Morgunblaðið - 22.11.1973, Page 16
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 22. NOVEMBER 1973
Útgefandi
Framkvæmdastjóri
Ritstjórar
Ritstjórnarfulltrúi
Fréttastjóri
Auglýsingastjóri
Ritstjórn og afgreiðsla
Auglýsingar
Askriftargjald 360,00 k
j lausasölu 22,
hf. Árvakur, Reykjavik.
Haraldur Sveinsson.
Matthías Johannessen,
Eyjólfur Konráð Jónsson,
Styrmir Gunnarsson.
Þorbjörn Guðmundsson.
Björn Jóhannsson.
Árni Garðar Kristinsson.
Aðalstræti 6, sími 10-100.
Aðalstræti 6, sími 22-4-80.
rá mánuði innanlands.
00 kr. eintakið
Bersýnilegt er, að
Sjálfstæðisflokkurinn
ínun á næstu mánuðum
leggja höfuðáherzlu á. að
undirbúin verði útfærsla
fiskveiðilögsögunnar í 200
mílur eigi síðar en í árslok
1974. Kemur þetta glögg-
lega fram í ræðum, sem
(leir Hallgrímsson. formað-
ur Sjálfstæðisflokksins. og
Ciunnar Thoroddsen, for-
maður þingflokksins. hafa
nýlega haldið um landhelg-
ismálið.
í ræðu þeirri, er Geir
Hallgrímsson flutti á fundi
flokksráðs Sjálfstæðis-
flokksins um síðustu helgi
minnti hann á stjórnmála-
yfi rlýsingu lan dsf unda r
Sjálfstæðisflokksins s.l.
vor. þar sem sagði: „Fund-
urinn ítrekar þá grund-
vallarstefnu íslendinga. að
landgrunn íslands og haf-
svæðið yfir því sé hluti af
íslenzku yfirráðasvæði og
tryggja beri óskoruð for-
ræði þjóðarinnar yfir
þvf... að fulltrúum íslands
á hafréttarráðstefnu Sam-
einuðu þjóðanna verði fal-
ið að vinna ötullega að
fullri viðurkenningu ríkja
heims á rétti strandríkis til
að stjórna og nytja lífræn
auðæfi landgrunnshafsins
allt að 200 mílur.“
í framhaldi af, þessu,
sagði Geir Hallgrímsson:
„Eftir landsfundinn óx
þeirri skoðun mjög fylgi,
aðstefnabæri að200mílna
fiskveiðilögsögu hiðfyrsta.
Þannig gengust 50 nafn-
kunnir menn fyrir áskorun
til Alþingis og ríkisstjórn-
ar um, að íslendingar ættu
að segja sig í sveit með
þeim þjóðum, sem ynnu að
því, að200 mílna auðlinda-
lögsögu vrði komið á. Þeg-
ar svo varð ljóst eftir
síðasta undirbúningsfund
hafréttarráðstefnu Sam-
einuðu þjóðahna, að 200
mílna auðlindalögsaga átti
vaxandi fylgi að fagna, svo
að ætla mátti, að milli 80 og
90 jafnvel fleiri ríki af
þeim 150, sem rétt áttu til
þátttöku í hafréttarráð-
stefnunni fylgdu 200
mílunum, þótti miðstjórn
og þingflokki Sjálfstæðis-
manna eðlileg og sjálf-
sagt að marka þá stefnu
nánar af sinni hálfu. Hinn
30. ágúst 1973 var þvf
ályktun gerð, að „þing-
flokkur og miðstjórn telja
rétt, að fiskveiðilögsagan
verði færð út f 200 mílur
eigi síðar en fyrir árslok
1974.“
Síðan sagði Geir Hall-
grímsson: „Það er rétt að
vekja athygli á því, að
Sjálfstæðisflokkurinn hef-
ur alltaf lagt á það mikla
áherzlu, að við íslendingar
fylgdumst' vel meðstörfum
undirbúningsfunda haf-
réttarráðstefnunnar með
þaðfyrir augum, aðsveigja
þróun mála þar okkur í vil
og einangra andstæðinga
okkar. Við bentum á nauð-
syn þess þegar fyrir
kossningarnar 1971, en þá
gerðu andstæðingar okkar
heldur lítið úr gildi þessa,
þegar stefna okkar í land-
helgismálinu væri mörkuð.
