Morgunblaðið - 19.05.1974, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 19.05.1974, Blaðsíða 11
wui.n uli/uiuk 1». MAI1974 11 Kynnum nýja tjaldhúsvagninn Camp — Let 500 að Suðurlandsbraut 10. L úkasa rverks tæð ið. Sími 81320. PINGOUIN-GARIM CLASSIQUE CRYLOR, ný sending MON3IEUR-PINGOUIN, nýtt gróft garn. Verzl. Hof# Þingholtsstræti 1, Reykjavík. Fiskiskip til sölu m/s Stjarnan RE 3 er til sölu og afhendingar nú þegar. Skipið er að mestu endurbyggt 1969. 100 rúmlestir af stærð. 440 hk. Alfa 1969. Ný brú og siglingartæki togveiðarfæri og humarveiðafæri fylgja. M/s Morgunstjarnan KE 6 62 rúmlestir af stærð. Byggð 1 965. 320 hk. Kelvin 1965. Tog og humarveiðarfæri fylgja. Bæði skipin eru í ákaflega góðu ástandi. Hagstætt verð og greiðsluskilmálar. Upplýsingar í síma 18105 og utan skrifstofu- tíma 36714 einnig hjá Kristni Kristinssyni í síma 1 7601 og Einari Kristinssyni 92 — 1 933. Fasteignir og fiskiskip, Austurstræti 7 7. Stúdentsgjöf Dömu- og herraúr Ur framtíöarinnar Electro quarts úriö er nákvæmnasta armbandsúrið. Breytir sér inn- an við 1 . sek. á mánuði. Garðar Ólafsson, úrsmiður, Lækjartogi. —sími 10081 IDNAOMHÚSNÆBIÓSKAST VILJUM KAUPA IÐNAÐARHÚSNÆÐI í REYKJAVÍK FYRIR BIFREIÐAVERKSTÆÐI FYRIRTÆKISINS. ÆSKILEG STÆRÐ ER 600—1000 FERMETRAR EÐA STÆRRA, Á EINNI HÆÐ. EKKI ER NAUÐSYNLEGT AÐ HÚSNÆÐIÐ SÉ FULLBYGGT. KH. KfllSTJANSSDN H.F U M D 0 TJ I l) SUÐURLANDSBRAUT 2 • SÍMI 3 53 00< BRÖTTFÖR: 15. júní, 6. júlí, 3. 17. og 31. ágúst og 14. september. MALTA er orðin vinsæll ferðamannastaður — en laus við hið mikla flóð ferðamanna, sem einkennir svo marga staði. Tryggið far áður en það verður um seinan MALTA ER PARADÍS FERÐAMANNSINS MALTA hefur upp á margt a8 bjóða fyrir ferðamanninn: ★ Milt og þægilegt loftslag ★ Góð hótel, þjónusta og víðkunna gestrisni ir Gæði í mat og drykk ■jf Baðstrendur lausa við alla mengun ★ Glaðværð og skemmtanir við allra hæfi Hagstætt verðlag Ferðamiðstöðin hf. Aðalstræti 9 — Símar 11 255 og 12940

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.