Morgunblaðið - 30.12.1973, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 30.12.1973, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 30. DESEMBER 1973 AÐ VENJU verða allmargar brennur, sem loga út árið og heilsa nýju á gamlárskvöld. A vegum borgarinnar eru tvær brennur, sem eru hvað stærstar. Þær eru við Kringlu- mýrarbraut — svo sem verið hefur undanfarin á — og við Breiðholtsbraut og Norður- braut. Alls hafði liigreglan f Reykjavík gefið leyfi fyrir 21 brennu, en verið getur að ein- hverjar hafi síðan bætzt í hópinn. Hér fer á eftir listi yfir brennurnar, sem leyfi hafði verið veitt fyrir í gær: 1. Borgarbrenna Kringlumýr- arbraut. Ábm. Sveinbjörn Hannes- son, verkstjóri. 2. Borgarbrenna. Við Breið- holtsbraut um Norðurfell. Abm. Sveinbjörn Hannes- son. verkstjóri. 3. Móts við Grýtbakka. Ábm. Ölafur Haraldsson, Grýtubakka 8, Rvik. 4. Móts við Laugarnesveg 104. Abm. Gfsli Guðbrandsson, lögreglumaður. 5. Milli Bólstaðarhlíðar og Kennaraskólans. Ábm. Kjartan R. Stefáns- son, Bólstaðarhlíð 54, Reykjavík. 6. Skeiðarvog og Elliðavog, Ábm. Ben. Eyþórsson. 7. Við Selásblett 22, Ábm. Brynjólfur Guð- mundsson. 8. Sörlaskjól og Faxaskjól móts við húsið nr. 44, Ábm. Ástráður Ingvarsson. 9. Vestan Staðarbakka, Ábm. Örn Erlendsson, Núpsbakka 23, Rvík. 10. Austan Lambastekk, Abm. Ölafur Jóhannsson, Skriðustekk 29, Rvík. 11. Við Bjarmaland hús nr. 20, Ábm. Halldór Arin- bjarnarson. 12. Móts við Baugsnes 17, Ábm. Gunnar Már Pétursson, Baugsnesi 27, Rvik, 13. Austan íþróttav. Fylkis Ar- bæjarhverfi. Ábm. Þorgrímur Guðjóns- son, Hlaðbæ 3. Rvík. 14. Austan Yrsufells, Ábm. Orwelle Utley, Yrsufelli 1, Rvik. 15. Norðan Ásenda, Ábm. Halldóra Lárusdóttir, Básenda 4, Rvik. 16. Hvassaleyti og Stóragerði, Ábm. Óskar K. Gunnarsson, Stóragerði 21, Rvik. 17. Við Holtaveg og Kleppsveg, Abm. Öskar Frímannsson, Skipasundi 53, Rvík. 18. Við Sörlaskjól og Faxaskjól. Ábm. Adolf Wendel, Sörla- skjóli 26, Rvik. 19. Við Ægissíðu nr. 58, Ábm. Gunnar Pálmason, Fálkagötu 28, Rvík. 20. Vestan Álfheima, Abm. Erlendur Jónsson, Alfheimum 54, Rvík. 21. Móts við Kóngsbakka, Ábm. Ketill A, Hannesson, Kóngsbakka 9, Rvík. Minnisblað lesenda VENJU samkvæmt birtir Morgunblaðið hér á eftir upplýsingar sem gætu komið lesendum að góð- um notum yfir hátíðirn- ar: Slysadeild Borgarspitalans er opin allan sólarhringinn, sími 81212. Læknavarzla: Nætur- og helgidagavarzla er fram til kl. 08 á miðvikudagsmorgun 2. jan. í síma 21230. Á göngudeild Landspítalans er einn heimilis- læknir á vakt helgidagana kl. 3—5, sami sími. Tannlæknavarzla: Tann- læknafélag íslands gengst fyrir neyðarvakt í Heilsuverndarstöð Reykjavíkur alla helgidagana kl. 14—15, sími 22411. sunnudag, gamlársdag og nýársdag, en öll apótekin eru opin til hádegis á gamlársdag. Kópavogsapótek er opið kl. 1—3 í dag, til hádegis á gamlársdag, en lokað á nýárs- dag. Hafnarfjarðarapótek er opið kl. 2—4 í dag, kl. 9—2 á gamlársdag og kl. 2—4 á nýárs- dag. Messur: Sjá tilkynningar i blaðinu í gær. Útvarp — sjónvarp: Dagskrá ásamt kynningu birtist i blað inu í gær. Rafmagnsbilanir: tilkynnist síma 18230. Símabilanir: Tilkynnist síma 05. Hitaveitubilanir: Tilkynnist sima 35122. Vatnsveitubilanir: Tilkynn- ist í síma 35122. Söluturnar: Opnir til kl. 13 á gamlársdag, nema þeir, sem hafa undanþágu frá lögreglu- stjóra til að hafa opið til kl. 16. Lokaðir á nýársdag. Slökkviliðið i Reykjavík, simi 11100, í Hafnarfirði, sími 51100. Sjúkrabifreið, í Reykjavík í sima 11100, í Hafnarfirði i síma 51336. Strætisvagnaferðir f Reykja- vík: Gamlársdagur: Ekið á öllum leiðum samkvæmt timaáætlun laugardaga til kl. um 17.20. Þá lýkur akstri strætisvagna. Nýársdagur: Ekið á öllum leiðum samkvæmt timaáætlun helgidaga í leiðabók SVR, að því undanskildu, að allir vagn- ar hef ja akstur um kl. 14.00. Lögreglan i Reykjavík, sími 11166, i Kópavogi, sími 41200, í Hafnarfirði, sími 50131. Bensínstöðvar: Opnar kl. 7:30—15 á gamlársdag, en lok- aðar á nýársdag. Lyfjavarzla: Nætur- og helgi- dagavarzla er í Háaleitisapóteki Mjólkurbúðir: Opnar kl. 8—1 á gamlársdag. Lokaðar á nýárs- dag. Sjúkrahúsin: Heimsóknar- tímar eins og venjulega á sunnudag, en á gamlársdag og nýársdag sem hér segir: Borg- arspítali: Á gamlársdag kl. 15_16 og 18—20 og á nýársdag kl. 14—15 og 18—20. Land- spítali: Sömu heimsóknartimar og venjulega, nema á gamlárs- kvöld kl. 18—21. Landakots- spítali: A gamlársdag og nýárs- dag ki 14—16 og 18—20. Akstur Kópavogsvagnanna: Á gamlársdag kl. 6.45—17 og enginn akstur eftir það. Á nýársdag kl. 14—24. Hafnarfjarðarvagn- Akstur anna: Ágamlársdag kl. 7 —17. A nýársdag kl. 14—00:30. Leigubifreiðastöðvar verða allar opnar allan sólarhringinn yfir áramótin. nema Steindór, sem lokar frá kl. 20 á gamlárs- kvöld til kl. 12 á nýársdag.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.