Morgunblaðið - 08.12.1973, Síða 4

Morgunblaðið - 08.12.1973, Síða 4
^ 22-0-22- RAUDARÁRSTIG 31 V______________/ CAR RENTAL tt 21190 21188 /55 BÍLALEK3AN 'felEYSIR CAR RENTAL 24460 í HVERJUM BÍL PIOIMCEŒTI ÚTVARP OG STEREO KASETTUTÆKI ^SENDUM "SKODA EYÐIR MiNNA. Shodh LCtGAH AUÐBREKKU 44-46. SÍMI 42600. FERÐABÍLAR HF. Bílaleiga. - Sími 81260. Fimm manna Citroen G.S stat- ion Fimm manna Citroen G S. 8 — 22 manna Mercedes Benz hópferðabilar (m bílstjórum). Innlánsvidskipti leið <íl lánsviðsklpta BÚNAÐARBANKI ISLANDS ORÐ DAGSINS Á AKURFYRI Hringið. hlustið og yður mun gefast ihugunarefni. SÍMI (96)-21840 MORGUNBLAÐIÐ. LAUGARDAGUR 8. DESEMBER 1973 I STAKSTEINAR „Lýðræðissinnar” URSLITIN f dönsku kosning- unum hafa að vonum orðið mönnum tilefni til ýmissa hug- leiðinga ekki sfður hér á Islandi en annars staðar, enda munu þess engin dæmi f lýðræðisríki, að almenningur hafi veitt stjórnmálamönnum sfnum aðra eins ráðningu. Hinir hefðbundnu stjórnmála- flokkar, einkum sosialdemó- kratar og fhaldsmenn, guldu algjört afhroð f kosningunum. Eðlilega sárnar þeim stjórn- málamönnum hér á landi. sem litið hafa á þessa flokka sem ,.bræðraflokka“ slnna elgln flokka. Það er á því brýn nauðsyn, að stjórnmálamenn veltl fyrir sér. hvað kosninga- úrslitunum í Danmörku valdi og geri tilraunir til að draga af þvf réttar ályktanlr. ef verða mætti til þess. að þeir bættu ráð sitt f stjórnmálunum og næðu að forðast að sagan endurtaki sig hér á Islandi. En það tekur út yfir allan þjófabálk að lesa skrif eins og þau, sem birtust f leiðara AI- þýðublaðsins sl. fimmtudag. Þar gat að Ifta eftirfarandi: Geldingaholti, 6. des. Elzti heimavistarbarnarskóli hér á landi. er starfað hefur samfellt. Asaskóli í Gnúpverja- hreppi. tók til starfa i nóvem- ber 192.3. eða fyrir 50 árum. Fyrsti skólastjóri og þvi braut- Hljómlistar- samkoma í Fíladelfíu NÆSTKOMANDI sunnudag, 9. desember, verður haldinn söng- og hljómlistarsamkoma í Filadelf íukirkjunni Hátúni 2 kl. 20.30. „Hvernig má það vera, að f upplýstu þjóðfélagi eins og f Danmörku geti maður eins og Mogens Glistrup, sem Ifkast til er ekki einu sinni heill á geðs- munum, fengið slfkt fjölda- fylgi f kosningum, sem raun ber vitni um? Hvernig má það vera, að maður, sem telur það sjálfur einn sinn stærsta kost að vera þjófur, að hafa stolið ótöldum fjármunum undan skatti, skuli geta stofnað um sig flokksstefnu, sem f kosningum verður næst stærsti flokkur menntaðrar þjóðar? Sagan um framgang Mogens Glistrups og þeirrar trúahirðar, sem hann hefur safnað saman f kringum sig, er svo ótrúleg, að hún hefði alls ekki getað gerst f fárán- legasta halanegrarfki á heims- kringlunni. En svo gerist þessi saga — og það f sjálfri Dan- mörku rfki, sem hefur fengið orð á sig fyrir vel upplýsta, vfðsýna og frjálalvnda þjóðfélagsþegna." Og sfðar: „Það er ekki dönskum stjórnmálamönnum að kenna, að Danmörk er nú stjórnlaust land. Sökin er ábyrgðrarlausra kjósenda, for- ryðjandi á þessu sviði var hinn frábæri kennari Unnur Kjartansdóttir frá Hruna og stjórnaði hún skólanum fyrstu 14 árin. Nærri jafnlengi var ráðskona við skólann frænka hennar Guðrún Haraldsdóttir frá Hrafnkelsstöðum og mót- Kór safnaðarins ásamt karlakór mun syngja undir