En þaðer rökrétt framhald
þeirrar þróunar, sem orðið
hefur á undirbúningsfund-
unum, að ætla að 200 mílna
auðlindalögsaga nái sam-
þykki með tilskyldum
meirihluta atkvæða, %, á
væntanlegri hafréttarráð-
stefnu, enda er 50 mílna
fiskveiðilögsaga þar f raun
og veru ekki á dagskrá. Það
fer ekki á milli mála, hve
mikilvægt er, að við lýsum
yfir 200 mílna fiskveiðilög-
sögu fyrir lok næsta árs og
því hafa allir þingmenn
Sjálfstæðisflokksins nú
borið fram tillögu á Al-
þingi um, að þetta verði
gert.“
í þingræðu, sem Gunnar
Thoroddsen, formaður
þingflokks sjálfstæðis-
manna, flutti í síðustu viku
fyrir þingsályktunartillögu
sjálfstæðismanna um út-
færslu fiskveiðilögsög-
unnar í 200 mílur, gerði
hann grein fyrir forsend-
um þessarar tillögu, og
færði fram eftirfarandi
rök fyrir henni: í fyrsta
lagi væri þetta hagsmuna-
mál fyrir íslendinga. Mjög
mikilvæg fiskimið væru
utan 50 mflna markanna og
væru sumar fisktegundir
þar í inikilli hættu, ef ekki
yrði aðgert. í þvnsambandi
mætti nefna þorsk, grá-
lúðu, karfa og síld. í öðru
lagi væri viðurkennd þjóð-
réttarregla, að strandríki
ættu öll auðæfi f land-
grunni og sömu efnisrök
mæltu með sömu reglu um
auðæfin í hafinu yfir því. í
í SAMRÆMI VIÐ
ÞJÓÐARVILJA
Steinþór Gestsson um jarðalagafrumvarp:
Byggðaráðin of
valdamikil
Ég verð að segja það, að í þessu
lagafrv., sem hér liggur f.vrir
Þingfréttir
í stuttu máli
Verðlagsráð
sjávarúlvegsins
I.úðvík .hísepsson. sjávarút-
vegsráðherra, mælti fyrir
stjórnarfrunivarpi urn
irreytmgu á lögunt um Verð-
lagsráð sjávarútvegsins á
fundi efri deiklar s.l. mánu-
dag.
Laxveiði í sjó
Geir llallgrímsson (S) mtelti
á sama fundi fyrir frumvarpi,
sem hanii flytur ásamt nokkr
um öðrum þingmiinnum. um
hreytingu á lögum um lax- og
silungsveiði. I frumvarpinu er
gert ráð fvrir að heimildar-
regla laganna um undanþágu
til að veiða lax í s jö verði felld
niður. Að framsögu lokinni var
frumvarpinu vísað til 2. um-
ræðu og sjávarútvegsnefndar.
I EFRI deild Alþingis fór fram
fyrsta umra'ða um frumvarp
ríkisstjtírnarinnar að jarðaliigum.
Steinþór Gestsson flutti ra'ðu við
umra'ðuna og fara hér á eftir
kaflar úr ra-ðu hans.
Skipulagiðtekið
laiisum tökum
..Það er einn hlutur, sem ég tel
eðlilegt <>g rétt að láta koma hér
skýrt fram og það er. að um skipu-
lagsmál. hvort sem þau eru í þétt-
býli eða stjálbýli. þá eru þau skv.
lögunt til endanlegrar ákvörðunar
hjá sveitarstjórn og ég hygg. að
það sé mjög eðlilegt og réttmætt.
að því ráðí sé haldið, að það séu
fulltrúar, sem kosnir eru af
almenningí, sem að síðustu segja
til um það. hvernig skipulagi er
háttað, hvort sem er í dreifbýli
eða þéttbýli.
symst mér að þessi skipulagsmál f
strjálbýlinu séu ekki tekin nægi-
lega föstum tökum. ekki nægilega
skýrt og greinilega, og hefði ég
vænst þess, að það yrði þó gert,
þegar þessi lög komu til endur-
skoðunar. Ekki síst fyrir þá sök,
að það má heita, að það sé sama,
hvers konar fundir eru haldnir,
þar sem annaðhvort sveitar-
stjórnannenn eða bændur eru
saman komnir, þá hníga allar
ræður að því, að nauðsynlegt sé
að koma á ákveðnara og fastara
skipulagi í þeim málum, heldur
en verið hafa til þessa. Og mér
Magnús Jónsson og
Ellert B. Schram:
Samstarf við há-
skóla Sameinuðu þióðanna
biimmeim Siállsta'ðis- MW
T\ Fll< þiiigmemi Sjálfsta'ðis-
flokksins. Magniis Jóiisson og Fll-
ert 15. Sehrani liafa flutl lillögu til
þillgsálvktunar um að Alþingi
skori á ríkisstjórnina að hefja
sem fvrsl \iðra‘ðiir lið Samein-
uðu þjóðirnar tim samstarf Is-
lands og hins ný.ja háskóla Sam-
einuðu þjóðanna með það í liuga.
að ein eða fleiri deildir skólans
lerði staðsettar á íslandi eða að
íslen/kar rannsóknastof nanir
taki upp samvinnu við háskólann
iiiii einslök verkefni.
