Morgunblaðið - 08.12.1973, Síða 8

Morgunblaðið - 08.12.1973, Síða 8
MÖRGUNBLAÐÍÐ, LAUGARDÁGUR sTDESEMBER"l973' VERKSMIDJUÚTSALA Opið ■ dag laugardag til kl. 6 eh. Úlpur, jakkar og buxur. Á telpur og drengi buxur, stærðir 3—1 2. Úrval af efnum JörÖ Félag óskar að kaupa jörð. Áframhaldandi ábúð eiganda eftir samkomulagi. Skipti á fasteign i Reykjavík koma til greina. Tilboð sendist afgr. blaðsins fyrir mánudag 17. des. 1973 merkt: „Jörð — 951". SÍÐASTI DAGUR. Model Magasln. vtra-Klrklusandl (ekið inn í portlð) Ein ég srt og sauma Einu sinni áttu þessi orð rétt á sér. En ekki lengur. Þú ert ekki ein með nýju SINGER saumavélina við höndina, SINGER 760, fullkomnari en nokkru sinni fyrr. A NÝ s EGUNt NGE R 760 OAIgerlega sjálfvirkur hnappagatasaumur. Talan er sett í fótinn og vélin saumar sjálfvirkt rétta stærð af hnappagötum. # Þræðingarspor, allt frá Yz cm til 5 cm langt. # Sérstakur fótur fyrir köflótt efni. # Hraðastillir á vélinni sjálfri. # Sjálfsmurð. # Sjálfvirk þræðing. VERÐ 32.802,00. SAMBAND ISLENZKRA SAMVINNUFELAGA $ Véladeild ÁRMÚLA 3 REYKJAVÍK, SÍMI 38900 SÖLU- OG SÝNINGARSTAÐIR: Liverpool, Laugavegi 18 a, Domus, Lauga- vegi 91, Gefjun, Austurstræti, Dráttarvélar, Hafnarstræti 23, Véladeild SlS, Ármúla 3 og kaupfélögin um land allt. Tökum gamlar vélar sem greiðslu upp í nýjar. Bátur til sölu 59 lesta fiskibátur er til sölu. Báturinn er byggður árið 1956, en var endurbygg ður 1973. Þessir hlutir m.a. eru nýjir í bátnum: Caterpillar aðalvél, stýrishús, stýrisvél, stýrisstammi og stýri, kjölur og stálskúffa, rafalar og spildæla, ratsjá, dýptarmælir, fisksjártæki, togveiðiútbúnaður, rafkerfi (220 v) o.m.fl. — Bátur í sérflokki Garðar Garðarson lögmaður. Tjarnargötu 3, Keflavík Sími 92-1733. Létið jólabjöllu okkar vísa yður veginn til hagkvæmra jólainnkaupa ítaiskir borðlampar og loftlampar nýkomnir, Virðuleg og sígild form. RAFLUX sf., Austurstræti 8, Sími 20301 RAFORKA, Grandagarði 7. Simi 20300. Næq bílastæði. Ávaxtamarkaður 1 kg. mandarínur kr. 100. 3 kg epli kr. 200. 3 kg. appelsínur kr. 240. 3 dósir ferskjur kr. 200 3 dósir perur kr. 285. 3 dósir cocktailávextir kr. 300. 3 dósir jarðaber kr. 300. 5 pakkar súpur kr. 150. 5 dósir franskar kartöflur kr. 150. Gulrætur í dósum kr. 35. 3 glös jarðaberjasulta kr. 195. Jólasætlgæti mikið úrval Kerti og konfektkassar mikið úrval. Matvörumiðstöðin, Laugalæk 2. Matvörumiðstöðin, Leirubakka, Breiðholti.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.