Morgunblaðið - 30.01.1974, Page 7

Morgunblaðið - 30.01.1974, Page 7
MOKGUNBLAÐIÐ, MltíVIKUDAGUK 30. JANUAK 1974 7 „Skattskrána ætti löngu að vera búið að leggja niður” Á miðnætti annað kvöld rennur út fresturinn, sem þorri landsmanna hefur til að skila skattafraintölum sfnuin. Ef að Ifkum lætur hal'a flestir farið að vinna af alvöru að því að ljúka þeim nú um helgina og líklega eru þeir a*ði margir, seih enn eru ekki húnir með sfnar, enda hefur það löngum verið svo, að lögreglu hefur þurft til að stjórna umferðinni í kringum skattstofuna sfðasta kvöldið, er inenn koma á harða- hlaupum til að skila, og vfir- leitt -r umferðin inest síðustu mínúturnar fyrir miðnætti. En þegar óbreytti borgárinn hefur skilað sinni skýrslu, tekur við mikið starf lijá starfs- fólki skattstofanna um allt land og til þess að forvitnast um það sem tekur við, þegar samvizka okkar er komin i hendur skatt- yfirvalda spjölluðum við stutt- lega við Berg Guðnason, lög- fræðing skattstjórans í Keykja- vik, en skattstofan í Keykjavík fær til meðferðar framtöl um 43 þúsund einstaklinga og 3000 íyrirtækja. — Bergur, hvernig hagið þið starfinu, er þið eruð búnir að fá allar skýrlurnar i hendur? — Eins og kunnugt er geta vissir aðilar fengið nokkurn frest til að skila, eins og sjó- menn og aðrir, sem af ein- hverjum ástæðum geta ekki lokið við skýrslurnar í tæka tið. Nú fyrirtæki og einstaklingar með atvinnurekstur, þurfa heldur ekki að skila fyrr en 1. marz. Annars berst þetta nú til okkar í fjallháum bunkum á síðustu stundu, mismunandi mikið siðustu 10—15 dagana, en áberandi mest allra siðustu dagana. Þegar skýrslurnar koma inn beinum víð starfs- kröftum íólksins hér, en starfs- menn eru um 60, í að flokka framtölin niður eftir nafni og númeri. Síðan eru heimildar- skjöl frá fyrirtækjum sett inn í framtölin eítir þvi sem kostur er. — Hvert er svo næsta skreí? — Þegar þessu er lokið hefst endurskoðun framtalanna, þar sem það er staðreynt, að allar tölur séu réttar. A undan- förnum árum hefur það verið svo, að farnai’ hafa verið tvær BergurGuðnason ingar í sambandi við framtalið séu réttar. — Hvert er erfiðasta vanda- málið sem þið eigið við að etja t sambandi við álagninguna? — Það eru skattaíviln- anirnar. Skattstjóra er i.vald sett að veita skattaivilnanir eftir mati, og það er algengt, að menn biðji um ivilnun á skatti, án þess að veita nægilegar upp- Spjallað við Berg Guðnason lögfræðing skattstjórans í Reykjavík EFTIR INGVA HRAFN JÓNSSON skattþega, en þegar upphæðin er umtalsverð, er skrifað bréf og beðið um skýringu. Ef svar berst og skýring á mistökum bætum við upphæðinni við með 15% viðurlöguin, en et' ekkert svar berst, er beitt 25% viður- lögum. Við eruin mjög strangir að viðurlögunum, og mitt per- sónulega mat er, að þau séu alltoí lág, þvi ýmsir gera svona viljandi. Er farið mjög nákvæmlega yfirhvert einstakt framtal? — Já. Þess má til gamans geta hér, að er ég var á