Morgunblaðið - 06.02.1974, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 06.02.1974, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 6. FEBRUAR 1974 0 IMý sérhæð 170 ferm. glæsileg hæð við Furugerði er til sölu. íbúðin er efri hæð í tví- býlishúsi. Sér inngangur, sér hiti, þvottahús á hæð- inni. 4ra herbergja óvenju falleg íbúð í fjöl- býlishúsi við Kleppsveg er til sölu. íbúðin er á 3. hæð og er um 120 ferm. 2falt gler. Falleg parkefgólf, stórar suðursvalir. 4ra herbergja íbúð við Kárastíg er til sölu. íbúðin er á 3. hæð í steinhúsi. Ný teppi, ný eldhúsinnrétting. 3ja herbergja íbúð við Guðrúnargötu er til sölu. íbúðin er í kjallara, stærð um 75 ferm., ný máluð. Sér hiti. Laus 1. apríl. Raðhús við Miklubraut er til sölu. Húsið er 2 hæðir og kjall- ari, grunnflötur um 68 ferm. Á neðri hæð eru fallegar samliggjandi stofur, eldhús, skáli og anddyri. Á efri hæð eru 4 svefnherbergi þar af 3 stór, og baðherbergi. í kjallara eru 2 herbergi, annað stórt, og með arni en hitt minna. Fokhelt einbýlishús við Norðurvang í Flafnar- firði er til sölu. Húsið er einlyft 196 ferm. að með- töldum bílskúr. Uppdrætt- irá skrifstofunni. Höfum kaupanda að góðri 4ra herbergja íbúð. Full útborgun kemur til qreina sé verðið stillt í hóf. Sigtún 4ra herbergja íbúð ! kjall- ara. Ein stofa, 3 svefnher- bergi, eldhús, baðher- bergi og forstofa. 2falt gler i gluggum. Teppi á tjólfum. Vagn E. Jónsson Haukur Jónsson hæstaréttarlogmenn. Fasteignadeild Austurstræti 9 simar 21410 — 14400. Sfmlnn er 19700 Bátur tll sðlu Góður 54 lesta bátur með nýrri vél. Tilbúinn á loðnu- troll. Mjög góður 100 lesta bát- ur. Góður 80 lesta bátur. Góður 36 lesta bátur, mik- ið endurnýjaður. 47 tonna stálbátur. Byggður 1970. Allir til afhendingar strax. 104 lesta eikarbátur, byggður 1965. Útbúnað- ur til nótaveiða gæti fylgt ásamt togbúnaði fyrir humar og fiskitroll. Höfum einnig til sölu 200 lesta bát í toppstandi, sem er byggður 1969 og er til afhendingar að vori. Uppl. aðeins veittarf skrif- stofunni. SKtpasalan. Njálsgötu 86. Simi 18830— 19700. 26600 Fossvogur 2ja herb. íbúð á jarðhæð í blokk. Sér hiti. Verð: 2.5 milj. Hjarðarhagi 3ja herb. íbúð á 3. hæð í blokk. Laufvangur, Hfj. 4ra herb. 1 1 5 fm íbúð á 3. hæð (eftu) í blokk. Þvottaherb. og búr i íbúð- inni. Ný, fullgerð ibúð. Allt saméiginlegt frágeng- ið. Verð: 4.5 milj. Útb.: 3.0 milj. Miklabraut 4ra herb. 135 fm kjallara- íbúð. Sér hiti. Sér inngang ur. Skipti á bújörð koma til greina. í smíðum 3ja herb. 92 fm ibúðir tilbúnar undir tréverk í Breiðholti II. Góðteikning. Afhending 15. des. n.k. Vandaður frágangur. Áætlað verð: kr. 3.150 þús. Hægt að fá keypta bílageymslu á kr. 375 þús. Höfum kaupanda að 2ja herb. snyrtilegri íbúð, útb. 1.800 þús. Höfum