Morgunblaðið - 06.02.1974, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 06.02.1974, Blaðsíða 4
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 6. FEBRUAR 1974 Fa IIII. 11.1.11. I \ AiA/tr 22-0*22- RAUOARÁRSTÍG 31 BILALEIGA CAR RENTAL 21190 21188 IHveríisgötu 18 SENDUM \£~\ 86060 I ALFNAD ER VERK ÞÁ HAFIÐ ER 0 SAMVINMU8ANKINN SKODA EYÐIR MINNA. Shooh t£tCM AUÐBREKKU 44-46. SfMI 42600. FERÐABILAR HF. Bílaleiga. — Sími 81260. Fimm manna Citroen G S. stat- ion. Fimm manna Cit^oen G. S 8 — 22 manna Mercedes Benz hópferðabílar (m bílstjórum). Bókhaldsaöstoó með tékka- færslum BÚNAÐAR- BANKINN AkureyN Til sölu Land Rover diesel 1973 og Range Rover árg. 1972. Bílakaup, Sími 92-21605 Innilega þakka ég ykkur öllum, sem með heim- sóknum, gjöfum og heilla- skeytum, gjörðu mér átt- ræðisafmælið ánægjulegt. Gott var að finna hve margir mundu éftir mér á þessum tímamótum. Kristján Guðmundsson frá Hitarnesi.. Læknislist heilbrigðisráðherra Á sfðustu árum hafa orðið örar framfarir I læknisfræði og hefur það vakið vonir um, að mörgum hættulegum sjúkdóm- um, sem á mannkynið herja, kunni að verða útrýmt.En ekki eru þó alls staðar nýjar kenningar og læknisaðferðir I þeim greinum fagnaðarefni. Þannig hafa Sovétmenn nú um nokkurt skeið fylgt þeim nýstárlegu kenningum, að skoðanir, sem ekki eiga sam- leið með lögboðnum skoðunum þar í landi, séu merki um geð- villu, sem lækna beri á geð- sjúkrahúsum. Þessar nýjungar í sovézkri læknisfræði hafa sem betur fer ekki borizt til Vestur- landa enn, en þó örlar á þeim í málgagni íslenzka heilbrigðis- ráðherrans, Þjóðviljanum. Þar er hreinlega sagt, að Alþýðu- bandalagið myndi aldrei líða það, að einstakir flokksmenn hefðu skoðun, sem f einhverju sveigði frá flokkslfnunni á hverjum tíma. Slfkir menn yrðu þegar f stað reknir úr flokknum. Allir geta f fram- haldi af þessu reiknað út, hvernig Alþýðubandalagið myndi bregðast við óæskilegum skoðunum, ef það væri eitt við völd í landinu. Enda minnast menn þess, að sérhver, sem ekki fylgdi stefnu Lúðvíks Jósepssonar f landhelgis- málinu, var á sfnum tlma stimplaður Iandráðamaður. Sama hefur borið við nú, að þeir, sem ekki eru sammála Alþýðubandalaginu f varnar- málum, eru „óþjóðlegir svikarar". 1 Sovétríkjunum heita menn hins vegar „andsovézkir svikarar", og sýnist enginn efnismunur á þessu orðalagi. Jafnvel Þórarni blöskrar Eins og allir vita, hefur enginn ábyrgur framsóknar- maður reynzt meiri tagl- hnýtingur kommúnista á stjórnartímabili vinstri stjórn- arinnar en Þórarinn Þórarins- son Tímaritstjóri. En nú er svo komið, að jafnvel honum blöskrar skoðanakúgunin i Þjóðviljanum, og hafa Tfma- menn þó nokkra reynslu f slíku, m.a. í viðskiptum sfnum við Möðruvellinga flokksins. t leiðara Tímans í gær segir svo um skoðanakúgunarviðhorf Þjóðviljans: „KREMLARÞRÖNGSÝNI í forustugrein Þjóðviljans á sunnudaginn var er ráðizt harkalega á Framsóknarflokk- inn fyrir þau ummæli Tfmans, að innan flokksins rfki skoðanafrelsi, og þvf geti menn haft þar skoðanir á ýmsum sér- málum, þótt þær falli ekki í sama farveg og stefna flokksins eða flokksstjórnarinnar. Þann- ig hefur þetta t.d. jafnan verið i varnarmálum. t flokknum hafa verið menn, sem hafa verið andvfgir aðild að Atlantshafs- bandalaginu, þótt það hafi hins vegar verið stefna flokksins, að taka þátt f þvf, að óbreyttum aðstæðum. Þar hafa einnig verið menn, sem vilja hafa herinn f ótiltekinn tíma, þótt það hafi verið yfirlýst stefna flokksins, að hann færi í áföng- um. Það, sem hefur sameinað menn um Framsóknarflokkinn, er grundvallarstefna hans, þótt ágreiningur hafi verið um ein- stök mál. Þetta telja Þjóðviljamenn hina mestu ósvinnu, þeir lýsa jafnframt beint og óbeint yfir þvf, að enginn eigi heima f Alþýðuhandalaginu, nema hann fylgi flokknum f einu og öllu. Þetta er áreiðanlega hryggi- leg yfirlýsing fyrir marga þá menn, sem hafa verið að gera sér vonir um, að Alþýðubanda- lagið væri að breytast úr þröng- sýnum kommúnistaflokki í við- sýnan sósfaldemókratískan flokk. Hér kemur nefniiega fram sami einræðislegi hugsunarhátturinn, sem er að gera valdamenn Sovét- rfkjanna að viðundri f baráttu þeirra gegn Solsen- itsyn. Þeir telja Solsenit- syn óalandi og óferjandi, sök- um þess að hann fylgir ekki forskrift valdhafanna í stóru og smáu. Samkvæmt áðurgreind- um ummælum Þjóðviljans mun hliðstæð refsing ná til sér- hvers fylgismanns Alþýðu- bandalagsins, sem dirfist að vera ósammála flokks- forustunni. Alþýðubandalagið á bersýni- lega enn langt f land, þangað til það getur talizt viðsýnn sósíalistaflokkur, er rúmi jafnt kommúnista og sósíal- demókrata. Þar situr enn að völdum sama Kremlarþröng- sýnin og sú, sem stjórnar of- sóknum gegn Solsenitsyn í Sovétríkjunum.