Morgunblaðið - 08.12.1973, Blaðsíða 2
2
MORGUNBLAÐIÐ. LAUGARDAGUR 8. DESEMBER 1973
ENGIR FARI EIN-
IR í RÓÐUR
RANNSÓKNARNEFND sjóslysa
hefur varað við því að menn
stundi einir sjóróðra ð litlum þil-
farshátum, og skorar á umráða-
menn eða eigendur slíkra báta að
fara aldrei til sjóróðra nema við
annan mann.
í fréttatilkynningu nefndarinn-
ar segir, að það hafi komið í Ijós
að undanförnu, að mikil brögð
séu að því, að einn maður stundi
sjóróðra á litlum þilfarsbátum.
Þar sem svo sé ástatt, megi ekki
mikið út af bera til að slys hljótist
af. Nefndin varar eindregið við
þessari óheillaþróun og telur að
mannslífum sé stefnt i bráða
hættu, þar sem enginn er við
stjórn bátsins, þegar óhjákvæmi-
lega þarf að sinna mörgum öðrum
störfum.
Skorar nefndin þvf á eigendur
og umráðamenn slíkra báta að
fara aldrei í sjóróðra nema við
annan mann. Rannsóknarnefndin
vill einnig taka fram, að hún hef-
ur flutt starfsemi sína í Slysa-
varnahúsið, Grandagarði, og er
starfsmaður hennar Þórhallur
Hálfdanarson. skipstjóri í Hafnar-
firði.
Almannatrygginga-
bætur hækka
HÆKKANIR hafa orðið á bót-
um almannatrygginga, öðrum
en f jölskyldubótum og
fæðingarstyrk. t fréttatil-
kynningu frá Heilbrigðis- og
tryggingaráðuneytinu segir
svo. að kaupgjald f almennri
verkamannavinnu hafi ha-kkað
um 7MÓ hinn 1 desember sl.
og í samræmi við 78. grein laga
um alinannatryggingar hefur
ráðherra þvf ákveðið hækkun á
þessum bótum
janúar 1974.
um 7% frá I.
Frá 1. janúar værða því bóta-
upphæðir þannig: Elli- og örku-
lífeyrir kr. 9.772. lífeyris-tekju
trygging 15.108. Iiarnalífeyrir
5.001. mæðralaun kr. 858, kr.
4.653 og kr. 9.307, ekkjubætur
kr. 12.245 miðað við 6 mánuði,
9.182 miðað við 12 mánuði og
átta ára slysabætur 12.245 kr.
Grímsey - nýr bát-
ur sjósettur í gær
GRlMSEY ST-2 var sjósettur í
gær hjá f.vrirtækinu Skipavið-
gerðum f Kópavogi. Fyrirtæki
þetta hefur raunar lögheimili í
Eyjum, og var bvrjað á smíði
bátsins þar. Þá skall eldgosið á,
og fyrirtækið varð að flvtja alla
starfsemi sína ásamt vélum og
tækjum til Kópavogs. Þar var síð-
an tekið til við smfði bátsins að
nýju í aprflmánuð' sl. Vest-
mannaeyingar hafa að ollu leyti
unnið að smfði bátsins.
Grímsey er 18 lestir að stærð, og
búinn 205 ha Scania-vél, Rap-tog-
vindu og lfnuvindu, radar, full-
komnum fiskleitartækjum ög
ESTNBROT OG
BÍLSTULDUR
AÐFARANÖTT föstudags var
brotizt inn í fyrirtæki í Skeifunni
og stolið lyklum að bifreið, sem
stóð þar fyrir utan. Bifrejðin
fannst um morguninn í Hafnar-
firði, óskemmd, en Íyklarnír
fundust liggjandi á hurðarhúni
annarrar bifreiðar inni í Njörva-
súndi. í Reykjavík og var það
eigandi hénnar, sem kom þeim til
lögreglunnar. ...
DRÆM
RJÚPNA-
VEIÐI
RJÚPNAVERTtÐIN hefur verið
heldur erfiðog dauf hér um slóð-
ir nú f haust, sagði Hafsteinn
Ólafsson f Fornahvammi f sím-
tali við Morgunblaðið.
