Morgunblaðið - 08.12.1973, Blaðsíða 14

Morgunblaðið - 08.12.1973, Blaðsíða 14
14 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 8. DESEMBER 1973 lakasti hluti flotans dytti smám saman út af sjálfu sér og þá einnig lökustu fiskimennirnir, og sóknin minnkaði þá og yrði hagkvæmari, og loks 5) svæða- friðun á viðkvæmum slóðum. bessar aðferðir allar eru not- aðar oft aðeinhverju leyti sam- an eða á víxl, en allar hafa þær sína annmarka og leiða tiðum lil hagsmunaárekstra einstakra hópa fiskimanna og skaða þjóð- arheildina. Heildarafköstin verða minni en efni standa til. Með Grásleppufrumvarpinu er einvörðungu gert ráð fyrir timabundinni svæðafriðun og með þeim gáfulega hætti. að friðað er fyrir einu tilteknu veiðarfæri og því hagkvæmasta og nýtanlegasta fyrir flotann og friðunin leiðir síðan óhjá- kvæmilega til ofsóknar með þessu sama veiðarfæri á önnur svæði og i þokkabót er svo sókn- in aukin á friðuðu svæðin með öðrum veiðarfærum. Sem frið- unarfrumvarp er því Grá- sleppuírumvarpið algerlega einskjsvirðL Hér verður aðallega rætt um svæðafriðun fyrir togveiðum til verndar ungfiski, en það er megintilgangur, eða kannski rétlara sagt. átti víst að vera megintilgangur frumvarpsins. Enn um ..... grásleppufrumvarpið íslenzkra togara á smáfisksslóð- ir utar. Hér er ástæða til að staldra við og hugleiða málin með dálítið róttækum hætti og kannski helzti róttækum f>rir landslýðinn. sem enn býr við sjónarmið forfeðranna, sem ekki gátu nýtt fiskislóðina nema næst landi og þeir lögðu því skiljanlega allt kappið á að friða slóðina uppi við landið fvrir öðrum veiðarfærum en handfærum og tóku jafnvel línuveiðum illa og einnig neta- veiðum, að ekki sé talað um botnvörpuna. bað er ekki lengur raunhæf skoðun að líta algerlega á grynnstu slóðina sem smáfisksslóð og djúpslóð- ina sem stórfisksslóð. Síðan við fórum að veiða á öllu land- grunninu með veiðarfærum, sem náðu fiski. þá vitum við að þetta er rétt skoðun. og við vit- um einnig nú, að fiskur hre.vfir sig tii um allt landgrunnið og fylgir aðstæðum f sjónum, hita- stigi, æti og straumum. Við vitum einnig nú, að uppeldis- slóðir færast til eftir þessum bre>*ttu aðstæðum. til dæmis er Faxabugtin vegna brevttra straumaog þar af hitastigs ekki sú uppeldisslöð um árabil, sem hún var um skeið. ekki heldur Húnaflóinn. og sama er að náttúrlega í ofvæni eftir því, hvar alþingismenn vista hann til uppeldis að kynþroska aldri. Kannski tekst alþingismönnum að kyrrsetja smáfiskinn, ef þeir byrja nógu snemma að lesa yfir honum lögin, en sá stóri getur orðið erfiðari viðureignar. bað er, eins og sést af frumvarps- gerðinni, erfitt að kenna gömlum þorskum nýja siðu og háttu. Ég hef enga trú á því, að stórþorskurinn stoppi við línurnar. ef hann er í göngu og veit af æti innan þeirra. Kannski syndir einhver þeirra jafnvel inní Faxabugtina, þar sem hann sér Alþingishúsið — og hlær þá og hlær i friði. Faxa- bugtin var full af störýsu og kola í haust, þó að ekki fengist bein á línuna og Reykvíkingar ekki í soðið. Eg hef engá