Morgunblaðið - 30.01.1974, Side 21

Morgunblaðið - 30.01.1974, Side 21
MOKGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUK 30. JANUAK 1974 21 ATVINNA XFmmá XfVimA XTXimA Járnamenn Okkur vantar vana járnamenn strax. Löng vinna. Skeljafell h.f., Bolholti 4, símar 86411 og 20904. Verkstjórn Verkstjórar á bifreiða- og vélaverk- stæði óskast. Tilheyrandi fagrétt- indi og nokkur starfsreynsla nauð- synleg, svo og upplýsingar um menntun, aldur og fyrri störf. Með allar umsóknir verður farið sem trúnaðarmál. Umsóknir leggist inn á afgr. Mbl. fyrir 5. febrúar merkt: „Verkstjórn 607“. Tveir verkamenn óskast nú þegar í Fóðurblöndunarstöð okk- ar að Grandavegi. Upplýsingar í síma 24360 milli kl. 9 og 5 Háseti Einn háseta vantar á góðan 80 rúm- lesta netabát frá Snæfellsnesi. Upplýsingar í síma 83058, Reykjavík. TrésmíÓi Þrír smiðir geta bætt við sig verkum helzt í Mosfellssveit. Uppl. á kvöldin í símum 35142, 85495 og 34712. Stýrimann matsvein og háseta vantar á 70 lesta bát, sem er að hefja róðra frá Grindavík. Uppl. í síma 27259. Stýrimann og háseta vantar á mb Glað, sem fer að byrja á þorskanetum. Hásetahlutur út tonni um kr. 900. Sími 1736 og 1216. Baldur hf., Keflavík. ® AÐSTOÐARLÆKNIR Staða aðstoðarlæknis við Geðdeild Borgarspítalans er laus nú þegar. Laun samkvæmt kjarasamningi Læknafélags Reykjavík- ur. Umsóknir, ásamt upplýsingum um nám og fyrri störf, skulu sendar yfirlæknir deildarinnar. Frekari upplýsingar veitir yfirlæknirinn. Reykjavík, 28. janúar 1974. Heilbrigðismálaráð Reykjavíkurborgar. bðkagerðarfélaganna verður haldin að Hótel Loftleiðum, Víkingasal, laugar- daginn 9. febrúar. Nánarauglýst síðar. Nefndin. SKATTAFRAMTÖL og reikningsuppgjör. Fyrirgreiðsluskrifstofan Austurstræti 1 4, sími 1 6223, Þorleifur Guðmundsson, heima 1 2469. NotaÓir bilar til sölu Hagstæö greiöslukjör Armúla Sfmar 38900 38904 38907 viðarklœðning á veggi og loft HARÐVIÐARSALAN Grensásvegi 5— P.O.BOX 1085 Simar 85005 - 85006 1974 Ford Cortina 4ra dyra L (nýr bíll) 19 73 Chevrc*et Nova 1973 Chevrolet Vega 1 9 73 VW 1 303 1972 Toyota Crown 4 cyl. 19 72 Plymouth Duster 2ja dyra, sjálfskiptur með vökvastýri 1 971 Saab 99 1971 Saab 96 1971 Chevrolet Malibu 19 71 Opel Manta 1971 Vauxhall Viva 1971 Fiat 1 25 Berlina 1970 Chevrolet Nova Custom 19 70 Chevrolet Blazer V8 sjálfski ptur með vökva- stýri. 19 70 Ford Torino GT 1969 Opel Rekord Coupe Sprint 1968 Scout 800 1968 Buick special 1 966 VW 1 500 1968 Vauxhall Victor 2000 1966 Scout 800 1962 Vauxhall Victor ■M Hi REB ||£U> 96 Bonrani ® I Vörublfrelð Viljum selja vörubifreið Mercedes Benz 1413 árgerð 1966 með vökvastýri og skiptidrifi. Einnig Hanomag sendibifreið, eldri gerð. Selst ódýrt. Upplýsingar gefur Vigfús Tómasson. Sláturfélag Suðurlands, Skúlagötu 20, sími 25355 Frá 1. febrúar mun Páll Michelsen annast dreifingu og innheimtu Morgunblaðsins í Hveragerði. Mun blaðið framvegis verða borið til kaupenda daglega. stðr^ UTSALA hefst í dag Kjólaefni, metravara Tilbúin fatnaÖur fyrir konur, karEa og börn Allt selt fyrir ótrúlega lágt verð Egill lacobsen Austurstræti 9

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.