Morgunblaðið - 30.12.1973, Síða 36

Morgunblaðið - 30.12.1973, Síða 36
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 30. DESEMBER 1973 36 fclk f fréttum □ KLÁDÍA KOKKÁLAR. Hin . dáða kvikmýndadis, Claudia Cardinale stendur í ströngu þessa dagana. Eigin- niaður hennar, italski kvik- myndaleikstjórinn Franco Cristaldi, sakar hana nefnilesa um að hafa veriö sér ótrú og harðneitar að eiga nokkurn þátt í tilurð þessa barns sent Claudia ber nú undir belti. Sjálf segir disin. að faöerni barnsins sé einkamál hennar og elskhugans.. Ekki er Franco þó á þeim buxunum að láta þetta viðgangast og hefur hann beðið um skilnað. Kom það fáum á óvart, sem gerla hafa fylgzt með þessu gagnmerka hjóna- bandi. því þau Claudia og Franco hafa lengi búið sitt í hvoru lagí og hefur frúin lengi sézt sletta úr klaufununt í næturlífi Róntar. Á ntyndinni sjást þau hjón á meðan allt lék í lyndi. Æi já, hún fallvölt sælan. O janint o já. Útvarp Reykjavík # Sl'NNl'DACil'R :*». dcsomhér K.00 .MorKunandakl. IIoitíi Sinurbjörn Kinarsson biskup f'lytur rit mnyarorfl oj* bæn. 8.10 Fréttiroíj veðurfro'Knir. 8.15 Lótt morKunlÖK Tókknoskir listamenn flytja. 9.00 Frúttir. l'tdráttur úr forystAiMicin- um danblaðanna. 0.15 >lor«untónloikar. (10.10 Vuður- frcj’nir) Frá tónlistarhátið í Vin i sum- ar. Flytjondur: Alfrod Brondel. Friodrich (lulda. blásarakvartctt o« Fíl- harmóniusvcitin í Vín. Stjörnandi: Claudia Abbado. a. Kvintctt í Ks-dúr op. 10 cftir Bccthovcn. I>. Kvintctt í Ks-dúr (K452) cftir Mo/art. c. Píanó- konscrt i d-moll ( K400) cftir Mo/.art. 11.00 Mcssa f IlátcÍKskirkju Scra Jónas (iíslason formaður fram- kvæmdancfndar lljálparstofnunar kirkjunnar prcdikar. Scra Arnnrímur Jönsson þjonur fyrir altari. Oruanlcik- ari: Martcinn II. Friðriksson. 12.15 l)a«skráin. Tónlcikar. 12.25 Frcttir o« vcðurfrcunir. Til- kynmnjiar Tónlcikar. 13.15 Af hcitum rcitum — nýjuiif'ar í ísl jarðfra*ði (iuðmundur Sifjvaldason jarðfræðinyur flytur hádcf’iscrindi. 14.00 A listabrautinni Jón B. (iunnlaufisson kynnir unj’t lista- fólk. I1 15.00 ..Ráöskonuríki". ópcra cftir Pcrjí- olcsi. Lianc Jcspcrcs. Julcs Bcstin 0« Kanim- crsvcit bclf>íska útvarpsins flytja; Danicl Stcrnfcld stj. — (iuðnuindur Jönsson kvnnir. 15.55 Lctt löf? frá hollcn/ka útvarpinu 10.25 ÞjóðlaKaþáttur í umsjá Kristínar Olafsdóttur. 10.55 Vcðurfrcunir. Frcttir Tónlcikar 17.10 Itiarpssaj’a barnanna: ..Saf'a myndhöf'f’varans" cftir Kirík Sif'urðsson. Baldur Pálmason lcs (3) 1 T.JOSunnudafislöfiin. Tilkynninf’ar. 18.30 Krcttir. 1845. Vcðurfrcf’nir 18.55 Tilkynninf’ar. 19.00 Vcðurspá. Lcikhúsiðok við Ilclíía Iljörvar ok Hildc Hcluason sjá um þáttinn. 19.20 Bariðaðdyrum Þórunn Sif’urðardóttir hcimsækir upp- tökuhci milið í Kópavoui. 19.50 Tónlist cftir Si«urð Þórðarson a. Forlcikur að ópcrunni. ..Sifíurður Fáfnisbana . b. Líik úrópcrunni ,.í álö«um". 20.15 Jólaóður Miltinsof' táknmál Njálu Kinar Fálsson flytur crindi 21.00 Frá tónlistarhátiðinni í Fraj’ s.l. vor. Kmil (lilcls Icikurá píanó. ,.Ima«cs I" (þrjár myndir) cftir Claudc l)c- bussy. 