trú á svæðafriðun, sem byggist á lög- hlýðni þorsksins. Faxabugtardellan Svo vikið sé að Faxabugt lítil- lega aftur, þá er hún einmitt dæmi um, hvað svæðafriðun getur re.vnzt vanskileg á okkar slóð. Fiskimenn voru löngu búnir að gera sér það Ijóst að það hafði kólnað í Bugtinni og töldu það orsökina fyrir þverr- andi af la á seinni hluta sjöunda begar til lengdar lætur. þá reyirist engin aðferð varanleg ti! lakmörkunar á sókn í því skyni að vernda fiskstofna. nema sti ein. að miða sciknar- gelu fiskiflolaiis við sóknarþol stofnauna. sem honuin er ætlað að sækja í. Eða með öðrum orðum sagt. að ekki séu byggð fleiri skip en svo. að stofnunum stafi ekki h.etla af sókn þeirra fullnÝttra. þvi að vitaskuld er það einnig markmið alira fisk- veiðiþjóða að skipa og mamiaf li fullnýtist i fiskveiðunum. AHar aðrar aðferðir en þessi. til verndar fiskstofnutn fyrir sókn, hafa mjög takmarkað gildi og leiða flestar til árekstra og oft öugþveitis. valda fiskimötill- titn stiiðuguin erfiðleikum i sökninni. ryra tekjur þeirra og valda tiðum eignatjóni. Flestar valda þar svo einnig stjiirn- iuál amnniiunt. fiskifræðingum og oðrum þeim. sem eiga að stjórna sókn eftir þessum vand- ræðaaðferðum. sifelldum hiif- tiðverk. Við Islendingar erura i nijög erfiðri aðstiiðti með takmörkuu á siikniittli. þar sem við stórauk- uin fiskiflotanii ár frá ári. og afkastageta hans er þegar orðin. ef hann tr futlnýttur. langt umfrain það. sem þorsk- stnfnarnir þola. Dieiniðer einfalt. bað er ein- róma álit fiskifræðinga. að þorskstofninn við Island þoli ekki neina 500 þús. totllia sókn. og sé það hámark. en viðerum koinnir með flota. sem gæti veitt 7—800 þús. tonn eða ineira. ef hann væri fullnýttur. Xú Isilar ekki á neinum vilja. það er nú eitthvað annað. til að takinarka stærð og siVknargetu flotans við þol þorskstofnanna. og þá er í rauninni ekki um annað að r;eða. en koina með einhverjum ráðum i veg fyrir fullnýtingu flniaiis. betta er siður en svo skemintilegt verk- efni jafndýr og flotinn er orð- inn okkur. Fyrir utan það ráð. sem í upp- hafi var nefnl. að væri það eina. sem dygði til lengdar. það er. að stilla saman stVknargetu flotans og þol fiskstofnanna. er um nokkur hráðabirgðaúrræði að velja og eru þessi helzt: II Stærðartakmarkanir fisks. sein leyfilegt sé að landu. Og •komi |>á einnig til þung viður- lög við veíðuin smáfisks. 2) Slöðvun veiðanna. þegar til- leknu aflamagni er náð. 3) Tak- mörkun veiðitímans. þ.e.. veiðar sliiðvaðar á ákveðnum tima. Iivað sem líður þá afla- inagniuu hverju sinni. 4) Veiði- leyfi sehl og seld þá svo dýrt. að Svæðafriðun er langsamlega flóknasta og erfiðasta aðferðin til friðunar smáfisks á islenzkri fiskislóð. sem iill er uppeldis- slóð en jafnframt gönguslóð kynþroska fisks. það er bliinduð fiskislóð. Svæðafriðun er við slikar aðstæður injög vandstillt i það hóf. að hún stör- skaði ekki fiskimenn og fisk- veiðar okkar i heild. Eðlilegast hefði sýnzt. að beita svæðafriðun einungis á hrygninga- og klakslóðirnar og eftir aðstæðum á seiðaslöðir. sem