Morgunblaðið - 30.12.1973, Page 19
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 30. DESEMBER 1973 19
verzlunarpláss
fyrir kjötbúð til leigu.
Upplýsingar í síma 81448.
Sveitungum okkar Villingarholtshreppi skyldfólki og vin-
um naer og fjær sendum við okkar beztu kveðjur með
innilegu þakklæti fyrir rausnarlegar gjafir og alla hjálp á
árinu sem er að líða. Guð gefi ykkur gleðilegt ár.
Fjölskyldan Súluholti
Við óskum útgerðamönnum, sjómönnum,
starfsfólki í fiskvinnslustöðvum og öllum, sem
að fisköflun og fiskverkun vinna gæfuríks nýs
árs og þökkum þeim, sem með okkur hafa
starfað ánægjulega samvinnu á liðnu ári.
SAMBAND ÍSLENZKRA SAMVINNUFÉLAGA
Sjá va raf u rðadei Id
S x
5 m
RS1
16500 vinningar falla á 65000
miöa í happdrætti SÍBS.%
Lægstu vinningar 5000 krón-
ur. Óskabifreiðin Dodge Dart
í aukavinning. Verö miöa 200
krónur á mánuöi.^íf
Dregiö 10. janúar.
Happdrætti SIBS.
Vinningur margra, ávinningur allra.