“ on Frá Bridgefélagi Kópavogs. Þegar 20 umferðum er lokið i barometerkeppninni er staða efstu para þessi: Haukur og Valdimar 279 Þorvaldur og Garðar 271 Ármann — Lárus 269 Ragnar—Sirrý 230 Guðmundur — Óli 176 Bjarni — Sævin 163 Gunnar — Björn 161 Guðjón — Ragnar 157 Sverrir — Hermann 138 Guðmundur — Sigurður 134 Arnar—Stefán 119 Helgi — Guðmundur 79 Kári—Grímur 53 Næst verður spilað á morgun, fimmtudag. X X X X X Eftir 2 umferðír í Reykjavík- urmótinu (sveitakeppninni) er staða efstu sveita þessi: Sveit: Þdris Sigurðss. 65 Harðar Arnþórss. 62 Sigtryggs Sigurðss. 61 Gylfa Baldurss. 56 Hannesar Jónss. 51 Hjalta Elíass. 46 Guðmundar Péturss. 41 Gunngeirs Péturss. 32 Spilað er i Domus Mediea og verður 5. og 6. umferðin spiluð 12. febrúar nk. X X X X X Lokið er að spila fjórar um- ferðir í sveitakeppni Bridgefé- lags Reykjavfkur og eru þessar sveitir efstar: Sv. Hjalta Elíass. 74 Sv. G uðmundar Péturss. 62 Sv. Braga Jónss. 57 Sv. Harðar Arnþórss. 53 Sv.Gylfa Baldurss. 50 Sv. Axels Magnúss. 45 Sv. Þóris Sigurðss. 44 Þess má geta að sveit Axels hefur aðeins lokið þremur leikjum, en leik hennar við sveit Hannesar Jónssonar var frestað. Næsta umferð verður spiluð í kvöld miðvikudagskvöld kl. 20 i Domus Medica. X X X X X Urslit í sameiginlegri sveita- keppni Bridgefélags Selfoss og Bridgefélags Hveragerðis, sem lauk 31. jan. 1974. Sv. Sigfúsar Þórðars. 158 Sv. Kristmanns Guðmundss.118 Sv. Axels Magnúss. 114 Sv. Gunnars Þórðars. 106 Sv. SvavarsHaukss. 99 Sv. Þórðar Snæbjörnss. 83 Sv. SigmundarGuðmundss. 81 Sv. Friðriks Larsen 75 Sv. Líneyjar Kristinsd. 10 Sv. Gunnars Skúlas. 0 I sveit Sigfúsar spiluðu auk hans, Vilhjálmur Pálsson, Kristján Jónsson, Haraldur Gestsson og Halldór Magnús- son. Tvímenningskeppni hefst hjá Bridgefélagi Selfoss á morgun, fimmtudaginn 7. febr- úar. Spilaðar verða 3 umferðir. Öllum sem spila bridge er heimil þátttaka meðan húsrúm leyfir. Þátttaka tilkynnist stjórninni sem fyrst. A.G.R. Mega veiða 2500 1. í Norðursjó til 15. júní Sjávarútvegsráðuneytið setti í janúar reglur, sem varða veiði íslenzkra skipa: Takmörkun sfld- veiða í Norðursjó, hann við loðnu- veiðum við Norður- og Austur- land og reglur um róðrartíma fiskiháta. I frétt frá ráðuneytinu ergetið um þessar reglur: 1. Auglýsingu, sem takmarkar sildveiðar f Norðursjó og Skagerak, á tímabilinu 1. febrúar til 15. júní 1974 við 2500 smálest- ir, sem heimilt er að veiða til maneldis éða beitu. Veiðar á hinu undanþegna magni eru háðar leyfi sjávarútvegsráðuneytisins. 2. Reglugerð, sem bannar loðnuveiðar fyrir Norður- og Austurlandi á tímabilinu 1. marz til 15. maí 1974, frá linu rétt- vísindi norður frá Horni og að linu réttvisandi suðaustur frá Eystra-Horni, utan línu, sem dregin er 12 sjómilur utan við grunnlínu. Á timabilinu 15. maí til 15. ágúst eru allar loðnuveiðar bannaðar. 3. Reglugerð um róðrartíma fiskibáta frá Faxaflóahöfnum, Sandgerði og Grindavik. í henni er landróðrabátum, sem róa með línu, á tímabilinu 1. janúar til 31. maí, gert óheimilt að fara í róður frá klukkan 12,00 til þess tíma, er tiltekinn er í reglugerðinni, og er mismunandi eftir höfnum og breytilegur eftir tímabiium. Enn fremur er í reglugerðinni ákvæði um ráspunkta og timamerki. Þessi fallcga vetrarmynd varíekin við skíðahótel f Franconia í New Hampshirefylki í Bandaríkjunum sl. viku en þar hefur verið gott skfðafæri og mikil aðsókn þrátt fyrir rniklar frosthörkur, eirts og grýlukertin sýna. • •

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.