Morgunblaðið - 08.12.1973, Side 6

Morgunblaðið - 08.12.1973, Side 6
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 8 DESEMBER 1977 DAGBÖK ÁFUMAC3 HEIULA I>ann 8 soptember voru siefin sanian í hjónaband í llátei.es- kirkju af séra Valaeiri Astráðs- syni. Rut Ilelgadóllir og Bragi Vianir Jónsson. Heimili þeirra veróur art Miðvanyi 123. Hafnar- firói. ( Ljósmyndast. Þóris). Kvöld-, na-tur- og helgidaga- varzla apóteka f Reykjavfk vik- una 30. nóv. — 6. des. er f Revkjavíkurapóteki og Laug- arnesapóteki. Nætur- og helgidagaþjónusta er f Reykja- vfkurapóteki. Læknastofur eru lokaðar á laugardögum og helgidögum, en læknir er til viðtals í göngudeild Landspítalans í síma 21230. Almennar upplýsingar um lækna- og lyfjabúðaþjónustu í Reykjavík eru gefnar i símsvara 18888. Mænusóttarbóiusetning fyrir fullorðna fer fram i Heilsu- verndarstöðinni á mánudögum kl. 17.00—18.00. Vaktmaður hjá Kópavogsbæ — bilanasími 41575 (símsvari). Tannlæknavakt er f Ileilsu- verndarstöð Reykjavíkur alla laugardaga og sunnudaga kl. 17—18. Sími 22411. S sepi. voru gefin saman i hjónaband í Bústaðakirkju af séra Ólafi Skúlasyni. Xína Björg Kagnarsdóttir og Halldór Jó- hannsson. Heimili þeirra verður í Þýzkalandi. Ljósmyndast. Þóris). Þann 8. september voru gefin saman í hjónaband i Bústaða- kirkju af séra Olafi Skúlasyni. Ilrefha Sleinsdóttir og Sigurður Hauksson. Heíinili þeirra verður að Dúfnahólum 2. Reykjavík. (Ljósmyndast. Þóris). 10. nóvember voru ge f hjónaband í Keflavík af séra Birni Jónssy tir og Guni li þeirra verí < Varfh. u-nesja). IKROSSGÁTA Lárétt: 1. kú 6. fugl 7. þungi 9. f.vrir utan 10. líkamshlutanum 12. tímabil 13. umbun 14. ber 15. bardaga. Lóðrétt: 1. ungviði 2. gröm 3. tónn 4. sigraður 5. ofstopans 8. hvílirO. 3 ósamstæðir 11. lærdóms 14. tónn Lausn á síðustu krossgátu Lárétt: 2. æpa 3. Es 7. FK 8. reik 10. er 11. skratti 13. Ev 14. naum 15. KK 16. MT 17. óma Lóðrétt: 1. berserk 3. pokanum 4. skrímta 6. sekur 7. fetum 9. ir 12. tá Heimsóknartími sjúkrahúsa Barnaspftali Hringsins: kl. 15—16, virka daga, kl. 15—17 laugard. og kl. 10—11.30 sunnud. Borgarspftalinn: Mánud.—föstud. kl. 18.30—19.30. Laugard. og sunnud. kl. 13.30— 14.30 og kl. 18.30—19. Flókadeild Kleppsspftala: Daglega kl. 15.30—17. Fæðingardeildin: Daglega kl. 15—16 og kl. 19—19.30. Fæðingarheimili Reykjavfkur: Daglega kl. 15.30—16.30. Heilsuverndarstöðin: kl. 15—16 og kl, 19—19.30 daglega. Hvítabandið: kl. 19—19.30, mánud.—föstud. laugard. og sunnud.kl. 15—16 og 19—19.30. Kleppsspftalinn: Daglega kl. 15—16 og 18.30—19. Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15—17 á helgidögum. Landakotsspítali: Mán- ud.—laugard. kl. 18.30—19.30. Sunnud. kl. 15—16. Heimsóknar- tími á barnadeild er kl. 15—16 daglega. Landspftalinn: Daglega kl. 15—16 og 19—19.30. Sólvangur, Hafnarfirði: Mán- ud.—laugard. kl. 15—16 og kl. 19.30— 20. Sunnudaga og aðra helgidagakl. 15—16.30. Vffilsstaðir: Daglega kl. 15—16 og kl. 19.30—20. 1 dag er laugardagurinn 8. desember, 342. dagur ársins 1973. Eftir lifa 23 dagar. Marfumessa. 