Morgunblaðið - 06.02.1974, Blaðsíða 23

Morgunblaðið - 06.02.1974, Blaðsíða 23
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 6. FEBRÚAR 1974 23 fclk í fréttum SÍÐUSTU STUNDIR ALLENDES ÞÖTT nokkrir mánuðir séu nú liðnir frá dauða Salvadors Allendes, forseta Chile, í byltingu hersins, eru menn enn að leita svara við spurningunni: Hvernig dó Allende? Herforingjastjórnin heldur því stöðugt fram, að hann hafi framið sjálfsmorð, skotið sig til bana með hríðskotarifflinum, sem hann hafði fengið að gjöf frá Fidel Castro, En ekkja Allendes, Hortensia Bussi de Allende, sem nú býr i útlegð í Mexikó, heldur þvi hins vegar fram, að maður hennar hafi verið skotinn til bana af hermönnum byltingarforingjanna. Fyrir nokkrum dögum heimilaði einn fyrrverandi aðstoðarmanna Allendes birtingu á myndum, sem teknar voru af forsetanum í höll hans morguninn, sem byltingin hófst. Höllin var þá umsetin og Allende og aðstoðarmenn hans gengu allir með byssur. Á þessari mynd sést Allende, með hjálm á höfði og riffilinn frá Castro í hægri hendi. En þessi mynd og hinar, sem birtar hafa verið, hafa ekki getað skorið úr um það, hvernig dauða forsetans bar að: Framdi hann sjálfsmorð eða var hann skotinn af hermönnum? NORSK KONA SETUR HEIMSMET HÚN frú Marthinsen hefur aldrei hugleitt neina aðra hlið á málinu en þá, að það sé bara mjög heppilegt, að fjögur börn hennar hafi öll fæðzt á sama mánaðardegi, 28. mars, — með nokkurra ára millibili þó. Það ætti ekki að vera nein hætta á, að sá afmælisdagur gleymdist! En þegar tölfræðingarnir heyrðu um þetta og fóru að reikna, komust þeir að þeirri niðurstöðu, að frú Marthinsen væri eins konar heimsmethafi. Líkurnar á þvi, að fjögur börn í sömu fjölskyldu eigi öll sama afmælisdag, þótt þau séu fædd sitt hvert árið, eru einn á móti 48 milljónum. Frú Marthinsen á raunar eitt barn enn og það er elzti sonurinn, Róbert. En eitt- hvað fór úrskeiðis i sambandi við fæðingu hans. Að visu fæddist hann einnig í marz, en bara ekki þann 28. Annars hefði frúin verið með „fullt hús“! Útvarp Reykjavík MIÐVIKUDAGUR 6.febrúar /.uu Morgunútvarp Veðurfregnir kl. 7.00. 8.15 og 10.10. Morgunieikfimi .kl. 7.20. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr. dagbl.), og 10.00. Morgunbæn kL 7.55. Morgun- stund bamanna kl. 8.45: Vilborg Dag- bjartsdóttir heldur áfram lestri sögunn ar „Börn eru bezta fólk‘l eftirStefán Jónsson (2). Morgunleikfimi kl 9.20. Tiikynningar kl 9.30. Þingfréttir kl. 9.45. Létt lög á milli liða Cr játningum Ágústinusar kirkjuföður kL 10.25: Séra Boili Gústafsson i Laufási Ies þýð- ingu Sigurbjöms Einarssonar biskups (11). Kirkjutönlist kl. 10.40. ftölsk tón- list kL 11.00: Félagar í Filadelfiublás- arakvintettinum leika Konsert í g-moll fyrir flautu, óbó og fagott eftir Vivaldi/Blásarakvintettinn í Filadeifiu leikur Kvintett nr. 3 í F-dúr eftir Cambini/ Flutt atriði úr óperunni „Rakaranum frá Sevilla" eftir Rossini. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar. 13.00 Við vinnuna: Tónleikar. 14.30 Sf ðdegissagan: „Dyr standa opnar,, eftir Jökul Jakobsson. Höfundur les (5). 15.00 Miðdegistónleikar: Ls enzktónlist a. Lög eftir Eyþór Ste ánsson, Pál ísólfsson, Fjölni Stefánsson og Emil Thoroddsen. Friðbjörn G. Jónsson syngur; Ölafur Vignir Albertsson leikur á píanó. b. Svíta fyrir pianó eftir Herbert H. Ágústsson. Ragnar Björnsson leikur. c Lög eftirBjörn Franzson. Guðrún Tómasdóttir syngur; Guðrún Kristinsdóttir leikur á pianó. d. Norræn svita um islenzk þjóðlög eftir Hallgrim Helgason. Strokhljómsveit Rikisút varpsins leikur; höfundur stj. 16.00 Fréttir. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Popphornið 17.10 Utvarpssaga Barnanna: „Smyglar- arnir f skerjagarðinum“ eftir Jón Bjömsson. Margrét Helga Jóhannsdóttir les (5). 17.35 Framburðarkennsla f spænsku * A skjánum Miðvikudagur 6. febrúar 1974 18.00 Magginærsýni Teiknimynd. Þýðand i Jóhanna Jóhannsdóttir. 18.05 Skippf Ástralskur nx/ndaflokkur fyrir börn og unglinga. Þýðandi Jóhanna Jóhannsdóttir. 