Morgunblaðið - 30.01.1974, Síða 8
8
MOKGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 30. JANÚAR 1974
FálOO
Cortínur
frá Noregi
I NÆSTA mánu5i verða væntan-
lega fluttir hingað til lands um
100 Cortínu-fólksbílar frá Noregi,
sem verður að teljast nokkuð ó-
venjulegt.
Að sögn Þóris Jónssonar hjá
Sveini Egilssyni hf. stendur þann-
ig á þessum innflutningi, að um-
boðið hér frétti af um 150 Cortín-
um i Noregi, sem þangað höfðu
verið fluttar frá Englandi en
gengu ekki út þegar til kom.
Sagði Þórir, að umhoðið hér hefði
þá þegar farið fram á að fá þessa
bíla hingað til lands.þar sem bíia-
verksmiðjurnar í Englandi önn-
uðu naumast eftirspurninni hér-
lendis. Nú nýlega harst svo svar
frá hinum norska innflytjanda,
þar sem Sveini Egilssyni var-gef-
in kostur á að fá um 98 þessara
bíla. Var því hoði óðar tekið, og
sagði Þórir, að bílarnir yrðu
fengnir hingað til lands með
fyrstu skipaferð ergæfist.
Notaður
rennibekkur ðskast
Upplýsingar hjá verkstjóranum.
Sigurplast h.f.,
Elliðavogi 117,
Simi 32330.
Til sölu
nýtt einbýlishús til sölu á Reyðarfirði. Uppl. í sima 421 1
eftir kl 6 á daginn.
Húselgn vlð Ránargölu
Til sölu er steinhús við Ránargötu með þremur 3ja herb.
íbúðum. Seljast í einu lagi eða hver íbúð sér. Allar
íbúðirnar eru með sérhita og í góðu lagi.
Húsaval,
Flókagötu 1,
símar 24647 og 21 1 55.
---28600--
ÍSMÍÐUM
íbúðir til sölu:
2ja—3ja herb.
íbúðir
Safamýri, Austurbrún,
Þórsgata, Kárastígur,
Karfavogur, Álfaskeið.
4ra — 6 herb. íbúðir
Vesturberg, Álfheimar,
Eskihlíð, Framnesveg,
Löngubrekku, Lyng-
brekku.
Einbýlishús og lóð
Lóð og einbýlishús, gam-
alt í miðborginni. Má
byggja á lóð.
Höfum á biðlista
fjársterka kaupend-
ur að 2ja—6 herb.
íbúðum. Vinsamleg-
ast hafið samband.
IBÚÐASALAN
BORG
LAVGAVEGI84
SÍMI14430
Höfum til sölu 3ja herb. 92fm. íbúðir og
eina 4ra—5 herb. 113 fm. íbúð.
■Jc íbúðirnar eru í 3ja hæða húsi (sex íbúðir)
á góðum útsýnisstað í Breiðholti II.
+ íbúðirnar seljast tilbúnar undir tréverk,
sameign að mestu leyti fullgerð og af-
hendast 15. des. n.k.
■fc Hægt er að fá keypta hlutdeild í bíla-
geymsluhúsi, sem er viðbyggt við húsið
og afhendist það fullgert.
EIGNAHUSIÐ
Læklargðtu 6a
Slmar: 18322
18966
FASTEIGNIR
ÓSKAST
if Höfum til sölu 4ra, 5, 6, 7 og 8 herbergja íbúðir í
smíðum i háhýsi við Espigerði i Reykjavík, á einni
og tveimur hæðum.
if íbúðirnar verða afhentar fyrir 15. des. n.k., til-
búnar undir tréverk- og málningu með raflögn og
hitalögn fullfrágengnum.
★ Sameign, úti og inni, verður fullfrágengin, þar
með talin hlutdeild í húsvarðaríbúð og þvottahúsi
með tækjum. Sér þvottahús fylgir stærri ibúð-
unum.
if Glæsilegar íbúðir með góðu útsýni og stórum
svölum.
if íbúðirnar eru seldar við föstu verði.
if Teikningar til sýnis á skrifstofunni.
HÍBÝLI & SKIP
GARÐASTRÆTI 38 SIMI 26277
HEIMASÍMAR; Gisli Olafsson 20178 Guófinnur Magnússon 51970
^ Áætlað verð 3ja herb. íbúða: Kr. 3.150
þús.
Áætlað verð 4ra — 5 herb. íbúða: kr.
3.560 þús. Bílageymsla kr. 375 þús.
Byggingaraðili: Birgir R. Gunnarsson s.f.
Teiknað af Kjartani Sveinssyni.
■jf ATH.: Umsóknarfrestur um húsn.m.stj,-
lán er 1. febrúar n.k.
FASTEIGNAÞJÓNUSTAN
_ 4 _ _
SKIPAUTGCRÐ RIKISINS
M/s Hekla fer frá Reykja-
vík laugardaginn 2. febrú-
ar vestur um land í hring-
ferð
Vörumóttaka: miðviku-
dag, fimmtudag og föstu-
dag til Vestfjarðahafna,
Norðurfjarðar, Siglufjarð-
ar, Ólafsfjarðar, Akureyr-
ar, Húsavíkur, Raufar-
hafnar, Þórshafnar,
Bakkafjarðar, Vopnafjarð-
ar og Borgarfjarðar.
UTSALA
UTSALA
Amerískar kuldaúlpur
Molskinnsbuxur
Gallabuxur
Vinnujakkar
Skyrtur
Peysur o.m.fl
Stórkostleg verÓlækkun
Vinnufatabúóin
Hverfisgötu 26.