Morgunblaðið - 06.02.1974, Blaðsíða 35

Morgunblaðið - 06.02.1974, Blaðsíða 35
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐ VIKUDAGUR 6. FEBRUAR 1974 35 Bjarni stöðvaði Islandsbanann Fór lcikurinn fram á heiinavelli Jörgen Petersen hefur þarna sloppið frá Bjarna Jónssyni (nr. 5) og skorar. Árhus KFUM sigraði 20:14 LIÐIÐ sem Bjarni Jónsson leikur með í dönsku 1. deildinni í hand- knattleik, Arhus KFUM, vann þýðingarmikinn sigur á sunnu- daginn, yfir helzta andstæðing ♦sínum I deildinni, Heisingör IF. Thoeni vann gull- ið i stórsviginu STÓRSVIG Heimsmeistara- keppninnar á skfðum fór fram í St. Moritz f Sviss í gær. Meðal þátttakenda voru þrír íslending- ar, Arni Óðinsson sem varð 50. á 3:46,4, Hafsteinn Sigurðsson varð 53. á 3:52.01, en Ilaukur Jóhanns- son var dæmdur úr leik. Alls tóku 68 keppendur þátt í stórsviginu og sigraði ítalinn Gustavo Thoeni á 3:07.92. Er þetta þriðji heims- meistaratitiil Thoenis. Annar á keppninni varð Austur- ríkismaðurinh Hans Hinterseer á 3:08.84, hann „keyrði" stórkost- lega i annarri umferðinni og fékk beztan brautartíma allra kepp- enda. I þriðja sæti varð Piero Gros frá Italíu. Svigkeppnin fer fram á sunnu- daginn og verða islenzku piltarnir þá einnigmeðal keppenda. Helsingör og lauk honum með öruggum sigri Arósaliðsins 20:14, eftir að staðan hafði veriö 10:6, því í Vil I hálfleik. Fleiri áhorf- endur voru aö þessum leik en verið hefur að dönskum deildar- leik í handknattleik, fyrr og síð- ar, og voru seidir miðar fyrir um 1,5 millj. króna. Að sögn danskra fréttastofnana var það fyrst og fremst Bjarna Jónss.vni að þakka, að Arhus vann þennan stórsigur. Hann átti stór- kostlegan leik í vörninni og hélt þar algjörlega niðri hinum þekkta leikmanni Helsingör, Jörgen Petersen, sem oft hefur verið kal laður íslandshani. Lið Arhus KFUM lék flata vörn gegn Helsingör, og lék Bjarni Jónsson þar í miðjunni. „Þegar Jörgeh Petersen nálgaðist vörn- ina, kom Bjarni Jónsson fram og stöðvaði hann,“ en var siðan fljót- ur að hörfa aftur inn í vörnina. Þetta hlutverk rækti Bjarni svo vel, aðPetersen, fékk bókstaflega ekkert ráðrúm í leiknum," segja dönsku blöðin, sem líkja Bjarna við gjósandi eldfjall, sem ekkert standist fyrir, þegar á reyni. Þá kemur það fram, að Bjarni hafi orðið fyrir meiðslum á hendi í leik fyrir skömmu, og því hafi hann ekki getað beitt sér í sóknar- leiknum sem skyldi. Þó skoraði hann eitt mjög fallegt mark. Leikurinn var mjög harður og þegar forystu og hélt henni allan fyrri hálfleikinn, en fljótlega í seinni hálfleik tókst Helsingör að saxa á muninn og var hann um tima aðeins eitt mark 14:13. Á þessum tíma voru tveir leikmenn Árhus reknir af velli samtlmis. Lokakaflinn var svo algjörlega I eigu Arhus, sem sýndi þá stór- kostlega góðan leik. Til átaka kom við varamannabekkina i leiknum, er Jörgen Vodsgaard, leikmanni