Morgunblaðið - 03.03.1974, Qupperneq 31

Morgunblaðið - 03.03.1974, Qupperneq 31
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 3. MARZ 1974 31 Sölumaður Tvítugur piltur, sem hefur mikinn áhuga á sölustörfum vantar sölustarf nú þegar. Góð meðmæli. Tilboð sendist Mbl. fyrir 10. þ.m. merkt„Vanur 1452''. BINGÖ BINGÓ Hvöt félag sjálfstæðiskvenna heldur bingó á Hótel Borg (gengið inn um aðaldyrnar) þriðjudaginn 5. mare kl. 8.30. Fjöldi glæsilegra vinnmga m.a. utanlandsferð. Stjórnin. FELLA- OG HGLAHVERFI Félag Sjálfstæðismanna í Fe11-'- og Hólahverfi hefuropnað skrifstofu að Vesturbergi 193, sími 72-72-2. Fyrst um sinn verður skrifstofan opin frá kl. 1 8—20. Týr F.U.S. I Kópavogl Fundur þriðjudagskvöld kl. 19 í Sjálfstæðishúsinu við Borgarholts- braut. Mætið stundvislega Stjórnin. KÓPAVOGUR Opinn fundur um bæjarmál Kópavogs verður haldinn í Félagsheim ili Kópavogs (efri sal) þriðjudaginn 5. marz n.k. kl. 20,30. Eftirtaldir málaflokkar verða ræddir: if Strætisvagnar Kópavogs og nýtt leiðakerfi if Gatnaframkvæmdir if Verkefni rekstrardeildar if Skóla-og fræðslumál if íþrótta- og æskulýðsmál if Samningar við ríkið um Hafnarfjarðarveg. Stuttar framsöguræður flytja: Sigurður Helgason, bæjarfulltrúi og Ingimar Hansson, rekstrarstjóri, en sfðan almennar fyrirspurnir. Allir Kópavogsbúar velkomnir. Stjórnir Sjálfstæðisfélaganna í Kópavogi. TilboÓ óskast í að vinna götuna Þrúðuvang á Hellu, Rangárvalla- hreppi undir olíumöl með tilheyrandi lögnum og gang- stéttagerð. Gatan erað lengd ca. 630 fm. Tilboðsgögn verða afhent á verkfræðistofunni Hnit h.f., Siðumúla 34, Reykjavík, gegn 5000 kr. skilatryggingu. Tilboðin verða opnuð kl. 16 föstudaginn 15. marz á Hellu. BLAÐIÐ FÆST NU I LAUSA- SOLU í BLAÐASOLUIMNI I FLUGAFGREIÐSLU SAS I SAS BYGGIIMGUIMNI I MIÐ- BORGINNI TILSÖLUÍ KAUPMANNAHfiFN Kartöflusúpa með lauk 500—600 g kartöflur, * 2 laukar, * 1-1 14 msk. smjör, * 114 1 vatn, * 1 súputeningur, * 2 tsk. salt, ir pipar, * 14 dl. rjómi, ★ 50 g rifinn ostur, ir steinselja, ef til er. * Flysjið hráar kartöflur og lauk og skerið í þunnar sneiðar. Hitið sneiðarnar i potti með smjörinu. Hellið héitu vatni eða kjöt- soði á, bætið salti og pipar út í, ef vatn er notað. Sjóðið súpuna þar til kartöflurnar eru soðnar f mauk, hrærið i með þeytara. Látið súputening í, ef þarf, þegar súpan er að verða soðin. Stráið saxaðri steinselju yfir súpuna í súpuskálinni. Ennþá bragð- betri verður súpan, ef ofurlitlum rjóma eða rifnum osti er bætt í að síðustu. Þeir, sem vilja, borða brauð með súpunni. Kjötdeig með eplum og sveskjum f eldtraustu móti. 4 epii, * 150 sveskjur, i, 1 tsk. salt, * kjötdeig úr 400 g af kjöti, * 50 g smjörlíki. Sveskjur eru látnar liggja í bleyti ef með þarf. Leggið kjötdeig og ávexti í lögum í smurt, eldtraust mót. Hafið kjöt- deig efst. Leggið smjörlíkið í smábitum yfir. Látið mótið vera f ofni um 3/4-1 klst. Ofnhiti 180°. Epli í sykurlegi 350 g ný epli, * 75 g sykur, * 4 dl vatn. * Flysjið eplin. Skerið þau í 4 eða 8 báta og takið kjarnhúsin úr. Sjóðið saman syk- ur og vatn í sykurlög. Sjóðið eplin í legin- um, þriðjunginn í einu, og gætið þess, að eplabátarnir fari ekki í sundur. Þegar búið er að sjóða öll eplin, er sykurlögur- inn soðinn þar til hann fer að þykkna, og er honum síðan hellt yfir eplin. Einnig má gera sykurlöginn þykkan með örlitlu kartöflumjöli. Glóðarsteiktur fiskur Fiskurinn er ýmist glóðarsteiktur: inn- pakkaður i álpappír, liggjandi á grind og snúið einu sinni eða í grind, sem smeygt hefur verið upp á tein. Það á alltaf að leika loft, um það, sem er steikt við glóð. Til að fá fiskinn sem bragðbeztan ætti helzt að strá salti yfir hann, eða leggja hann í saltlög (8 msk. salt pr. 1 1 vatn) í u.