Morgunblaðið - 22.11.1973, Page 18

Morgunblaðið - 22.11.1973, Page 18
18 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 22. NÖVEMBER 1973 Verður Hótel Sögu lokað? hann samfærðist uni, að skuld- bindingar okkar innan Atlants- hafsbandalagsins os öryggishags- niunir landsins krofðust þess. Alþýðuflokkurinn hefur. eins og kunnuítt er, flutt tillögu til þingsályktunar unt örynMÍsmál Islands, þar sent lagt er til að rannsaka, hvort ísland j>eti verið óvopnuð eftirlitsstöð i framtfð- inni og íslendingar tekið það hlut- verk að sér. Tillafja þessi er raun- ar niótsasnakennd, miðað við for- sendur, þar sem i greinai'ííerð till. sesir: „að örygjji Islands hefur verið ojí mun verða bezt tryjíttt nteð aðild að varnarsamtiikum, en vopnað varnariið hefur verið hér aðallega til eftirlits o« aðvörun- • ar". Það er því ljóst, að þeyar það varnarlið fer af landi brott, sem i nú er hér, er ekki natftilestt að sjá > unt, að eftirlitsstörf séu unninl áfrarn, heldur er og horfin sú að vörtin, sem fólst í dvöl varnar- liðsins, og er aðalröksemd fyrir þvf, að það skuli vera hér áfram. Þeir taka það og frant, Alþýðu- flokksmenn. að tsland hafi „meiri hernaðarlega þýðingu en áður". Verður þvf ekki trúað öðru en Alþýðuflokksmenn. þótt þeir líti á tillögu sfna sem langtimamark- mið, séu svo raunsæir að gera sér grein fyrir því. að nauðsyn er varna nú. eins og málum er háttað í heiminum. Margt er sanieÍKÍnlegt með skoðunum Alþýðuflokksmanna, frjálslyndra og vinstri nianna. framsóknarmanna og okkar sjálf stæðisnianna í öryggis- og varnar- málum. Þess vegna er nauðsyn- legt að efla samstarf Sjálfstæðis- flokksins við þá flokka í þeim efnum. En við sjálfstteðismenn hljótum þó að gera okkur jjrein f.vrir. að við verðum fyrst o« fremst að treysta á okkur sjálfa og gera það, sem i okkar valtli stendur. til þess að opna augu þjóðarinnar fyrir nauðsyn varna hér á landi. svo að tryjjgja megi öryjjjji landsins og sjálfsákviirð- tt n ;i rrét t þj óð a ri n ii a r: ÞjóSaratkvæða- greiosla. Sú skoðun heftir kontið fram að ráða beri þessti máli til lykta með þjóðiiratkvæðagreiðslu. Eins oj* kunnugt er hal'a svo- kallaðir ..hernámsandstæðingar" áýmsum tímum borið fram tillög- ur um þjóðaratkvæðagreiðslu. t.d. bæði þegar þátttaka okkar í Atlandshafsljandaiaginu var ákveðin oj> þegar við gerðuin varnarsamninginn við Bandarík- in. I báðum tilvikum vorum við sjálfstæðismenn á móti þjóðarat- kvæðagreiðslu með þeim rökum. að þingmenn ættu sjálfir að bera ábyrgð á þvf. hvort þessar ráðstaf- anir yrðu gerðar eða ekki, oj> standa síðan reiknmgsskap j>erða sinna gagnvart kjósendum i næstu almennu kosningum. Fór og svo að yfirgnæfand’i meirihluti kjósenda staðfesti þessar gerðir þingntanna. Það er enn skoðun min. að þing- menn verði sjálfir að taka ákvörð- un í varnarmálum landsins oj> Jíeti ekki skotið sér tindan því. ef sú tiilaga kæmi fram. t.d. á Al- þingi. að þjóðaratkvæðagreiðsla skyldi ráða úrslitum. til að leysa ágreining milli núveratrdi stjórnarflokka. i — Þingfréttir Framhald af bls. 15 heimilt að taka allt orlof sitt utan orlofstímabils. Kom í ljós í ræð- unni, að hann hefur einkum í huga nemendur í sérskólum sjáv- arútvegsins, svo sem Stýrimanna- skólans og Vélskólans. Sagði hann frumvarpið flutt að ósk Sjó- mannafélags Reykjavíkur. Félagsmálaskóli launþegasamtakanna Pétur Sigurðsson (S) mælti síð- an fyrir frumvarpi, sem hann flyt- ur ásamt Braga Sigurjónssyni (A) og Sverri Hermannssyni (S) um félagsmálaskóla launþega- samtakanna. — Byggðaráðin Framhald af bls. 16 um leigu og ráðstöfun við eigna- skipti. Eins og atvinnuháttum er nú komið er tilflutningur fólks örari