“Veðráttan hefur verið rjúpna-
veiðimönnum erfið," sagði Haf-
steinn. „Sjálfum finnst mér, að
minna sé um rjúpu í ár en í fyrra,
a.m.k. verður maður hennar ekki
nærri eins var og í fyrra. Hér var
hjá okkur í haust rjúpnaskytta
sem dvaldist hér i 20 daga. Flesta
daga gekk hann til rjúpna og var
10 — 12 tíma i ferð. Ilann fór
héðan með á sjöunda hundrað
rjúpur."
George S. Tomaszewski býður upp á hina nýju sjávarrétti. I miðju er
Öm Erlendsson, framkvæmdastjóri Sölustofnunar lagmetis. —___.
Nýir sjávarréttir
fyrir lagmetisiðnað
sjálfstýringu. Eigendur skipsins
eru þeir Friðgeir Höskuldsson
og Pálmi Einarsson á Drangsnesi.
Framkvæmdastjóri Skipavið-
gerða er Kristján Eggertsson, en
yfirsmiður er Eggert Ólafsson.
GEORGE S. Tomaszewski for-
stjóri Gastronomiske Institut,
ráðgjafafyrirtækis Sölustofnunar
lagmetis, hefur verið hér á landi
undanfarna daga og m.a. kynnt
sýnishorn af ýmsum sjávarrétt-
um, sem hann leggur til að lag-
metisiðnaðurinn hér taki upp. En
fyrirtækið vinnur að tillögum til
endurbóta á framleiðslu, sem
þegar er f gangi, svo og að nýjum
vörutegundum. Hefur hann
ásamt aðstoðarframkvæmda-
stjóra sfnum Christiansen kynnt
framframleiðendum f lagmetis-
iðnaði þessi sýnishorn undan-
farna daga.
Fréttamenn fengu f gær tæki-
Glaðbeittir skipasmiðir frá Eyjum hjá nýja bátnum, sem sjósettur
várf gær.
’í'iin ... .......... ........................... .................
færi til að smakka á réttunum,
sem Tomaszewski leggur til að
niðursuðuverksmiðjur hér fram-
leiði fyrir erlendan markað. Þar
var m.a. þorskalifrakæfa með
hrognum, sem ætluð er frönskum
og tékkneskum markaði, síld í
papríku, karrý og sinnepi, fiski-
boliur ætlaðar á franskan mark-
að, svonefndar Quenells, því
Frakkar vilja „fiskibollur" sínar í
löngum stautum. Sagði Tomas-
zewski að íslenzku bollurnar
gengju vel á finnskum og sænsk
um markaði, en hentuðu ekki
dönskum og ekki frönskum mark-
aði. Þá var þarna gómsætur
hörpudiskur. En tekið var fram,
að áður en endaleg ákvörðun hef-
ur verið tekin um uppskriftir,
munu þær afhentar þeim verk-
smiðjum, sem framleiða undir
vörumerkinu „Icelandic Waters".
En Gastronomiske Institut mun
hafa eftirlit með því að fram-
leiðslan sé f samræmi við tillögur
þeirra.
2 seldu
TVÖ SKIP seldu afla sinn f
Bremerhaven f Þý’zkalandi í gær.
Heimaey seldi alls 93,1 lest fvrir
rúmar fjórar milljónir kr. og var
meðalverðið 43,60 kr. á hvert kfló.
Aflinn var mestmegnis ufsi.
Þá seldi togarinn Vfkingur
einnig Bremerhaven — alls um
130,9 lestir fyrir rúmar 5,6
milljónir og.yar meðalverðið kr.
43,25 kg. Aflinn var aðallega
karfi, ufsi ogjanga.
Markaðurinn i Þýzkalandi
lækkaði í gær og stafar það aðal-
legá af miklum afla þýzkra togara
við Færeyjar.
Rannsóknir staðfesta að Laxa-
lóns-stofninn er heilbrigður
NU liggur fvrir tvö vottorð frá
Statens Veterina‘re Serumla-
bratorium á Jótlandi, sém sér
um veirurannsóknir á fersk-
vatnsfiski f Danmörku, að regn-
bogasilungurinn frá Fiskrækt-
arstöðinni á Laxalóni sé með
öllu laus við iPN-veiru, en án
slíks vottorðs fæst ekki inn-
flutninsleyfi fyrir fiski eða
hrognum erlendis.
Sérfræðingur frá umræddri
stofnun kom hingað til lands
:S.l. haust og tók blóð.sýnishorn
úr fiskinum og síðan var silung-
ur sendur utan til frekan rann-
sókna. Leiddu þær rannsóknir í
ljós, að regnbogasilungurinn er
með öllu laus við IPN-veiruná.
