Morgunblaðið - 30.01.1974, Page 32

Morgunblaðið - 30.01.1974, Page 32
MIÐVIKUDAGUR 30. JANUAR 1974 2lto*0imWaM& nuGLvsmcnR ^*-«22480 Loftleiðum TALSVERÐAR hækkanir hafa að undanförnu orðið á fargjöldum á flugleiðinni ínilli N-Ameríku og Evrópu, m.a. vegna verðhækkana á ílugvélaeldsneyti, einnig hafa verið gerðar breytingar á far- gjaldaflokkum og margir ódýr- arir flokkarnir felldir niður, þannig að hækkunin varð í suin- um tilvikum allt upp í 21 %. Þá er jafnvel húizt við enn frekari hækkunum á næstunni, en þau mál ráöast þó mjög af verðlagi á eldsneyti. Að sögn Grétars Kristjánssonar aðstoðarfram- kvæmdastjóra Loftleiða í samtali við Mbl. í gær, hafa Loftleiðir hækkað fanriöld sín og breytt far- gjaldaflokkunum jafnharðan og LATA-flugfélögin, en þó alltaf haldið sfnum fargjöldum fyrir neðan fargjöld hinna og jafnvel enn aukið muninn. En Grétar sagði. að hann gerði þó fastlega ráð fyrir, að þessar breytingar yrðu Loftleiðuin hlutfal Islega hagstæðari en IATA-telögunum og ga>fu þeim betri tekjumögu- leika en fyrr. Grétar sagði, að tvennar ástæð- ur væru fyrir þessari skoðun sinni. í fyrsta lagi væri nú búið að íella niður á þessari flugleið hin svonefndu unglingafargjöld, sem mjög stór hluti farþega Loftleiða hefði greitt, þannig að fjölga ætti til muna þeim, sem greiddu venjuleg fargjöld án afslátta. í iiðru lagi vonaðist hann til, að almenn hækkun flugfargjalda yrði til þess, að fólk hugsaði meira en áður um að spara fé og flygi því fremur með Loftleiðum. Enda hefur bilið milli venjulegra fargjalda Loftleíða og ÍATA-fé- iaganna nú aukizt úr 32 dollur- Lægra verð í Grimsby HOEEELL frá Fáskrúðsfirði seldi 42.3 lestir af fiski í Grimsby í gær f.vrir 12.217 pund, eða 2.3 millj. kr. Meðalverðið var kr. 55.40. Þessa dagana virðist fiskverð vera í lágmarki í Bretlandi, en menn gera sér vonir um, að það eigi eftir að hækka aftur á næst- unni. Togarinn Hjörleifur RE á að selja i Grimsby á morgun. um í 62. — Ilann kvað i athugun, hvort auka ætti auglýsingar Loft- ieiða með þetta atriði í huga. Fargjaldahækkun um 6% kom til framkvæmda um áramótin og einnig 4% hækkun vegna bensin- hækkana. Grétar sagði, að búizt væri við frekari hækkunum, jafn- vel öðrum 6% þann 1. marz nk. Hann sagði, að eldsne.vtishækkan- ir hefðu mikil áhrif á þróun þess- ara mála; sumir teldu, að enn ætti eldsneytið eftir að hækka, en einnig væri talað um, að það ætti eftir að lækka að nýju. Grétar sagði, að Loftleiðir áætl- uðu, miðað við verð á flugvéla- bensíni frá 1. febr. nk.. að þurfa að kaupa eldsneyti fyrir 9,6 millj- ónir dollara (830—40 milljónir ísl. króna) á þessu ár, sem vært meira en tvöfalt hærri upphæð en í fyrra. Þessi upphæð gæti þó enn átt eftir að hækka. NÝRNASJÚKLINGUR frá Land- spítalanum, sem verið hefur í gervinýra frá því síðastliðið sum- ar, var í fyrrinótt fluttur utan til Kaupmannahafnar og í gærdag var grætt í hann nýra úr nýlátn- um manni frá Uppsölum í Sví- þjóð. Sjúklingurinn, Jóna Gísla- dóttir, er