Morgunblaðið - 08.12.1973, Side 13

Morgunblaðið - 08.12.1973, Side 13
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 8, DESEMBER 1973 13 ALLT MEÐ ANTWERPEN: Tungufoss 1 7. des. Skógarfoss 2. des. ROTTERDAM: Reykjafoss 14. des Fjallfoss 27 des. Skógarfoss 29. des. FELIXSTOWE: Mánafoss 1 1. des. Dettlfoss 18 des. Dettifoss 2 des. HAMBORG: Dettifoss 8. des. Dettifoss 20. des. Dettifoss 4. jan. NORFOLK Fjallfoss 10. des. Selfoss 14. des. Brúgrfoss 20. des. Goðafoss 7. jan WESTON POINT Askja 8. des. Askja 7. jan. KAUPMANNAHÖFN Laxfoss 11. des Múlafoss 18,. des. írafoss 28 des. HELSINGBORG: Múlafoss 19 des. Huginn, félag ungra sjálfstæðismanna í Garða- og Bessastaðahreppi FÉLAG ungra sjálfstæðismanna var stofnað í Garða- og Bessa- staðahreppi fimmtudaginn 29. nóvember sl. Skráðir stofnendur eru 60, en samþykkt er að hafa stofnskrá opna fram til áramóta. Geta þeir, sem áhuga hafa á að gerast stofnfélagar, sett sig í sam- band við einhvern stjórnar- manna. A stofnfundinum var Agúst Þorsteinsson öryggisfulltrúi kjör- inn fundarstjóri, en Guðmundur Hallgrímsson lyfjafræðingur gerði grein fyrir tillögum fundar- boðenda um lög félagsins, sem hlaut nafnið Iíuginn, félag ungra sjálfstæðismánna í Garða- og Bessastaðahrpppi. Á fundinum fluttu ávörp þeir Ölafur G. Einarsson alþingismað- ur og Friðrik Sophusson formað- ur SUS, en Þorvaldur Karlsson flutti kveðjur frá Sjálfstæðis- félagi Garða- og Bessastaða- hrepps. Formaður Hugins var kjörinn Smári Hermannsson og með- stjórnendur þeir Bjarni Össurar son, Brynjólfur Björnsson, Gunnar Björnsson og Jón Kári Jónsson. I varastjórn vöru kjörn- ir Guðmundur Hallgrímsson og Paul Pedersen. " ,J"' '' ' .......1 r && ÞiIR RUKR uiosKiPiin sim || HUCLVSR í Hin nýkjörna stjórn Hugins, félags ungra sjálfstæðismanna f Garða- og Bessastaðahreppi: Talið frá vinstri: Jón Kári Jónsson, Brvnjólfur Björnsson, Smári Hermannsson form., Bjarni Össurarson og Gunnar Björnsson. GAUTABORG: Laxfoss 10. des. MúJafoss 1 7. des. írafoss 27. des. KRISTIÁNSAND: Dettifoss i 0. des. FREDERIKSTAD: Laxfoss 13. des. ÞRÁNDHEIMUR: írafoss 1 2. des. GDYNIA: Bakkafoss 26. des VALKOM: Lagarfoss 10. des. Lagarfoss 27. des VENTSPILS: Lagarfoss 24. des. Við höfum stækkað Barnabókabúðina um helming, þannig að nú er hægt að velja úr yfir 1000 titlum barnabóka í 100 fermetra sérverslun. En, við höfum ekki aðeins ótrúlegt úrval barnabóka (líka á dönsku og ensku) heldur einnig mikið úrval þroskandi leik- fanga fyrir lítil og stór börn, svo sem alls konar raðkubba. (Legokubbar og Bilofix.) Litabækur og litir. Dúkkulísur, Lúdó, Bingó, Matador og púsluspil í miklu úrvali o. fl. o. fl. m liíil Bækur eru barna yndi. Bamabókabúdín Laugavegi 18 — Sími 24240 áH>-«áO)SV9NtSíl3W

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.