Morgunblaðið - 30.12.1973, Page 26
26
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 30. DESEMBER 1973
Hvað segja
stjörnurnar?
Skoöanir á stjörnuspám eru skiptar, en þetta er ævagömul
fræðigrein, sem hefur verið við lýði víða um heim frá alda öðli.
Sannleiksgildi og áreiðanleiki stjörnuspádóma er auðvitað
umdeilanlegur, en við gerðum okkur það til gamans að taka
saman spá fyrir það ár, sem nú er að hefjast. Helztu skap-
gerðareinkenni voru látin fljóta með, og mönnum til
glöggvunar og skemmtunar hefur Halldór Pétursson teiknað
mvndir af stjórnmálamönnum með stjörnumerkjum þeirra.
Atorkusemi, sjálfstraust og
hugrekki eru meðal kosta
þeirra, sem fæddir eru í hrúts-
merki. Þeir eru venjulega
minnisgóðir og fljótir að átta
sig á aðstæðum, hafa oft frum-
kvæði og eru ófeimnir við að
fáta í ljósi skoðanir sínar.
Ilrútur er hins vegar býsna
fljótfær, gín auðvetdlega. við
gyltiboðum og smjaðri og geng-
ur stundum erfiðtega að hajda
sér vjð sannleikann. Hann þolir
illa hömlur og reglur —.telur
sig sjálfvalinn til forystu, er
Nautið hefur trausta skap-
gerð, er seinþreytt til vand-
ræða, umburðarlynt og trygg-
lynt. Það hefur næma tilfinn-
ingu fyrir fegurð, en hættir til
að láta efnishyggjuna ráða um
of. Óráðlegt er að reita það til
reiði — einnig að beita það
þvingunum. Þvermóðska þess
er með ólíkindum, en oftast er
gott að lynda við það, sé lagni
beitt. Nautið hefur ríka þórf
fyrir einveru og frið, það lætur
Nautsmerki —21. apríl—20. maí
sannfærður um eigið ágæti,
uppstökkur, en jafnan fljótur
og fústilsátta.
- ★
Árið 1974 hefur 1 för með sér
marghátlaðar breytingar fyrir
hrútinn. Ákveðið . vandamál,
sem hefur haft mikil áhrif nú.
um nokkurra ára skeið mun nú
leysast með óvæntum hætti,
Fram í september ætti hrútur-
inn að forðast að taka áhættu í
fjármálum en kappkosta mjög
sparnað og hagsýni. Eftir það
má búast við því, að hagurinn
vænkist. Þeir, sem frama-
gjárnir eru, munu verða þess
áþreifanlega varir, að fjöl-
skyldulffið verður þeim fjötur
um föf, en með lagni ætti áð
takast að fara bil héggja í þeim
efnum.
Hrúturinn. gerir ekki víðreist
þetta árið, en .nær umtalsverð-
um árangri i starfi sínu og bar-
áttumálum. Fyrstu átta mánuði
ársins verða ástamál undir göð-
um áhrifum, en þeir sem þegar
hafa stofnað til fastra sam-
banda, geta átt von á þvf, að
erfiðleika gæti á tímabilinu
april-september, Þessir erfið-
leikar níunu eiga sér rót i
vandainálum. sem hafa verið
ríkjaruii nú um nokkurra ára
skeið, eii f árslok ættu bjartari
tímar loks að verá framundan.
Flest bendir til þeSs, að þetta ár
verði á margan hátterfitt — en
um næstu áramót ættu horfur
að vera mun bjartari.
sér smámuni í léttu rúmi
liggja, en hvikar ekki hárs-
breidd hafi það tekið afstöðu,
sem gerist ekki fyrr en eftir
vandlega yfirvegun.
★
Árið 1974 hefur f för með sér
óvænt umskipti á högum nauts-
ins, og vandamál, sem legið
hafa í láginni um nokkurt skeið
segja til sín á ný. Erfiðleikar
innan f jölskyldunnar munu
hafa nokkur áhrif, en utan
heimilis er að vænta velgengni
og frama. Fjármálin munu ekki
valda teljandi áhyggjum, enda
þótt aðgát sé nauðsynleg nú
sem fyrr. Til fjárfestinga eru
fyrstu þrír mánuðir ársins hvað
heppilegastir. Áreiðanleiki og
staðfesta munu helzt verða
nautinu til framdráttar á
vinnustað, en ástæða er til að
vara það við að styggja yfirboð-
ara sína að óþörfu. Tilfinninga-
málin munu hafa minna að
segja en verið hefur að undan
förnu, en hætta er á verulegri
röskun á hjónabandi eða föstu
sambandi seinni hluta ársins.