Skúli Pálsson á Laxalóni
sagði blaðinu i grcr, að hann
hefði í mörg ár óskað eftir. að
þessi rannsókn færi fram. en
fyrst nú hefði Pisksjúkdóln-
nefnd látið af því verða. Til
þessa hefði honum veríð neitað
um heilbrigðisvottorð og þar
með komið í veg fyrir milljóna-
útflutning á hrognum og fiski.
Skúli sagði þetta þeim mun
hörmulegra, þar sem fisk-
ræktunarstöðin á Laxalóni væri
sennilega eina fiskeldisstöðin i
Evrópu, þar sem stofnitin væri
ekki sýktur.
Síðastliðinn fimmtudag
sagðist Skúli t.d. hafa orðið að
flytja rúmlega 2000 kg af regn-
bogasilungi úr frystihúsi f Fisk-
mjölsverksmiðjuna að Kletti,
þar sem silungurinn hefði verið
kominn á annað ár og óhæfur
til útflutnings, Heilbrigðisyott-
orð hefði ekki fengizt.
Skúli sagðist vonast til þess,
að þessi staðfesting á heilbrigði
stofnsins að Laxalóni yrði til
þess, að útflutningur gæti nú
hafizt og þar með komið í veg
fyrir frekari tjón en þegar væri
orðið.
Skúli Pálsson meðeinn silung-
inn, sem fór f bræðslu.
Forsaga þessa máls er, að ljóst
var við stofnun Sölumiðstöðvar
lagmetis, að bæta þyrfti sölu og
markaðsstarfsemi og gera mikið
átak varðandi tæknilega uppbygg-
ingu lagmetisiðnaðarins og vöru-
þróun. Því var í ágúsmánuði sl.
gerður samningur við fyrirtækið
Georges S. ’ Tomaszewskis
Gastronomiske Instritut, sem er
hið eina ráðgjafarfyrirtæki á sviði
matvælaiðnaðar í Evrópu og
starfar fyrir framleiðendur um
allan heim.
Störf Gastronomiske Institut
fyrir Sölustofnun lagmetisiðnað-
arins fram til þessa eru: að gerá
athugun á þeim tegundum, sem
þegar eru í framleiðslu, með end-
urbætur í huga; að gera tillögur
um nýjar framleiðslutegundir
bæði úr hráefnum sem áður hafa
verið notuð, svo og úr ónýttum
hráefnum hér; að stuðla að sem
beztri nýtingu hráefnis með því
að gera uppskriftir að vöruteg-
undum, sem nýta hráefnisaf-
ganga annarrar framleiðslu og að
vera ráðgefandi um ytra útlit vör-
unnar og kynningu á henni.
Og það eru fyrstu sýnishornin,
sem hann er nú að kynna fram-
leiðendum, er síðan gera sfnar
athugasemdir og endanleg
ákvörðun um, hvaða vörur
verksmiðjurnar framleiða, verður
tekin síðar.
Tomaszewski lagði áherzlu á, að
matarvenjur í heiminum hafa
Framhald á bls. 24.
Lionsfélagar
selja góðgæti
LIONSKLÚBBUR Reykjavíkur
er nú að hefja aðalátak ársins til
fjáröflunar fyrir Ifknarsjóð
klúbbsins. Fjáröflunarnefndin
hefur látið útbúa jólakort, sem
verða til sölu hjá félagsmönnum,
og auk þess verða félagar staddir
að Hverfisgötu 72, 1. hæð f dag —
frá kl. 1—6 e.h. og hafa þar enn-
fremur á hoðstólum ýmiss konar
sjaldséð góðgæti, sem selt verður
við hófiegu verði og rennur allur
ágóði af sölunni til líknarstarf-
semi.
Lionsklúbbur Reykjavfkur er
fyrsti Lionsklúbbur á íslandi og
stofnaður 14. ágúst 1951. Aðal-
þjónustustarf klúbbsins er á sviði
sjónverndarmála og hjálp við
blinda. Til dæmis hefur klúbbur-
inn gefið smásjá til augnskurð-
lækninga til augnlækningadeild-
ar Landakotsspítala. Nú er ætlun-
in að efla þessa starfsemi eins og
frekast er unnt og leitar klúbbur-
inn eftir stuðningi velunnara
■simia f þessn xkyjjj_