Morgunblaðið - 30.12.1973, Qupperneq 37

Morgunblaðið - 30.12.1973, Qupperneq 37
Félagslíf Sunnudagsgangan 30/12. Fjöruganga á Seltjarnarnesi. Brottför kl. 1 3. frá BS(. Verð 1 00 kr Ferðafélag íslands. Félagsstarf eldri borgara Opíð hús og jólatrésskemmtun verður haldin fyrir eldri borgara, barnabörn og barnabarnabörn í Fóstbræðrahúsi, Langholtsveg 109 föstudaginn 4, janúar n k kl 2 e.h 67 ára Reykvíkingar og eldri verið velkomnír með börnin SKRIFSTOFA FÉLAGS EINSTÆÐRA FORELDRA að Traðarkotssundi 6 er opin mánudaga og fimmtudaga kl. 3—7 þriðjudaga, miðvikudaga og föstudaga kl. 1 — 5. Sími 1 1822. FÉLAG EINSTÆORA FORELDRA Mmningarkort FEF eru seld I Bóka- búð Lárusar Blöndal. Vesturveri og í skrifstofu. FEF í Traðarkotssundi 6. HÖRGSHLÍÐ 12 Almenn samkoma -— boðun fagnaðarerindisins i kvöld, sunnu- dag kl 8 Hjálpræðisherinn Sunnudag kl 1 1 og 20 30: Sam- komur Mánudag kl. 1 4: Jólatréshátíð fyr-' ir börn (boðin) Gamlárskvöld kl 23: Áramóta- samkoma Nýársdag kl. 1 6. Jólafagnaður fyr- ir börn og fullorðna. kl. 20.30: Hátíðarsamkoma Major Aase Olsen talar Miðvikudag kl 20 30: Jólafagn- aður fyrir Heimilissambandið og i Hjálparflokkinn. Fimmtudag kl 20 30: Jólahátíð fyrir almenning Allir velkomnir Suðurnesjafólk takið eftir Nýársdag, vakningarsamkoma kl 2 Æskulýðskór hvítasunnufólks syngur og leikur. Einar Gislason ofl. tala. Allir velkomnir. Fíladelfia Keflavik Almennar samkomur. Boðun fagnaðarerindisins á Austurgötu 6, Hafnarfirði, gamtársdag kl. 6 e.h. Hörgshlið 12, Reykjavík, nýárs- dag kl. 4 e.h, og miðvikudaginn 2. jan. kl. 8 e. h. Heimatrúboðið Almenn samkoma að Óðinsgötu 6a á nýársdag kl 20 30 Allir velkomnir. Fíladelfía 30.12 Safnaðarsamkoma kl 14 Æskulýðsguðsþjónusta kl 20 Doxa syngur og leikur. Ungt fólk talar Gamlársdagur kl. 1 8 aftansöngur, Nýársdagur kl 20 Almenn guðsþjónusta Kórar safnaðarins undir stjórn Arna Arm- bjarnar syngja. Ræðumaður Einar Gislason KFUM — hátiðarsamkoma verður í húsi KFUM, Amtmanns- stíg 2b, miðvikudaginn 2 janúar 1974 kl 20 30 Samkoman er í tilefni af 75 ára afmæli félagsins Ræður og kórsöngur. Allir vel- komnir Sjtórnin. Samkomuhúsið Zion Austurgötu 22, Hafnarfirði Almenn samkoma nýársdag kl 5 Allir velkomnir Heimatrúboðið MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 30. DESEMBER 1973 37 ÞORSKANET Getum ennþá útvegað takmarkað magn af þorskanetum frá Noregi, ef pantaðer strax. VÍFILL Umboðs- og heildveralun. Hátfðarsamkoma verður í húsi KFUM, Amtmannsstíg 2b, miðvikudaginn 2. janúar 1974 kl. 20.30. Samkoman er í tilefni af 75 ára afmæli félagsins. Ræður og kórsöngur. Allir velkomnir. Stjórnin. Meistaraféfag húsasmiða Jólatrésskemmtun verður haldin að Hótel Borg föstudaginn 4. jan. '74 kl. 1 5.30 — 18.30. Miðar seldir á skrifstofu félagsins og við innganginn ÁTTADAGSGLEDI STÚDENTA verður haldin í Laugardalshöllinni 31. des. 1 ð73 kl. 23—04. Hljómsveitin Brimkló. Ódýrar veitingar. Forsala aðgöngumiða í anddyri HÍ 28. — 31. des kl. 14—17. Kaupið miða tímanlega, í fyrra seldust þeir upp. Óskum öllum viðskiptavinum og starfsfólki gleðllegs nýs árs Málmtækni s/f. ÁrshátíÓ skipstjórafélags íslands, Kvenfélags Hrannarog Stýrimannafélags íslands. verður haldin í félagsheimili fóstbræðra Langholtsveg 109—111, föstudaginn 4. janúar n.k. og hefst með borðhaldi kl. 19.30. Aðgöngumiðar afhentir á skrifstof- um félaganna fimmtudaginn 3. janúar kl. 1 7 — 19. Hótel Akranes OpiÓ gamlárskvöld o ° Hljómsveit ?. ° o o O 0 c* GleÓilegt ár! vetrarferð í sumarsól VESIURSTRANDAR AFRÍKU AGADIR í SUDUR-MAROKKO ínT «!•!■! “!!5 m n »Z *** vr»is s ☆ FYRSTA HÓPFERÐ íslenzkrar ferðaskrifstofu til hins vinsæla ferðamanna- staðar Agadir í Suður-Marokkó verður farin 9. febrúar Dvalið verður tvær vikur á Hótel Salam í Agadir, sem er glæsilegt nýtt hótel skammt frá einni beztu bað- strönd Norðvestur-Afríku, þar sem hitastig er að jafnaði um 25° C á veturna. 18 daga eftirsóknarverð ferð á nýjar ferðamannaslóðir fyrir islendinga. Við- staða i London i 3 nætur. FERDAMIÐSTÖDIN HF. Miðbæjarmarkaðnum — Aðalstræti 9. Símar 11255 og 1 2940.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.