stjórn Arna Ar- inbjarnarsonar, en undirleik ann- ast Daníel Jónasson og Marianna Glad. Þá syngur Hanna Bjarnadóttir einsöng, og Árni Arintjarnarson leikur á orgei. Einnig verður al- mennur safnaðarsöngur. A efnis- skránni verða lög eftir innlenda og erlenda höfunda. Samkoma þessi er haldin til styrktar orgel- sjóði safnaðarins. heimska fólks, sem hefur ekki hugmvnd um, hvað það er að gera. Það er kominn tfmi til, að fólkinu verði sagður sann- leikurinn um það sjálft. Það á að leyfa þvf að byggja sjálfu J)á sæng, sem það hefur um búið.“ Ekki skal hér lagður dómur á persónu Mogens Glistrup, en slfk árás á almenning f Dan- mörku sem þessi er afar ósmekkleg og ekki sæmandi ábyrgum aðilum, eins og Al- þýðuflokkurinn hefur viljað telja síg. Ut úr leiðara hlns „Lýðræðissinnaða sosialísta“. Sighvatar Björgvinssonar rit- stjóra Alþýðublaðsins, skfn þessi setning: „Lýðræðið er gott svo lengi sem sauðsvartur almúginn er sammála mér i pólltfk." __ r Hvað Island varðar Skýringanna hvað tsland varða kosninganna f Dan- mörku er fyrst og fremst að leita f þvf, að almenn- ingur er að átta sig á hinni óheilbrigðu þróun, sem á sér stað hvarvetna f vestrænum rfkjum, f átt til aukinna af- skipta ríkisins af flestum uðu þær þetta skólaheimili með slíkum ágætum, að þær nutu virðingar og mikilla vin- sælda hreppsbúa. Að þessu brautryðjendastarfi hefur skólinn alla tið búið, þvr að lengi býr að fyrstu gerð. Aðrir skólastjórar hafa verið Helgi Haraldsson frá Hrafnkelsstöð- um, Áslaug Gunnlaugsdóttir frá Skarði, Rósa B. Blöndal, sviðum mannlega lífs og þeim skattaálögum, sem slfkri þróun fylgja. Fólkið vill fá að ráða sjálft f hvað það eyðir fjár- munum sfnum f stað þess að láta alviturt rfkisvald segja sér, hvað er gott og hvað er vont. Vinstri stjórnin á tslandi hefur staðið fyrir hinni sömu ógn- vekjandi þróun. Sjálfstæðis- flokkurinn er eini flokkurinn, sem samkvæmt stefnuskrá sinni berst á móti þessu. Meira að segja nýi flokkurinn hans Bjarna Guðnasonar er á sömu Ifnu og stjórnarflokkarnir og Alþýðuflokkurinn, hvað þetta snertir, enda marglýst yfir af Bjarna, að hann styðji málefna- samninginn, en bara ekki framkvæmd hans. Kröfur Bjarna um minni skatta eru bara dæmi um, að hann skilur ekki samhengið f tilverunni. Meiri sosialisering f þjóðfélag- inu krefst meiri skattaálagna á fólkið f landinu. Af þessum ástæðum mun Sjálfstæðísflokk- urinn vinna glæsilegan sigur f næstu kosningum, og þá verður hann að sýna, að hann sé stefnu sinni trúr og koma lagi á þá óm.vnd, sem vinstri stjórnin hefur komið á þjóðfélagið. Sigríður Jóhannsdóttir, Hamarsheiði, og nú verandi skólastjóri Birgir Sigurðsson. Þessara merku tímamóta í sögu Asaskóla verður minnzt með hófi i félagsheimilinu Arnesi nk. sunnudag, 9. des., og hefst það kl. 2 eftir hádegi. Allir nemendur og velunnarar skólans eru þangað velkomnir. -Jón. FÍLADELFÍA Asaskóli 50 ára Messur á morgun Dómkirkjan Messa kl. 11, Séra Þórir Stepensen. Messa kl. 2 fellur niður. Barnasamkoma í Vestur- bæjarskólanum við Öldugötu kl. 10:30. Pétur Þórarinsson stud. theol. talar við börnin. Séra Óskar J. Þorlásson. Frfkirkjan Reykjavík Barnasamkoma kl. 10:30. Frið- rik Schram. Messa kl. 2. Séra Þorsteinn Björnsson. Dómkirkja Krists konungs í Landakoti Lágmessakl. 