Morgunblaðið - 30.12.1973, Qupperneq 39
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 30. DESEMBER 1973
39
AFRIKA
16 dagar
900 doilarar
Flug frá Kaupmannahöfn til
Nairobi.
Allt innifalið, flugfar, allar mál-
tí8ir og Ijósmyndunarsafari um
Kenyu og Tanzaniu.
Fern N/5 „Seregeti má ekki
deyja".
Heimsækið Nairobi, Masai-
Mara, Serengeti, Ngorongoro-
giginn, Oduvaigilið, Manyara-
vatnið, Nakuru, Amboseli, Kili-
manjaro. Tsavo, Pálmahótelið
og Mt. Kenya Safari Club.
Engin hulin aukaútgjöld.
Biðjið um ókeypis ferðaskýr-
ingu með litmyndum:
NILESTAR TOURS
Nyropsgade 47, 6. hæð,
1 602 Kaupmannahöfn V —
Simi (0) 120642.
Sj'salinn hf.
simi 23222 >
lelkur á áramótadansieiknum
Húslð oplð frá
10-4. Aldurstakmark
f. 1958 og eldri.
Aðgangur kr. 500.
Bimbó kemur á miðnætti.
Siónvarpið i kjallaranum.
Nýárskvðld
FÁLM heldur upp á blóðháttð
með alveg liómandl
skemmtun
1. Gulli sæti sýnir af sér kæti.
2. Stulli 4- Eyji + Skalli 4- Loði + Frú Anna
sýna leikritunaratriði.
3. Umferðarkennsla fyrir börn og fullorðna.
4. Melqouir leika fyrir fullu húsi og við
gífurleg fagnaðarlæti viðstaddra.
5. Fjórir litlir sendlingar.
6. Zykki +Zwánni.
7. Helga Möller.
8. Dansinn blíði — Síðasti tango í
Tónabæ.
9. Bimbó sýnir á sér nýtt andlit í tilefni nýja
ársins.
10. Jón verður til kynningar.
1 1. Á eftir dunar dansinn við undirleik glym-
skrattans, Pioneer.
1 2. Skemmtunin hefst kl. 8 og lýkur kl. 21.
13. Aðgangurinn kostar kr. 200.
BIMBÓ biður alla að standa sig vel á nýja
árinu bæði til fóta og handa.
GAMLÁRSKVÖLD
HÓTEL BORG
Tvær hljómsveltlr
Hijómsveil ólafs Gauks, Svanhlldur
og Ágúsl Allason og Námlúsa Fjóla
Aðgöngumiðasala að Hótel Borg og við innganginn.
Tryggið ykkur miða í tíma, síðast var troðfullt hús.
Fjörið er alltaf á Borginni um áramótin.
□OCjJSU
JL
JaJOaLELQ.Tr