Morgunblaðið - 30.12.1973, Síða 22

Morgunblaðið - 30.12.1973, Síða 22
22 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 30: DESEMBER 1973 Innlend 8) StjórnmáliLsamband var tek- iS upp við: a) Chile b) Angóla e) Palestinusamtök Arafats d) Austur-Þýzkaland 9) Stúdentum við Háskóla islands fannst „akamemiskt" frelsi orðið of lítið, vegna: a) stúdentaskatts b) fjölgunar prófa c) strangrar stundaskrár d) ónógra bílastæða við Hákól ann. 10) Vísindamenn í Kiel vöktu á sér athvgli á árinu: a) fundu aðferð til þess að kljúfa kjarna í hverakísli b) aldursgreindu isinn í Vatnajökli c) fundu nýja Islandssíld d) stúádu málstað islands i landhelgismálinu. 11) Rafvirkjar í Slippstöðinni á Akureyri neituðu að vinna helgidagavinnu vegna: a) frábærrar dagskrá sjónvarps b) skattpíningar ríkisvaldsins c) miðilsfundar á Akureyri d) Láxárdeilunnar 12) „Eldgosið f Eyjum ekki einkamál íslendinga", sögðu: a) erlendir fréttamenn, gramir yfir ferðabanni til Eyja b) Olof Palme forsætisráðherra Svíþjóðar c) UNESCO d) Norrænu húsmæðrasamtök- in. 13) Margir flykktust til Vest- mannaeyja, er gosið var hafið. Hvað mesta athvgli vöktu: a) flokkur ásatrúarmanna b) bandarískir Skylab-geimfar ar c) danskar tízkusýningardömur d) grænlenzkir jarðfræðingar. 14) Ökumaður slapp naumlega frá slvsi í Evjum: a) ók á húsvegg b) henti sér út í loðnuþró c) ók í höfnina d) ók fram af þaki sjúkra- hússins. 15> Tálknaf jörður komst í fréttir fyrir merkt einstaklings- framtak þar vestra: a) brezk tollvörugeymsla rís þar b) sumarbúðir norrænna rauð- sokkaverða þar reistar c) straum- og skjálftalækningá- miðstöð rís d) ' einbýlishúsahverfí reist af Revkvikingi. lo) Frakkar sýndu áhuga á viðskiptum við SÍS: a) vildu kaupa 300 folöld b) vildu kaupa 3 milljónir lesta af Eyjavikri c) vildu kaupa skyr* d) vildu kaupa hverabakað franskbrauð. 17) Milljónafjársjóður fannst óvænt a) í kjallara Húsmæðraskólans að Hjarðarfelli í Dölum b) í seðlageymslu Seðlabankans c) í gamalli Biblíu d) í Hraunþúfuklaustri 18) Hin n 15. febrúar breytti ríkisstjórnin gengi krónunnar: a) hún lækkaði gengið b) hún hækkaði gengið c) hún setti það á flot d) miðaði það við rúbiu. 19) Tugmilljónagjöf barst nátt- úru- og landvernd. Gefandinn var a) Mark Watson b) Landeigendafélagið við Laxá c) Síldarverksmiðjur ríkisins d) Magnús bóndi Jóhannesson i Alviðru. 20) Sagt var frá nýjum land- nemum: a) ljónum b) júgóslavneskum verkamönn- um c) samyrkjubændum úr Gól anhæðum d) dudú-fuglinum. 21) Einn fremsti eldfjallasér- fræðingur heims, Tazieff kom við sögu eldgossins í Eyjum: a) fann nýjar lofttegundir i gígnum b) dæmdi Vestmannaeyjakaup- stað til dauða c) vildi opna Eiðið d) sagði að Helgafell myndi g.jósa. 1) A nýársdag 1973 hækkaði bensín um 3 krónur. a. í 16 krónur b. í 19 krónur c. í 21 krónu d. í 23 krónur. 2) Smiðir lögðu niður vinnu við viðgerð húss á Vesturgötunni a) vegna aðgerða húsfriðunar- manna b) vegna frosthörku c) vegna reimleika d) vegna vinnudeilu 3) Mælingar á loftmengun hóf- ust hér, og 1 ársbyrjun var skýrt frá því, að úrkoma hefði reynzt: a) súr b) sölt c) kvikasilfurblandin d) heilsusamlegri en 1 Sahara. 4) Sagt var: „Islendingar ógna lífi brezkra togaramanna" Það sagði: a) sendiherra Breta á íslandi. b) Tweedsmuir barónessa c) Ólafur Jóhannesson eftir við- ræðurnar við Heath d) ríkissaksóknari Breta. 5) Framsóknarmenn vildu breytingar á ríkisstjórninni. Þeir vildu a) fjölga ráðherrum sínum b) bjóða Alþýðuflokknum aðild að stjórninni c) að Bjarni Guðnason yrði ráð- herra. d) mynda þjóðstjórn 6) Ólafur Jóhannesson forsætis- ráðherra fór ekki á forsætisráð- herrafund Norðurlanda. Hann skýrði sjálfur frá ástæðunni: a) vegna þess, að hann hafði ekki tíma til þess b) vegna þess, að hann var að mótmæla ónógum stuðningi Norðurlanda við málstað íslands i landhelgismálinu c) vegna Eyjagossins d) vegna togstreitunnar innan .eigin flokks. 7) Ólafur Jóhannesson forsætis- ráðherra fór ekki á forsætisráð- herrafund Norðurlanda. Blaða- fulltrúi ríkisstjórnarinnar sagði það vegna: a) mótmæla, þar sem Norður- lönd hefðu ekki stutt island í landhelgismálinu b) anna c) Eyjagossins d) togstreitu innan Framsöknar- flokksins. 3) Hvaðan er þessi mynd? 4) Hverjir hafa lagt myndavélarnar á götuna og hvers vegna? ................................. 1) Hvar er þessi mynd tekin og hvað er að gerast? 2) Frá hvaða atburði er þessi mynd?

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.