þ.b. 5 mín. fyrir glóðarsteikingu. Ef fisk- urinn er steiktur óinnpakkaður, verður að smyrja grindina mjög vel, og bera verður feiti (smjör, olíu) oft á fiskinn meðan á steikingu stendur, annars er hætta á, að fiskurinn þorni. Feitur fiskur verður bragðbetri heldur en magur fiskur. Ekki má stinga í fiskinn, þegar verið er að snúa honum við glóðarsteikinguna, nota má t.d. tvær sleifar eða steikingarspaða og sleif. Ef fiskur er steiktur á teini, verður að leggja hann á milli tveggja velsmurðra grinda, sem síðan er smelt saman og smeygt upp á teininn. Ekki má heldur gleyma að smyrja fiskinn mjög vel. Oftast er fiskurinn kryddaður eftir steikinguna. Steikingartími er algenastur í 3—4 mfn. upp í 5—6 mfn. á hvorri hlið eftir stærð stykkjanna. MATSEDILL VIKUNNAR Umsjón: Unnur Tómasdóttir matreiBslukennari Morgunverður Hafragrautur m. rúsfnum, gróft brauð, volgar hveitibollur m. osti og berjamauki, kaffi, te og mjólk, epii. Mánudagur Glóðarsteiktur fiskur, hrátt salat, hrís- grjónagrautur m. kanil og mjólk. Þriðjudagur Kjöt f karrý með hrísgrjónum og gulrót- um, hrátt salat, apríkósusúpa m. tvíbök- um. Miðvikudagur Fiskkökur með saltkjöti, (sjá uppskrift) hrátt salat, kartöflusúpa með lauk, (sjá uppskrift). Fimmtudagur Kjötdeig m. eplum og sveskjum f eid- traustu móti, (sjá uppskrift), hrátt salat, safthlaup með eggjakremi. Föstudagur Steikt hjörtu heil með sveskjum, hrátt salat, brauðsúpa m. rúsínum. Laugardagur Soðnar gellur, hrátt salat, afg. brauðsúpa. Sunnudagur Soðin svið með rófustöppu og kartöflu- jafningi, epli i sykurlegi (sjá uppskrift). Glóðarsteiktur fiskur í ofnskúffu. 750 g ýsu-, þorsk- eða skarkolaflök, * 4 msk. smjör eða smörliki, * salt, sellerísalt, pipar, paprika, * 1 egg, * 250 g Gouda 45% eða Maribo ostur. * Fóðrið ofnskúffu með málmpappír. Roð- flettið flökin og setjið í skúffuna. Bræðið smjörið, blandið kryddinu saman við. Penslið vel með kryddblöndunni. Steikið í 4—5 mfn. og snúið stykkjunum, penslið þá aftur, setjið stífþeytt egg og rifinn ost ofan á. Steikið áfram í 4—5 mín., eða þar til osturinn er fallega gulbrúnn og fiskur- inn gegnsteiktur. Berið fram með soðnum eða hrærðum kartöflum, soðnu græmmeti og grænmetissalati. Fiskkökur með saltkjöti 500—600 g beinlaus fiskur, * um 100 g feitt saltkjöt, * 2—3 soðnar kartöflur, * 1 egg, i, 14-1 dl mjólk, * 1 tsk. salt, * V* tsk. pipar, ef vill, * 5 msk. brauðmylsna, i, 50 g smjörlíki, ★ 2 dl fisksoð, * 1 dl rjóma- bland eða mjólk, * 2 msk. tómatkraftur. Hakkið fiskinn og kjötið tvisvar í hakka- vél. Hakkið að því búnu kartöflurnar. Hrærið egginu saman við og þynnið deigið smám saman með mjólkinni. Mótið flatar kökur úr deiginu. Veltið kökunum úr brauðmylsnu og brúnið þær á pönnu i um 5 mín. á hvorri hlið. Hellið rjóma, fisksoði og tómatkrafti á pönnuna, og látið fisk- kökurnar krauma i nokkrar mínútur á pönnunni. Berið réttinn á borð með soðn- um kartöflum og hrásalati.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.