Morgunblaðið - 08.12.1973, Page 38

Morgunblaðið - 08.12.1973, Page 38
38 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 8. DESEMBER 1973 Þýtur í skóginum Eftir Kenneth Graheme 5. kafli ÆVINTÝRI FROSKS Hann hætti þó brátt að hlægja, þegar hann fór að hugsa uin, hve áliðið var orðið og hversu þarna var bæði dimmt og kalt. Hann var þarna í ókunnugum skógi, peningalaus, vonlaus og enn langt frá vinum og heimili. Og eftir allt skröltið og hávaðann í lestunum, varð þögnin, sem umlykti hann, enn ugg- vænlegri. Hann þorði ekki að vfkja úr skjóli skógarins, en hélt lengra inn í þykknið með það eitt í huga að komast sem lengst frá járnbrautarteinun- um. Þar sem hann hafði verið langdvölum innan þröngra veggja, fannst honum skógurinn sér óvin- veittur og allt, sem í honum var, reiðubúið að henda gaman að honum. Krunkið í nátthröfnunum lét i eyrum hans*og hróp fangavarðar., sem nálguðust hann frá öllum hliðum. Ugla flaug hljóðlaust að honum í myrkrinu og snerta öxl hans með öðrum vængnum. Hann hrökk í kút, fannst einhver vera að leggja á sig hendur. En uglan sveif léttilega eins og eyrum hans eins og hróp fangavarðar, sem nálguðust hann frá öllum hliðum. Ugla flaug hljóð- laust að honum í myrkrinu og snerti öxl hans með öðrum vængnum. Hann hrökk í kút, fannst einhver vera að leggja á sig hendur. En uglan sveif léttilega eins og mölfluga og þaðsauð í henni hláturinn: Ho, ho, ho. Froski fannst þaðsmekklaust. Þá mætti hann ref, sem nam staðar, virti hann fyrir sér með hæðnis- svip og sagði: „Þú þarna, þvottakerling. Það vantaði tvenna sokka og eitt koddaver í þvottinn hjá þér um daginn. Láttu það ekki koma fyrir aftur,“ og svo rigsaði hann fissandi burt. Froskur leitaði að steini til að fleygja á eftir honum, en fann engan. Það fannst honum verst. Loks valdi hann sér náttstað í holu tré. Þar lagðist hann útaf kaldur og svangur, reyndi að hlúa að sér með greinum og laufi og steinsvaf til morguns. Froskur vaknaði næsta morgun við það, hvað honum var kalt á tánum. Hann var dálitla stund að átta sig á þvi hvar hann var staddur, en gladdist þeim mun meira þegar honum varð Ijóst, að hann hafði öðlast frelsi sitt og brátt hélt hann af stað á ný. Til barna som sendu okkur teikn- ingar. ljóð og sögur í jólablaðið. Þ:ií5 ' ar nú niciri fjuldinn sem knni af lirófiinuni frá ykk- ur krakkar. YiíS vorum alveg sli-inhissa hvað þið voruð iIiijí- It'R. Or svii voru marRar H-ikn- inRarnar svo falli-Rar. Við hi-fðum ln-l/l viljað hirla |>a-r allar or sömulciðis Ijóðin or sÖRiirnar. En þið scmliið okkur svo mikið. að við vcrðum að vdja úr. Þið mcgið ckki vcrða fyrir vonhrigðum. þóll cill- hvað scm þið scmluð og ykkur þólli áf>a,ll. komi kannski ckki í hlaðinu. Eii ykkur finnsl líka árciðanlcga gaman að sjá það scm við icljum. Líklcga koma fjórar síður af lcikningum. Ijóðum og sögum I Lcshókinni á aðfangatlag jóla. Og rcl! fvr- ir nýárið kcniur annað blað og scnnilcga ekki minna cn Ivær síður þá. Til gamans birtum við mynd scm ■MM h lckin var af brcfunum ykkar. Og síðast cn ckki sízl viljum við þakka ykkur þátttökuna. £Nonni ogcTYlanni eftir Jón Sveinsson ..Rottur, já, það skil ég. En getur það verið, að hægt sé að töfra fiskana í sjónum, eins og þú sagðir?“ ,,Já, væni minn“. „Segðu mér þá, livernig á að fara að því“. „Maður fer á einhvern afvikinn stað, þar sem lítil umferð er, liggur þar kyrr á hátnum og leikur á flaut- una, helzt langdregna og seiðandi tóna. Ef því er haldið áfram góða stund, koma fiskarnir upp á yfirborðið úr öllum áttum til þess að hlusta, og þeir elta bátinn, hvert sem hann fer“. „Getur það verið? Heldurðu, að ég ga ti þetta?“ „Áreiðanlega, drengur minn, ef þú hittir á rétta tóna“. En nú var mjög framorðið. Ég varð að flýta mér í hátúnn. Um nóttina dreymdi mig ekki annað en flautuleik. Rottur voru þá varla til á íslandi, slöngur alls ekki, en nóg var af fiskunum. Hafið umhverfÍ8 landið og allir firðir voru fullir af fiski. Ég var fastráðinn í því að eignast flautu og seiða til min fiskana. Undir eins og Amgrímur var farinn daginn eftir, fór ég inn í stofu til föður míns. Hann sat við skrifborðið sitt. Ég bar upp bón mina umsvifalaust. „Pabbi, mér þykir svo gaman að flautuleik. Viltu gefa mér peninga fyrir flautu eins og hann Arngrímur var með “ Hann rak upp stór augu, lagði frá sér pennann, sneri sér á stólnum og sagði: „Þig langar að kaupa flautu eins og Arngrímur HI«Öthof9unkoffiAu — Ég þakka yðar heiðraða bréf þar sem þér þakkið mér mitt heiðraða svar við vðar heiðraða hréfi ... — Hefurðu nú fengið þér nýjan hatt enn einu sinni...? €nk 6Ule. Auðvitað mátt þú lesa. elskan, bara ef þú slekkur Ijósið . .. Frábært... ég tek þessi. .. 'rj K. L ** ‘ll

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.