ferð í Kaupmannahöfn í haust, sögðu starfsbræður mínir á skattstof- unni þar, að þeir væru nú að laka í þjónustu sina tölvu- endurskoðun i fyrsta skipti, sem er þannig að öllum fram- tölum er rennt i gegnum tölvu og sýni framlalið breytingar umfram ákveðið magn frá sl. ári spýtir tölvan því út úr sér og það er tekið til nákvæmrar endurskoðunar. i'Vrr en síðar kemur að þessu hér og því er nauðsynlegt að íylgjast vel með skýrslu Dana. — Hvað með þá sem stunda það að skila ekki framtölum og láta áætla ásig gjöldin? — Þar er okkur yfirleitt mikill vandi á höndum. Við reynum auðvitað að afla okkur allra hugsanlegra upplýsinga til að geta b.vggt álagninguna á, t.d. síðasta framtai, sein við hækkum þá eftir vissum reglum. Þetta kostar auðvitað óskaplega vinnu og svo stundum er það, að búið er að leggja á menn og þá koma þeir með fraintalið og sýna kannski engar tekjur og þá verðtir að fella allt niður. Eg vil í þessu sambandi geta þess, að þeir, sém stundum eru i hópi efstu skattgreiðenda hér i borg, eru það vegna þess, að þeir hafa látið áætla á sig gjöldin. Þess eru dæmi, að menn lýti visvit- andi áætla á sig gjöld til að viðhalda þverrandi lánstrausti í bönkum, og geta kannski haldið áfram í 1—2 ár með fyrirtæki, sem er á niðurleið, en siðan stiifluin áSkattstofimni umferðir, fyrst svona hraða- umferð og siðan nákvæmari skoðun. 1 fyrra var liins vegar byrjað á því aftur að gera þetta í einu lagi og verður svo í ár. Þegar fullgengið hefur verið frá öllum tölum, eru þær færðar inn á gataspjöld ásamt öðrum nauðsynlegum upplýs- ingum um framtalið og síðan eru það skýrsluvélarnar, sem ganga frá álagningu i samræmi við þær upplýsingar. Eg vil leggja á það ríka áherzlu, að í öllu þessu geta komið óteljandi villur og því er nauðsynlegt, að hver skattborgari kanni mjög nákvæmlega, að allar upplýs- lýsingar máli sinu til stuðnings. T.d. i sambandi við veikindi, en veita ekki nægar upplýsingar um kostnað, og þá verður að meta og það er alltaf erfitt. Hvað gerist. ef tiilum ber ekki saman á framtalinu? — Ef um er að ræða frá- dráttarliði, sem ekki hafa við lög að styðjast, megum við strika þá út. Slikar breytingar eru ýmist tilkynntar skattþega bréflega eða þess gerist ekki þörf, þiu' sem um augljiis mistök er að ræða. Ef um er að ræða tekju- eða frádráttarliði, þar sem upphæðin er óveruleg, bætum við því við og tilkvnnum situr bankinn uppi með sárt ennið. Skattskráin er því ekki einhlítur mælikvarði á efnahag margra aðila og mætti raunai* löngu vera búið að því hér á landi að leggja hana niður. Skattskrá þekkist yfirleitt ekki i nágrannalöitdum okkar og Inin gerir okkur starfið að mörgu leyti mun erfiðara. — Gera menn framtölm ekki annars yfirleitt nokkuð sam- vizkulega? — Jú, langflestir gera það, en það eru undantekningarnar, sem valda okkur hiifuð- verknum og mesiri vinnu og fyrirhiifn. HESTAR — HESTAR Til sölu eru 5 vetra hryssa og 6 vetra foli Upplýsingar i