Morgunblaðið - 30.01.1974, Side 13
MORUUIS’BLAÐíÐ, MIÐVIKUDAGUR 30 JANUAR 1974
13
Heltt I kolunum i
naontraðaskðlunum:
Myndin er frá
júlaballi í
Hagaskúlanuni.
Hvort vlija menno
böii eða Bakkus ■
Kór V.I.
syngurlög úr
y
synguriog
Tomm
AÐ venju verður Nemendamót
Verzlunarskóla íslands haldið í
febrúar-mánuði og að venju
verður söngur nemendamóts-
kórsins eitt af helztu skemmti-
atriðunum. Kóri'nn hefur á und-
anförnum árum tekið fyrir tón-
list, sem á einn eða annan hátt
hefur verið efst á haugi á þeim
tima, t.d. lög úr Jesus Christ
Superstar, Oklahoma, lög
Gunnars Þörðarsonar o.fl. Nú
hefur verið ákveðið að flytja
lög úr rokkóperunni Tommy
eftir Pete Townshend, fyrirliða
WHO, og er stjórnandi kórsins
að þessu sinni Sigurður Rúnar
Jónsson, tónlistarkennari og
fyrrum liðsmaður Náttúru.
Hann hefur sjálfur gert nýjar
útsetningar á lögunum fyrir
kórinn, en þó stuðzt við frumút-
gáfu hljómsveitarinnar WHO
og nýrri útgáfu verksins við
undirleik Sinfóniuhljömsveitar
— London Philharmonic
Orchestra. Búið er að fá þrjá
undirleikara, þá Ölaf Garðai-s-
son og Sigurð Arnason, sem
voru i Náttúru, og Gunnar
Ringsted, gitarleikara frá
Akureyri, en þess fjórða er nú
leitað.
Sigurður Rúnar hefur áður
stjörnað kórum, t.d. stjórnaði
hann tveimur harnakórum i
Vestmannaeyjum haústið áður
en gaus, og einnig stjórnaði
hann kórsöngnum í Hárinu á
sínum tíma.
Nemendamót' V.I. verður 13.
febr., en síðan verður auka-
flutningur skemmtiatriða
nokkrum dögum siðar fyrir for-
eldra nemendanna og aðra.
H.B.-Stúdíó
tekið til starfa
A iMANUDAGSMORGUN gengu
fulltrúar nemenda nokkurra
stærstu gagnfræðaskóla í borg-
inni á fund Kristjáns Gunnars-
sonar fræðslustjóra til að ræða
við hann um hugsanlega lausn
eða málamiðlun á því drykkju-
skaparvandamáli í skólunum,
sem leitt hefur til þess, að skóla-
stjórar ákváðu að hætta öllum
böllum með aðkeyptuin hljóm-
sveitum. Að sögn nemenda tók
fræðslustjóri þeim afar vel og
vinsamlega M.a. hentu nemendur
á brotalainir á samþykkt skóla-
stjóranna, t.d. þá, að einn skólinn
mun halda árshátíð á skeminti-
stað hér í borginni og verður að
kaupa hljómsveitina með. En
samkoinulag varð ineð fræðslu-
stjóra og nemendum um, að þeir
sfðarnefndu kæinu sér sainan uin
tillögur um lausn á vandanum,
sem þeir myndu síðan leggja fyr-
ir skólastjóra. Eru forsvarsinenn
nemenda bjartsýnir á, að sain-
komulag náist um inálamiðlun og
að neinendur leggist á eitt uin að
sýna í verki viljatil lausnar.
Ilér á eftir fara viðtöl, sem
Slagsíðan átti í síðustu viku við
Skúlastjóra og tvo talsmenn nein-
enda í einum skóla borgarinnar
um þetta mál.
Astandið 99
**var óþolandi
„ÞAÐ verða að sjálfsögðu ein-
hverjir vaxtaverkir á meðan þetta
er að ganga yfir. Nemendur eru
allóánægðir með þelta. Þeir sjá
meir það, sem þeir missa, en það,
sem getur komið í staðinn." Slag-
síðan spjallaði í síðustu viku við
Björn Jónsson skólastjóra Haga-
skóla um hina luntöluðu ráðstöf-
un skólastjóra í Reykjavik að
hætta að fá hljómsveitir til að
leika undir á dansleikjum í skól-
1111 um með það fyrir augum að
stemma stigu við sívaxandi
drykkjuskap fyrir, á og eftir
skólaböll.
Björn kvað ástandið hafa verið
orðið óþolandi, og þessar ráðstaf-
anir ættu að hæta eitthvað úr
skák. Hann sagði, að verulegur
munur virtist vera á dansleikjum
með hljómsveitum annars vegar
og með hljómplötum hins vegar.
,,Það er eins og ýmsar hljómsveit-
ir dragi dálítið að sér fólk, sem er
vínhneigðara en annað á þessum
aldri. Þetta þykir meira spenn-
andi. Slík böll þykja meiri
skemmtanir og eru því fjölsóttari.