fimmti tslendingurinn, sem nýra er grætt í, og fjórði sjúklingurinn, sein þiggur nýra á vegum norrænna saintaka, sem nefnd hafa verið Scandia- transplant og stofnuð voru árið 1969. A veguin þessara samtaka hafa átt sér stað tæplega 1.600 nýrnaígræðslur á þeim 5 áruin, sein samtökin hafa starfað. Sjúklingurinn var fluttur til Kaupmannahafnar af varnar- liðinu i fyrrinótt. Fáll Ásmundsson læknir á Land- spítalanum tjáði Mbl. í gær, að um 20 ár væru frá því, að nýrna- ígræðslur voru fyrst gerðar, en það, setn hefði hamlað þessum aðgerðum og yfirleitt öllum líf- færaflutningum, kvað hann vera, að líkaminn hefði ENN á ný streyma bátarnir inn f Vestmannaeyjahöfn hlaðnir af loðnu og enn á ný fyllast þrær verksmiðjanna þar. Ljósm. Mbl., Sigurgeir, tók þessar myndir í Eyjum, og á þeirri minni sjást einmitt Eyjasjómenn vera að undirbúa löndun úr báti sfnum, Halkion. Nýra grætt í íslenzka konu í Kaupmannahöfn í gær tilhneigingu tilþess aðhafna utan aðkomandi lfffæri sem framandi vef. v Akveðnar eigindir eða mótefnavakar í líffærinu vektu mótefnamyndun í líkama þess, sem þægi lfffærið. — Miklu minni líkur eru þó á því, að slík móteínamyndun verði, þegar líf- færi eru flutt á milli skyldmenna og því var það í upphafi slíkra aðgerða, að líffæri voru flutt milli systkina. Eineggja tviburar þiggja t.d. gjörsamlega liffæri hvor annars. Á síðari árunt hefur svo færzt i vöxt, að menn reyni að taka nýru úr nýdánu fólki og græða þau i allskostar óskylt fólk. Er þetta eina leiðin til þess að takmarka þann fjölda sjúklinga, sein þurfa á gervinýra að halda, en sá fjöldi var mikið vandamál. Komust menn þá að því, að unnt var að flokka þessar mótefnavekjandi eigindir meðai fólks. Er þetta í sjálfu sér ekki ólíkt blóðflokkun, en þó mun flóknara og því erfitt að finna þiggjanda, sem liffærið aðlagast fullkomlega. Til þess að auka möguleika á að finna þann þiggjanda, sem tekið getur við nýra, sem tii fellur, þarf að hafa sjúklingahópinn sem stærstan, þar eð þá er auðveldara að finna sem likastar eigindir. Til þess að auðvelda þetta starf Framhald á bls. 18 Loðnuaflinn yfir 80 þúsund lestir GIFURLEG loðnuveiði var allan síðasta sólarhring, og hafa skipin fyllt sig jafnóðum og þau hafa komið á miðin. Allar þrær eru nú að fyllast á Austfjörðum og sömu sögu er að segja á Vopnafirði og Vestmannaeyjum. Það má því bú- ast við, að bátarnir fari hvað úr hverju að sigla til Raufarhafnar og Faxaflóahafna ineð aflann. Frá því uin kl. 20 í fyrrakvöld til jafnlengdar i gærkvöldi til- Bréf bingflokks Siálfstæðisflokks til ríkisstiórnar: Aðstöðumunur vegna olíuhækkunar jafnaður — Engan hitaveituskatt Þingl'lokkur Sjálfstæðisflokks- ins hefur sent bréf til ríkisstjóm- arinnar, þar sem skorað er á hana að gera ráðstafanir til að létta úlgjöld þeirra, sein verða nú að greiða stöðugt hækkandi verð l'yr- ir olíu. I bréfi þingflokks Sjálf- stæðisflokksins kemur m.a. I'ram: 1) Rikisstjórnin leggi frain til- liígur um mikla lækkun á olíu til húsahitunar, svo að kostn- aöarmunur á kyndingu ineð olíu, raforku og jarðvarina aukist ekki frá því, sein hann var, áður en olíuverðið l'ór að hækka. 