Morgunblaðið - 08.12.1973, Page 39
ar “
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 8. DESEMBER 1973
39
MAIGRET OG SKIPSTJÓRINN
Framhaldssagan
eftir Georges Simenon
Jóhanna Kristjönsdottir
þýddi
11
dáiítið skvamp. Fáeinum
sekúndum síðar sá Maigret að
ungi maðurinn gekk meðfram
skurðinum og i um það bil
hundrað metra fjarlægð á eftir
honum skeiðarði Maigret.
Báðir gengu með eðlilegum
hraða og auk þess hafði
Cornelius væntanlega ekki hug
mynd um, að lögregluforinginn
væri þarna á eftir honum. Að
minnsta kosti heyrði hann, að
þeir gengu í takt, þvi að það
marraði samtfmis undir fótum
þeirra, þegar þeir stikuðu áfram.
Maigret veitti þessu athygi, en
svo varð honum fótaskortur og
háttbundinn göngutakturinn var
rofinn.
Hann vissi ekki á hvaða leið
ungi maðurinn var, en hann herti
ferðina eftir því sem ungi maður-
inn tók stærri skref. Hann varð
smám saman gagntekinn kynlegri
ákefð.
I fyrstu voru skrefin, sem hann
tök, löng og regluleg. Svo urðu
þau styttri og hraðari. begar
Cornelius kom að timburhlaðan-
um, byrjuðu froskarnir kvak sitt
og hann nam snögglega staðar,
Var ungi maðurinn hræddur?
Hann gekk áfram, en göngulag
hans var eílftið hikandi og stund-
um herti hann gönguna en hægði
svo fyrirvaralaust á sér.
Nú var kyrrðin rofin af kvakinu
í froskunum, sem fyllti út í allt
þetta myrkur og alla þá fyrri
kyrrð, sem rikt hafði.
Nú gekk ungi maðurinn miklu
hraðar og það var engu likara en
Maifret skynjaði hvernig unga
manninum var innan brjósts.
eftir því hvernig hann gekk.
Cornelius var hræddur! Hann
gekk hratt, vegna þess að hann
var óttasleginn! Hann var ákafur
í að komast á leiðarenda. En
þegar hann sá eitthvað, sem
varpaði frá sér undarlegum
skugga. hvort sem það voru tré
eða visin grein, var eins og hann
hikaði áður en hann hált förinn;
áfram.
Nú kont beygja á skurðinn.
Þegar ögn lengra kom og nær dró
bæ Liewens var vegurinn upp-
lýstur á kafla yegna glantpans frá
vitanum.
Unga manninum virtist standa
beygur af þessum glampa. Hann
leit um öxl og hljóp svo gegnum
ljósgeislann, en hélt áfram að líta
um öxl.
Nú var hann vel og lukkulega-
kominn yfir þá hindrun, en
hann leit þó um öxl, öðru hverju
meðan Maigret gekk út i ljósið.
stór og þéttvaxinn.
Ungi maðurinn hlaut að sjá
hana. Hann nam staðar eins og til
að kasta mæðinni. Svo hélt hann
af stað aftur.
Nú var ljósið að baki, Fram-
undan varljós i glugga á Liewens-
bænum. Enn heyrðist kvakið í
froskunum.Hversulangt sem þeir
gengu var froskakvakið alltaf
jafn nálægt, eins pg herskari
froska fylgdi þeim hvert fótmál.
Þegar þeír voru í um það bil eitt
hundrað metra fjarlægð frá
bænum nam Cornelius staðar.
Vera kom i ljós fram undan trjá-
stofni. Rödd hvíslaði.
Maigret vildi ekki snúavið. Það
hefði verið hlægilegt. Ilann
ætlaði ekki að fela sig. Auk þess
var það um seinan núna eftir að
hann hafði gengið i gegnurn
glampann frá vitanum.
Þau vissu, að hann var þarna.
Ilann gekk hægun skrefum áfram
dálítið hikandi og heyrði nú ekki
lengur annað en sitt eigið fótatak.
