Morgunblaðið - 22.03.1974, Qupperneq 10

Morgunblaðið - 22.03.1974, Qupperneq 10
10 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 22. MARZ 1974 SUNNUD4GUR 24. mars 1974 16.30 Endurtekið efni Njósnarinn Philby Heimildamynd um ævi breska njósnarans Kim Philby og störf hans í Bret- landi og víðar í þágu sovésku leyniþjónustunnar. Þýðandi Ellert Sigurbjörns- son. Áður á dagskrá 20. febrúar 1974. 17.40 Ur fjárhirslu Faraós Stutt, egypsk fræðslumynd um egypska fornkonunginn Tut-ank-amon og gripi sem fundist hafa í grafhýsi hans á „dal konunganna". Þýðandi og þulur Guðrún Jörundsdóttir. 18.00 Stundin okkar Meðal efnis er mynd um Jóhann og leikþáttur með Súsí og Tuma. Farið verður í heimsókn í Sædýrasafnið og fræðst þar um ljón og páfa- gauka. Einnig verður f Stundinni söngur og föndur- kennsla. Umsjónarmenn Sigríður Margrét Guðmundsdóttir og Hermann Ragnar Stefánsson. 18.50 Gftarskólinn 7. þáttur endurtekinn. Kennari Eyþór Þorláksson. 19.20 Hlé 20.00 Fréttir og vísnasönginn. Jónas R. ræðir við nafna sinn Arnason og Þrjú á Ur Ugluþættinum Um þjóðlaga- palli eru tilbúin að taka lagið. 20.20 Veður og auglýsingar 20.25 Það eru komnir gestir Ómar Valdimarsson tekur á móti Amunda Amundasyni og Gylfa Ægissyni í sjón- varpssal. 21.00 Enginn deyr f annars stað Austur-þýsk framhaldsmynd, byggð á samnefndri sögu eftir Hans Fallada. 4. þáttur. Sögulok. Þýðandi Óskar Ingimarsson. Efni 3. þáttar: I styrjöldinni sfgur á ógæfu- hliðina fyrir Þjóðverjum. Esherich, fulltrúi hjá Gestapo, er rekinn úr starfi vegna ödugnaðar hans f Quangel-málinu, en staðgeng- 111 hans stendur sig engu bet- ur, og Escherich er kallaður á vettvang að nýju. Honum tekst að grafa upp vinnustað Quangels og handtaka hann þar, eftir að hálfskrifað áróðurskort hefur fundist heima hjá honum. Meðan Escherich yfirheyrir Quangel halda Gestapomenn veislu og fá þá snjöllu hugmynd, að heimsækja Quangel í fanga- klefann og misþyrma honum. EHE 31 > o Dagskrá næstu viku I HVAÐ EB AÐ SJA? Úmar Valdimarsson tekur á móti þeim Amunda Amunda- syni og Gylfa Ægissyni. Á sunnudagskvöld koma gest- ir í heimsókn og það er Ómar Valdimarsson, sem tekur á móti þeim Gylfa Ægissyni og Amunda Amundasyni umboðs- manni. Eins og fram er komið, eru þarna á ferðinni þrfr hress- ir fírar og gefur ugglaust eng- inn eftir í orðakasti. Gylfi Ægisson er kunnur fyrir lög sín og dægurtexta eins og t.d. Sól í sumaryl, Þið þekktuð þennan mann o.fl. Hann er sjómaður, búsettur í Vestmannaeyjum og nær ekki andanum nema að vera til sjós. Ámundi er kunnur umboðs- maður og hefur sinn eiginn stfl í flestu. Enginn getur sagt að Ámundi falli inn f flatneskj- una, því að í það minnsta vill hann hafa sultutau ofan á nor- malbrauðið. Það verður ugg- laust hressilegt að heyra þá fé- laga rabba saman og væntan- lega tekur Gylfi lagið með gít- arnum sínum eða orgelinu. A sunnudagskvöld kl. 22.10 eru einnig á dagskrá Nýárstón- leikar í Vínarborg þar sem Fíl- harmóniusveit Vínarborgar leikur létta Vfnartónlist undir stjórn Willy Boskovsky, en slfk dagskrá hefur verið árviss í sjónvarpinu s.l. ár. A nánudagskvöld má nefna hið fræga leikrit Ibsens, Brúðu- heimilið. Þjóðleikhúsið sýnir um þessar mundir Brúðuheim- ilið og leikur Guðrún Asmunds- dóttir aðalhlutverkið, Nóru. í sjónvarpinu verður það í norsku útgáfunni með norskum leikurum. A miðvikudaginn verður sýnd f sjónvarpinu fslenzk kvik- mynd eftir Óskar Gfsason. Er það myndin Nýtt hlutverk, sem var tekin 1954. Myndin er byggð á sögu eftir Vilhjálm S. Vilhjálmsson blaðamann, sem lengi ritaði undir nafninu Hannes á horninu. Þessi mynd er leikin, en í henni Ieika Óskar Ingimarsson, Gerður Hjörleifs- dóttir, Guðmundur Pálsson, Einar Eggertsson, Emelía Egill Eðvardsson og Jónas R. Jónsson, en þeir annazt hina vinsælu þætti Ugla sat á kvisti. Jónasdóttir, Aróra Halldósdótt- ir, Helgi Skúlason og fleiri. Ævar Kvaran er leikstjóri, en sagan fjallar um uppgjafasjó- mann, sem er farinn að vinna i landi og gengur á ýmsu