21.15 Tónn.sl arsana Atli Hcimir Svcinsson skýrir hana mcð tondæmum (10). 21.45 _ l’m ártúnað Anna Sij’urðardöttir talar. 22.00 Frcttir 22.15 Vcðurfrcf’nir. Danslöf' Hciðar Astvaldsson vclur löf’in of> kynnir. 23.25 Frcttir í stutlu niáli. Daf’.skrárlok MÁNUDAÍiUR 111. dcscmbrr. (iamlársdaf'ur. 7.00 Morf;unút\ arp Vcðurfrcftnir kl. 7.00. 8.15 ofj 10.10. Frcltir kl. 7.30. 8.15 (of» forustufír. lundsm.bl.), 9.00 «>« 10.00. Morf'unbæn kl. 7.55: Scra llalldór S. (iröndal flytur. Morí'unstund barnanna kl. 8.45: Svala Valdimarsdóttir hcldur áfram að lcsa söf’una ..Malcna of* litli bröðir" c. Mar- itu Lundquist (8). Tilkynninf-ar kl. 9.30. Lctt löf; á milli atriða. Búnaðar- þáttur kl. 10.25: Armann Dalmansson lcs úr bókinni ..Byf’f’ðum Kyjafarðar" ofí Kdda (lísladóttir lcs úr ..tslcn/kuni þjóðháttum" of> þjóðsöf’um; (iisli Krist- jánsson ritstj. tcnfjir saman. Morf'unpopp kl. 10.40. Jamcs Taylor svnf’ur. Tönlistarsaf’a kl. 11.00: Atli Ilcimir Svcinsson kynnirícndurt.)Jói í öðrum löndum kl. 11.00: Jón K. Iljálmarsson skölastjóri talar við tvær crlcndar húsfrcyjur í Vík í Mýrdal. Carlottc (luðlauf’.sson frá Þý/kalandi of* Þórdísi Kristjánsson frá Norcfji. 12.00 Daf’skráin. Tónlcikar. Tilkynninf*- ar. 12.25 Frcttir oft*vcðurfrcf*nir. Tilkynn- in«ar 13.00 Frcttir liðins árs Frcttamcnnirnir Marftrct Jónsdöttir 0« Sif’urður Sif»- urðsson rckja hclztu atlnirði ársins 1973. 14.30 Miðdcf'istónlcikar: Frá tónlistar- hátíð í Schcwtzinf’cn ó s.l. sumri Klytj- cndur: Kdith Ficht-Axcnfcld oft Kamm- crsvcitin í Wiirtcmbcrft; Jörft Facrbcr stj. a. Scmbalkonscrt cftir Manucl dc Falla. b. Sinfónía í B-dúr (K319) cftir Wolf- ftanft Amadcus Mo/.art. 15.05 Nýárskvcðjur —Tónlcikar. (10.00 Frcttir. 10.55 Vcðurfrcftnir). (Illc). 18.00 Aftansönftur í Búst aðakirkju Frcstur: Scra Olafur Skúlason. Orftan- lcikari: Birf’ir As (luðmundsson. 19.00 Frcttir 19.20 Þjóðlaf’akiöld Flytjcndur: Sönft- flokkur undir stjörn Jóns Asftcirssonar oft fclaf’ar úr Sini’óniuhljömsvcit Is- lands. 20.00 Avarp forsætisráðhcrra. Ólafs Jóhanncssonar 20.20 Þanníf' cr nú árið k\att Nokkrar crlcndar útvarpsstöðvar scnda ára- mótakvcðjur. fluttar ftamanvisur. Icik- þáttur o.fl. l'msjón Jónas Jónasson. Ilonum til aðstoðar: (Icirlauf* Þorvalds- dóttir. Fianólcikari: Maffnús Fcturs- son. 21.50 Lúðrasvcit Rcykjavfkur icikur Stjórnandi: Fáll F. Fálsson. 22.15 Vcðurfrcf’nir. Poppað á árinu Örn Fctcrscn ræðir við stjórncndur poppþátta í útvarpinu. 23.15 Alfalöf’ sunf’in 0« lcikin 23.30 „Brcnnið þið \itar" Karlakór Rcykjavíkur 0« l'tvarpshljömsxcitin flytja laf> Fáls Isólfssonar undir stjórn Sif’urðar Þórðarsonar. 23.40 Við áramót Andrcs Björnsson út- varpsst jóri flytqr huf’lciðirif’u. 23.55 Aramótakvcöja. Þjóðsönf’urinn. (IIlc). 00.10 Dansinn dunar Trimm-svcitin '73 0« hljómsvcit Kafjnars Bjarnasonar sjá um fjörið fyrstu klukkustundina. 