Morgunblaðið - 30.01.1974, Page 27
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 30. .1 A.NUAK 1974
27
Siml 5024».
TÓNAFLÓÐ
(Sound of Music)
Sjáið þessa ógleymanlegu
mynd.
Sýnd ki. 9
SíSasta sinn.
PSi
Sabata
Spennandi og viðburðar-
rík kvikmynd úr villta
vestrinum.
íslenzkur texti.
Hlutverk.
Lee van Cleef
William Berger
Franco Ressel.
Endursýnd kl. 5.1 5 og 9
Bönnuð innan 1 6 ára.
Útboð - Qatnagerð
Hafnarfjarðarbær óskar eftir tilboðum í undirbúning hluta
Selvogsgötu og Suðurgötu undir varanlegt slitlag, þ.m t
endurnýjun lagna að hluta, niðurfallalagnir ofl, Útboðs-
gögn eru afhent í skrifstofu bæjarverkfræðings, Strand-
götu 6, gegn 5 þús. kr. skilatryggingu. Tilboð verða
opnuðá sama stað fimmtudaginn 7. febrúar n.k. kl. 11.
Bæjarverkfræðingur.
Kvenstúdentafélag íslands og
Félag fslenzkra háskólakvenna
Fundur verður haldinn fimmtudaginn 31. janúarað Hótel
Sögu, Lækjarkvammi, og hefst kl 20.30.
Erindi flytur prófessor Sigurður Þórarinsson jarðfræðing-
ur
Mætið stundvíslega.
Stjórnin.
LAGERMAÐUR
Óskum að ráða ungan, duglegan mann til afgreiðslu- og
lagerstarfa.
Eiginhandarumsóknir með upplýsingum um fyrri störf
sendist í pósthólf 1 349.
8KIPHOLTI 17 • REYKJAVlK
VÓ
W*m
r'®5
1
%
PONIK
I kvöld
I’
SÍMINN ER 19700
Bátar til sölu
28 lesta góður bátur, þokkaleg kjör
81 lesta bátur í góðu standi, afhendist úr slipp
100 lesta í sérstaklega góðu standi
Þessir bátar eru allir til afhendingar strax.
Okkur vantar tilfinnanlega 200—300 lesta báta, sem
þurfa ekki að afhendast fyrr en eftir loðnuvertíð, og auk
þess vantar allar stærðiraf bátum.
Vinsamlegast látið okkur skrá bátinn, ef þér ætlið að
selja
Skipasalan,
Njálsgötu 86,
Simar 19700 og 18830.
Kæll- og frystiklefar
tll sölu
Viljum selja þrjá manngenga frystiklefa og kæliklefa.
Stærðir 2.50 X 2.60 cm og 2.30 X 3 30 X 2.50 cm.
Tækin eru til sýnis að Hafnarstræti 19. Upplýsingar í
síma 1 1 630. Tilboð óskast
Sælkerinn.
■ ■
Ommustengur
margar gerðir
LJÓRI SF.,
Hafnarstræti 1. (bakhús) stml 17451