Morgunblaðið - 08.12.1973, Qupperneq 15

Morgunblaðið - 08.12.1973, Qupperneq 15
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDÁGUR 8. DÉSEMBER 1973 15 NÝKOMIÐ: Kvenskór Karlmannaskór Drengjaskór Telpnaskór Gúmmístígvel með spennu Norsku kulda stígvél- in með rennilás. Allar stærðir. Komið á bílnum. Skóverzlunin Framnesvegi 2, sími 17345. Skáldsagan Haustferming fjallar um hið svokallaða unglingavandamál. Hún er þjóðl ífslýsing. Reykjavík- ursaga, sem gerist á líð- andi stund. Atburðirnir eru ef til vill óvenjulegri en gengur og gerist, en gætu þó hafa gerzt. Persón- urnar eru næsta ólíkar, uppruni þeirra, viðbrögð og viðhorf til llfshátta og umhverfis af misjöfnum toga spunnin. Aðalper- sónan, Sólveig, hefur gert uppreisn gegn venjum og háttum síns umhverfis. Greinir sagan frá viðskipt- um hennar við ættmenni og kunningja, en meðal annars neitar hún að ganga til prests vegna fermingarundirbúnings. — Haustferming er aðeins mynd úr þjóðlífinu, trú- verðug eftir mati hvers og eins lesanda. Petta er skáldsaga skrifuð í fremur léttum tón um efni, sem vafalaust gætu verið al- vörumál. Setberg Jólakertastjaklnn 1973 > ' Kertalitir: rautt, gult, grænt, blátt, hvítt, orange. ^ .k Ljósatími 7 2 klukkustundir. Takmarkaðar byrgðir. Póstsendum. ' ■VTr a* Leikfangahusið, é Skólavörðustíg 10, Sími 14806. Nvtizkulegl og pægilegt raðsetl, hentar tivar sem er.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.