Morgunblaðið - 06.02.1974, Blaðsíða 20

Morgunblaðið - 06.02.1974, Blaðsíða 20
20 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 6. FEBRUAR 1974 — Oskert vísitala Framhald af bls. 36 starfshópa. Um innihald samn- inganna er það að segja, að þeir skila nokkuð misjafnlega til starfshópanna, en þó sýnu mest til þeirra er lægst voru launaðir. Það hlýtur alltaf að vera mats- atriði þegar staðið er í samninga- gerð hvenær komið er að lokum samningsgerðarinnar, það var mat samninganefndar verkalýðs- félaganna nú, að hver krafa hafi verið þrautreynd og að ekki hafi, verið unnt að ná lengra, án þess | að til alvarlegra aðgerða drægi. Eftir atvikum hlýtur þessi samn- ingur að teljast hagstæður samn- ingur, þegar á heildina er litið. Hafa skal það í huga þegar þessi samningur er metinn, að í kröfum A.S.Í., er farað fram á 35.000,- kr. lágmarkslaun, en lægsta útborgað kaup hjá ISAL verður yfir 40.000,- kr. Samningarnir voru undirritaðir með venjulegum fyrirvara um samþykki félags- funda.“ Helztu atriði samninganna nýju, sem nú fengust fram, eru: 1. Dagvinna er felld niður á föstudögum. 2. Tryggð er 8 klukkustunda lágmarkshvíld á sólarhring. 3. Yfirvinna er takmörkuð þannig, að ekki má vinna meir en 24 klukkustundir I yfirvinnu á viku eða 36 kl ukkustundir á tveimur vikum. Undantekning er við súrálslöndun og ef sérstakar aðstæður eru fyrir hendi. 4. Vaktaálag hækkar og verður 36,2% á þrískiptum vöktum. 5. Greiðsla fyrir fasta eftir- vinnu eykst um 15 mínútur. 6. Vinnutimi starfsmanna á vöktum, sem ganga alla daga árs- ins, styttist um 40 mínútur á viku og lengjast frí sem því nemur. 7. A samningstímabflinu, sem er 2 ár, hækka.laun samtals um 22,22% þannig að frá 1. janúar 1974 hækka laun um 13%, 1. september 1974 hækka þáverandi Iaun um 4% og 1. april 1975 aftur umönnur4%. 8. Tryggt er óbreytt hlutfall milli launaflokka þó samið verði um breytingar á vísitölu. 9. Verði breytingar á almennum samningum verkalýðsfélaganna umfram þær hækkanir, sem sam- ið verður um í yfirstandandí samningum A.S.Í. og V.ST. skal samið um hliðstæðar breytingar sérstaklega. 10. Næturvaktarmönnum á súrálsvakt er tryggð 3ja klukku- stunda greiðsla í næturvinnu, ef súrálsvöktum er slitið með minna en 12 klukkustunda fyrirvara. 11. Ef unnið er á jóladag, nýárs- dag, páskadag og aðfangadag jóla frá kl. 18, ergreitt 120% álag. 12. Lausráðnir starfsmenn, sem unnið hafa 600 klukkustundir eða meir, njóta nú sömu réttinda og fastráðnir starfsmenn i veikinda- og slysatilfellum. 13. Endurgreiðsla orlofskostn- aðar hækkar úr kr. 6.000.- í kr. 9.000- fvrir næsta orlofstímabil og umreiknast síðan í samræmi við kaupbreytingar af völdum vísitölu 14. Breytt er ákvæðum varð- andi greiðslur í veikindatilfellum þannig, að eftir: Eitt starfsár greiðast allt að 84 almanaksdagar 5 starfsár greiðast allt að 120 almanaksdagar 10 starfsár greiðast allt að 180 almanaksdagar Þetta sé geitt á hverjum 12 mánuðum. 15. 1 slysa- og atvinnusjúkdóms- tilfellum greiðast nú fyrstu 2 mánuðir á fullum launum og næstu 10 mánuði 80% af launum. Þessar tölur voru áður 2 mánuðir á fullum launum og 6 mánuðir á 80% Iaunum. 16. Kona, sem unnið hefur hjá ÍSAL í eitt ár, heldur launum í 6 vikur, er hún er fjarverandi vegna barnsburðar. 