Hér er fyrst og fremst um það að
ræða, að koma í veg fyrir að skól-
arnir verði staður þar sem ung-
lingarnir læra hreinlega að
drekka. Það her meira á þessu
eftir höllin. Menn hella raunar
sumir í sig áður en þeir fara inn
og ýrnsir reyna að hera eitthvað
inn með sér. Þvi fólki vísum við
hins vegar út. Ogþegar hdið er að
vinza það úr, eru skemmtanirnar
sjálfar sómasamlegar. En að halli
loknu er því miður oft farið að
hella ofan i þá, sem eru (Vvanir og
aldrei hafa drukkið áður. Það er
hlutur, sem við viljum ekki horfa
upp á.'‘
Björn kvað hljómsveitirnar
einnig vera kostnaðarvandamál
fyrir suma smærri skóla, en um
slíkt væri allsekki aðræða iþeim
íjölmennari eins og Hagaskóla.
Kostnaðurinn er algert smáatriði
hjá áfengisvandanum yfirleitt."
„Jú, það er áherandi að
drykkjuskapur hefur farið mjög
vaxandi siðustu 5—6 árin. Það
hefur að vísu alltaf verið einhver
hópur, sem hefur stundað þetta.
En hann hefur aldrei verið eins
fjölmennur og eins ungur."
Björn kvað drykkjuna áherandi
mesta í 3. og 4. hekk, en breiddist
þó ískyggilega út-í yngri hekkj-
unum líka.
Annars kvað Björn dansleikja-
hald hafa tröllriðið félagslífi i
skólum hér á landi allt of lengi og
væri það gerólikt því, sem tíðk-
aðist í nágrannalöndunum.
Kvaðst Björn vona að málin
þróuðust svo að félagslifið yrði
fjölhreyttara. „En það verður að
sjálfsögðu að gerast með vilja
nemandanna," sagði Björn Jóns-
son að lokum.
jjBreytum
móralnum
„OKKUR þykir þetta injög leiðin-
legt. En ég verð að viðurkenna að
þetta er að vissu leyti réttlætan-
leg ráðstöfun. Ilins vegar kom
hún án nokkurrar viðvörunar,
þannig að við fenguin ekki tæki-
færi til að reyna að hæta ástand-
ið." Þetta sagði Finnur Svein-
hjörnsson ritstjóri skólahlaðsins í
Hagaskóla og neinandi í 3. hekk,
þegar Slagsíðan leitaði eftirsjón-
armiði neinenda í þessu máli.
Finnur kvað það aiveg rétt, að
drykkjuskapur á hölluin hefði
verið orðið alvarlegt vandamál,
og á siðasta halli hefðu talsvert
inargir verið teknir með vín. Ilins
vegar kvaðst hann stórefa, að um
heina leynivínsölu væri að ra'ða
utandvra þegar böll stæðu yfir
eins og haldið hefur verið fram.
Og ekki vissi hann heldur til
fíknilyfjaneyzlu.
Leggsf allt
félagsllf nlfiur
I skðiunum?
„Við höfum verið að ræða um
þetta við kennarana i timum,"
sagði Finnur þegar Slagsiðan
spurði hvað væri tíl ráða i þessum
efnum, „og við urðum nokkurn
veginn sammála um, aðþað þyrfti
að breyta móralnum. Mórallinn er
þannig, að þeir, sem drekka,
komast upp með allt, og það er
langt í frá, að litið sé niður á þá.
En þessi hreyting á möral verður
auðvitað að koma frá okkur." Og
Finnur kvað samstöðu um slíkt
vera afar erfiðan hlut í fram-
kværnd.
Hann taldi það hiklaust rétt, að
mun meiri drykkjuskapur væri á
hljómsveitarböllum en á diskó-
tekum. „Það er eríitt að segja til
um ástæðuna. Það er komið inn
hjá fólki, aðþaðgeti ekki skemmt
sér án víns, og menn virðast vilja
nota hljómsveitahöllin til þess að
geta sleppt fram af sér beizlinu."
„Það virðist vera ósköp tak-
markað, sem við getum gert,"
sagði Finnur, þegar Slagsiðan
spurði hvað nemendur hygðust
gera, t.d. til að reyna aðfá ákvörð-
un skólastjóranna hreytt. „En
eitthvað verðum við aðgera."
Finnúr sagði, að mun minni að-
sókn vseri jafnan að diskótekum
en að hljómsveitahöllum. Böliin
hefðu verið hurðarás félagslffs-
ins. Um hvort það mundi nú bein-
ast inn á fleiri og fjölhreyttari
hrautir kvað hann óvíst. „Annað-
hvort dettur þetta alveg niður,
eða þá það fer að lyftast."
^Ekki lausnin* *
„NEMENDUR hregðast mjög illa
við þessum aðferðum. Það er mik-
il óánægja með það, að aðeins
iitill hópur nemenda sé látinn
skeinma fyrir ölluin hinum. Það
voru ekki neina 5—10%, sem
voru með víni á siðasta balli."
