Morgunblaðið - 06.02.1974, Blaðsíða 27

Morgunblaðið - 06.02.1974, Blaðsíða 27
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 6. FEBRUAR 1974 27 ^uö^nu^PÁ Jeane Dixon Spáin er fyrir daginn f dag Hrúturinn 21. marz — 19. apríl Vissa aðila er farið að lengja eftir, að þú framkvæmir loforð þín. Þér berast óvæntar fréttir, sem fela í sér skemmti- legt verkefni, sem þú leysir senni k*ga vel af hendi. Ekki er óllklegt, að þú farir i smá ferðalag i dag. Nautið 20. apríl — 20. maí Einn vinnufélagi þinn eða kunningi er mjög stríðinn um þessar mundir og virðistkunna lagið á þér. Revndu aðgefa sem minnstan höggstað á þér og taktu hlutunum eins n»lega og þú getur. Tvíburarnir 21. maí —20. júnf Varastu að skipta þér að þvf, sem þér kemur ekki við, jafnvel þótt þér finnist það geta verið til bóta Vinur þinn er hjálparþurfi, en skirríst við að leita eftir aðstoð þinni. Reyndu samt að nálgast hann. 'IWÁl Krabbinn 21. júní — 22. júli Þér liíkir bezt, þegar þú hefur nóg að starfa og þótt þú gerír ekkert til þt*ssað afla þér verkefna, hlaðast þau upp hjá þér. Atburðir innan fjölskyldunnar færa þérviss v andamáL Ljónið 23. júlí — 22. ágúst Þú ert einkar hrifnæmur ogveikur fyrir breytingum og nýjungum og ættir að geta fært þér þennan veikleika vel í nyt. Ættingjar þínir gera þér greiða, sem þú kanntvelað meta Mærin 23. ágúst — 22. sept. Þú verður að fara mjög varlega í sakirn- ar ef þú villt ekki, að leiðindamál verði tekið upp að nýju, því að svo sannarlega muntu ekki græða á því. Kunningi þinn sýnirþér mikinn trúnað. Vogin 23. sept. — 22. okt. Sannindi um vissa persónu koma þér mjög á óvart og verða tii þess. að þú snýrð þér öðruvlsi 1 ákveðnu máli. Þú græðir vel á hlutdeild i verki, sem aðrir hafa aðallega unnið að. Drekinn 23. okt. — 21. nóv. Þú hefur of mörg járn i eldinum og ættir hið bráðasta að vinza þau verstu úr. svo að þér verði eitthvað Ur hinum. Kunningi þinn er mjög ákafur f ein- hverjum áróðri og reynir að teyma þig með sér. Bogmaðurinn 22. nóv. — 21. des. Þér er alveg óhætt að ýta svolttið á eftir kröfum þlnum á vinnustað, því að annars er hætta á, að þt*im verði stungið undir stóL í dag færðu gotttækifæri tilað sýna dugnað þinn og röggsemi. Steingeitin 22. des.— 19. jan. Vinur þinn er lagt niðri eins og er, sennik'ga af völdum veikinda. Gerðu þér far um að létta honum tilveruna og hjálpa honum við verk hans. Þú færð alxiiuiuíi Iboð. sem vert er að ihuga nánar. Vatnsberinn 20. jan. — 18. feb. Þaðer nauðsynlegt fyrirþig að eiga góða samvinnu við meðbræður þína. sérstak- lega rínnufélagana. Þú missir traust á einum kunningja þinna vegna ósannsögli hans. Líkur eru á, að einhver góður maður hjálpi þér óbeðinn f ein- hverju ákveðnu máli Fiskarnir 19. feb. — 20. marz Þú ert leiður yfir ti Ibreytingaleysi hvers- dagsins, en þú ert samt störfum hlaðinn. Atburðir innan f jölskyIdunnar verða til þt*ss, að þú verður að breyta fyrirætlun- um þinum isambandivið ferðalag. X-9 H£FNDARf»yR3XA KVEN S,A / EVDíL AGÐI MILLJONARANIO OKK- AR. Po sagdi hún sattum e/rr... I’F.AMI rs PSVCWATÍÍIC WELP 54 IT V5ED TO &E ^ THAT A PER50H C0ULP LlVE I6OLAT60 F0WTHE LJOKLP'5 PR06L6M5... THEN IT 60TT0 ÖB THAT k)E ALL KNEU EVERHTHIN6 THAT k)A$ 60IN6 ON... THE PR06LEM NOW I6THATWE KNÖL) EV'EmHINó fiSOOT EVEKV- THIN6 EXjCEPT LWAT5 60IN6 0N THAT0 1MWV FEEL NEKVO05... FIVECENT^PLEAFE! IM&QRT A NICKEL, I'M'5TILL NEfhW$,AND I5TILLCWT KNOW UWAT'5 6Ö1N60N! 1 THE DOCTGff (Sálfræðileg aðstoð fimmkall — læknirinn er við.) í gamla daga gátu menn lifað fjarri öllum vandamálum heimsins. Sfðan fór það að verða þannig, að við vissum öil um allt, sein var að gerast. Vandamálið nú er það, að við vit- um allt um allt, nema hvað er að gerast. Þess vegna ertu slæmur á taug- um. Fimmkall, takk! — Ég á ekki fimmkall, er ennþá slæmur á taugum og veit enn ekki, hvað er að gerast. KOTTURINN felix

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.