Morgunblaðið - 30.12.1973, Side 32
32
Atvinna óskast
20 ára stúlka, með Verslunarskóla-
próf, stúdentspróf og hefur félags-
ráðgjafanám í huga, óskar eftir
atvinnu.
Upplýsingar í síma 15038.
Laus staSa
Staða kennara í verklegum greinum
við Fiskvinnsluskólann er laus til
umsóknar.
Aðalkennslugreinar: flökun, snyrt-
ing og pökkun.
Kennslan mun aðallega fara fram i
húsnæði skólans í Hafnarfirði, en
einnig verður um að ræða kennslu á
námskeiðum, sem haldin verða í
ýmsum verstöðvum landsins.
Umsóknir, ásamt upplýsingum um
menntun og fyrri störf, sendist
menntamálaráðuneytinu fyrir 20.
jan. n.k.
Menntamálaráðuneytið, 27.
desember 1973.
Atvinna
Getum bætt við starfsfólki í verk-
smiðju okkar eftir 1. janúar. Mötu-
neyti á staðnum. Uppl. hjá verk-
stjóra ekki í síma.
h.f. Hampiðjan,
Stakkholt 4.
Matreií slumenn
Okkur vantar matsvein strax eða
sem fyrst. Uppl. í s. 8215, Arni
Stefánsson og 8170, Þórhallur Dan
Kristjánsson, Hótel Höfn, Horna-
firði.
Atvinna — Karlmenn
Viljum ráða nokkra duglega karl-
menn í frystihús — og saltfiskverk-
un. Uppl. í s. 92-1264 og 41412.
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 30. DESEMBER 1973
Félagsheimili —
Hótel
Ungur reglusamur maður með
franska sérmenntun í rekstri hótela
og veitingahúsa óskar eftir vellaun-
aðri atvinnu, helst til framtíðar.
Talar 4 tungumál. Meðmæli til fram-
vísunar. Tlb. eða nafn og heimilis-
fang, sendist Mbl. ,,merkt 975“.
Sjómann og landmann
Sjómann og beitingamann vantar á
130 tonna vertíðarbát í Grindavík.
Uppl. í s. 92-8082 og 10362.
Þórir h.f.
Skrifstofustúlka
óskast
Opinber stofnun óskar að ráða skrif-
stofustúlku nú þegar eða eigi síðar
en 1. febrúar nk.
Góð vélritunar- og íslenskukunnátta
áskilin.
Laun við fulla starfsþjálfun sarnkv.
14. lfl.
Umsóknir leggist inn á afgr. Mbl.
fyrir 10. janúar merktar ,,3063“.
Skrifstofuvinna
Stúdentaráð Háskóla íslands og
SÍNE vilja ráða skrifstofumann-
eskju sem fyrst. Vinnutími og laun
eftir samkomulagi. Nánari uppl. í s.
15959. Umsóknir sendist skrifstofu
Stúdentaráðs og SÍNE fyrir 10.
janúar 1974.
S.H.Í. og SÍNE
RafsuBumenn
Tveir rafsuðumenn óskast í ca.
mánaðartíma til Vestm.eyja. Nánar
í síma 30966 í dag og næstu daga kl.
18.00 til,20.00.
Vandvirk stúlka
óskast til símaþjónustu og ýmissa
skrifstofustarfa í skóla, hálfan eða
allan daginn.
Eiginhandarumsókn með uppl. um
menntun og fyrri störf sendist Mbl.
fyrir 3. janúar merkt háttvísi 5213.
Starfsstúlkur
Starfsstúlkur vantar að Skálatúns-
heimilinu í Mosfellssveit.
Fæði og húsnæði á staðnum.
Uppl. hjá forstöðukonu í s. 66249.
Skipstjóri
sem er þekktur aflamaður, óskar að
ráða stýrimann, vélstjóra og háseta
á 180 tonna vertíðarbát frá Patreks-
firði, á komandi verlíð. Sími 30505.
HafnarfjörBur —
Barnagæzla
Barngóð kona óskast til að gæta 2ja
barna hálfan daginn, frí laugardaga,
sem næst Smyrlahrauni. Gott kaup.
Upplýsingar í síma 52257.
Verksmitijustjóri
Fvrii'tæki út á landi óskar efti’r að ráða verksmiðju-
stjóra í verksmiðju sina, sem framleiðir mjög auðselda
vöru í byggingaríðnaðinum.
Starfið er einkum fólgið i daglegum rekstri verksmiðj-
unnar, sambandi við viðskiptavini o.fl.
Verksmiðjan er á tnjög fallegum og aðlaðandi stað í
Vesturlandskjördæmi og er hún i fullum rekstri.
íbúðarhúsnæði og góð laun eru í boði. Umsækjandi
getur hafið störf strax eða eftir samkomulagi.
Þeir aðilar, sem áhuga hafá f.vrir starfi þessu, sendi
umsókn ásamt upplýsingum um sjálfan sig og fyrri
störf til auglýsingardeildar blaðsins merkt „verk-
smiðjustjóri—4849" fyrirö. janúar n.k.
I
| Billjardborð
óskast keypt, helzt 1 0 feta Upplýsingar í síma 41551
NETABÁTAR
Vantar netabát í viðskipti á komandi vertíð Getum lánað
öll neta veiðafærí Uppl í síma 41412
Óskum vlðsklpiavlnum okkar um lanfl aiit
FARSÆLS KOMANDI ÁRS
og liökkum vlðsklplln á llðna árlnu
Hf. ÖlgerÓin Egill Skallagrlmsson