Segir í greinargerð með tillög
unni. aðhér sé um að ræða alþjóð-
legan háskóla. sent ákveðið var að
stofnsetja meðsamþykkt allsherj-
arþings Sameinuðu þjcíðanna á
sfðasta hausti. Verði miðslöð há-
skiilans í Japan. en gert sé ráð
fyrir, að einstakar deildir hans og
vísindastofnanir starfi víða um
heim. þar sem þeim hefur verið
boðið aðsetur og aðstaða af hlut-
aðeigandi l íkisstjörn.
Sfðarf greinargerðinni segir:
..Sýnist vissulega tímabært. að
Islendingar hyggi nokkuð að því.
hvort ekki geti verið hyggilegt og
hagkva'int fyrir íslenskar rann-
söknarstofnanir eða Háskóla ís-
lands að taka upp samvinnu við
hinn nýja alþjiíðlega háskóla.
Kæmu þar fyrst og fremst til
greina vísinda- og rannsóknar-
svið. þar sem íslendingar standa
framarlega og hafa því af nokkru
að miðla, en væri kærkomið að fá
ei-nnig fulltingí erlendra vísinda-
nianna og atbeina erlendra vís-
indasjcíða við framkvæmd ein-
stakra rannsöknarverkefna og
öflun rannsóknartækja. Gæti slík
samvinna vissulega orðið frjóvg-
andi og hagnýtan rannsóknar-
árangur fyrir íslenska atvinnu-
vegi. Jafnframt gæti með slfku
samstarfi skapast aðstaða til
fræðslu í ýmsum vísindagreinum
við Iláskóla íslands, sem nú skort-
ir, þött ekki sé gert ráð f.vrir, að
vísindamenn háskólans annist al-
menna stúdentakennslu, svo sem
áður segir.“
Er síðan bent á, að vel kæmi til
greina að hefja slíkt samstarf við
skólann á sviði haf- og fiskifræða.
Eínnig er bent á svið jarðvísinda
og jarðhitarannsókna; sem til
greiria k.vnnu aðkorna.
þriðja lagi mætti benda á
ályktun allsherjarþings
Sameinuðu þjóðanna frá
18. des. s.l. um að strand-
ríki ættu rétt til auðæfa í
hafinu yfir landgrunninu.
í f jórða lagi væru líkur fyr-
ir víðtækum stuðningi
ríkja á hafréttarráðstefnu
Sameinuðu þjóðanna við
200 mílna regluna. Könn-
un, sem gerð hefði verið
meðal þátttökuþjóða áund-
irbúningsfundum ráðstefn-
unnar benti til þess, að 80-
100 ríki mundu styðja 200
mílna auðlindalögsögu á
ráðstefnunni af 130-140
rfkjum, sem líklega tækju
þátt í henni. Þá væri einnig
talið, að snemma á ráð-
stefnunni yrði samþykkt
stefnuyfirlýsing um 200
mílurnar, og kæmi því ekki
eins að sök, þótt hún
drægist á langinn.
Eftir að hafa rakið þess-
ar röksemdir fyrir út-
færslu í 200 sjómílur sagði
Gunnar Thoroddsen í þing-
ræðu sinni, að hér væri um
að ræða nægilega sterkan
pólitískan og lagalegan
grundvöll til þess að
byggja útfærslu á.
Þessi ummæli tveggja
forystumanna Sjálfstæðis-
flokksins sýna, svo ekki
verður um villzt, að Sjálf-
stæðisflokkurinn mun
leggja á það höfuðáherzlu á
næsta mánuðum, að út-
færsla fiskveiðilögsög-
unnar í 200 mílur verði
framkvæmd fyrir lok þjóð-
hátíðarársins og tæpast
leikur nokkur vafi á því, að
sú tillaga er í samræmi við
vilja þjóðarinnar.
sýnist eins og ég sagði áðan, að
það lagafrv., sem hér er til umr„
taki þessi mál allt of lausum tök-
um.“
Rakti Steinþór þau ákvæði í
frumvarpinu, sem fjalla um
skipulagsmál og gagnrýndi, að
hvergi væri um það getið, að
skipulagsmálin ættu að vera til
ákvörðunar hjá sveitarstjórnun-
um. Þá átaldi hann ennfremur, að
nefndin, sem samdi frumvarpið,
skyldi ekki hafa haft neitt samráð
við landnámsstjórn né landnáms-
stjiira við gerð þess.
Valdamikil
bvggðaráð
Þingmaðuránn vék þessu næst
að ákvæðum frumvarpsins um
byggðaráð og sagði m.a.:
,,Eg tel óeðlilegt, að fá þeim í
hendur jafn mikið vald og ráð er
fyrir gert í þessum lögum. Það er
meira en það, að það eigi að bera
undir þau öll skipulagsmál f sveit-
um og ráðstöfun lands að því
leyti til. Þau eiga einnig að gefa
leyfi sitt til ráðstöfunar fasteigna,
eins og það er nefnt í Iögum og
virðist mér, að það eigi jafnt við
Framhald á bls. 18