Myrkrið var þétt. vegna þess að
beggja vegna stigsins slúttu lauf-
skrúðjg tré yfir hann. En hvítur
hanzki greip um eitthvað
Faðmlög ... Hönd Corneliusar
var um mitti á ungri stúlku . . .
það var Beetje ...
N'ú voru ekki nema fimmtíu
metfar á ntilli þeirra. hann nam
staðar, dró fram eldspytnastokk
og kveikti í pfpunni sinni og gaf
þar með afdráttarlaust til Kynna.
hvar hanh var.
Svo gekk hann af stað. Unga
parið færði sig. Þegar hann var í
tiu metra fjarlægð frá þeiin eða
svo, reif Beetje sig úr faðrni unga
mannsins og þaut út á miðjan
veginn og virtist bíða hans þar.
Cornelius stóð uppi við trjástofn.
Atta metrar .. .
Ljósið var enn í glugganum.
Allt í einu heyrði hann hálfkæft
hróp. sem lýsti ölýsanlegri
hræðslu og örvæntingu. vein. sem
rekið var upp áður en gráturinn
og tárin koma.
Það var Cornelius sem grét.
hann fól andlitið i höndurn sér og
þrýsti sér upp að trénu. eins og
hann leitaði skjóls þar.
Beetje stóð andspænis Maigret.
Ilún var i kápu. en lögreglufor-
inginn sá að innanundir var hún i
náttkjól einum fata. Ilún var
sokkalaus en með inniskó á
fótunum.
— Þér skuluð ekki hafa
áhyggjur af þessu .. .
Hún var sannadega rólég! Hún
var meira að segja hálfgremju-
lega og ávítandi til Corneliusar.
Hann sneri frá þeini og reyndi
að ná valdi á sér. en honurn tókst
það ekki og hann blygðaðist sín
fyrir geðbrigði sín.
— Hann er hræddur ... Hann
heldur ...
— Ilann heldur hann?
— Að skuldinni verði skellt á
hann . ..
Ungi maðurinn hélt sig enn í
hæfilegri fjarlægð. Ilann þerraði
augun. Skyldi ekki vera efst i
huga hans. að hlaupa sina leið?
— Enn hefur enginn verið
ákærður! sagði Maigret tii að
svara einhverju.
— Nei. þaðer hárrétt.
Hún sneri sér að vininum unga
og ávarpaði hann á hollenzku.
Maigret gat sér til að hún segði:
— Þarna sérðu bara! Franski
lögreglumaðurinrt grunar þig alls
ekki. Þú verður að stilla þig . . .
svona hegðun er barnaleg! En
allt í einu þagnaði hún, stöð graf-
k\rr og lagði við hlustir. Maigret
hafði ekki heyrt neitt. en fáeinum
sekúndum síðar taldi hann sig
greina fótatak, sem barst frá
bænum.
Það dugði til að korna Corne-
liusi á hreyfingu. Hann leit i
kringum sig. allir vöðvar í líkama
hans virtust spenntir og hver
taug þaninn. Enginn mælti orð af
vörum.
— Heyrðuð þér eitthvað?
hvislaði Beetje.
Ungi ntaðurinn ætlaði að ganga
á hljóðið og virtist árnóta hug-
rakkur og hænuungi. En hann
dró andann ótt og títt.
Það var urn seinan. Ovinurinn
var langtum nálægari en þau
höfðu haldið.
Skammt frá kom mannvera f
ljós og þau þekktu strax. hver þar
var á ferð. Það var Liewens bóndi.
— Beetje. kallaði hann.
Hún þorði ekki að svara. en
þegar hann kallaði aftur. svaraði
hún með óttablandinni röddu.
— Já!
Liewens kom nær. Hann gekk
franthjá Cornejiusi og lét eins og
hann sæi ekki. Kannski hafði
hann ekki komið auga á Maigret
ennþá.
Hann nam staðar hjá lögreglu-
foringjanum og horfði á hann
hatursfullu augnaráði og Maigret
sá, að nasavængir hans titruðu af
bræði. En hann hafði hemil á sér.
Þegar hann tók til máls, beindi
hann tali sinu til dótturinnar og
talaði hásri, óstyrkri röddu.
