Morgunblaðið - 08.12.1973, Blaðsíða 22
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 8, DESEMBER 1973
22
Útgefandi
Framkvæmdastjóri
Bitstjórar
Ritstjórnarfulltrúi
Fréttastjóri
Auglýsingastjóri
Ritstjórn og afgreiðsla
Auqlýsingar
hf. Árvakur, Reykjavík.
Haraldur Sveinsson.
Matthias Johannessen,
Eyjólfur Konráð Jónsson,
Styrmir Gunnarsson.
Þorbjörn Guðmundsson.
Björn Jóhannsson.
Árni Garðar Kristinsson.
Aðalstræti 6, sími 10-100.
Aðalstræti 6, sími 22-4-80.
Áskriftargjald 360,00 kr á mánuði innanlands.
í lausasölu 22, 00 kr. eintakið
skipaflotann á vertíðinni,
og svo mætti lengi telja.
Skrifstofufólkið í Fram-
kvæmdastofnuninni horfir
á, en aðhefst ekkert, ein-
faldlega vegna þess, að
engin stefna er mörkuð,
hvorki af rfkisstjórn né
kommisörum. Og í
peningamálum er allt einn-
ig látið vaða á súðum.
Framkvæmdakostnaður-
inn vex hröðum skrefum,
en ríkisstjórnin og stofn-
unin hennar mikla gerir
ekki neitt.
Atímum viðreisnar-
■innar þrástöguðust þá
verandi stjórnarandstöðu-
flokkarnir á því, að allt
væri i stjórnleysi og töldu
brýna nauðsyn til þess
bera, að ríkisvaldið sæi um
að framkvæmdum væri
raðað niður, eins og það
var orðað. P’yrsta verk
vinstri stjórnarinnar var
síðan að setja á stofn hina
svokölluðu Framkvæmda-
stofnun ríkisins, og átti
hún aðhafa yfirstjórn allra
f járfestingarmála og sjá til
þess, að verkefnum yrði
,,raðaðniður“.
ringulreið ríkt á vinnu-
markaði og nú á sér stað.
Óðaverðbólgan hefur gert
það að verkum, að allir,
sem vettlingi geta valdið,
leitast við að koma fjár-
munum sfnum í fasteignir.
iMenn byrja á verkefnum,
þótt þeir geri sér grein fyr-
ir þvf, að engin leið sé að
Nú mun vera f ráði hjá
stjórnarherrum að fresta
öllum aðgerðum í efna-
hagsmálum fram yfir ára-
mót, þótt hraði verð-
hækkananna aukist jafnt
og þétt. Er því einsýnt, að
desembermánuður mun
verða mesti verðbólgumán-
uður í sögunni. Verðhækk-
NIÐURRÖÐUNIN
Ekki vantaði, að komið
yrði á fót-nýju skrifstofu-
bákni með fjölda starfs-
manna, kommisörum og til-
heyrandi, og nú átti enginn
að þurfa að óttast, að ekki
yrði skipulag á hlutunum.
En hver hefur reynslan
orðið?
Ekki þarf víst um það að
deila, að aldrei í sögu
landsins hafi önnur eins
ljúka þeim, fyrr en þá ein-
hvern tíma seint og sfðar
meir, Iðnaðarmenn eru á
uppboði og hlaupa úr einu
verkefninu í annað. Ríkið
keppir við atvinnuvegina
um vinnuaflið, eins og
mest má verða, þannig að
mikill skortur er á vinnu-
afli við sjávarsíðuna og
ósýnt, að unnt muni
reynast að manna fiski-
anirnar munu hrannast
upp, og vandinn verður að |
sjálfsögðu því meiri sem
lengur dregst, að menn
takist á við hann. Þetta er
sú ömurlega mynd, sem við
blasir í lok þess herrans árs
1973, eftir tveggja ára
áhrif vinstri stefnu og
stjórn þeirra manna, sem
allt ætluðu að skipuleggja
og öllu að koma í rétt horf.
Dómur þeirra sjálfra
Eitt þeirra verk-
efna, sem vinstri
stjórnin ætlaði sérstaklega
að fást við og koma á
traustan grundvöll, var
niðursuðuiðnaðurinn, en
mjög var af núverandi
stjórnarherrum deilt á
fyrrverandi ríkisstjórn fyr-
ir það, að hún skyldi ekki
stuðla að stóraukinni lag-
metisiðju, eins og niður-
suðuiðnaðurinn nú er
nefndur. Menn bjuggust
þess vegna við þvf, að sér-
stakar ráðstafanir yrðu
gerðar til að greiða fyrir
þessari iðngrein og aðstoða
hana við uppbyggingu og
aukna framleiðslu. En
hver hefur niðurstaðan
orðið? Látum Tímann
svara því. Blaðið segir í
ritstjórnargrein ígær:
„Vandamál niðursuðu-
iðnaðarins voru til um-
ræðu á Alþingi á þriðju-
dag, er Magnús Kjartans-
son iðnaðarráðherra svar-
aði fyrirspurnum þing-
manna um þau mál.
Þær dapurlegu upp-
lýsingar komu þá m.a.
fram, að enginn fjár-
festingasjóður telur sig
hafa neinar skyldur við
þessa iðngrein, sem gæti
orðið vaxtarbroddur í ís-
lenzku þjóðarbúi á kom-
andi árum, ef rétt verður
aðstaðið.“
Síðan ern erfiðleikar
þessarar iðngreinar raktir
og kemur þá á daginn, að
það er síður en svo, að hag-
ur hennar hafi batnaðí tíð
núverandi ríkisstjórnar.