Arhus var vísað af .velli. Vildi hann þá gefa félögum sínum ráð og stóð upp og steig inn á völlinn. Stöðvaði þá timavörðurinn leik- inn og var knötturinn dæmdur af Arhus-liðinu. Einn úr hópi áhorf- enda var svo ósáttur við þetta, að hann réðst á tímavörðinn og barði hann hvað eftir annað. AFMÆLJSMÓT Judosambands tslands var háð í 1 þróttahúsinu í Ytri-Njarðvík s.l. laugardag, 2. febrúar og voru keppendur 48 frá fimm félögum. 22 í flokki fullorð- inna og 26 í flokki unglinga 15—17 ára. Úrslit í ölluin flokk- um urðu sem hér segir: Fullorðnir: Opin flokkur (án þvngdartak- markana) Svavar Carlsen l.dan (JFR) Sigurjón Kristjánsson l.dan (JFR) Sigurður Kr. Jóhanns, l.dan (JFR) Össur Torfason, 1. dan (Gerplu) í þessum flokki var í fyrsta sinn keppt um veglegan silfurbikar, sem gefinn var af Skipasmiðastöð Njarðvíkur h.f. Þungavigt (yfir93 kg): Svavar Carlsen, l.dan (JFR) Úrslit annarra leikja i dönsku 1. deildar keppninni um helgina urðu þessi: Fredricia KFUM — Stadion 20:22 Skovbakken — HG 13:9 AGF — Efterslægten 8:21 Staðan í deildinni er nú þessi: Arhus KFUM 12 232:184 20 Sigurður Ingólfsson, 6. kyu (UMFK) Léttþungavigt (80 —93 kg): Sigurður Kr. Jóhannsson, 1. dan (JFR) G uðm und ur Rögnvaldsson, 3. kyu (JFR) Svavar Garlsen. Halldór Guðnason, 6. kyu (JFR) Millivigt (70—80 kg.): Sigurjón Kristjánsson, 1. dan (JFR) Össur Torfason, 1. dan (Gerplu) Jón Guðlaugsson, 6. kyu (UMFK) Jóhann Héðinsson, 6. kyu (Gerplu) Léttmillivigt (63—70 kg): Halldór Guðbjörnsson, 2. kyu (JFR) Þóroddur Þórhallsson, 1. kyu (A) Einar Finnbogason, 3. kyu (JFR) Léttvigt (undir63 kg): Sigurðu rGeirdal, 4. kyu (Gerplu) Hörður Oskarsson, 5. kyu (UMFK) Karl Júlíusson, 5. kyu (Gerplu) Unglingar Hinum fjölmenna hópi ung- linga 15—17 ára var skipti i þrjá flokka eftir þyngd. Úrslit urðu þessi: Helsingör 13 242:210 19 Fredricia KFUM 13 257:227 18 Stadion 12 216:201 15 HG .13 221:195 12 Efterslægten 13 230:229 11 Stjernen 12 192:195 11 AGF 13 198:226 10 Skovbakken 12 175:197 8 Virum 13 196:295 2 Unglingar yfir 65 kg: Hafsteinn Svavarss., (JFR) Kjartan Svavarss., (JFR) PéturPálsson (UMFG) Stefán Vestmann (UMFK) Unglingar58—65 kg: Þorsteinn Sigurðsson (Gerplu) Þorsteinn Simonarson, (UMFG) Gunnl. Friðbjarnars.,(UMFG) Páll Þórðarson (UMFK) Unglingar undir 58 kg: Bjarni Bjarnason (UMFK) Haraldur Arnason (Á) ValurBjörnsson (UMFK) Jónas Haraldsson (A) Dómarar voru: Michal Vachun, 4. dan., Sigurður H. Jóhannsson, 2. dan., Ragnar Jónsson, 2. dan og Tagafusa Ken 1. dan. Um einstaka keppendur í móti þessu er það að segja, að Islands- meistarinn, Svavar M. Carlsen, sigraði eins og búizt var við, en Sigurður Kr. Jóhannsson ogeink- um millivigtarmeistarinn, Sigur- jón Kristjánsson, 'veittu honum harða keppni. Sigurjón er tví- mælalaust bezti júdómaður móts- ins, tæknilega séð. Sigurður sem er mjög öruggur