Samt sem áður hefur starf
þeirra, sem fæddir eru í nauts-
merki mest áhrif á líf þeirra á
árinu, enda þótt tilfinningalífið
verði allstormasamt á stundum.
Tvíburamerki — 21. maí—20. júní
Persónuleiki þeirra, sem
fæddir eru í tvíburamerki, er
skiptur. Tvíburi á bágt með að
einbeita sér, vegna þess, að
hann sér jafnan a.m.k. tvær
hliðar á hverju máli. Hann er
fljótur að skipta um skoðun, er
oft kaldhæðinn, gagnrýninn og
óbilgjarn ef því er að skipta.
Hann er eirðarlaus, lætur
sjaldan stjórnast af tilfinn-
ingum, og er gjarn á að afla sér
óvinsælda með kaldranalegri
framkomu. Hins vegar býr
hann oftast yfir góðum gáfum
og mikium persónutöfrum.
Hann hefur einstaka hæfileika
til að fá aðra á sitt band, er
víðsýnn og skaprskyggn, og á
gott með að umgangast aðra
meðan kynnin verða ekki mjög
náin.
★
Árið verður mjög hagstætt fyrir
þá, sem fæddir eru í tvíbura-
merki. Heilsufarið fer batn-
andi, og sköpunargleði og
athafnasemi verða með mesta
móti fram undir árslok. Tvíbur-
inn mun eiga í nokkrum erfið-
Ieikum með að lifa í friði og
spekt við fjölskyldu sína, en
samband við vini og kunningja
verður honum meira virði en
verið hefur um langt skeið.
Fjármálin gætu reynzt erfiður
ljár í þúfu fram á vor, en sfðan
ætti hagurinn að vænkast til
muna. Astamálin taka ekki
miklum breytingum. Hætt er
við, að leiða gæti i föstum
samböndum, en ástæða er
til að vara við frumhlaupum
í þessum efnum. TVíbur-
inn þarf að gæta þess að
reiða sig fyrst og fremst á
sjálfan sig. Hann getur vænzt
velgengni og frama — senni-
lega þó ekki fyrr en í apríl.
Hætt er við, að tvíburinn
verði hafður að leiksoppi, og
ætti hann fremur að reyna að
velja sér viðmælendur en við-
hlæjendur.
Krabbamerki — 21. júní—20. júlí
Krabbinn er venjulega inn-
hverfur persónuleiki, dulur og
viðkvæmur. Hann er trygg-
lyndur, hvers manns hugljúfi,
en auðsærður og staðfestulftill.
Hann er oft óraunsær og stein-
blindur á eigin galla, og hættir
til að gefast á vald ímyndunar
og sjálfskaparvítis. Krabbinn
er áhrifagjarn og háður
umhverfi sínu. Hann er spé-
hræddur, hefur ríka kfmni-
gáfu, og er ákaflega gefinn
fyrir að vera í sviðsljósinu.
Hann setur heimili sitt og fjöl-
skyldu ofar öllti öðru og Iætur
fyrst og fremst stjórnast af til-
finningum.
★
Árið 1974 verður annasamt
og býsna erfitt á köflum, en
þegar litið er á heildina, ætti
góður árangur að nást á flestum
sviðum. Nauðsynlegt er að
reyna að Ieiða þau mál til lykta,
sem þegar eru komin á rekspöl,
Ljónsmerki — 21. júlí—21. ágúst
Ljónið er ákaflega hégóma-
gjarnt.og á bágt með að dylja
þennan eiginleika sinn. Það
treystir engum eins og sjálfu
sér, er ráðríkt og drottnunar-
gjarnt, en hreinskiptið og
traust svo af ber. Það er örlátt,
greiðvikið, og sé farið vel að því
er það hið Ijúfasta í allri um-
gengni. Það er nokkuð auðtrúa,
og hættir til að gangast upp við
fagurgala. Það getur ekki sætt
sig við niðurlægingu af neinu
tagi, vill helzt hafa mikið um-
leikis og lætur oft stjórnast af
umbúnaði og falsgæðum frem-
ur en raunverulegum tilfinn-
ingum. Ljónið er orðheldið en
hættir til að gæta ekki tungu
sinnar sem skyldi.