Raunast læðist sá grunur
að mönnum, er þeir lesa
upphaf þessa leiðara, sem
hér er til vitnað, aðleiðara-
höfundur sé að sneiða að
Magnúsi Kjartanssyni
iðnaðarráðherra fyrir at-
hafnaleysi hans á þessu
sviði, eins og raunar á öll-
um sviðum öðrum í ráðu-
neytum hans. Sannleikur-
inn er sá, að Magnús
Kjartansson hefur í ráð-
herratíð sinni verið með
allan hugann við að reyna
að klekkja á samstarfs-
flokkum sínum og marka
hina almennu efnahags-
stefnu ofstjórn ríkisvalds-
ins, en lítið mátt vera
að þvf að sinna málefnum
ráðuneyta þeirra, sem und-
ir hann heyra, enda hafa
ákvarðanir hans í ýmsum
tilfellum, ekki sízt á sviði
raforkumála, verði hreint
hneyksli.
Og nú hefur Tíminn
rækilega vakið athygli á að-
gerðaleysi ráðherrans, að
því er varðar lagmetis-
iðnaðinn.
Mao forniaiiur.
’ KASHMiR
INDLAND
......•>-,•••••-
/f'.... OUIITAM.
KortiS sýnir. hvernig landamæri Kína og Sovétríkjanna koma saman.
ískalda stríðið
Lin Piao
Brézneff
Eftir
C. L. Sulzberger
FYRSTI samningurinn á milli
Rtisslands og Kína var gerður í
Nerchinsk á 17. öld. Fulltrúi
RUssa á samningafundinum var
Pólverji, en tveir JésUítaprest-
ar komu fram fyrir hönd Kín-
verja. Á samningafundunum
var töluð latína. Enn þann dag í
dag, þrjií hundruð árum síð-
ar, hefur hinum tveimur risa-
vöxnu nágrönnum ek.ki tekizt
að finna leið til þess að ræða
vandamálín. hvað þá að semja
um þau.
Kínverjar líta á sjálfa sig sem
dygga fylgjendur Marx og
Lenins og því hljóta þeir að
finna til nokkurrar hlygðunar-
semi er þeir lesa það, sem
Lenin skrifaði um síðustu alda-
mót: „Klær evrópska auðvalds-
ins hafa náð að teygja sig til
Kína, óg þar hafði rUssneska
stjórnin forystu þótt hUn sverji
nU af sér alla hlutdeild í arð-
ráninu.“
Deilur um landsvæði eiga rík-
astan þátt í þvf, hve erfið sam-
bUðin á milli hinna tveggja
risavelda kommUnismans er
um þessar mundir. Þann 10.
júlí árið 1964 sagði Mao formað-
ur: „NU eru leiðin eitt hundrað
ár siðan löndin austan Baikal-
vatns féllu í hendur RUssum.
Síðan hafa Valdivostock,
Khabarocsk, Kamchatka og
önnur landsvæði komizt undir
yfirráð Sovétríkjanna. Þetta er
reikningur, sem við eigum eftir
að innheimta."
En þrátt fyrir þessi orð lýsa
ráðamenn í Peking því nU yfir,
að þeir geri engar landakröfur
á hendur Sovétmönnum, og
vildu helzt af öllu leysa landa-
mæradeilurnar með samning-
um, sem byggja mætti á nauð-
ungarsamningnum frá 19. öld.
Cho En-lai forsætisráðherra
Kína hefur þetta um málið að
1 1 ;í •
\ v ..jV/' '
\ /
NeUrJiIorkShnes
segja: „Kínverjar og Sovét-
menn gætu auðveldlega sett
niður deilur sínar með samn-
ingum. Þar þyrfti ekki einu
sinni að beita hótunum.“
KÍNVERJAR BtlAST TIL
VARNAR
I dag er mikið Iið sovézkra
hermanna við kínversku landa-
mærin og Kínverjar gera sér
engar gyllivonir um, að hægt sé
að leysa vandamálin með samn-
ingum, án þess að beitt sé hót-
unum. Kínverjar eru reiðubún-
ir til ýmissa minniháttar til-
slakana, t.d. að báðir aðiljar
dragi herlið sitt lítið eitt til
baka. Enn sem komið er vitja
þeir hins vegar enga meirihátt-
ar samninga og eru raunar hálf-
smeykir við alla samningagerð
eftir innrásina í Tékkóslóvakíu
árið 1968.
Af þessum ástæðum bUast ,
Kínverjar til varnar og reyna
að vinna tíma. Hins vegar ber
að hafa í huga, að deilur RUssa
og Kínverja eru ekki eingöngu
bundnar við landamæri og
landsvæði. Árið 1927, þegar
Stalín sendi Borodin kínversk-
um kommUnistum til ráðuneyt-
is, lýsti Mao Tse-tung þvi
yfir, að í Kína hlyti framgangur
byltingarinnar að byggjast á
stuðningi bændastéttarinnar.
Þetta var talin sem næst villu-
kenning I Moskvu og áhrif
RUssa réðu mestu um, að Mao
var Utilokaður frá setu f mið-
stjórn kínverska kommUnista-
flokksins.
Framhald á bls. 30.