kaupanda að góðri 2ja herb. íbúð í Heima-, Háaleitis- eða Laugarneshverfi. Útborg- un við samning 2.0 milj. Höfum kaupanda að 3ja herb. blokkaríbúð, æskilega með sér þvotta- herbergi og búri í íbúð- inni. Þarf ekki að losna fyrr en í sept. n.k. Góð útborgun. Höfum kaupanda að 4ra herb. blokkaríbúð, æskilega við Álfheima, Háaleitisbraut, Klepps- veg, o.v. Höfum kapanda að 5 herb. íbúð i Háaleitis- hverfi. Góð útborgun, af- hending samkomulag. Höfum kaupanda að rað- eða einbýlishúsi í Fossvogi eða Breiðholti Höfum kaupana að rað- eða gerðishúsi við Vesturberg, fokhelt eða lengra komið. Fasteignaþjónustan Austurstræti 17 (Si//i& Va/diJ sfmi 26600 Húseignir til sölu: 4ra herb. hæð í vestur- bæ. Laus. 3ja herb. ris. Laust. 5 herb. íbúð m /bílskúr. Útborgun 1.500.000.-. Laus. 7 herb. íbúð í skiptum fyrir minni. Höfum fjársterka kaup- endur. Rannveig Þorsteinsd., hrL hrl. málaflutningsskrifstofa Sigurjón Sigurfojömsson fasteignaviðskipti Laufásv 2. Slmi 19960 - 13243 SÍMIi [R 2430« Til sölu og sýnis 6. Hýtt raðhús um 130 ferm. ekki alveg fullgert, i Breiðholtshverfi. Möguleg skipti á góðri 4ra herb. ibúðarhæð, æskileg- ast í Hlíðarhverfi. Við Laufásveg vandað steinhús um 135 ferm., kjallari, 2 hæðir og ris á eignarlóð. Möguleg skipti á nýtízku 6—7 herb. einbýlishúsi í borg- inni og Mosfellssveit kem- ur til greina. Parhús tvær hæðir, alls um 140 ferm. góð 6 herb. íbúð, í Kópavogskaupstað. Sér inngangur og sér hiti. Bil- skúrsréttindi. Nýleg 4ra herb. íbúð um 100 ferm. á 4. hæð viðÁsbraut. Suðursvalir. Nýleg 3ja herb. íbúð um 85 ferm. jarðhæð við Vesturberg. Laus strax ef óskað er. Nýja fastejgnasalan Simi 24300 Utan skrifstofutíma 18546. SÍM113000 Til sölu Við Krfuhóla ný 5 herb. endaíbúð 128 fm sem verður fullgerð febrúar/marz. Við Stigahlíð Ný standsett 6 herb. endaíbúð í fjölbýlishúsi. Vönduð teppi á öllum herb. íbúðin er kjallara- íbúð, litið niðurgrafin. Laus eftir samkomulagi. í Fossvogi Vönduð litil einstaklings- íbúð Við Suðurbraut, Kóp. 3ja herb. íbúð um 90 fm Hagstætt verð. Við Fögrukinn, Hafn. sem ný 4ra herb. ibúð. 3 svefnherb. stofa, eldhús og bað, þvottahús á hæð- inni, vönduð teppi, sérinn- gangur og sérhiti. Við Hverfisgötu, Reykjavík 2 hæðir sem saman- stendur af 2—3 ibúðum eða 19 herb. alls. Hentugt fyrir mann eða konu sem vilja starfrækja leiguhús- næði. Hagstætt verð. Ef þú hefur hugsað þér að ælja, kaupa eða skipta á fasteignum, þá er þjón- ustan hjá okkur alla daga til kl. 10 e.h. í síma 13000. Sölustjóri Auðunn Hermannsson. FASTEIGNA URVALIÐ SÍM113000 11928 - 24534 Sérhæð í Hafnarfirði Ný 100 ferm. efri hæð í tvíbýlishúsi. íb. er m.a. stofa og 3. herb. Vandað- ar innréttingar. Teppi. íbúðin er ekki alveg frá- gengin. Útb. 2,8 — 3 millj. Laus strax. Við