7. vika vetrar hefst. Ardegisháflæði er kl. 04.37, sfðdegisháflæði kl. 16.57. Hann mun afmá dauðann að eilffu, og herrann Drottinn mun þerra tárin af hverri ásjónu, og svfvirðu síns lýðs mun hann burt nema af allri jörðinni, þvf að Drottinn hefur talað. (Jesaja 25.8.). f gær voru jólapottar Hjálpræðishersins settir upp f miðbænum eins og verið hefur mörg undanfarin ár. Það, sem safnast í pottana. rennur til hjálpar fátækum um jólin. | SÁ IMÆ5TBE5T1 | Maður kom í stórverzlun eina. vék sér að afgreiðslumanni og spurði, hvort endurgreiðsla feng- ist fyrir vöru, sem hefði ekki reynzt eins og til \ar ætlazt. Af- greiðslumaðurinn sagði. að það va*ri undir því komið hvers konar \ ara þetta væri. Maðurinn sagðist vera með bök. sem hann hefði keypt í sfðustu viku. og þegar afgreiðslumaður- inn spurði. hvað væri athugavert við bókina sagði maðurinn: — Mér líkaði ekki hvernig hún endaði. ÁRIMAO HEILLA 1 dag verða gefin saman i hjóna- band af séra Garðari Þorsteins- syni. Guðný Jóhannsdóttir hús- mæðrakennari og Berent Svein- björnsson pfpulagningameistari. Hjallabraut 25, Hafnarfirði. I dag verða gefin saman í hjóna- band i Dómkirkjunni af séra Ösk- ari J. Þorlákssyni. Astríður Jóns- dóttir og Jón Ingölfsson. Heimili þeirra verður að Hvannalundi 10, Garðahreppi. I dag efna Kvenfélag og Bræðrafélag Langholtskirkju til hlutaveltu i safnaðarheimilinu við Sólheima kl. 1 e.h. Vinningar á hlutaveltunni skipta þúsundum, en aðalvinning- ur er ferð til Mallorka og hálfs- mánaðardvöl þar. Engin núll verða í hlutaveltunni, þannig að vinningur kemur á hvern miða. Hagnaðurinn rennur til byggingar safnaðarkirkjunnar, en hún er nú hafin, og er mikill áhugi á að ljúka henni. Hvftabandið hefur basar og kaffisölu að Hallveigarstöðum í dag, 8. desember. Húsið verður opnað kl. 2 e.h. A boðstólum verð- ur úrval góðra muna — auk lukkupoka. Aðalfundur Hallgrfmssafnaðar i Reykjavík verður sunnudaginn 9. desember í framhaldi af guðs- þjónustu f kirkjunni, er hefst kl. 14.00. Messur í dag Aðventkirkjan Reykjavfk Biblíurannsókn kl. 9.45. Guðsþjónusta kl. 11.00. Sigurður Bjarnason prédikar. Safnaðarheimili aðientista Keflavfk Biblíurannsókn kl. 10.00. Guðsþjónusta kl. 11.00. Steinþör Þórðarson prédikar. . . . að vera vinur bróður hennar Copyf.fht 1*71 lOS ANCtltS TIMIS I BFIIPC3E ~| Eftirfarandi spil er frá ieiknum milli Irlands og Sviss í kvenna- flokki f Evrópumótinu 1973. Norður: S 9 H A-K-D-G-10-9-5-3 T G-6 T D-3 Vestur: S A-D-2 II 8-4 T A-9-2 Austur: S K-G-8-7-6 H 6-2 T K-D-10-5-3 L G Suður: S 10-7-5-3 II 7 T 8-7-4 L K-10-7-4-2 Irsku dömurnar sátu A—V við annað borðið og þar gengu sagnir þannig: V— S— V— N 1 s P 21 3 h P P 4s Aliirpass N—S fengu 2 slagi á hjarta, en sagnhafi fékk afganginn og vann þar með spilið og fékk 650 fyrir. Við hitt borðið sátu frsku döm- urnar N—S og þar sagði austur pass, vestur opnaði á 1 laufi og norður sagði 4 hjörtu. sem varð lokasögnin. Spilið varð 2 niður og svissnesku dömurnar fengu 100 fyrir. en frska sveitin græddi 8 stig á spilinu. England Sheelagh M. Smith 17, Orchard Hill Crayford Dartford. Kent England. Hún er 41 árs, gift, og á tvær dætur á táningaaldri. Hún hefur mestan áhuga á myndlist, handa- vinnu, ferðalögum og félagsstarfi, og vill eignast íslenzkan penna- vin. ---------------------------- ^Sf’G-yiútiD —--------------- Hvað er fjármálaráðherra að byggja úr kubbunum sínun?

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.