17. Starfsmenn hafa rétt til aukalæknisskoðunar. 18. Tryggð er 6 mánaða óbreytt greiðsla vegna tilfærslu í starfi, sem rekja má til vinnuaðstæðna. 19. Slysatrygging er miðuð við framfærslu, og við 100% örorku hækkar tryggingin úr 1.250.000,- krónum i 1.625.000.-krónur. 20. ÍSAL getur tilkvnnt rekstrarstöðvun vegna hráefnis- skorts með VA mánaðar fyrirvara og gilda þá ekki uppsagnar- ákvæði. Standi rekstrarstöðvun skemmri tíma en 12 mánuði, er ÍSAL skylt að endurráða alla þá starfsmenn, sem þess óska, og halda þeir þá öllum áunnum rétt- indum. 21. Fyrsti mánudagur í ágúst verður frídagur án frádráttar á launum. 22. Aðaltrúnaðarmaður fær 'A dag til viðbötar til að sinna trúnaðarstörfum og hefur hann nú lHdagí hverri viku tilslíks. 23. 85 starfsmenn hækka um einn launaflokk, þannig að eng- inn verður I 1. launaflokki. 24. Sérstök hækkun kemur á laun iðnnema. 25. Kaupaukar hækka og greið- ast í fleiri tilfellum. 26. Ef starfsmenn veikjast í or- lofi og geta af þeim sökum ekki notið orlofs fá þeir viðbótarorlof jafnlangt og veikindum nemur. Skilyrði er, að slik veikindi séu strax 1 upphafi tilkynnt tilstarfs- mannadeildar. Hjá ÍSAL vinna nú um 500 starfsmenn, en stærsti viðsemj- andinn er Verkamannafélagið Hlíf I Hafnarfirði, en það semur fyrir tæplega 300 manns. - Veruleg vanefnd Framhald af bls. 2 eins og annars staðar á landrnu. Vafalaust yrði þarna að vera um að ræða sérþjálfaða löggæzlu- menn hliðstætt við landhelgis- gæzluna, en löggæzlan yrði i einu og öllu að vera undir íslenzkri stjórn og löggæzlumennirnir íslenzkir.“ Rekstur ratarstöðva Ráðherrann er spurður um Andvígir fataskipta- lausn Einars 31. jan. sl. gekkst þjóðmálasvið Menntaskólans við Tjörnina fyrir almennum fundi nemenda um herstöðvarmálið. I lok hans var samþykkt með yfirgnæfandi meirihluta atkvæða eftirfarandi ályktun: „Fundurinn krefst þess, að her inn hverfi af landi brott og Island verði sagt úr NATO. Auk þess lýsir fundurinn sig andvígan öll- um gervilausnum á hernáminu, svo sem fataskiptalausn Einars Ágústssonar hvaða „vissar kvaðir“ átt sé við í samþykkt miðstjórnar komm- únista um varnarmálin, og hann segir: „Þær kvaðir, sem á okkur hvíla gagnvart NATO, eru tak- markaðar af fyrirvörunum frá 1949, sem kveða svo á, að hér skuli hvorki vera erlendur her né herstöðvar á friðartímum. Hitt kann svo að vera álitamál, hverjar skuldbindingar við verðum á okk- ur að taka meðan við erum í þess- um hernaðarsamtökum. Eg tel, að í því sambandi gæti ísland t.d. tekið að sér rekstur ratsjárstöðv- anna á Suðurnesjum og I Horna- firði eins og við höfum þegar gert varðandi slíkar stöðvar 1 Vík í Mýrdal og á Gufuskálum á Snæfellsnesi. Varla verður undan því komizt að fallast á, að ein- hverjar flugvélar NATO hafi lendingarleyfi á Keflavíkurflug- velli I viðlögum, en þó þannig, að ekki verði um neina fasta bæki- stöð að ræða. i sambandi við slík- ar lendingar kynni að verða óhjá- kvæmilegt að heimila þar ein- hverjar varahlutageymslur og veita mjög fámennum hópi flug- vélavirkja og slikra tæknimanna vinnuaðstöðu, þar sem búnaður þessara flugvéla er með þeim hætti, að sérhæfða ménn þarf til að þjónusta þær.