keppnismaður virtist ekki vera i formi núna. Hann sótti allt of lítið, og virtist leggja mest upp úr að verjast, sem er alveg röng „taktik" hjá honum, því að hann býr yfir það miklu þreki og tækni, að honum er óhætt að taka áhættu í sókn. Össur Torfason sýndi ágæta kunnáttu, og með því að æfa snarpari viðbrögð verður hann mjög skæður. Halldór Guðbjörns- son, hinn kunni hlaupari, var i góðri æfingu, og sýndi mikla snerpu, en má leggja meira upp úr sókn en hann gerir, eins þarf hann að leggja áherzlu á að æfa meir afgerandi byltu- brögð. Þá verður hann tvímæla- laust judómaður á atþjóðlegan mælikvarða. 1 léttustu vigt full- orðinna voru eingöngu lítt re.vnd- ir judomenn, en mjög harðske.vtt- ir. Suðurnesjamenn mega vera stoltir af strákunum sintun. Þeir Framhald á bls. 20 Frjálsar hjá KR FRJ ALSIÞROTT AI) EILD KR gengst fyrir æfingum f.vrir ungl- inga og byrjendur á föstudögum kl. 18.20—20.00 undir stúku LaugardalsvalláHns. Þjálfari er Marinó Einarsson, en upplýsingar eru gefnar i sima 71964. um tima tvísýnn. Arhus-liðið tók Barizt um silfrið TVEIR leikir fara fram í 1. deildarkeppninni í handknattleik í kvöld og hefst sá fyrri í Laugardalshöllinni klukkan 20.15. Valur niætir Haukum í fyrri leiknum og þó svo að mesta spennan sé nú rokin úr 1. deildinni þá er keppnin um silfurverðlaunin enn í fullum gangi. Þau verðlaun eiga Valsmenn mikla möguleika á að hreppa, en þá verða þeir lfka að sigra Haukana og til þess verða þeir að gjöra svo vel að leika beturen að undanförnu. Fram mætir Þór í sfðari leiknum I kvöld og sigri Þórsarar vænkast heldur hagur þeirra á botninum. Framarar gefa þó örugglega ekkert eftir í kvöld, þeir eiga möguleika á silfrinu og hafa ekki efni á að tapa leik. Þá veröur einnig spennandi að sjá hve mörg mörk Axel Axelsson skorar, en hann er líklegastur til að hreppa markakóngstitilinn í ár. Getrauna- tafla númer 24 •H CÖ i—1 .0 c c Lf U O •H Td P •H VH -P CÖ •n C3 0 c u 3 3 Tírainn U •H 'S. *H ! U,i6 :vil,iinn •H CÖ —1 £> rO •H U O u u •H >■. CÖ •g p People 'O rH u o <D JU ■P O m 5 0 I Sunday Express Æ P cö 'hC 0 H 0 EH CÖ TJ SAMTALS 1 X 2 tíimiinftham - QPR X I 2 2 l X V X 2 X 2 6 3 Burnle.v - Ipswich y i 1 1 1 l 1 1 1 1 1 lo 1 0 Chelsea - lianchcster City í i 1 y 1 1 2 X . 2 X X 5 4 2 Everton - Wolverhampton i i 2 X X X 1 1 X X 1 •? 5 1 Leicester - Vfest Ham i i 1 1 1 1 1 1 1 1 1 n 0 0 Manchester United - I.ecds 2 2 1 2 1 2 2 2 2 2 2 2 0 9 llev/castle - Coventry 1 X 2 X 1 1 1 1 1 X 1 7 1 iiorwich - ShefTield United X X 1 2 1 X X 2 X 2 X 2 6 Southampton - Derhv 2 X y 2 2 1 X X 2 X 2 1 5 Stoke - Asrenal 1 1 2 1 2 1 X 1 1 X 2 6 2 í Tottenham - Liverpool X 2 X X 2 X X X 2 X 2 0 7 4 Bolton - Fulham 1 1 X 1 X 1 1 1 1 X X 7 4 O Góð þátttaka í afmælismóti JSI og margar snarpar viðureignir « 7

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.