Hraunbæ 5 herb. íbúð á 3. hæð. Teppi. Vandaðar innrétt- ingar. Uppl. á skrifstof- unni. Við Háaleitisbraut 4ra herb. íbúð á 4. hæð m. glæsilegu útsýni. íb. er m.a. stofa og 3 herb. Bíl- skúrsréttur. Losnar síðar á árinu. Útb. 3,3 — 3,5 millj. sem má skipta á árið. Við Hringbraut 3ja herb. ibúð ásamt herb. i risi. Útb. 2.5 millj. í Vesturbæ 3ja herb. íbúð á 1. hæð. íbúðin er í góðu ásig- komulagi. Útb. 2 millj., sem má skipta á nokkra mánuði. Höfum kaupanda að 2ja herb. íbúð i Háa- leiti. Há útborgun. Höfum kaupendur að flestum stærðum íbúða og einbýlis- húsa. Skoðum og metum íbúðirnar samdægurs. UMUIII HDMARS7R4TI 12 símar 11928 og 24534 Sölustjón: Sverrir Kristifisson I heimaslmi: 24534. Símar 23636 og146S4 Til sölu: 3ja herb. mjög góð íbúð í Safamýri. 3ja herb. íbúð við Lindargötu. Hag- stæð kjör. 5 herb. íbúðarhæð við Tómasar- haga. 5 herb. 160 ferm. hæð við Berg- staðastræti. Hentar mjög vel fyrir skrifstofur. Raðhús i Kópavogi, austurbæ. Raðhús i Breiðholti. Selst tilbúið undir tréverk. Skipti á 3ja herb. íbúð æskileg. Höfum kaupendur að öllum stærðum íbúða. Höfum einnig á skrá mikið af íbúðum, þar sem aðeins eignaskipti koma til greina. Sala og samningar Tjanjarstlg 2 Kvöldsfmi sölumanns I Tómasar Guö.ónssonar 23636. EIGNASALAN REYKJAVIK 19540 19191 Höfum kaupanda Að góðri 2ja herbergja íbúð. Gjarnan nýlegri, mjög góð útborgun. Höfum kaupanda Að 2 — 3ja herbergja íbúð, má vera i risi eða kjallara, útborgun kr. 1 500 þús — 2 millj. Höfum kaupanda Að góðri 3ja herbergja íbúð, má gjarnan vera í fjölbýlishúsi. Útborgun kr. 2,5 — 2,8 millj. Höfum Kaupanda Að 4—5 herbergja íbúð, helst i Vesturborginni, þó ekki skilyrði. íbúðin þarf ekki að losna fyrr en næsta haust. Útb. kr 3,5 millj. Höfum kaupanda Að góðri 5 — 6 herbergja hæð, helst með bilskúr eða bílskúrsréttindum, mjög góð útborgun. Höfum kaupanda Að einbýlishúsi eða rað- húsi, má vera í Rvk., Kópavogi eða Garða- hreppi, mjög góð útborg- un í boði. Höfum ennfremur kaupendur Með mikla kaupgetu að öllum stærðum ibúða í smíðum. EIGIMASALAN REYKJAVÍK Þórður G. Halldórsson Símar 1 9540 og 19191 Ingólfsstræti 8. Kvöldsími 37017 Fastelgnasalan Norðurveri Hátúni 4 a Simar 21870 op 20998 Við Æsufell 65 ferm. vönduð 2ja herb. Við Kárastíg 95 ferm. nýstandsett 3ja herb. íbúð. Við Framnesveg 70 ferm. góð 3ja herb. ibúð. Við Dvergabakka 90 ferm. falleg 3ja herb. ibúð. Við Rauðalæk 115 ferm. skemmtileg 4ra herb. íbúð. Við Vesturberg 144 ferm. einbýlishús ásamt 40 ferm. kjallara. Selst fokhelt. í Smíðum 2ja og 3ja herb. fallegar íbúðir á bezta stað í Kópavogi, seljast tilbúnar undir tréverk og máln- ingu. Öll sameign frá- gengin, ásamt bila- geymslum fyrir hverja íbúð.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.