“ Næst samkomulag? Um það, hvort samkomulag tak- ist í ríkisstjórninni segir Magnús Kjartansson: , JN áist ekki sam- komulag um það (þ.e. brottför varnarliðsins) getur það ekki stafað af neinu öðru en þvi, að einhverjir aðrir aðilar í samstarf- inu vilja ekki standa við þetta sameiginlega fyrirheit eða telja sig ekki geta það. Af okkar hálfu hefur því margsinnis verið lýst yfir, að framkvæmd þessa fyrir- heits sé forsenda þess að stjórn arsamstarfið geti haldið áfram og sú afstaða hefur i engu breytzt. Framkvæmd á fyrirheiti stjórnarsáttmálans þýðir að sjálf- sögðu það, að herstöðin verði Iögð niður í raun en ekki, að þeim störfum, sem þar fara nú fram, verði haldið þar áfram með einum eða öðrum hætti af öðru vísi klæddum mönnum.“ „Tilefnislausar áhyggjur“ Ráðherrann er spurður, hvort áhyggjur herstöðvarandstæðinga Kútmagakvöld á Akranesi Akranesi, 4. febrúar. KIWANISKLUBBURINN Þyrill gengst fyrir árlegri herraskemmt- un — kútmagakvöldi — á Hótel Akranesi, föstudaginn 8. febrúar n.k. Að vanda verður á borðum sjávarfang og ýmislegt annað gert herrunum til hæfis. Kiwanismenn hafa ákveðið að < Frá kútmagakvöldi á Akranesi. verja öllum ágóða af þessu kút- magakvöldi til „kútter Sigur- fara“, sem þeir gangast fyrir að kaupa frá Færeyjum. Verður hann sóttur þangað á komandi sumri og ætlunin er að varðveita skipið tilminja um skútuöldina. Þar sem takmarkaður fjöldi kemst að, en aðsókn hefur jafnan verið mjög mikil, er mönnum bent á að tryggja sér miða í tíma, en þá má fá hjá öllum félögum í Kiwanisklúbbnum. Júlfus. 176 íbúðir í smíðum í Keflavik um áramótin Keflavík 4. febrúar. upphæð um 16.5 millj. kr. og eru ÞAÐ eru víðar byggð hús en á Stór-Reykjavíkursvæðinu, þetta gerist einnig á útkjálkum eins og Keflavík. A síðasta ári voru þar fullgerðar 115 íbúðir af hinum ýmsu gerðum einbýlis-, tvíbýlis-, og fjölbýlishúsum, — sem eru samtals að flatarmáli 21.500 fer- metrar eða 67 þúsund tenings- metrar. 1 smíðum um áramót voru 176 ibúðir á móti 87 ibúðum um næstu áramót á undan. Þá hefur nokkuð verið' byggt af timburhúsum eða alls 56, en ’ það eru Viðlagasjóðshús Vestmannaeyinga. Þá hefur á árinu verið byggt skóla-, verzlunar-, skrifstofu-, og iðnaðar- húsnæði, svo og bílskúrar og geymslur að flatarmáli um 21.500 fermetrar. Meðalstærð á einbýlishúsum var um 135 fermetrar, en í sam- býlishúsum um 65 fermetrar. Af öllu þessu voru greidd til hins opinbera ýmiss konar gjöld að af undanhaldi Alþýðubandalags- ins séu réttmætar og hann segir: „Ég tel slíkar áhyggjur vera al- gjörlega tilefnislausar. Alþýðu- bandalagið hefur ævinlega talið baráttuna fyrir brottför hersins meginatriði í stefnu sinni og svo er enn.“ Þá er ráðherrann spurð- ur, hvað gerast muni, ef tillaga um uppsögn varnarsamningsins nær ekki fram að ganga á Alþingi, og hann svarar: „Fari svo ólíklega mót von minni, að slík tillaga um uppsögn samningsins frá 1951 nái ekki fram að ganga á Alþingi, þá lítur Alþýðubandalagið svo á, að ríkisstjórninni beri að rjúfa þing þegar í stað og efna til nýrra kosning.