Hann sagði tvær eða þrjár
setningar. Hún stóð niðurlút. Svo
endurtók hann nokkur orð í
skipunarrödd og Beetje stamaði á
frönsku:
— Hann vill að ég segi yður. ..
Faðir hennar horfði
rannsakandi á hana og íhugaði
COSPER
Hvernig fékkstu þessa kúlu á hausinn?
VELVAKAIMOI
Valvakandi avarar I atma 10- |
100 kl. 10.30—11.30. tri |
mánuJagi til Watudapa.J
0 Ung og ástfangin
í fyrradag sendi Hugrún
skáldkona kveðju til Elínar
Páhnadóttur. Ekki tókst að koma
kveðskapnum óbrengluðum á
prent. pn rétt er vfsan svona:
Mér fannst góður þáttur þinn,
þyrfti senn að koina meira.
Ég varð ung og ástfangin,
af því bara að sjá og heyra.
0 Sveitaböllin og
unglingarnir
Kona austan fjalls skrifar á
þessa leið:
.i'Kæri Velvakandi..
Eg er húsmóðir f þörpi 'hérna á
Suðurlandi og er eins og konan.
sem skrifaði \'elyakanda fyrir
stuttu. ntjög á inöti þessunt
strangleika. sOiiFer orðinn á dans-
leikjunum hérna fyrir austan.
Eg á 15 ára döttur. og hef nú
ekki oft leyft henni að fara á böll.
en það hefur komið fyrir. og allt
hefur gengið vel. þar til hún fór á
ball um sl. helgi i Hellubíö.
Hún fór með „sætafer'ð". en var
ekki hleypt inn. þegar hún kont
ogývarð að hanga fvrir utan allt
ballið.
Ekki er um það að ræða að
stökkva heint. þegar krakkagreyj-
unúm er orðið kalt. vegna þess
hve þetta er langt' í btirtu. og svo
geta þau ekki einu sinni farið inn
i rútu. þar sem hún fer i burtu af
ballstaðnum og kemur ekki aítur
fyrr en þegar um það bil hálftimi
er eftir af ballinu.
Þessir krakkar, sem eru á þessu
aldursskeiði hér i þorpinu. hafa
ekkert sér til skemmtunar nema
bfó á föstudagskvöldum og ein-
staka sjnnum böll um helgar. en
nú á að taka frá þeim þá
skemmtun. \'ið verðum að athuga
það. að við vorum líka ung einu
sinni. þó að langt sé kannski síð-
an.
Mér finnst. að hægt væri að
gera eitthvað fyrir krakkana svo
að þau sa’ktu ekki svona á biillin.
Hér eru urn það bil 20—30
krakkar á rölti um bæinn ö!I
k\()Id nteð óp og læti. og hafa
engan stað til að vera á. (Auð-
vitað geta þau ekki tollað heinia
dijá sér eitt einasta kvöld). Svo er
maður hæltur að fara út á kvöld-
ín. því að þegar maður kemur
heim er húsið orðið fullt af krökk-
um. sem dótiirin þ.efur i.'oðið
heim.
Það væri kannski hægt að hafa
einhvers staðar opið hús fyrir
þessa krakka. þar sém þau gætu
að minnata kosti yerið inni og
hlusíað á plötur.
En meðan það virðist ekki
hægt. þá finnst. mér nú. að það
ætti að leyfa þeim að koinast inn á
þessi sveitaböll. þó að það sé
kannski ekki uppb\-ggileg
skemmtun fyrir unglingana.
\’irðingarfyllst.
Kona austan fjalls."
Q Athugasemd
Um daginn átli Bjarnheið-
ur Ingþörsdóttir bréf hér i dálk-
tinum. þar sem hún gagnrýndi
bök. sem er nýútkomin hjá út-
gáfufyrirtækinú Fjölva. Siðar
gerði Sturla Eirfksson afhuga-
semd við skrif Bjarnheiðar. og
loks er hér komin athugasemd við
athugasemd:
..Ekki var það ætlun mín að
stofna til ritdeilu út af svoköll-
uðuni Tinnabökum: hef enda ekki
séð nema eina þeirra. og er það
aðeins hún. sem til umræðu er af
minni hálfu. Það vakti einungis
lyrir mér að vekja athygli for-
eldra á. hvers konar lestrarefni
biirnum þeirra er fengið í hendtir.