hjá kempunni. Á föstudagskvöld kl. 22.05 er tónlistarþáttur frá sænska sjón- varpinu. Þar munu þrír Bretar syngja og leika og munu þeir handleika ýmis konar hljóð- færi. Á laugardagskvöld er einn Uglu þátturinn ennþá, en þeir hafa þótt mjög góðir og eru Ifklega eitt vinsælasta efnið, em sjónvarpið býður upp á. Þessi þáttur fjallar um þjóðlagasöng- inn síðustu ár og koma þar fram allir helztu þjóðlaga- og vísnasöngvararnir á landinu. Má þar nefna Ríó-trío, Arna Johnsen, Lftið eitt, Þrjú á palli, Kristínu Ólafsdóttur, Heimi og Jónas, Nútímabörn og auk þess er rætt við þá textahöfundana Jónas Friðrik og Jónas Arna- son. Til stóð að hafa Savanna- tíóið með í þessum þætti, en ekki náðist samband við Þóri Baldursson í tæka tíð þar sem hann dvelzt i Þýzkalandi. Er þó ákveðið að taka upp í vor sér- stakan þátt með Savannatríó- inu. Umsjónarmaður Uglunnar er Jónas R. Jónsson, en Egill Eð- varðsson stjórnar upptökunni. Kl. 22.05 á laugardagskvöld er á dagskrá bandarfska kvik- myndin The Collector. Safnar- inn var sýnd í Stjörnubíói fyrir nokkrum árum og fjallar um ungan mann, sem hefur söfnun- arbaráttu og á.m.a. mikið fiðr- ildasafn. Vmsar geðveilur hrjá kauðá og kemur það m.a. fram þegar hann verður hrifinn af einni ungri stúlku. Hann nær henni á sitt vald með ofbeldi og flytur hana nauðuga í hús eitt afksekkt. Þar lokar hann fljóð- ið inni niðri í kjallara og geym- ir hana þar eins og eitt af fiðr- ildunum sínum. Ættingjar stúlkunnar missa alla von um að stúlkan sé á lifi og það geng- ur á ýmsu hjá henni í barátt- unni. Samviskan kvelur Escherich, illar hugsanir ásækja hann og að lokum yfirbugast hann og fremur sjálfsmorð á skrif- stofu sinni. 22.10 Nýárstónleikar f Vfnar- borg Fílharmóníusveit Vfnar- borgar ásamt söngfólki og dönsurum flytur létt Vínar- lög eftir Strauss-feðga. Stjórnandi Willy Boskovsky. Þetta er í tuttugasta sinn, sem Boskovsky stjórnar Fílharmóníusveitinni á Nýárstónleikum, og er hann sérstaklega heiðraður fyrir það á þessum tónleikum. (Evrovision — Austuríska sjónvarpið) 23.20 Að kvöldi dags Einar Gíslason, forstöðu- maður Ffladelfíusafnaðarins flytur hugvekju. 23.30 Dagskrárlok A1M4UD4GUR 25. mars 1974 20.00 Fréttir 20.25 Veður og auglýsingar 20.30 Mósambikk Seinni þátturinn, sem Sjón- varpið sýnir, úr sænskum fréttamyndaflokki um starfsemi frelsishreyfingar- innar f Mósambikk og bar- áttuna gegn her Portúgala. (Nordvision — Sænska sjón- varpið) Þýðandi og þulur Gylfi Gröndal. 21.00 Brúðuheimilið Leikrit eftir norska skáldið Henrik Ibsen. Leikstjóri Arild Brinch- mann. Sjónvarps- og útvarpsdag- skráin er á bls ?5. Leikendur Knut Risan (Helmer), Lise Fjeldstad (Nora), Per-Theodor Haugen, Bente Börsum, Ole- Jörgen Nilsen o.fl. (Nordvision — Norska sjón- varpið) Þýðandi Kristmann Eiðsson. 22.30 Dagskrárlok ÞRIÐJUDKGUR 26. mars 1974 20.00 Fréttir 20.25 Veður og auglýsingar 20.30 Skák Stuttur, bandarískur skák- þáttur. Þýðandi og þulur Jón Thor Haraldsson. 20.40 Valdatafl Bresk framhaldsmynd. 7. þáttur. Tálmyndin Þýðandi Jón O. Edwald. Efni 6. þáttar: Sir John Wilder hefur kom- ist f samband við ítalskan verksmiðjueiganda, sem framleiðir plasthús, og lætur honum eftir hluta verksamn- ingsins á ttalfu. Caswell Bligh er þessu afar mótfall- inn og hefur í hótunum, að kæra Wilder fyrir útflutn- ingsráðinu vegna greiðvikni við erlenda aðila á kostnað fyrirtækisins. Wilder hótar hins vegar að vekja athygli á, hve miklum tíma Caswell eyðir í aðalstöðvum Blighfyr- irtækisins, þrátt fyrir það, að sem formaður útflutnings- ráðsins má hann ekki fást við viðskipti af neinu tagi. En Caswell sér við þessu og læ* ur byggja sér þakíbúð otan á Blighstórhýsið og hefur þar heimili sitt. 21.25 Heimshorn Fréttaskýringaþáttur um er- lend málefni. Umsjónarmaður Sonja Diego. Alþýðuveldið Kína Her alþýðunnar Lokaþáttur breska fræðslu- myndaflokksins um Kína- veldi nútímans. Þýðandi og þulur Gylfi Páls- son. Dagskrárlok

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.