
Einbýlishús fokheld
tvær stærðir
í Mosfellssveit, einbýlis-
hús á einni hæð og kjallari
og hæð. Góðir greiðslu-
skilmálar. Teikningar á
skrifstofunni,
Raðhús fokheld
1 65 fm með bílskúr i Mos-
fellssveit Góð kjör.
Hafnarfjörður
4ra og 6 herb íbúðir í
sérflokki
Einbýlishús fokhelt
1 24 fm ásamt hílskúr
IBÚÐASALAN
BORG
LAUGAVEGI84
SÍMI14430
Til sölu
SfAff 16767
Við Baldursgötu
3ja herb. íbúð. Hagstætt
verð.
Við Kársnesbraut,
Kópavogi
5 herb. íbúð í 6 ára
tvíbýlishúsi 150 fm. Stofa
og 4 svefnherb. allt sér.
Höfum kaupendur að
mörgum stærðum og
gerðum íbúða. Góðar út-
borganir.
æ æ ztr
Okkur vantar
2ja herb. íbúðir, 4ra og 5
herb. sérhæðir. Útborgan-
ir frá 3—4 millj.
Einbýlishús Kóp.
Lítið forskallað einbýlishús
í Kópavogi.
Til sölu
Álfhólsvegur
4ra herb. risíbúð í tvíbýlis-
húsi. íbúðin er á hag-
stæðu verði. Útborgun
1,5 millj.
Sérhæð
6 herb. glæsileg Ibúð í
Kópavogi. íbúðin 140 fm
á 2. hæð í þribýlishúsi.
Bílskúr fylgir.
í miðbænum
3ja herb. risíbúð. Teppa-
lagt, svalir. Laus strax.
Skiptanleg útb. 1200
þús.
Raðhús
Fokhelt í Mosfellssveit.
Akranes
3ja herb. íbúð. 4ra herb.
íbúð 5 herb. sérhæð. Ný-
legt einbýlishús. Fokhelt
einbýlishús. Uppl. á Akra-
nesi í síma 1 940 á kvöld-
in.
Fokhelt einbýlishús
og raðhús.
Fasteignir
óskast
Höfum fjársterka kaup-
endur að einbýlishúsum,
raðhúsum, sérhæðum og
íbúðum á StórReykja-
víkursvæðinu.
HÚS & EIGNIR
BANKASTRÆTI 6
Símar 16516 og 16637.
jr
Til sölu.
Glæsileg
sér hæð.
Vorum að fá til sölu
sérstaklega vandaða,
nýlega sér hæð í tvíbýlis-
húsi á góðum stað í
Kópavogi. íbúðin er 2
samliggjandi stofur, 3
svefnherbergi, óvenjulega
gott eldhús, sjónvarps-
skáli, húsbóndakrókur ofl.
Allt sér. Bílskúr. Frábært
útsýni. Mjög vandaðar og
miklar innréttingar.
Teikning til sýnis á skrif-
stofunni. Útborgun um 4
milljónir.
Árni Stefánsson hrl.
Málflutningur — fasteignasala
Suðurgötu 4, Reykjavík.
Símar 14314 og 1452E
Sölumaður Kristján Finnsson.
Kvöldsímar: 2681 7 og 34231.
FASTEIGN ER FRAMTÍÐ
22366
Vi8 Æsufell
3ja herb. rúmgóð íbúð I lyftu-
húsi. Vandað tréverk. Búr inn-
af eldhúsi. Hagstæð kjör.
Við Lyngbrekku.
3ja herb. Ibúð um 110 fm á
jarðhæð i þríbýlishúsi. Dtsýni
yfir Fossvoginn.
Við Efstasund
3ja herb. sérhæð, ásamt her-
bergi i risi ofl. Sérinngangur.
Suðursvalir. Bílskúrsréttur.
Við Leirubakka
4ra herb. glæsileg ibúð á 3ju
hæð i fjölbýlishúsi. Stórar suð-
ursvalir. Sérþvottahús. Sam-
eign fullfrágengin.
Við Oldugötu
4ra herb. ibúð á 2. hæð i þri-
býlishúsi, ásamt herbergi i risi.
Sérhiti.
Við Ásbraut
4ra herb. um 100 fm endaibúð
á 4 hæð i fjölbýlishúsi. Suður-
svalir. Gott útsýni. Góð lán
áhvilandi.
Einbýlishús
í Kópavogi og i Hafnarfirði.
í smíðum
einbýlishús i Breiðholti,
Kópavogi, Seltjarnarnesi
og Mosfellssveit.
Íg)
AOALFASTEIGNASALAN
AUSTURSTRÆTI 14 4 hæ&
slmar 22366 - 26538
Kvöld og helgarsimar 81 762.