en áður. Það er á meiri hreyfingu en verið hefur og ég hygg, að hér verði um miklu fleiri mál að ræða sem byggðaráðin munu hafa afskipti af, en mann órar fyrir, þegar maður lítur fljótt yfir þetta sakleysislega f rv. Verkefni þeirra er viðamikið. i 11. gr. er gert ráð fyrir, að óheimilt sé að þinglýsa skjölum varðandi ráðstöfun eignar, sem lög þessi taka til, nema þau séu árituð af byggðaráði og ég hygg, að það sem hér hefur verið bent á, nægi til að sýna. hversu viðamikið og viðkvæmt það starf er, sem byggðaráðunum er ætlað að inna af hendi. Ég er ekki að leggja það tíl, að um algert eftirlitsleysi sé með þessum hlutum. En ég hygg, að það séu fyrir i landinu þær stofnanir, sem séu fullfærar um það, að gefa yfirstjórn þessara mála fullkomnar upplýsingar og hollar ráðleggingar og á ég þá sérstaklega við sveitarstjórnirn- ar, sýslunefndirnar og búnaðar- samböndin. — Egypzkir Framhald af bls. 1 kæru Egypta, en ekki var greint frá einstökum atriðum. Óstaðfestar fréttir herma, að israelar hafi flutt eitt herfylki yfir á vesturbakkann í vikunni til þess að verja veginn frá Súezborg ef svo færi, að Egyptar reyndu að hrekja þá burtu. I Damaskus gaf sýrlenzki utan- rfkisráðherrann, Abdul Hamed Khaddam, í fyrsta sinn f skyn opinberlega í dag, að Sýrlending- ar mundu sækja friðarráðstefnu, sem yrði haldin á vegum samein- uðu þjóðanna. í Beirút hafði blaðið L’orient le jour eftir áreiðanlegum heimild- um, að Palestínumenn athuguðu nú alvarlega möguleika á því að mynda ríkisstjórn, er tæki þátt í friðarviðræðunum eftir fund æðstu manna Arabaríkjanna í næstu viku. Skæruliðaforinginn Yasser Arafat mun nú vera í Moskvu að ræða málið við sovéska framámenn. „EF þjönaverkfallið verður ekki leyst fyrir 23. nóvember þá sé ég ekki fram á annað en við verðum að loka Hótel Sögu, þvf eftir þann tírna verður hótelreksturinn al- gjörlega lamaður,” sagði Konráð Guðmundsson hótelstjóri í sam- tali við Morgunblaðið. Hann sagði, að 160 manns væru á launalista hjá Hótel Sögu, og hver maður gæti séð, að hótelið gæti ekki haft það fólk starfandi lengur eftir að þjiínar væru búnir aðlama reksturinn. Sagði Konráð. að veitingahúsa- eigendur hefðu re.vnt að fá sfna álagningu hækkaða að undan- förnu og f því sambandi hefði verið rætt við viðkomandi stjórn- völd, en ekkert svar þar að lút- andi hefði fengizt enn. Álagning veitingahúsanna hefur verið mik- ið skert s.l. ár. A sterkum vínum hefur álagning la>kkað uf 110% í 66% og á léttum vfnum hefur álagningin lækkað úr 40% í 26%. Ef veitingahúsin fengju álagn- ínguna hækkaða voru líkur á að leysa mætti þjónaverkfallið. En meðan álagning húsanna væri svona lág. væri enginn grundvöll- ut' til samninga við þjóna. enda fara þeir fram á rnjög háa álagn- ingu. f sumtim tilfellum hærri en veitingahúsin mega sjálf leggja á. Þá sagði Konráð, að veitinga- mönnum væri ekki vel við þær verkfallsaðferðir sem þjónar notuðu. A nteðan aðrar stéttir rædd u sameigin 1 ega vi ð vin nuveit endur um kauphækkun, skæru þjiínar sig einir úr og færu í verk- fall. Og væri þetta f annað skipti á þessu ári. sem þjtinar færu í verk- fall. Þeir hefðu farið í 10 daga óliiglegt verkfall s.l. vetur. Með svipuðu áframhaldi virtist hótel'- reksturinn ekki eiga mikla fram- tíð fyrir sér. Ef verkfallið leystist ekki bráðlega, gætí komið til greina. að taka til íhugunar hvernig bre.vta mætti rekstri Hót- el Siigu. þannig að 12—13% af vinnukraftinunt gæti ekki lamað rekstur hótelsins. IIINN 2. október sl. lauk Sigurjón Norberg Ölafsson efnaverk- fræðingur doktorsprófi við Hantborgarháskóla með ágætis- einkunn (summaeum laude). Doktorsritgerðin heitir á þýzku: „Práparative und spektr- oskopisehe Untersuehurrgen an Ubergangsmetallkomplexen mrt organophosphorsubstituierten Dithioformiaten sowie N- und P- Donatoren als Liganden". Fjallar hún um gerð nýs efnaflokks í ólífrænu efnafræðinni svo og ýmsar grunnrannsóknir í sam- bandi við uppbyggingu þessara ef na. Sigurjón Norberg sem er Is firðingur lauk stúdentsprófi frá Menntaskölanum á Akureyri 1963 og stundaði síðan nám i efna- Sakaruppgjöf ekki á dagskrá BALDUR Miiller, ráðuneytisstjóri hefur óskað að koma á framfæri athugasemd vegna frásagnar í Morgunblaðinu 19. þ.m. af könn- un sakarganga vegna fiskveiði- brota brezkra togara á undanförn- um 14 mánuðum, á þá leið, að einhver misskilningur hefði orðið millí blaðamanns Morgunblaðsins og hans. þarsem umrædd könnun gagna stæði ekki i sambandi við neinskonar hugleiðingar unt sakaruppgjiif, heldur væri verið að skoða hver dómtæk gögn væru fyrir hendi. Að iiðru le.vti er frá- siign blaðamannsins um gagna- kiinnunina alveg rétt. Þess má geta, að launagreiðslur Ilótel Sögu eru um 7 millj. á mán- uði. Óskar Magnússon formaður Fé- lags framleiðslumanna sagði í samtali við Morgunbl. í gær, að ekki hefði enn verið boðaður nýr samningafundur með sáttasemj- ara. Veitingahúsaeigendur hefðu ætlað sér, að koma með einhverj- ar gagntillögur, og þegar þær væru tilbúnar yrði sennilega boð- aður fundur. Skömmtun á olíunni í Færeyjum Frá Jogvan Arge, Þórshöfn í Færeyjum, mið- vikudag. OLÍA verður skömmtuð í Fær- eyjum frá og með fimmtudegi. Akstur bifreiða verður bann- aður frá miðnætti til kl. sex á morgnana. Olía til heimilis- þarfa verður takmörkuð um 25% miðað við notkunina sfð- astliðið ár. Olía til iðnaðar- fvTÍrtækja og fiskiskipa verð- urtakmörkuð um 15%. Eli Nolsöe landsstjórnarfull- trúi sagði á miðvikudag, að engin ástæða væri til að hamstra olíu og hvatti fólk til að spara hana, meðal annars með því að lækka hitann hjá sér um nokkrar gráður. Lands- stjórnin mun á morgun skipa ríkisskipum að draga úr hraða um eina sjómílu til að spara olíu. Skorað er á önnur skip að draga úr ferð. Ekki verður leyft að hafa kveikt á Ijósaskiltum og Ijósa- auglýsingum nema í sérstök- um tilvikum, og ljós verða heldur ekki Ieyfð í sýningar- gluggum eftir lokunartfma. fræði við Iláskólann í Ilamborg 1964—67 og 1968—70 en bá lauk hann lokaprófi. Síðan hefur hann ásamt því að vera aðstoðar- kennari við Háskólann í Hamborg unnið þar að rannsóknum fyrir doktorsritgerð sína. Sigurjón er giftur Áðalbjörgu Kristjánsdóttur frá AkurejTÍ og eiga þau tvö börn. Leiðrétting A Slagsíðu Mbl. í gær féll niður setning í greininni „Kynslóðamis- rétti" og kom ein málsgreinin því einkennilega út. Rétt átti hún að vera svona: Morgunblaðið er í raun engu skárra hinum blöðun- um á þessu sviði, enda þótt það sé mun stærra en þau, bæði hvað fastan síðufjölda og upplag snert- ir. — Ekkert athugavert Framhald af bls. 2. fluttur með sjúkraf lugvél til Reykjavikur og lagður inn á Landspítalann. Maðurinn var tal- inn úr lífshættu í gær. Einn skipverja á Port Vale lenti í slagsmálum við skipverja af einum íslenzku skuttogaranna, sem lá inni á ísafirði í fyrrakvöld. Guðmundur Karlsson umboðs- maður brezkra togara á ísafirði sagði f gær, að Bretinn hefði verið ölvaður og hefðu slagsmálin verið honum sjálfum að kenna. íslend- ingurinn hefur nú farið fram á skaðabætur, en ekki vitað, hvern- ig málinu lyktar. — Vatnsgusur Framhald af bls. 2. fyrir utan Óðal. Ekki veít ég, hvaðan þeir hafa heimild til að fara upp á svalir Seðlabankahæð- arinnar, sem er þriðja hæð húss- ins, og sprauta vatni á okkur. Þá teljum við þetta framferði brot á 4. grein S.V.G. um ósæmilega