8.30 f.h. Hámessa kl. 10.30 f.h. Lágmessa ki. 2 e.h. Arhæjarprestakall Barnaguðsþjónusta í Arbæjar- skóla kl. 10.30. Guðsþjónusta í skólanum kl. 2.00. Séra Guð- mundur Þorsteinsson. Grensásprestakall Barnasamkoma kl. 10.30. Guðs- þjónusta kl. 2.00. Séra Halldór S. Gröndal. Neskirkja Barnaguðsþjónusta kl. 10.30. Guðsþjónusta kl. 2.00. Séra Jé>- hann S. Illíðar. Félagsheimili Seltjamaness: Barnaguðsþjónusta kl. 10.30. Séra Frank M. Halldörsson. Laugarneskirkja Messa kl. 2.00. Stud. theol. Pjetur Maack prédikar. Barna- samkoma kl. 10.30. Séra Garðar Svavarsson. Hallgrlmskirkja Messa kl. 2. e.h. Ræðuefni: Oratórían Messias eftir Handel. Dr. Jakob Jónsson. (Athugið breyttan messutíma). Safnaðarfundur eftir messu. Háteigskirkja Barnaguðsþjónusta kl. 10.30. Séra Jón Þorvarðsson. Messa kl. 2. Organisti kirkjunnar, Martin Hunger, leikur i 15 mínútur f. messu. Séra Arn- grímur Jónsson. Bústaðakirkja Barnaguðsþjónusta kl. 10.30. Guðsþjónusta kl. 2.00. Altaris- ganga. Séra Ólafur Skúlason. Langholtsprestakall Barnaguðsþjónusta kl. 10.30. Séra Arelíus Níelsson. Guðs- þjónusta kl. 2.00, einsöngur: Elisabet Erlingsdóttir. Minni á safnaðarfundi eftir messu. Óskastund barnanna kl. 4. Séra Sigurður Haukur Guðjónsson. Elliheimilið Grund Messa sunnudaginn 9. desem- ber kl. 14.00. Séra Björn O. Björnsson messar. Félag fyrr- verandi sóknarpresta. Breiðholtssókn Sunnudagaskóli kl. 10.30. Messa kl. 2 fellur niður vegna viðgerðar í sal. Séra Lárus Hall- dórsson. Asprestakall Barnasamkoma í Laugarásbfói kl. 11.00 Messa 1 Laugarnes- kirkju kl. 5, altarisganga. Séra Grímur Grfmsson. Digranesprestakall Barnasamkoma í Vighólaskóla kl. 11.00. Guðsþjónusta i Kópa- vogskirkju kl. 11.00. Séra Þor- bergur Kristjánsson. Kársnesprestakall Barnasamkoma i Kársnesskóla kl. 11.00. Aðventusamkoma í Kópavogskirkju kl. 8.30. Séra Arni Pálsson. Frfkirkjan Hafnarfirði 60 ára afmæli. Barnaguðs- þjónusta kl. 10.30. Hátíðarguðs- þjónusta kl. 2. Kaffisamsæti að Skiphól eftir messu. Aðventu- kvöld kl. 8.30. Fjölbreytt efnis- skrá. Guðmundur Öskar Ólafs- son. Hafnarf jarðakirkja Messa kl. 2.00. Barnaguðs- þjónusta kl. 11.00. Garðar Þor- steinsson. Keflavíkurkirkja Messa kl. 1.30. Aðalsafnaðar- fundur eftir messu. Um kvöldið hl. 8.30 verður æskulýðs- og fjölskylduvaka með fjölbreyttri dagskrá. Björn Jónsson. Innri -Njarðvfkurkirja Messa kl. 5. Björn Jónsson. Ytri-Njarðvíkursókn Barnaguðsþjónusta í Stapa kl. 11.00. Björn Jónsson. Garðasókn. Barnasamkoma i skólasalnum kl. 11.00. Kálfatjarnarkrikja Guðsþjónusta kl. 2. Bragi Frið- riksson. Kirkjuvogskirkja Höfnum Barnaguðsþjónusta kl. 2.00. Jón Arni Sigurðsson. Stokkseyrarkirkja Barnaguðsþjónusta kl. 10.30. Guðsþjónusta kl. 5.00. Gaulverjabæjarkirkja Guðþjónusta kl. 2.00. Bænastaðurinn Fálkagötu 10 Samkoma sunnudag kl. 4. Sunnudagaskóli kl. 11.00. Allir velkomnir. Sunnudagaskóli Kristniboðs- félagsins er í Álftamýrarskóla kl. 10.30. óll börn velkomin. Ffladelffa Reykjavfk. Safnaðarguðsþjónusta kl. 2.00. Söngguðsþjónusta kl. 20.00 undir stjórn Arna Arinbjarnar- sonar. Á dagskrá m.a. kórsöng- ur: Karlakór. Einsöngur: Hanna Bjarnadéttir.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.