Morgunblaðið - 08.12.1973, Qupperneq 9

Morgunblaðið - 08.12.1973, Qupperneq 9
MORGUNBLAÐIÐ. LAUGARDAGUR 8. DESEMBER 1973 9 Póstsendum SKOVERZLUN ÞQRBAR PÉTURSSONAR, Kirkjustræti 8 v/Austurvöll, sími 14181. Teg. 23Zt> Trampskuldastígvél úr leðri með þykkum hrágúmmísól- um og hlýju fóðri. Litir: Ljósbrúnt eða dökkbrúnt. Nr 36—40Verðkr 3.285.— Nr. 41 — 45 Verð kr. 3.385.— TILVALIN JOLAGJOF Teg. 2324 i ■ Trampskuldastigvél úr leðri með þykkum hrágúmmísól- um og hlýju fóðri. Litur brúnt. Nr. 36—40 Verð kr. 2.885.— Nr. 41—45Verðkr. 2.985.— Teg: 2323 Trampsskór Vandaðir leðurskór með þykkum hrágúmmísólum fyrir dömur og herra. Litir: dökkbrúnt eða Ijósbrúnt Nr. 36—40Verðkr. 2.485.— Nr. 41—45Ver54cr. 2.585.— SÍMINN [R 24300 Til kaups óskast 8. Góð 4ra til 5 herb sér hæð með bílskúr eða bíl- skúrsréttindum í Austur- borginni Há útb Höfum kaupendur að 2ja, 3ja og 4ra herb íbúðum I steinhúsum I borginni, má vera í eldri borgarhlutanum. Höfum til sölu Einbýlishús í Smáíbúðarhverfi, við Aratún, í Kópavogskaup- staðog margt fleira. Nýja fásteignasalan Sími 24300 Utan skrifstofutíma 18546. EIGNAHOSIÐ Lækjapgötu 6a Sfmar: 18322 18966 íbúðir óskast Höfum kaupendur Opið ? dag frá kl. 13 — 16. Hefmasfman 81617 85518. FASTEIGNA-OG SKIPASALA LAUGAVEGI 17 SÍMI: 2 66 50 Til sölu m.a. í Norðurmýri 2ja herb. mjög góð íbúð á 1 hæð. í Vesturborginni 2ja herb. kjallaraíbúð, þarfnast standsetningar. Laus fljótlega. 4ra herb. hæð í tvíbýlishúsi. Losnar fljótlega. í Hlíðarhverfi 5 herb. íbúð i fjölbýlishúsi á eftirsóttum stað. í Laugarneshverfi mjög góðar 4ra og 5 herb. ibúðir. Höfum fjársterka kaup- endur að öllum stærðum og gerðum ibúða. Opið í dag laugardag frá kl. 10 — 16. FASTEIGN ER FRAMTlo 22366 Við Hofteig 3ja herb. rúmgóð og björt kjall- araíbúð. Sérhiti. Sérinngangur. Ný teppi. Við Hraunbæ 3ja herb. mjög falleg og skemmtileg ibúð um 80 fm. Tvöfalt verksmiðjugler. Stórar svalir. Og sameign i kjallara þ.a m. gufubað. Við Holtagerði 4ra herb. um 120 fm sérhæð, (efri) i tvibýlishúsi, Þvottahúsá hæðinni. Sérhiti. Suðursvalir. Bilskúrsréttur. Vi8 Ásbraut 4ra herb um 100 fm íbúð á 4. hæð í fjölbýlishúsi. Harðviðar eIdhúsinnrétting Þvottahús á hæðinni. Tvöfalt verksmiðju- gler. Suðursvalir. ViS Rauðalæk 5 herb. íbúð í þríbýlishúsi Geta verið 4 svefnherb. Sér þvottahús á hæðinni. Tvöfalt verksmiðjugler. í kjallara stór geymsla, sameiginlegt þvotta- hús ofl Góður bílskúr í smíðum í Breiðholti einbýlishús og raðhús. Kvöld og helgarsími 81762. ADALFASTEIGNASALAN AUSTURSTRÆTI 14 4 hæð slmar 22366 - 26538 Flðamarkaður I dag Hjúkrunarfélag íslands heldur flóamarkað og kökubasarí félagsheimili Hallgrímskirkju í dag laugardaginn 8. des. kl, 14. Jólakort, lukkupokar, bækur og margt annara góðra muna. Norsk flsklsklp Höfum til sölu tvö skip í sérflokki til afhendingar I desember og janúar. Bæði skipin eru byggð 1969 úr stáli, 80 tonna og 174 tonna að stærð með góðum fiskileitartækjum og öðrum búnaði. Teikningar og myndir á skrifstofunni Ennfremur höfum við til sölu danskt fiskiskip úr stáli, 172 tonn aðstærðtil afhendingar strax. Skip þetta er tilvalið til spærlingsveiða. Þeiraðilar, sem áhuga hafa á þessari stærð skipa, hafið samband við okkur sem allra fyrst. Konráð Ó. Sævaldsson h.f., Skipasmi ðlarar Hamarshúsi, Tryggvagötu 2. Símar 15965 og 20465. Heimasímar 43866 og 25265. Bátar — bátar Hofum mikið úrval af fiskibát um ! flestum stærðum þeirra á meðal: 4,0 lestir Ný saumaður upp, 10 ára gam- all opinn bátur meðnýrri 36 ha vél. nýr dýptarmælir, stýrishús og nýinnréttaður lúkar með 2 kojum. Verð 1100 þúsund. Út- borgun 300 — 400 þúsund skiptanleg. 4,5 lestir 10 ára gamall opinn bátur með stýrishúsi og lúkar. með dýpt armæli og 2 rafmagnsrúllum. Verð 1150 þúsund. Útborgun eftir samkomulagi. 5,8 lestir Dekkaður með 7 ára gamalli vél, 2 dýptarmælar. linuspil. eignartalstöð, 3 kojur i lúkar. Verð 1200 þúsund. 11,0 lestir Byggður í Bátalóni 1970. rad- ar. dýptarmælir. eigpartals- stöð, togspil og linuspil. 5 raf magnsrúllur, 2 rækjutroll. VenS 5,5 millj Utborgun 1200 þús und skiptanlegar 11 lestir Byggður i Bátalóni 1972. rad- ar, dýptarmælir. fisksjá. sjálf stýring, eignartalstöð. linuspil. 6 rafmagnsrúllur. Verð 6.0 millj. Utborgun 1,5 millj. skipt anleg. ___________ SKIP& FASTEIGNIR SKULAGÖTU 63 - S 21735 4 21955 FASTFJGNAVER "A Klappastíg 16. Sími 11411 Sel javegur 3ja herb. íbúð í góðu standi. Laus strax. Miklabraut 2ja herb ibúð á 2. hæð 5 herb. risíbúð Breiðholt vönduð 4ra herb. íbúð. Laus f Ijótlega. IBUÐIR ÓSKAST Jólabókin fallega Anna Þórhall'C* ,. BRAUTRYÐJEXDUR £ A HÖFN í HORNAFIRÐI T Þorhallur Daiu, - \ kaufjmaóur ot> uiicrr )..-- ■ A* Infjibforg Friögx kona liai Fæst hjá öllum bóksölum

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.