framkomu. í dag byrjaðí þetta með þvf Jón bróðir Hauks sprautaði vatni yfir okkur. Við kölluðum á lögregluna og hætti Jón þá. Ekki var lögregl- an fyrr farin af staðnum en Ilauk- ur kom út á svalirnar og hóf að sprauta vatni. Ilafði hann gaman af. Okkur finnst furðulegt, hvern- ig má nota eldvarnartæki til slíkra óþokkabragða. Þetta köll- um við skort á umgengisvenjum," sagði öm. „Eins og allir vita," sagði hann ennfremur, ,,þá fórum við f verk- fall nú vegna þess, að við höfum búið við 11% kjararýrnun að und- anförnu. Það, sem við viljum fá, eru aðeins þessi 11%. Og sk.vldi nokkur lá okkur að fara f verkfall aðeins til að halda því sama og áður á sama tíma og aðrar stéttir vilja enn hærra kaup og hafa þó ekkert misst. Við teljum, að stóru hótelin ráði stefnunni. Bitnar verkfallið því á þeim, sem reka veitingastaði fyrir eigin reikning, eins og Hauki Iljaltasyni. Haukur verður bara að reyna að hafa ein- hver áhrif á hótelin, en ekki okk- ur," sagðí Öm að lokum. — Ræða Geirs Framhald af bls. 14 málsins og líti íaunsæjum aligum á öryggishagsmuni Islands, án ótta við. að ákveðin afstaða af þeirra hálfu leiði til stjóinarslita. ef þeim er þá umhugað um slíkt stjórnarsamstarf áfram. Innan Framsöknarflokksins eru menn. sem hafa sömu afstöðu og komnninistar. en miklu fremur verulegur fjöldi manna, sem hef- ur sömu skoðun í varnarmálum og sjálfstieðismenn. Forystumenn Framsöknar eiga þess vegna bæði við þá erfiðleika að etja að halda eigin flokki saman og ríkisstjórn- inni i heild. A þessu stigi málsins virðist vera tilhneigiii hjá þeim að láta sér inegja að fá fram ein- hverja fiekkun I varnarliðinu. en ekki verður fuliyrt neitt um það. nema þeir beygi sig algerlega undir vilja komnninista. Yfirlýs- ingar forsietisráðherra og utan- ríkisráðherra hafa verið breyti- legar og erfitt að henda reiður á þeim. Reynslan verðtir að leiða í ljós. hver steflia flokksins verður að lokum, Er illt til þess að hugsa, að afstaða þess stjörnarflokksins. sem forystu veitir í ríkisstjörn. geti verið hentistefnu háð, svo örlagarík sem öryggismál lands- ins oru. Ég skal ekki fjölyrða um af- stöðu frjálslyndra og vinstri manna til varnarmála. Af ummiel- um Hannibals Valdimarssonar verður þö ekki annað ráðið en að hann mundi fallast á áfram- haldandi veru varnarliðsíns, ef Stefna Sjálfstæðis- flokksins. Stefna Sjálfstæöisflokksins í varnar- og öryggismálum hlýtur að vera: 1. Þátttáka í varnarsamstarfi vestrænna þjóða innan Atlants- hafsbandalagsins. 2. Öryggishagsmunir Islendinga krefjast þess enn um sinn, að áfrani verði varnarlið í landinu, einsog viðhorf heimsmála eru nú. 3. Fyrirkomulag varnarviðbúnað- ar í landinu sé í stöðugri endur- skoðun í samræmi við þróun heimsmála. 4. Kanria ber tíl hlítar. hvort hag- kvæmt er að auka þátttöku tslendinga í þeim störfum. sem unnin eru hér á landi vegna öryggis landsins og annarra Atla ntsha fsbandalagsríkja. — Japanir láta undan Framhald af bls. 1 bfla á sunnudögum. Ash sagði, að Bandaríkjamenn mundu komast gegnum erfiðleikana án alvar- legra neikvæðra áhrifa. I Addis Abeba krafðist ráð- herranefnd Einingarsamtaka Afríku (OAU) einróma, að olíu- sala yrði stöðvuð til Suður-Afríku, Portúgals, Rhódesíu og ísraels. I Kaupmannahöfn hafa utanríkis- ráðherrar Efnahagsbandalagsins fjallað um olíumálið á fundum sínum þar. í Parfs náðist ekki samkomulag um aðgerðir á fundi olíunefndar Efnahags- og fram- farastofnunarinnar. Vestur- Evrópubandalagið (WEU) fjallar og um málið í París, og fulltrúar Norðurlanda koma saman til fundar f Ósló á morgun. Doktorsritgerð 1 efnaverkfræði

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.