2) Kannaður verði möguleiki á að lækka oliukostnað til þess atvinnurekstrar, sem háður er oliu sein orkugjafa. 3) Tryggt verði lil frambúðar, að útgeröarkostnaður fiskiskipa ha-kki ekki vegna olfuverð- ha>kkana. 4) Sjálfstæðisflokkurinn lýsir sig andvígan þvf, að lagður verði skattur á hitaveitu til niöurgreiðslu á olíu. 5) Sjálfsta>ðisflokkurinn er reiðulniinn til viðræðna uin leiðir til að jal'na þann að- stöðumun, sem skapazt hefur vegna ha>kkunar á olíuverði. Eins og kunnugt er, hafa þing- menn Sjálfstæðisflokksins flutt á Alþingi tvær tillögur um orku- mál. Atta þingmenn Sjálfstæðis- flokksins undir forystu Matthias- ar á. Mathiesen hafa flutt þings- ályktunartillijgu úm, að hraðað verði rannsóknum og fram- kvæmdum við nýtingu jarðhita, verður sú tillaga væntanlega tek- ín til umræðu á Alþingi í þessari viku, og þeir Guðlaugur Gislason og Jón Árnason h'afa flutt þings- ályktunartillögu um nýtingu raf- orku til húsahitunar og verðjöfn- un á raforku. Bréf þingflokks Sjálfstæðis- flokksins til ríkisstjórnárinnar fer hér á eftir í heild: Á fundi þingflokks sjálfstæðis- manna í gær var samþykkt að senda ríkisstjórninni eftirfaráncli ályktun: „Sjálfstæðismenn hafa. lagt fram á Alþingi tillögur tíl þíngs- . ályktunar um, að hfaðað verði, rannsóknum ög framkvæmdum við nýtingu jarðhita og tim nýt- ingu raforku til húsahitunar og verðjöfnun á raforku. Báðar þe.ss;- ' ar tillögur feia í sér aðkallandi verkefni, sem brýna nauðsyn ber til að leysa sem allra fyrst, og er Framhald á bls. 18 kynntu 29 skip um afla til loðnu- nenfdar, samtals um 8600 lestir og var Börkur NK með mestan afla, 800 lestir. Heildaraflinn á vertíðinni er þvi orðinn um 81 þúsund lestir og ekki er ósennilegt, að heildarafl inn verði orðinn um 100 þúsund lestir um helgina með sama á- framhaldi. Eftirtalin skip tilkynntu um afla: Faxi GK með 200 lestir.'Von- in KE með 120, Alftafell SLTmeð 250, Baldur EA með 150, Grfmsey- ingur GK með 270, Börkur NK með 800, Keflvíkingur KE með 240, Súlan EÁ með 350, Elías Steinsson VE, með 100, Jón Gaið- ar GK með 300, ísleifur VE með 210, Ásgeir RE með 320, Sveinn Sveinbjörnsson NK með 250, Reykjaborg RE með 480, Grind- vikingur GK með 330, Bára GK með 150, Hamar SH með 240, Höfr ungur 3. ÁK með 270, Gísli Árni RE með 550, Magnús NK með 260, Helga RE með 210, Hrafn Svein- bjarnarson GK með 270, Eidborg GK tríeð 550, Ásver RE með 220, Hilmir SU með 370, Víðir NK með 270, Skógey GK með 190, Guðrún GK með 80pg Þorbjörn 2. GK 160 AÐILÁR þeir, •'setn standa a undirskriftasöfnúnínni „Vari land ", haía ákveðið að taka up •þá nýbreýtni,', að frá kl, 17 til 20 dag verða tyéir mérln i anddyi Hótel Sögu til að taka á mói undirskriftalistum og undirskrif um. Fargjaldabreyt- ingar hagstæðar

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.