þá hægt er að staðsetja og tiniaselja eftir breyttum að- stæðum næstum árlega. en leita siðan eftir öðrum og einfaldari aðferðum til verndar smáfiski. Af þeirri meginástæðu. sem fyrr er nefnd. að fiskislöð okkar er blönduð fiskislóð og það er smáfiskur um allt land- grunnið. eins og það leggur sig. þá veldur svæðafriðun hotiuin til verndar. algeru öngþseiti i sókninni og reyndar lika eftir- lilinu Friðtið smáfiskaslöð í einum mánuði getur veriðorðin full af rígaþorski í næsta mánuði. — eða ir.esta dag eftir friðuil. en sináfiskurinn þá kominu á aðra shið opna. Um þelta höfuin við nýlegt dæmi af Kögursvæðinu vestra. bar gekk stórfiskur allt i einu inná friðaða svæðið, en smáfiskur líkast til haldið und- an austur á böginn. enda oft á þeirri leið. bað getur hver og einn selt sig. í spor veiðimanns. sem á alla sina afkoinu undir afla. þegar hann fimnir nægan og góðan fisk á friðuðu svæði. en ekkert nema smáfisk á leyfða svæðinu. Slíkt hlýtur að leiða til brota. og ég leyfi mér aðsegja sjálfsagðra brota. Otalin er svo stærsti ökostur svæðafriðtmar vegna smáfisks hjá okkur. sem eigum ofstöran flota. en hann er sá. að friðun á eiiui svæði leiðir öhjákvæmi- lega til ofsóknar á aunað svæði. bar uin hiifuin við óleljaiidí dæmi. en af þeim nýjustu má nefna. þegar við gerðum Bret- um ókleift að vetða fyrir Vest- fjiH'ðumnn í fyrra hausl. hnig- uðust þeir allir á smáfisksslóð- ina fyrir Xorðausturlandinu og Suðausturlandinu. Friðun f>rir logvetðuin á Selvogsbanka leiðír til aukinnar sóknar á Vestfjarðamið. friðun Fusafióa fyrir botnviirpu leiðir til of- söknar á Grindavíkurmiðiu og þetta á við á iillum fiskislóðum okkar. Annað dænn um þetta og stórfelldara og algildara. er alfriðun fyrir stórtogurum innan 12 sjómflna. sem leiddi til nfsöknar bæði erlendra og segja um smáfisksslóðirnar lengra undan landi. að þær eru breytilegar. að vísu mismun- andi mikið en það er um breyt- ingu frá ári til árs að ræða á þeim ftestum. bar sem þetta er svo, að smá- fiskurinn heldur sig á ýmsu aldursstigi á alíri landgrunns- slöðinni og sumar smáfisksslóð- irnar eru 50—70 sjóin. undan landi. en stórfiskur gengur aft- ur á móti tfðum uppf land- steina, gæti verið i lagi að leyfa togurunum að elta stórfisk inn á fjörð eða flóa, í stað þess að neyða hann til að skarka á smá- fisksbleiðu utar. bað er því ekki lengur raun- hæft að reka fiotann af grynnstu slóðinni til þess eins að beina allri sókninni á dýpri landgrunnsslóð. þegar við vit- um. að þar er eínnig og ekki sfður smáfiskur. Afleiðingin er oft þessi. að við friðum störfisk innan hringsins en herðum drápið á smáfiski utan hans. Við þurfumekki annaðen líta á kort af landgrunninu til aðgera okkur grein fyrir að hin hefð- bundna beltisfriðun á grunn- slóðinni er óraunhæf. Á öllu laudgrunninu ganga álar uppí landsteina og upp þessa ála gengur stórfiskur á ýmsum timum árs. og dreifir sér síðan uppi álkantana og loks uppá grunnin. sem að þeitn liggja. og spyr þá ekki neitt um hringinn okkar. hvort setn hann er 3.4 eða 12 