★
Árið 1974 líður a.ö.l. átaka-
laust að mestu hjá ljóninu.
Þegar líða tekur á árið munu
Þeir, sem fæddir eru í
meyjarmerkinu, eru rólyndir,
hirðusamir, áreiðanlegir með
afbrigðum, úrræðagóðir og
þolnir. Þeir eru á hinn bóginn
ákaflega spéhræddir, enda þótt
þeim gangi sæmilega að dylja
það. Meyjan gerir sér yfirleitt
rellu út af því, sem aðrtr álfta
smámuni — en þá ber að gcta
þesfc »ð smámuntmir eru
elnancH það, %rm skipta taana
unnta. Meyja* er raitmæ »g
finnur sjaldgæfa lífsfyllingu í
því að fórna sér fyrir aðra. Hún
er oft fastheldin á skoðanir og
þröngsýn — og reynir þolrifin í
þeim, sem hún umgengst með
smámunasemi sinni og þras-
girni.
★
Þetta ir er ekki líklegt til að
skipta sfcöpum þeinra, sent
íæddir eru i «neyjarmerki, en
í stað þess að vera sffellt að
fitja upp á einhverju nýju. Með
því að gæta hagsýni og spar-
semi ættu fjármálin að geta
þróast til hins betra, en síðari
hluta ársins eykst fjárþörfin til
mikilla muna vegna aukinna
umsvifa og breyttra aðstæðna.
Það, sem hefur mest áhrif á líf
þeirra, sem fæddir eru í
krabbamerki, á þessu ári verða
ástamálin. Krabbinn ætti að
varast að láta nokkuð uppi um
eigin tilfinningar áður en
vitneskja er fengin um afstöðu
hins aðilans. í árslok hefst nýtt
tímabil aukinnar festu og ham-
ingju í tilfinningamálum.
Ferðalög og umskipti setja
svip sinn á þetta ár, en líklegt
er, að það verði fremur undan-
fari og undirbúningstími fyrir
góðæri, fremur en að verulegur
árangur náist í náinni framtíð.
fjölskyldumál sennilega kom-
ast á réttan kjöl eftir óróleika-
tímabilið að undanförnu.
Stuðningur vina og vanda-
manna hefur aukna þýðingu,
en ljónið ætti að forðast að mis-
nota sér hjálpsemi annarra.
Fjárhagsleg afkoma lafir í því
að vera sæmileg, en ekkert um-
fram það. Þó benda líkur til
þess að í árslok fari hún óðum
batnandi. Sennilega munu ný
áhugamál skipa þýðingarmik-
ínn sess í lífi ljónsins á árinu.
Ljónið er lélegur mannþekkj-
ari, en það ætti að gera meira af
því að hlusta á ráðleggingar
þeirra, sem eru eldri og reynd-
ari.
Regluleg velgengni virðist í
fljótu bragði ekki vera innan
seilingar, en ljóninu hættir líka
til að setja markið fullhátt og á
oft bágt með að laga sig að
aðstæðum.
þó mun mjög jákvæðra áhrifa
stjarnanna gæta verulega, sér-
staklega um miðbik ársins.
Heimilislífið krefst aukins tíma
og alúðar, og þarf meyjan
sannarlega að leggja þar sitt af
mörkum ef vel á að fara. Fjár-
málin munu enn sem fyrr kref j-
ast varnfærni og aðgæzlu, og er
ólíklegt, að frambúðarlausn
þeirra sé á naesta l«Ui. Tilfinn-
ingaiHái munu fcvwoaat i heita
höfn sfðari Marta ársws, en var-
ast ber að hengja sig um of í
viðteknar skoðanir í þeim mál-
um sem öðrum. Líkur eru á því,
að meyjan komist í kynni við
persónur, sem eiga eftir að hafa
mikil áhrif á líf hennar, og trú-
lega verður hún opnari og
næmari fyrir utanaðkomandi
áhrifum en verið hefur. í öllum
samskiptum er nauðsynlegt að
teita samkomulags og forðast
hvers konar einangrun, ella
kann i(ia að fara.