Bökin sem hér um neðir. talar
sinu máli. o.g að íníiiu mati eykur
það i engu gildi hennar. þótt ein-
hverjir menn úti i heimi séu sama
sinnis og forsvarsmaður Fjölvaút-
gáfunnár. Eg hef aldrei heyrt
nokkra manneskju nieð ju,j|.
brigða hugstin i kollinum lialda
þvi fram.. að samansafn af fúk-
yrðum væri eftirsóknarvert eða
þ ros k a væ nl egt I e s t r a ref n i.
Fyrst ég hef nú tekið mér penna
í hönd vil ég benda Sturlu
Kirikssyni á. að það er-ekki rétt
hjá honum. að ekki hafi verið
skert hár á höfði nokkurs inánns í
viðureign þeirri. er tnn getur i
tilvitnun minni i bókina. Hann
iná lesa bétur.
Læt.ég svo útrætt um þetta mál.
Hafnarfirði. 2(i. 11. 1973.
Bjarnheiður Ingþórsdóttir."
0 Lofa ber
hverja
kílóvattstund
..Eg sit liérna i myrkrinu
við lítið kértaljós." sagði Oskar
Björnsson á Norðfirði. þégar
liann hringdi um daginn. eil þá
var rafmagnsskömintun á Norð-
firði vegna krapa i Grimsá. Oskar
sagðist liafa verið að rifja upp
gamlan brag. .-.0111 hann saindi
fyrir mörgum áruin. er Grimsár-
virkjun var að komast i notktin.
Hann halði ekki mikla trú á fyrir-
tækinu. eins og bra.gurinn ber
raunar með sér:
Gríinsáná virkjaða Framsókn
luin fékk
furðaði alla á þessuni soyvkk.
Svo koinu írtritin. fylIt'aua
krapa
fljótlega ma'larnir byrjuðu að
hrapa.
Sanit verður ganga suinar
og liaust
send' okkur ralniagn. já.
endalaust.
hví getur Kysteinn söngvana
slna
sungið nieð nýrri raust.
Nú liggnr illa á mér.
Érmigan sllfluð liér.
Gott er að vera létlur í lund
því lofa ber liverja
kfíóvattstiind.
ÁRNI ÓLA
HULDU
FÓLK
Þetta er einstæð bók.
Hún fjallar um sögu huldu-
fólks hér á landi, á annan
hátt en áður hefur verið
ritað um þenna dularfulla
hluta þjóðarinnar. Vegna
eigin reynslu, og margra
annarra, dregur höfundur
ekki í efa að til sé huliðs-
heimar og menn hafi um
allar aldir haft samband
við verur þær, er þessa
heima byggja. Þar á með-
al er huldufólkið og kunn-
ingsskap þess og manna
er síður en svo lokið. Trú-
in á álfa og huldufólk er
ævaforn. Árni Óla segir
hér frá reynslu sinni og
annarra af huldufólki, álf-
um og huliðsheimum. Og
sú kemur tíð, að vísindin
munu uppgötva þessa
hulduheima.
Setberg
Ballerup ^
Ballina
electronic
- hin kraftmikla og fjölhæfa
matreiðsluvél nútímans.
• 400 watta mótor tryggir
nægilegt afl — og
• stiglaus, elektrónlsk hraða-
stilling býður frjálst hraða-
val og óskert afl I haegagangi.
• 4 litra stálskál og tvöfalt
hringdrif.
• beinar tengingar allra taekja
við eitthvert 3ja innbyggðra
drifa.
• fjölhaef: hraerir, þeytir, hnoð-
ar, hakkar, mótar, sneiðir,
rífur, malar, blandar, hristjr,
skilur, yjp.^ur, pressar,
skraelir.
• falleg — og rafmagnssnúr-
an er hulin: dregst inn I
vélina.
FYRSTA FLOKKS FRÁ
FÖNIX
HÁTÚNI 6A.SIMI 24420