0 2.00 Dafí.skrárlok. Q APASPIL. Þeir eru íbyggnir þessir apar í dýragarði einum í Tókýó, enda rík ástæða til. Eins og sjá niá er fullorðni orang-outaninn til hægri að leggja afkvænti sinu lífsreglurnar, — í bókstafleg- um skilningi, með þvi að kenna krakkagreyinu undirstöðuatr- iði í lófalestri. Þannig bolla- leggja apar framtíðina og koma sér væntanlega saman um við- brögð við henni. Kann þó að vera að sunium finnist þetta unnið fyrir gýg, því svo virðist sem blessuð dýrin eigi eftir að ala allan sinn aldur á bak við lás og slá og rimla. W A skjánum * fclk f ficlniif lmn q f, Á nýjársdagskvöld kl. 21.45 verður Kaupmaðurinn í Feneyjum eftir William Shakespeare á dagskrá sjónvarpsins. Hér er um að ræða sviðsetningu BBC með úrvalsleikurum, þar á meðal Maggie Smith, sem fékk Óskarsverðlaunin fyrirleik sinn í myndinni ,,The Pride og miss Jean Brodie". í kvöld verður sýndur síðasti þáttur framhaldsmyndaflokks- ins Whimsey lávarður, og er lausn morðgátunnar nú skammt framundan. Hér sést lávarðurinn á tali við Pen- berthy lækni. SlNNlDAt.lB 30. dcscmbcr 1973 17.00 Kndurlckið cfni Förunuiiturin n Dönsk lcikbrúðumynd. byf’f’ð á sam- ncfndu ævintýri cftir II C. Andcrscn. Þýðandi Jón (). Kdwald. (Nordvision — Danska sjónvarpið) Aður á daf’skrá 5. fcbrúar 1973. 18.00 Stundin okkar (Ilámur of* Skrámur halda áfram fcrða- Iafíi sínu. of» sýnd vcrður mynd um Kóbcrt banf’sa. Þá munu börn úr Hand- íða- of* Myndlistarskólanum scf*ja s(>f»u of* cinnif; vcrður í þættinum flutt íslcnsk þjóðsaua of* þýskt ævintýri mcð tcik-ninf’um. l'msjónarmcnn Sif’iíður Marurct (luð- mundsdóttir <>« Hcrmann Raf»nar Stcfánsson. 18.50 IIIó 20.00 Frcttir 20.20 Vcðurof' auf'lýsinf’ar 20.25 Wimscy lávarður Brcsk framhaldsmynd. 4. þáttur. Söf’iilok. Þýðandi Oskar Inf'imarsson. 21.15 Konacrncfnd Monika llclf'adóttir á Mcrkigili Indriði (I. Þorstcinsson ræðir við hana. 22.15 Að kvöldi daus Sr. Sæmundur Viufússon flytur huft- vckju. 22.25 Dauskrárlok MÁNT I)A(Il R 31. dcscmbcr 1973 (lamlársdaf'u r 14.00 Frcttir 14.15 Kátir fclauar Austurrisk lcikbrúðumynd um ævin- týri þrit’f’ja f-laðværra náunua. Aður á daf'skrá 30. scptcmbcr 1973. 14.35 Bjarndýrasirkus Sovcsk kvikmynd um bjarndýratamn- inj’aroj’ sirkuslíf. Þýðandi Lcna Bcrumann. 15.05 Brimaborj'arsönj'\ anjrnir Kanadísk Icikbrúðumynd. byj»j»ð á sam- ncfndu ævintýri. Þýðandi (lylfi (Iröndal. Aður á daj’skrá á hvítasunnudaj’ 1973. 10.05 Iþróttir I msjónarmaður Omar Kaj’narsson. 17.30 II lc 20.00 Avarp forsætisráðhcrra. Ólafs Jó- hanncssonar 20.20 Innlcndar svipmyndir frá liðnu ári 21.05 Krlcndar svipmyndir frá liðnti ári 21.35 Jólahcimsókn í fjöllcikahús Sjónvarpsdaf’skrá frá jólasýninjuj i Kjöllcikahúsi Billy Smarts. Þýðandi Jóhanna Jöhannsdóttir (Evrovision — BBC) 22.40 Þjóðskinna Tímarit. hcljjað ýmsum þjóðþrifamál- um (>f» mcrkisatburðum. scm áttu scr stað á árinu 1973. Mcðal cfnis má ncfna frcttir. frctta- skýrinj’ar «f» viðtöl. auk þcss fram- haldssöfjur, fjölda «rcina (>« flcira lctt cfni. Kitst jörar Þjöðskinnu cru Andrcs Indriðason «f» Björn Björnsson. cn lcik- stjóii cr Þórhallur Sif»urðsson. oj» um tónlistina scr Majtnús Injjimaisson. 23.35 II lc 23.40 Aramótakvcðja útvarpsst jóra. Andrúsar Björnssonar 00.05 Daj'skrárlok

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.