Slagsíðan ræddi einnig við Þor-
stein Alexandersson forinann
skólafélagsins í Hagaskóla og
neinenda í 4. bekk. Sagði Þor-
steinn, að óánægjan væri svo
inegn og alinenn, að hver einasti
nemandi af þeim, sem áttu að
inæta fyrir hádégi s.l. föstudag,
en það voru 600 af allsOOO inanns
í skólanum, hefði tekið þátt í
setuverkfalli. „í löngu frímínút-
unuin settust einíaldlega allir
niður. Það var eiginlega enginn
lorsprakki að þessu, heldur barst
þetta eins og eldur uin sinu. Þetta
tókst með samstöðunni."
Og á laugardag ætluðu fulltrúar
skólafélaga allra gagnfræðaskóla
í borginni að koma saman ^tíl
fundar um gagnaðgerðir af hálfu
nemenda i réttarholtsskólanum.
„Það getur komið að því, að við
verðum að grípa til einhverra
harðarí ráðstafana," sagði Þor-
steinn, „t.d. mótmælagöngu til
fræðslustjóra eða einhvers slíks."
„Það er auðvitað alltaf vanda-
mál þegar nemendur eru með
drykkjuskap á skólaskemmt-
unum. En þetta er húið að vera
vandamál í fjöldamörg undan-
farin ár,“ sagði Þorsteinn. „Þess
vegna finnst okkur ekki rétt að
gripa til svona harkalegra að-
gerða núna."
Slagsiðan spurði þá hvort það
skipti máli hvenær gripið væri til
þeirra, ef þörf væri fyrir þær
yfirleitt. Þorsteinn kvað þetta
rétt út af fyrir sig, „en ég held að
þessar aðgerðir séu alls ekki
iausnin til að draga úr þessu. Það
hefði átt að gefa okkur eitt tæki-
færi i viðhót. Það hefði inátt láta
okkur rita, aðslíkt væri í uppsigl-
ingu, en konta í staðinn strax á
strangari refsingum gegn þeim.
H B Stúdíó heilir nýtl upptöku-
stúdió, sem komið hefur verið á
fót i Revkjavík, nánar tiltekið að
Brautarholti 20. Stafirnir H og B
eru fengnir úr nafni eiganda og
stjórnanda stúdíósins. Hjartar
Blöndal, sein in.a. Iiefur leikið
með hljóinsveitinni Opus.
Stúdíóið er með tæki til stereó-
hljóðritunar og telur Iljörtur það
fyllilega fullna'gja þeiin krofiun,
sem islenzkir hljómplötuút-
gefendur hafa hingað til gert til
upptökugæða, nema e.t.v. í
undantekningartilvikuin. /Etti
því að vera ha'gl að taka upp
langstærstan hlutu allrar þeirrar
tónlistar, sein gel'in er út á hljóin-
pliitum hérlendis, í stúdíóinu hjá
Ilirti — ef útgefendur vilja. En
það er s\o önnur saga, því að
helztu hljómplötuútgefendurnir
inunu sjálfir vera að hugleiða aö
koina sér upp upptökustúdíóuin.
sem sæjust með vín. Til dæmis
hefði verið hægt að láta spyrjast,
að þeir, sem kæmu með vin
mættu húast við að verða reknír
úr skóla i viku til hálían mánuð."
Aðspurður kvaðst Þorsteinn
alls ekki vita til þess að fram færi
leynivínsala fyrir utan höllin. „Eg
er húinn að vera hér i skölanum í
fjögur ár og ég hef aldrei orðið
var við slíkt. Hins vegar getur
þessi misskilningur skólastjóra
stafað af þvi, að hrögð hafa verið
að því, að fólk hafi grafið niður
þ.e. Tónútgáfan á Akureyri,
Fálkinn og S.G.-hljómplötur.
Hjörtur er með tvö Teac-segul
bandstæki, . yamaha-tónhlendi
(mixer) með 12 rásir til upptöku
og tvær rásir (stereó) yfir í segul-
handið (ha'gt er að taka upp í
gegnuin 12 hljóðnema í einu),
Teac-inagnara og auk þess dolhv-
ta'ki til að eyða suði af endanlegu
upptökunni.
Fyrsta plötuupptakan i
stúdióinu höfst á inánudags-
morgun, er hljómsveitin llafrót
hóf að taka upp tvö lög, sein hún
hyggst gefa sjálf út á plötu, og
síðan tekur hljóinsveitin Opus við
og tekur upp tvö liig. Hjörtur
hefur náð samningum við cnskt
fyrirta'ki uin framleiðslu á plöt-
uin, þannig að þeir aðilar, sem
þess óska, geta látið Hjört sjá um
upptöku tóulistarinnar, gerð
plötunnar og dreifingu hennar,
gegn ágóðahlut.
eða falið vin i nágronni skóians
þegar höll hafa verið haldin."
Þá sagði Þorsteinn, að með af-
námi hljómsvcitarballa væri fdt-
umim raunar kippt undan félags-
lifinu. „Böllin hafa verið þær
samkomur, sem náð hafa til lang
flestra, og raunai' þær einu, sem
hafa getað náð svo til öllum nem-
endum saman. Við höfum reynt
að vera með skemintikvöld, opið
hús. plötukviild o.s.frv. en þetta
hefur verið mjög illa sótt. Svona
hefur þetta al Itaf verið."