sjömílur bað er grundvaltaratriði, ef við ætlum að beita svæðafriðun til verndar smáfiski. að hafa í höndum þaulunnin kort af hegðan fisksins á fiskislóð- ttnum og hvernig hann hreyfir sig til á hinum ýmsu árstimum og hinum ýmsu slöðum á land- grunninu iillu. Grásleppufrumvarpið gerir ráð fyrir að þorskurinn virði grunnlínur og reyndar allar lintir Hér sýnist ráð að skjóta að alþingismönnum. að það er víst einsdæma, að þing setji fastmötaða löggjöf um hegðan fisks og það myndi þá ekki siður einsdæma. að fiskurinn færi eftir henni. Flestar þjöðir láta sér nægja bráðabtrgða- reglugerðir um sóknina. til þess að geta lagað sig nægjanlega fljött eftir breyttum aðstæðum. Engin þjöð hefur mefri ástæður til að tnynda sér sveigjanlegt kerfi í sókninni en einmitt við. þvi engiii fiskislóð er jafn breytileg og sú ísleiizka sem vitaskuld orsakast af hinni breytilegu lögun hennar og hringstraumum umhverfis landið. .Xú bfður smáfiskur og þorsk- inn, sem á að fara eftir því áratugarins. og einnig því að Faxabugt væri ekki í bili sú uppeldisslöð setn hún var á hlýjara skeiði. Hitamælingar Hafrannsóknastofnunarinnar staðfesta það. að kólnað hafi í innanverðri Bugtinni undan- farin ár eða frá 1964 og þá fer einmitt að draga úr afla i Iíugt- inni. bá var apt: Dragnót. drag- nöt. troll. og þá dugði ekki minna. en algert bann við tog- og dragnötax eiðum. Straumkvisl heita sjávarins, setn liggur norður ineð landinu. virðist ná tnjög inislangt inní Bugtina og af þessu leiðir síðan. að Bugtin er injög ntis- jafnlega mikil uppeldisstöð. báð hefur sáralítið verið af smáfiski i Bugtinni síðustu árin. Seiðasvæði ýsunnar hefur t.d.. undanfarin ár verið inest suður við Eldey. Lokun svæða hlýtur að krefj- ast stöðugs eftirlits ineð slöð- inni. vegna slíkra breytniga. sem að framan greinir. Eins og áður segir var Faxa- bugt. lil þess bentu löðningar. full af stórýsu og kola í haust. en lítið eða ekkert um smáfisk. Ýsan syndir síðan aftur úti hólfið til Bretans Hann á eitt úti fyrir Bugtinni opið á góðum tíma. Kolinn syndir einnig út í vetur og er þá veiddur af stærri togurum í gúanó. Hann er þá orðin önýt vara. Reykvíkingar hefðu getað haft nógan og góðan soðinat í haust og revndar allt árið. en slóðinni hefur verið lokað með reglugerðog nú á aðloka henni nteð löggjöf til margra ára. Dýr veiðarfæri ónýtast fjölda tnanna og þeir verða að selja báta sina burtu úr borginni og höfuðstaðarbúar verða áfram soðmatarlausir. bannig getur svæðafriðun verkað algerlega neikvætt jafnvel. sem reglu- gerð ráðherra ef ekki er fylgzt stöðugt með henni og þeim breytingum sem á henni verða. Löggjöf til margra ára um lokun svæða nær engri átt í fiskveiðum hér við land. Að Faxabugtardellunni verð- ur vikið betur í annarri grein. Einfaldasta og ódýrasta aðferð- in Ilaldkvæmasta og einfaldasta aðferðin til að koma í veg f.vrir smáfisksdráp, er sú, að banna algerlega veiðar á smáfiski í hvaða veiðarfæri sem er. bað er rétt að stinga því hér inn þótt að því verði vikið ýtarlegar siðar, að hin ástfólgnu