Morgunblaðið - 30.12.1973, Síða 40
40
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 30. DESEMBER 1973
GAMLA BIO
Öi
Heiðarkeltirnlr
jWALT DISNEY
productions presenis
áristoCats
— AU NEW CARTOON FEATURE.
TECHNICOLOR"
Bráðskemmtileg og víð-
fræg ný teikmmynd frá
Walt Disneyfélaginu, er
farið hefur sigurför um
allan heim.
Frábær mynd fyrir alla
fjölskylduna
í slenzkur texti
Sýnd í dag og
nýársdag kl. 3, 5, 7 og 9.
Sama verð á öllum
sýningum.
GLEÐILEGT NÝÁR
hnfnarbíD
§íml 1Í444
Jólamynd 1973,
Meistaraverk Chaplins:
NÚTÍMINN
Sprenghlægileg — fjörug
— hrífandi Mynd fyrir
alla, unga sem aldna. Eitt
af frægustu snilldarverk-
um meistarans.
Höfundur — leikstjóri og
aðalleikari: Charlie Chap-
lin.
Islenzkur texti
Sýnd kl. 3,5, 7, 9 og 11.
Sama verð á öllum
sýningum
------------------------
MARGFALDAR
ifjffliiÍWÍl
'JjUUJjjLnlil ulJjJi
JlTorcjnníílnMt)
JLyj'JU!
MARGFALDAR
TÓNABÍÓ
Sími 31182.
THE GETAWAY
,,The GETAWAY” er ný,
bandarísk sakamálamynd
með hinum vinsælu
leikurum: STEVE
McQUEEN og ALI
MACGRAW Myndin er
óvenjulega spennandi og
vel gerð, enda leikstýrð af
SAM PECKINPAH („Straw
Dogs'' „The Wild Bunch")
Myndin hefur allstaðar
hlotið frábæra aðsókn og
lof gagnrýnenda
Aðrir leikendur: BEN
JOHNSON, Sally
Struthers, Al Lettieri.
Tónlist: QuincyJones
Islenzkur texti
Bönnuð yngri en 1 6 ára.
Sýnd í dag og
á nýársdag
kl. 5, 7.10og9 15.
TARZAN
á flótta i frumskógunum.
Ofsa spennandi ný Tarz-
ari-mynd með dönskum
texta.
Sýnd í dag og
á nýarsdag kl. 3.
VOLPONE 2 sýning i kvöld kl
20 30 3 sýning nýársdag kl
20 30
FLÓ Á SKINNI fimmtudag kl
20.30 1 53. sýning.
VOLPONE föstudag kl 20 30
4, sýning. Rauð kort gilda.
SVÓRT KOMEDÍA lauqardaq
kl. 20 30
Aðgöngumiðasalan i Iðnó er
opín frá kl 1 4 simi 1 6620
t&WÓÐLEIKHÚSIÐ
LEÐURBLAKAN
4. sýning í kvöld kl. 20.
Uppselt.
Gul aðgangskort gílda.
5. sýning miðvikudag 2.
jan. kl. 20. Uppselt
KLUKKUSTRENGIR
fimmtudag kl. 20.
BRÚÐUHEIMILI
föstudag kl. 20.
LEÐURBLAKAN
6. sýning laugardag kl.
20.
sunnudag kl. 20
þriðjudag kl. 20
Miðasala opin i dag lokuð
gamlársdag og nýársdag,
opnar 2. jan. kl. 13.15 —
20 Sími 1-1200
Ingólfscafé
Aramótafagnaður á gamlárskvöld
Gömlu dansarnir
Hljómsveit Garðars Jóhannessonar, söngvari
Björn Þorgeirsson. Aðgöngumiðasala frá kl.
4.
Sími 12826.
INGÓLFS-CAFÉ
BINGÓ ídag kl. 3 e.h.
Spilaðar verða 11 umferðir.
Vinningar að verðmæti 1 6.400 kr.
Borðpantanir í síma 12826.
Jólamyndin 1973
Kjörin „bezta gaman-
mynd ársins" af Films
and Filming:
Handagangur I dskjunnl
ftíTifc $og&a»Jovíc4*
^koþucTIoo
Tvímælalaust ein bezta
gamanmynd seinni ára.
TECHNICOLOR — ÍS-
LENZKUR TEXTI
Sýnd í dag
og á nýársdag
kl. 5, 7 og 9.
Barnasýning í dag
og á nýársdag
kl. 3.
AslenXoo
KUEOFKIrA
Aukamynd:
LEGO-LAND
Pennavlnip eriendls
Höfum á skrá hjá okkur
fólk frá öllum löndum.
Myndskreyttur listi sendur
ókeypis. Skrifið okkur í
dag:
Five Continents Ltd.,
P 0. Box 21219, Hender-
son,
New Zealand
BARBRA WALTER
STREISAND MATTHAU
MICHAEL
CRAWFORD
ÉRNEST lehmans prððuction Of
HELL0,D0LLY!
*N0
LOUIS ARMSTRONG
■
ÍSLENZKUR TEXTI.
Heimsfræg og mjög
skemmtileg amerísk stór-
mynd í litum og Cinema-
Scope.
Myndin er gerð eftir ein-
um vinsælasta söngleik
sem sýndur hefur verið.
Sýnd í dag og
á nýársdag kl. 5 og 9
Hækkað verð.
Vlklngarnlr 09
dansmærln
Barnasýning í dag og
á nýársdag kl. 3.
Opið í kvöld kl. 7 — 1.
Gamlársdagur opið kl. 11 — 4.
Nýársdagur opið kl. 7 — 2.