Morgunblaðið - 08.12.1973, Qupperneq 27
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 8. DESEMBER 1973
ReykvlKlngafélaglð
vill tilkynna meðlimum sinum að kvöldskemmtun, sem
félagið ætlaði að halda fyrstu daga í desember verður
frestað fram í janúar, vegna verkfalls framreiðslu-
manna Stjórnin.
Sinawik
Kökubasar Sinawik verður haldinn í Átthagasal, Hótel
Sögu, sunnudaginn 9. des. kl. 2 e.h. Ávallt góðar kökur.
Allur ágóð rennurtil líknarmála.
ÞRASTALUNDUR
Veitingaskáli UMFÍ í Þrastaskógi ertil leigu árið 1 974.
Tilboð er greini frá leiguupphæð á ársgrundvelli sendist
til skrifstofu UMFI Klappastíg 16, eða í pósthólf 406
Reykjavík fyrir 31 des. 1973.
Allarnánari upplýsingará skrifstofunni.
Ungmennafélag íslands.
Dðnsku barnanáttfötln
eru komln
Verzlunin KARFAN,
Hofsvallagötu 16
MEIRAPROFS-
NÁMSKEIÐ
Áætlað er að halda 4 meiraprófsnámskeið á tímabilinu
janúar — apríl 1974.
Aksturspróf fyrir janúarnámskeið hefjast í desember.
Væntartlegir þátttakendur framvísi ökuskírteini, læknis-
vottorði og sakavottorði Tekið verður á móti umsóknum
millikl. 17 — 1 9 til 14. des. 1973.
Bifreiðaeftirlit rikisins.
MEISTARI EBA SVEINN
TIL HÁRGREIBSLUSTARFA
Óskum eftir að ráða hárgreiðslumeistara eða
svein til starfa tlmabundið í vetur og fram á
sumar 1 974.
Hái>$>eIðskiSSofa
' r>
m
Hluta þess tima yrði við-
komandi falin verkstjórn
stofunnar.
Upplýsingar gefnar I vinnu-
tíma, í síma 37145 eða eft-
ir vinnu i sima 32068.
Kfsfcalareö 26 sfntl 37145
Geflð golfvðrur
i jólagjöf
Mlkíll afsláttur
tll áramðta
NOTAÐIR BÍLAR
Range Rover'72
Volkswagen 1302 LS '71,
bíll í sérflokki, snjódekk fylgja.
P. STEFÁNSSON HF.
Hverfisgata 103, Reykjavík, Island. Sími 26911.
Útger&armenn
Jafnstraumsmótorar
Nokkrar gerðir 1 10 og 220 votta mótorar á lager.
Alternatorar
Tökum á móti pöntunum á Alternatorum 7, 10 og 15
KW fyrir 24, 32, 1 1 0 og 220 volta spennu.
Til afgreiðslu eftiráramót.
Eigin framleiðsla.
fllTEfSlflTEfí ft.í.
Iðavöllum 7, Keflavík.
Sími 221 8.
Tllkynnlng
Irá Iðgreglu og slUkkvlllðl
Að gefnu tilefni tilkynnist öllurn, sem hlut eiga
að máli, að óheimilt er að hefja hleðslu ára-
mótabálkasta eða safna saman efni í þá, fyrr en
10. desember n.k. og þá með leyfi lögreglu og
slökkviliðs.
Tilskylið er, að fullorðinn maður sé umsjónar-
maður með hverri brennu. Um brennuleyfi þarf
að sækja til Stefáns Jóhannssonar, aðalvarð-
stjóra, aðallögreglustöðinni, Hverfisgötu 115,
viðtalstími kl. 1 3,00 til 14,30 í síma 10200.
Bálkestir, sem settir verða upp i óleyfi, verða
tafarlaust fjarlægðir.
AUSTURBAKKI
fSÍMl: 38944
Reykjavík, 5. desember 1973.
Lögreglustjóri,
SI ök k vi I i ðsst j ó ri.