18.30 Svona eru börnin — f Alsfr Norskur fræðslumyndaflokkur um böm í ýmsum heimshlutum. Þýðandi og þulur Ellert Sigurbjörns- son. 18.45 Gftarskðlirai Gftarkennsla fyrir byrjendur. 1. þáttur. Kennari er Eyþór Þorláksson og styðj- ast þættimir við samnefnda gitar kennslubók eftirhann, sem nýkominer út, og fæst í bókaverslunum um land allt. 19.25 Hlé 2tt00 Fréttir 20.25 Veðurog auglýsingar 18.55 17.45 Tónleikar. Tilkynningar. 18.30 Fréttir. 18.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. 19.00 Veðurspá. Bein Ima Umsjónarmenn: Ámi Gunnarsson og BnarKarl Haraldsson. 19.45 Tilumhugsunar Þáttur um áfengismál í umsjá Sveins H. Skúlasonar. 20.00 Kvöldvaka a. Einsöngur María Markan syngur lög efti r islenzka höfunda. b. Stefánsbylur Þórarinn Helgason frá Þykkvabæ fly tur stut ta f rásögu. c Svipast um á Suðurlandi Jón R. Hjálmarsson skólastjóri talar við Þórð Stefánsson i Vik í Mýrdal um bókasafn staðarins ogsitthvað fleira. f. Tvær ljósmóður sögur af Ströndum Laufey Sigurðardóttir frá Torfufelli les frásagnir Helgu Soffíu Bjarna- dóttur fyrrum ljósmóður af erfiðum vet rarferðum. g. Blómsturvallarímur Sveinbjörn Beinteinsson kveður rímur eftir Þorstein Jónsson á DvergasteinL h. Um íslenzka þjóðhætti Arni Björnsson cand. mag. talar. i. Kórsöngur Blandaður kór og strengjasveit flytja lög eftir Þórarin Guðmundsson. 21.30 Utvarpssagan: Tristan og lsól“ eftir Joseph Bédier Einar ÓI. Sveinsson prófessor istenzk- aði og flytur formálsorð. Kristin Anna Þórarinsdóttir Ieikkona byrjar lestur- inn. 22.00 Fréttir. Morðbréf Margeirs K Laxdals. — fimmti hluti. Saga eftir Hrafn Gunnlaugsson í út- varpsgerð höfundar. Flytjendur með honum: Rúrik Haraldsson leikari, öm Þorláksson og Lárus Óskarsson. 22.55 Islandsmótið í handknattleik Jón Ásgeirsson lýsir. 23.20 Nútfmatónlist Halldór Haraldsson kynnir. 23.55 Fréttirí stuttu máli. Dagskrárlok. 20.30 Llf og fjör f læknadeild Breskur gamanmyndaflokkur. Þýðandi Jón Thor Haraldsson. 20.55 Krunkað áskjáinn Þáttur með blönduðu efni varðandi fjölskyldu og heimilL Meðal efnis í þættinum er viðtal við kraftamanninn Reyni öm Leósson. Umsjónarmaður Magnús Bjamfreðs- 21.35 Spekingar spjalla Hringborðsumræður Nóbelsverðlauna- hafa í raunvísindum árið 1973 um vandamál samtíðarog framtíðar. Þátttakendur eru Leo Esaki og Ivar Giaever, sem hlutu verðlaun í eðlis- fræðL Konrad Lorenz og NikolaasTin- bergen, sem hlutu læknisfræðiverð- launin, og Geoffrey Wilkinson og Emst Otto Fischer, sem hiutu efnafræðiverð- launin. U mræðunum stýrirBengt Feldreich. Þýðand i Óska r I ng im arsson. (Nordvision — Sænska sjónvarpið) 22.30 Dagskrárlok fclk i fjSlmiélum Gítarkennsla í sjónvarpi hljóðfæri, en kennarinn er Ey- þór Þoriáksson. Gefin hefur verið út sérstök kennslubók eft- ir hann, og verður stuðzt við hana í kennslunni. Fulltrúar V arðbergs og herstöðvar- andstæðinga á beinni línu AÐ loknum fréttum og veður- fregnum kl. 19 verður þáttur- inn „Bein lina“ og sitja tveir fyrir svörum að þessu sinni. Verða það fulltrúar frá Samtök- um herstöðvaandstæðinga og Varðbergi, félagi ungra áhuga- manna um vestræna samvinnu. Þegar við ræddum við Árna Gunnarsson sl. mánudag var ekki ljóst, hverjir fulltrúarnir yrðu, en ekki er að efa, að margir munu hafa áhuga á beinusambandi við þessa aðila. Arni sagði, að eflaust yrði fjallað um starfsemi samtaka þessara, — hvernig hún væri byggð upp og hvaða tekjulindir samtökin hefðu til að standa straum af starfsemi sinni. Einnig ,yrði rætt um ráð- stefnu þá, sem Varðberg gekkst fyrir um síðustu helgi ásamt Samtökum um vestræna sam- vinnu, um varnasamstarf ís- lands og Noregs og sameigin- lega hagsmuni ríkjanna í þeim efnum. KL. 18.30 í dag hefst gítar- kennsla i sjónvarpinu. Vinsældir þessa hljóðfæris hafa aukizt mikið hin siðari ár, og er það sennilega vegna þess, hversu meðfærilegt hljóðfærið er. Það er á flestra færi að læra einföldurstu gripin, og gitarinn er fyrirtaks undirleikshljóð- færi fyrir söng. Gefst hér ágætt tækifæri til að læra á þetta Eyþór Þorláksson.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.