EIGNAHOSIÐ
Lækjargðtu 6a
Símar: 18322
18966
Til sölu m.a.
Hraunbær
2ja herb. jarðhæð. Laus
strax.
Lindargata
Lítil risíbúð. Hagstætt
verð. Laus strax.
Langabrekka
4ra herb. neðri hæð um
110 fm. Sérhiti og sér-
inngangur.
Vogatunga
2ja íbúða nýlegt raðhús.
Fossvogur
Höfum kaupendur að
5 — 6 herb. íbúð einnig að
raðhúsi.
Smáíbúðarhverfi
Höfum kaupendur að ein-
býlishúsi, einnig að 2ja
íbuða húsi.
Höfum kaupanda
að 3ja — 4ra herb. sér-
hæð með bílskúr.
Heimasímar 81617
og 85518
Einar Sigurisson, hdl.
Ingólfsstræti 4, slml 16767,
Kvöldsími 32799.
Bezt að auglýsa í
MORGUNBLAÐINU
SÍMAR 21150 • 2157Q,
Til sölu
Glæsilegt raðhús, stórt og
vandað í smíðum á einum
bezta stað í Mosfellssveit.
3ja herb.
góðar íbúðir við Álftamýri,
Hraunbæ, Grandaveg,
Vesturberg, Njálsgötu.
5 herb. sérhæð
120 fm í tvíbýlishúsi við
Reynihvamm.
í Vesturborginni
4ra herb. íbúð á 3. hæð
110 fm. Sérhitaveita.
Nýtt tvöfalt verksmiðju-
gler. Góð innrétting og
svalir.
í Austurbænum
4ra herb. stór og góð íbúð
60X2 fm (á 3. hæð og í
risi). Teppalögð með nýrri
úrvals innréttingu. Útb.
aðeins 2,3 millj. 1. og 2.
veðréttur laus.
Á Nesinu
4ra herb. sérhæð 1 1 0 fm í
vönduðu þríbýlishúsi.
Hitaveita, bílskúrsréttur.
Við Sigtún
3ja herb mjög góð sam-
þykkt risíbúð.
Ódýrar íbúðir
m.a. eftirtaldar íbúðir með
lágum útborgunum:
í Hlíðunum
3ja herb. rishæð 65 fm.
Nýtt bað, sérhitaveita.
Útb. kr. 1 200 þús.
Við Framnesveg
2ja—3ja herb íbúð á
jarðhæð í steinhúsi. Sér-
hitaveita. Útb. kr. 1,2
millj.
Við Njálsgötu
4ra herb. rishæð 85 fm.
Teppalögð með suðursvöl-
um. Verð 2,1 millj. Útb.
1,5 millj.
í Hlíðarhverfi
3ja herb. góð kjallaraibúð.
Sérhitaveita, sérinngang-
ur. Verð 2,1 millj. Útb.
1,3 millj
Útborgun 1,5 millj.
4ra herb. mjög góð íbúð
100 fm á 3. hæð í stein-
húsi í Austurbænum. Nýtt
bað, ný eldhúsinnrétting.
Ný teppi. Útb. aðeins kr.
1,5 millj.
Höfum kaupendur
að 2ja, 3ja, 4ra og 5 herb.
íbúðum, hæðum og ein-
býlishúsum.
AIMENNA
FASTEIGNASALAN
Höfum kaupendur
að íbúðum og húsum víðs
vegar um borgina.
Kvöldsími 4261 8.
Til sölu:
Við Rauðarárstig 3ja herb. ibúð á 1 hæð.
fbúðin er ein stofa, 2 svefnherbergi, eldhús
og bað. Mjög falleg íbúð.
Við Hraunbæ 2ja herb. ibúð á 1 hæð. auk
herbergis i kjallara. Stærð 70 fm.
3ja herb. íbúð á 3ju hæð við Hraunbæ. Stærð
70 fm.
2ja herb. íbúð á 1. hæð við Hraunbæ. Stærð
60 fm.
ÍBÚÐA-
SALAN
2ja herb. kjallaraibúð við Vesturgötu. Stærð
50 fm.
2ja herb. ibúð á 1. h. við Þórsg. Stærð 50 fm.
INGÓLFSSTRÆTI ‘ðúð á 2. hæð við Laugarnesveg.
Stór bilskúr.
Einstaklingsíbúð við Óðinsgötu.
4ra herb. ibúð á 3ju hæð við Brekkustíg.
4ra herb. ibúðir í Kópavogi. Seljast tilbúnar
undir tréverk og málningu.
4ra — 8 herb. ibúðir við Espigerði. Afhendast
i nóv. '74. ____________________
GEGNT
GAMLA BÍÓl
SÍMI 12180.