“ — Kremlar- þröngsýnin Framhald af bls. 36 sósíalistaflokkur, er rúmi jafnt kommúnista og sósíaldemókrata. Þar situr enn að völdum sama Kremlar-þröngsýnin og sú, sem stjórnar ofsóknum gegn Solzhen- itsyn í Sovétrfkjunum." — Yarið land Framhald af bls. 2 öllu óvfst, að samband yrði haft við fólk að fyrra bragði, og væri t.d. ekki um skipulagða göngu í hús að ræða. Er fólk því hvatt til að gera sjálft ráðstafanir og hafa samband við skrifstofur samtak- anna vilji það skrá nöfn sfn á listann. Undirskriftasöfnuninni lýkur 20. febrúar, og sagði talsmaður Varins lands, að mjög mikilvægt væri, að listar bærust skrifstofun- um sem allra fyrst, en þeir, sem safna vilja fleiri listum, geta jafnframt tekið nýja lista. Einnig væru fjárframlög vel þegin, og væri hentugast, að þau bærust skrifstofunni í Miðbæ við Háa- leitisbraut. Utgjöld vegna undir- skriftasöfnunar sem þessarar eru margvísleg eins og gefur að skilja, enda þótt sjálfboðaliðar hafi unnið drjúgt starf og vel metið. Skrá yfir skrifstofur og sfma- númer Varins lands er f Dagbók á bls»6 hér í blaðinu. gatnagerðargjöld stærsti liðurinn. Eins og að ofan segir, stækkar Keflavíkurbær ört, enda er þetta góður staður. Sjávarútvegurinn er undirstaðan, en ýmislegt annað hjálpar til.Verzlunin er að mestu hér i bænum og margt, sem er til hagkvæmni og yndisauka, stuðlar að því, að allir verði ánægðir í sinni Keflavík. — hsj. Bréfsprengja Lima, Perú, 5. febr., AP. SPRENGJA, sem var send í bréfi frá Mexico til kúbanska sendiráðsins í Lima, sprakk i dag, er viðtakandi var að opna bréfið og slasaðist starfsmaðurinn nokkuð, en þó ekki alvarlega. Þetta er fyrsta bréfsprengjan, sem vitað er til að hafi verið send til Perú. — Víkingur-Þór Framhald af bls. 34 Magnússon, Vikingi, skaut yfir á 11. mínútu og Sigtryggur Guð- laugsson gerði ógilt á 12. mínútu. Dómarar: Leikinn dæmdu Magnús V. Pétursson og Valur Benediktsson og höfðu þeir engin tök á leiknum, auk þess sem margir dómar þeirra orkuðu tvi- mælis — svo ekki sé meira sagt. há há. — Námamenn Framhald af bls. 1 stjórn Heaths eigi nú engra kosta völ. Þar sem hún sjái sér ekki fært að ganga að kröfum náma- manna, sem njóti mikillar samúðar almennings, þá hljóti hún að efna til nýrra kosninga og þaðmjög bráðlega. — Góð þátttaka Framhald af bls. 35 sýndu upp til hópa ágætan bar- áttuhug og sýndist mönnum að þangað mætti leita að efnivið í unglingalandsliðið. Vissulega skortir þá enn kunnáttu, en úr því bæta þeir með þvi að sækja vel æfingar, einnig ber að athuga möguleika á því, að þeir fái til- sögn hjá landsliðsþjálfaranum Michal Vachun, við og við. Sigurvegarar í þyngsta flokki unglinga eru synir júdómeistara Islands, Svavars Carlsens. Þeir höfðu nokkra yfirburði i kunn- áttu og eru einnig harðir af sér og sókndjarfir. Aðrir, sem vöktu sér- staka athygli voru t.d. Pétur Páls- son, UMFG, Þorgeir Sigurðsson, Gerplu, Bjarni Bjarnason, UMFK og reyndar ýmsir fleiri, sem sýndu ágæta hæfileika. Meðal nýliða í flokki fullorð- inna voru það einkum tveir, sem vöktu sérstaka athygli, en það voru þeir Halldór Guðnason, sem er óvenjulega efnilegur júdómað- ur og Örn Ömar Ulfarsson, sem er mjög kröftugur og skæður keppnismaður. I heild fór mótið vel fram og ánægjulegt að sjá svo mikla þátt- töku, Það lofar góðu um framtið júdó hérlendis og þátttöku i mót- um erlendis.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.