Morgunblaðið - 08.12.1973, Page 43

Morgunblaðið - 08.12.1973, Page 43
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 8. DESEMBER 1973 43 KÍNVERJARNIR Á FARALDSFÆTI KÍNVERSKU borðtennis- meistararnir verða á faraldsfæti um helgina og halda sýningar á Akranesi og í Njarðvíkum. Sýningin á Akranesi verður annaðhvort haldin f Bíóhöllinni eða fþróttahúsinu og hefst klukkan 13.30 i dag. A mánu- daginn leika Kfnverjarnir í íþróttahúsinu í Njarðvíkum og þar hefst sýning þeirra klukkan 19.30. Ástæða er til að hvetja fólk til að sjá þessar sýningar þvf Kfnverjarnir eru algerir snillingar í íþrótt sinni. Á þriðjudaginn halda Kfn- verjarnir nokkuð sérstaka sýningu í gróðurhúsinu Eden i Hveragerði. Hefst sú sýning klukkan 12 á hádegi. Reykjavíkurmót- inu að ljúka REYKJAVÍKURMÓTIÐ f hand- knattleik er nú vel á veg komiðog aðeins eru fjórir leikdagar eftir. Þó að Iftið sé eftir af mótinu er staðan óljós enn f flestum flokk- um, en stöðurnar fara hér áeftir; M-flokkur kvenna: Valur 3 6 32:11 Fram 3 5 24:17 Ármann 4 4 23:25 KR 2 1 15:18 VfkinKur 3 0 12:22 IR 1 t m-flokki cru lciknar 5 umfcrðir. 0 3:16 1. flokkur kvenna; Valur 1 2 11:2 Fram 1 2 7:2 KR 2 0 4:18 I l.flokkicru lciknar 2 umfcrðir. 2. flokkur kvenna: Fram 5 8 23:10 Fylkir 5 7 24:21 VfkinKur 5 7 16:15 Árniann 5 6 27:17 Þróttur 5 6 20:17 VaJur 5 2 20:26 KR 5 2 17:27 iR 5 2 11:25 1 2. ílokkic ru lciknar 7 umfcrðir. 3. flokkur kvenna: Arlðill VfkinKur 2 4 32:4 Valur 2 2 4:15 IR 1 0 0:3 KR 1 0 3:17 B riðill Fram 1 2 14:1 Ármann 1 2 12:4 Þróttur I 0 4:12 Fylkir 1 0 1:14 f 3. flokki loikur hvert Iið 3 Iriki. cn síðan fur fram úrslitaleikur á milli sÍKurvoj'aranna í riðlunum. 1. flokkur karla: Valur 4 8 46:34 1R 5 8 57:46 Fram 4 6 41:35 VíkinKur 5 3 50:52 Þróttur 4 2 24:30 KR 4 2 36:45 Armann 4 1 1. flokkic ru lciknar 6 umfcrðir. 0 37:45 2. flokkur karla: Þróttur 6 8 53:47 IK 6 8 62:60 Fylkir 5 7 46:35 F ram 6 7 62:53 Valur 6 7 51:47 VfkinKur 6 7 50:47 KR 5 2 48:52 Á nnann 1 2. flokkicru lciknar 6 7 umfcrðir. 0 39:67 LIÐ VIKUNNAR er nú valið í þriðja skipti og sem f.vrr eru það aðeins leikmenn úr liðum 1. deildar, sem skipa liðið, en það er þannig skipað að þessu sinni. Markverðir: Sigurgeir Sigurðsson, Vfkingi Hjalti Einarsson, FH Aðrir leikmenn: Hörður Kristinsson, Ánnanni Ölafur Ólafsson, Haukum Stefán Jónsson, Haukum Bergur Guðnaspn, Val Gunnsteinh Skúlason, Val Arnór Guðmundssott, Ilaukum Björgvin Björgvinsson, Fram Ágúst Ögmundsson, Val Viðar Sfmönárson, FH Gunnar Einarsson, FH 3. flokkur karla: kr 5 Ármann 5 Vfkingur 5 Þróttur 4 F ram 4 f R 5 VaJur 5 Fylkir 5 13. flokkicru lciknar 7 umfcrðir. 9 41:31 8 39:25 8 44:30 4 29:25 4 26:27 3 29:42 2 31:40 0 25:44 4. flokkur karla: A riðill Vfkinfiur 2 4 21:12 Þróttur 2 4 19:11 ÍR 2 0 12:20 Fylkir 2 0 11:20 B riðill Fram 2 4 25:14 KR 2 2 15:18 Valur 2 1 11:13 Ármann 2 1 12:18 f 4. ftokki lcikur hvcrt lið 3 lciki.cn slðan fcr fram úrslitalcikur á milli sij'urvcj'aranna f riðlunum. SVEINN SÆMUNDSSON Upp með símon kjaft Hér er á ferðinni hressiieg sjómannabók, skrifuð á kjarnmáli sjómanna eins og titil|.inn gefur til kynna, en heiti bókarinnar er al- kunn setning úr sjómanna- máli um að hífa upp storm- klíferinn. í bókinni eru þættir um sjósókn í Vest- mannaeyjum í fyrri tfð. Þá er frásögn um átburð, er ,,Straumey“ sökk f okt. 1960. Viðamikili kafii heitir „Harmleikur á Breiða- merkursandi", en þar er greint frá strandi „Veiði- bjöllunnar“ f nóvember 