veiðar- færi, linan og handfærin, veiða inikið af smáfiski og re.vndar ekkert annað orðið en ókyn- þroska fisk, og smáfiskurinn. sem frystur er fvrir Rússlands- markað er mest veiddur á þessi veiðarfæri. Til að framfylgja banninu við veiðum á smáfiski væri eðlilegt að hafa trúnaðar- menn unt borð i skipunuin. þvi skipstjóri gæti freistazt til að sarga á smáfiskslöð, ef hann fengi sæmilegan fisk í bland. Veigamesta aðgerðin yrði svo. að láta liggja þung viðurlög við því. að fiskvinnslustöðvar keyptu sntáfisk. bað verður lítið hald í smá-. fisksfriðun. hvort heldur er ineð svæðafriðun eða öðrúin- hætti. ef linu- og handfærabát- um líðst að slanda á smáfiski öllunt súmruin og fiskvinnslu- stiiðvarnar kaupa svo þenttan smáfisk fyrir gott verð og heil- frysta Itann fyrir Rússlands- inarkaðinn. bessi fiskur keinur ekki einu sinni inná mat- skýrslur. bað er ekki skyldu- mat á ferskfiski uppúr bát. sem þyrfti þó nauðsynlega að vera og smáfiskurinn er víða allur lagður á land framhjá matinu. Sainkvæmt matskýrslum f>rir árin 1971 og'72 hefur ekki einh einasti smáfiskur komið á land í tvii ár. hvorki t Neskaupstað eða Súgandafirði. svo hat- riimmustu dæinin séu nefnd. bað vita þó allir. að einmitt á þessum stöðvum veiða línu- og handfærabátar öllum sumrum ekkert nema smáfisk. bað eru pikkuð upp þetta frá 20 — 30 þúsundum tonna árlega af smá- fiski á handfæri. Af lfnuaflan- um á sumrum má gera ráð fyrir öðru eins. Þessi heittelskuðu veiðarfæri stúta þá eins og 60 þúsundum tonna árlega af smá- fiskinum. Það er von, að menn- irnir vilji fá vernd til að drepa hann í friði. Eg hef sjálfur farið um sjávarpláss að sumartagi og i heilu landshlutunum sá ég ekki landað af smábáti eldri fiski en mest 4 — 5 ára. Það safnast svo, þegar saman kem- ur. Það er óþarfi að skafa neitt utan af þvf. að smábátamenn- irnir eru að biðja um friðun til þess að geta sótt einir á þær smáfisksbleiður, sem eru uppi við landið. GÖngufiskinum ná þeir svo ekki, enda geta þeir oft ekki sótt, þegar hann er á ferð. Þetta er nú þeirra friðun, blessaðra mannanna, sem sagt hrein hagsmunapólitik, og vel skiljanleg. Hins vegar er ekki rétt eins skiljanlegt af hverju landsstjórnin og alþingi vill friða fyrir þennan smábáta- flota, sem ekki getur skaffað vinnslustöðvunum annað er smáfisk og jafnframt engin leið að reka þær með þessari út- gerð. Þess vegna biðja smástað- irnar alls staðar um togara, en jafnframt heyrast háværustu raddirnar þaðan um að banna togara. Alþingismenn eru sannarlega ekki öfundsverðir að þurfa æv- inlega að hlaupa eftir óskum kjósenda sinna. Það getur varla verið vafa- mál, að það, sem við eigum að gera núna, er að leggja algert bann við veiðum á smáfiski og einnig við kaupum á smáfiski. Þetta er ódýrasta og einfaldasta aðferðin. Af hverju er hún ekki notuð? Af þvf. að þaðer engin alvara nteð að friða heldur er Grásleppufrumvarpið gegnsýrt hagsinunapólitík og sýtidar- mennsku. auk náttúrlega hinn- ar algeru vanþekkingar.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.