Morgunblaðið - 30.12.1973, Síða 18
18
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 30. DESEMBER 1973
Umsóknir
um styrk
úr
Finnska
JC-sjóðnum
Finnski JC-sjóðurinn er stofnaður af Junior
Chamber Finnlandi og Junior Chamber Islandi
með fé, sem safnað var í Finnlandi og Svíþjóð
með sölu límmiða með íslenzka fánanum..
Markmið sjóðsins er að styrkja skólanám unglinga
frá Vestmannaeyjum á aldrinum 14—19 ára,
utan Vestmannaeyja. Styrkveiting JC-sjóðsins nær
til hverskonar náms, nema skyldunáms og
háskólanáms.
Umsækjendur geta verið aðstandendur styrkþega
eða styrkþegi sjálfur. Ef styrkþegi nýtur
fjárhagsaðstoðar frá fjölskyldu sinni, er styrkuriim
greiddur til fjölskyldunnar.
Stjóm sjóðsins skipa. Erkki Aho, Kouvola,
Finnlandi, Jón E. Ragnarsson og Ólafur
Stephensen, Reykjavík. Endurskoðendur eru:
Rolf Zachariassen, Heilola, Finnlandi og Reynir
Þorgrímsson, Kópavogi.
Útfyllt umsóknareyðublöð skal senda til: Finnska
JC-sjóðsins, pósthólf 579, Reykjavík.
Eyðublöðin skulu hafa borist fyrir 31. Des. 1973
Skrifstofur bæjarstjórnar Vestmannaeyja í
Vestmannaeyjum og í Hafnarbúðum afhenda
umsóknareyðublöð og gefa jafnframt nánari
upplýsingar.
fFINNSKI JC-SJÓÐURINN
PÓSTHÓLF 579
REYKJAVlK
Verksmiðjuhúsngeöi okkar í Korngarði við Sundahöfn er nú
enn stærra og glæsilegra.
í febrúar
mun öll afgreiðsla á fóðurvörum fara þar fram.
Síminn í Sundahöfn er 82225.
Að Laugavegi 164
verða skrifstofur okkar áfram (sími 11125). Þar tökum við enn
sem fyrr á móti fóðurpöntunum. Einnig verða afgreiddar úr
vörugeymslum okkar þar girðingaefni, fræ og aðrar vörur.
Við óskum landsmönnum góðs og gleðilegs drs
og vonumst til aðgeta veitt enn betri pjónustu en dður.
fóÖur
grasfrœ
girðingfirefni
MJOLKURFELAG
REYKJAVÍKUR
Laugavegi 164 Sími 11125
Sundahöfn Sími 8 22 25
Hjálparsveitir skáta um land allt,
standa nú fyrir flugeldamörkuðum.
Hvergi er meira úrval!
FLUGELDAR, BLYS, STJÖRNULJOS, GOS
SÖLIRO. M. FL.
UtsölustaÓir:________________________
Reykjavík Garðahreppur
Kópavogur Njarðvík
Akureyri Blönduós
Flugeldamarkaðir eru undirstaða
reksturs Hjálparsveitanna.
Við hvetjum því fólk til að
verzla eingöngu við okkur.
ísafjörður
Vestmannaeyjar