1925, og hrakningum þeim og hörmungum, sem skip- verjar komust (. Svo er þáttur um ,,Eos“, 400 lesta barkskip, smíðað 1800, en keypt hingað til lands sum- arið 1919. „Eos“ lenti ( fárviðri í janúar 1920, og er frásögnin að mestu um söguleg endalok skipsins. Einnig er kafli, þar sem sagt er frá því, er Islend- ingar fluttu sjávarafurðir á hraðskreiðum seglskipum til Suðurlanda snemma á þessari öld. Ýmsar aðrar frásagnir og þættir eru i bókinni af islenzkum sjó- mönnum, skipum og sjó- sókn, en siðasti kaflinn greinir frá því, er fárviðri brast á um allt Suðurland. Bátar voru á sjó og skip fórust, en áhafnir björguð- ust á yfirnáttúrlegan hátt. Setberg ENN TAPAÐI LANDSLIÐIÐ Frá Kristni Jörundssyni: ISLENZKA körfuknattleiks- landsiiðið er nú í Davenport, sem er 80 þúsund manna borg á bökkum Missisippi. Hér lékum við gegn St. Ambrose háskólan- um, en nemendur þessa skóla eru allir kaþólskir. Lið háskól- ans er þekkt fyrir að leika harð- an varnarleik, og fengum við að kenna á því, þar sem dómararn- ir leyfðu þeim að ganga mjög langt. Ofan á þetta bættist svo, að islenzka liðið átti sinn lak- asta leik í ferðinni til þessa, sérstaklega í fyrri hálfleik. Fyrstu 5 minúturnar varleik- urinn jafn og þá var staðan 14—10 St. Ambrose-skólanum i vil, en eftir það hrökk allt i baklás hjá okkur og i hálfleik var staðan &3—34. Seinni hálf- ieikurinn var heldur betur leik- inn af okkar hálfu, þótt ekki væri hann góður og lauk leikn- um með sigri St. Ambrose 107—66. Sttgahæstir vo.ru þeir Jón Sigurðsson og Jóhannes Magnússon, 12 stig hvor. I dag, 1, desember, sáum við i sjónvarpinu leik á milli UCLA og Maryland-háskólans, liðið sem við lékum fyrst við. UCLA hefur verið Bandarikjameistari undanfarin 5 ár og er talið hér i sérflokki. 1 því liði leikur Bill Walton, sem af mörgum er tal- inn bezti körfuknattleiksmaður sem hingað til hefur komið fram. Það er skemmst frá þvi að segja, að UCLA, sem lék á heimavelli, vann nauman sigur 64—63, og var það óheppni hjá Maryland að sigra ekki og rjúfa þar með sigurgöngu UCLA, sem nú er orðin 77 sigrar í röð. Héðan förum við svo til Oska- loosa og leikum þar við Wiiliam Penn-háskólann. FAKAR A FERD Jólabók hestamanna og hestaunnenda. Fákar á ferð er eftir Þórarinn Helgason, Þykkvabæ, gefin út af Búnaðarfélagi íslands. Fákar á ferð er um ættir og afrek skaftfellskra hesta, sumir stofnar þeirra hafa borizt í fjarlæg héruð og koma þar við sögu hrossaræktar. Fákar á ferð er bók, sem á erindi til hestamanna, hvar sem þeir eiga heima á landinu. Bókin mun einnig gleðja þá, er unna þjóðlegum fróðleik. Verð bókarinnar hjá bóksölum er kr. 735. — en hjá Búnaðarfélagi íslands fæst hún á forlagsverði. BÚNAÐARFÉLAG ÍSLANDS LIPRIR OG HANDHÆGIR PLASTHANZKAR LÆKNAR MÆLA MEÐ ÞEIM SÉRSTAKLEGA FYRIR VIÐKVÆMAR HENDUR RÓTAGREIÐSLUR almannatrygginganna í Reykjavík. Bótagreiðslur í desember hefjast sem hér segir: Ellilífeyrir mánudaginn 10. desember. Aðrar bætur nema fjölskyldubætur miðvikudaginn 12. desem- ber. Fjölskyldubætur greiðast þannig: Mánudaginn 17. desember hefjast greiðslur með 3 börnum og fleiri í fjölskyldu. Þann dag er opið til kl. 17. Miðvikudaginn 19. desember hefjast greiðslur með 1 og 2 börnum í fjölskyldu. Þann dag opið til kl. 17. Bótagreiðslum lýkur á þessu ári á hádegi aðfangadag og hefjast ekki aftur fyrr en á venjulegum greiðslutíma bóta í janúar TRYGGINGASTOFNUN RÍKISISN.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.