sima, 5281 7 eftir kl 1 3.00. BROTAMÁLMUR Kaupi allan brotamálm langhæsta verði Staðgreiðsla Nóatún 2 7 simi 2 5891 STÚLKA ÓSKAST til léttra heimilisstarfa, fyrir hádegi Tilboð sendist Mbl merkt: ..3167". SANDGERÐI til sölu 4ra herb íbúð neðri hæð. lág útborgun Fasteignasala Vilhjálmsog Guðfinns, símar 1 263 og 2890 FRAMTALSAÐSTOÐ Veitum aðstoð við gerð skattfram- tala einstaklinga og fyrirtækja. Tölvís h.f Hafnarstræti 1 8, Sími 22477 KEFLAVÍK Til sölu góð 3ja herb risibúð Sérhiti Nýtt hitakerf i Eigna-og verðbréfasalan, Hrmgbraut 90. sími 1 234 SETJUM UPP ALLAR GERÐIR AFPÚÐUM Úrvals flauel frá Vestur-Þýzka landi. Hannyrðaverzlunin Erla, Snorrabraut 44. MAZDA 1300ÁRG 1973 til sölu Ekinn 1 5000 km Upplýs- ingar i sima 31396 eftir kl 7 á kvóldin FRÍMERKI notuð islenzk. kaupir haesta verði J S Kvaran, Villa Islandia. Solymar. Benalmadenæ Costa Malaga, Espana. Bý á Spáni frá 15/10 til 10/4 i Reykjavik, Sól- heimum 23, 2a frá 1 /5 til 1/1 0. TIL LEIGU 5 herb íbúð i raðhúsi frá og með 1 marz til 1 september Tilboð merkt ..Smáibúðahverfi — 1 433 sendist Mbl UNGURREGLUSAMUR MAÐUR óskar eftir herbergi i tvo mánuði Helzt i Hafnarfirði Reglusemi heit- ið Fyrirframgreiðsla. ef óskað er Uppl. í sima 52665, kl 7 — 9 næstu kvöld PLOTUSMIÐUR óskar eftir góðri atvinnu þar sem ibúð fylgir Sérhæfður i álsmiði og suðuvinnu Tilboð merkt ..Atvinna — 955" sendist Mbl PAPPÍRSSKURÐAR- HNÍFUR óskast til kaups Uppl i sima 81410 BIFREIÐ AAKSTUR Maður með bílpróf i bifreiðaakstri óskar eftir vmnu við akstur Uppl i sima 1 01 69 GULLARMBAND Breitt gullarmband, múrstems- munstur, tapaðist fimmtudagmn 1 7. janúar Finnandi hnngið i sima 42194 Fundarlaun. ÍBÚÐ ÓSKAST Kona i góðu starfi óskar eftir 3|a til 4ra herb ibúðtilleigu Fyrirframgreiðsla móguleg Simi 43391 eftir kl 7 TIL SOLU Man vörubifreið árgerð 1 966 Bif- reiðin er 8'/2 tonn i mjög góðu ástandi Upplýsingar í sima 92 — 7607 HNAKKUR til sölu er nýlegur hnakkur. Uppl. i sima 3 31 18 ÁTEIKNUÐ PUNTHANDKLÆÐI hvitog mislit, gömlu munstrin Hannyrðaverzlunin Erla, Snorrabraut 44. ÍBÚÐ ÓSKAST Kona óskar eftir ibúð, 1 — 2 herb og eldhúsi Fyrirfram- gre iðsla Tilboð sendistafgr Mbl merkt ,,D — 608 FLOSTEPPIN OG MYNDIRNAR KOMNAR Pantanir af rauðu fjölskyldunni og hestamyndunum sækist sem fyrst. Getum útvegað kvöldtima fyrir þær sem óska. Hannyrðaverzlunin Erla. SKATTFRAMTÖL Önnumst skattframtöl Guðjón Steingrímssom hrl , Ólafur Jóhannesson. Linnetsstig 3, Háfnarfirði, simar 53033 og 52760, / " N óskar eftir starfsfólki í eftirtalin störf: BLAÐBURÐARFGlK ögkast Upplýsingar í síma ?r.' - AUSTUR3ÆR: Bergstaðastræti, Sjatnargata, Freyjugata 28 — 49, Grænuhlið, Ingólfstræti, Miðtún VESTURBÆR: Seltjarnarnes: (Skólabraut), Lynghagi, Lambastaðahverfi, ÚTHVERFI: Álfheimar frá 43. Árbæjarblettir (einbýlishús). Fannar- fell. Langholtsvegur frá 71—108. Selás, Kleifarveg- ur. fHeriJjnMteWíi J

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.