Morgunblaðið - 19.05.1974, Blaðsíða 23
22 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 19. MAt 1974
Aherzla lögð á endurkjör
Björgvins Sæmundssonar
sem bæjarstjóra
A myndinni sésl afmarkað hið nýja miðbæjarsvæði Kópavogs. sem byggt verður upp frá §runni.
Umferðargjáin mikla skiptir svæðinu 1 tvennt. — Ljósm. M bl. Ól.K.M.
1000 milljóna framkvæmdir
hafnar 1 miðbæ Kópavogs
— rætt við Björgvin Sæmundsson, bæjarstjóra
„ÞAÐ ER alltaf nóg að gera hjá in i allan austurbæínn i árslok
,,\H) MUNU.M að sjálfs'ögðu
leggja áherxlu á mörg frain-
faramál á komandi kjiirtíma-
bili, en mig langar til að leggja
sérstaka áherzlu á þrennt. end-
urkjör Björgvins Sæmundsson-
ar sem bæjarstjóra. áframhald-
andi trausta fjármálastjórn og
sui stærsta hagsmunamál
Kópavogsbúa í dag. aó hita-
vei tuframkvæmdum verði
hraðað s\ o sem kostur er á.”
Þannig mælti A.vel Jónsson,
framkvæmdastjöri, sem skipar
baráttusæti sjálfstæðismanna í
kosningunum í vor, 4. sætið.
A.vel er 51 árs gamall, og hefur
setið 12 ár í bæjarstjörn Köpa-
vogs. Þeir Sigurður Helgason
hafa því átt sæti þar jafnlengi.
Aldrei meiri
f ramkvæmdir
..Samstarf meirihlutans i
bæjarstjórn Kijpavngs á siðasta
kjöitimabili hefur að minu viti
verið mjög gott og heilsteypt.
enda heíur árangurinn verið
>amk\ æmt þvi. Við getum fært
óhrekjanlegar sannanir fyrir
því. að á siðustu f jórum árum
aafa ív.ío mein ;. ....„-cvæmdir
i bænum en nokkru sinni fyrr i
■.ögu hans, Fjármálastjiírn sú.
A.vel Jönsson
sem var \ið lyði áður fyrr og við
sj á 1 f s læ ði sme n n g ag n rý n d u m
m jög. þekkist nú ekki lengur.
Söfnun lausaskulda þekkist
ekki lengur. og lánamálin hafa
verið tekin föstum tökum."
Mestáherzla »
lögó á þrennt
„Þegar ég reifa þau mál. sem
við sjálfstæðismenn stefnum að
á kontandi kjörtimabili. langar
mig að leggja sérstaka áherxlu
á þrennt. I fyrsta lagi er það
endurkjör Björgvins Sæmunds-
sonar sem bæjarstjóra. Hann
hefur sýnt það og sannað. að
hann er réttur maður á réttum
stað. Sjálfstæðisflokkurinn
styöur einhuga endurkjör hans.
í öðru lagi vil ég leggja sér-
staka áherzlu á áframhaldandi
trausta fjármálastjórn. að
tryggð verði örugg greiðslugeta
bæjarsjóðs og forðazt verði
söfnun lausaskulda.
I þriðja lagi stefnum við að
þvi. að lagnmgu hitaveitu verði
hraðað sem mest i Kópavogi.
Þetta er stærsta mál Kópavogs-
búa idag. Ég hef fundiðþað. að
bæjarbúar hafa ekki gert sér
grein fyrir því. að mál þetta
hvflir mest á Hitaveitu Reykja-
vikur. en það er einnig margt.
sem við þurfum að gera. og við
munum ekki láta standa á
okkur".
Önnur mál
„i fræðslu- og menningarmál-
um stefnum við sjálfstæðis-
menn að eftirfarandi á kjör-
tímabilinu. Aö fullgera Digra-
nesskóla, Kópavogsskóla. Vig-
hólaskóla. Þinghólsskóla og
b.vggja áfanga væntanlegs
barnaskóla i Snælandshverfi.
Þegar er ákveðið að hefja
starfrækslu barnaskóla þar i
haust.
Að reisa íbróttahús við Digra-
nessköla. sem jafnframt verði
keppnishús og hefja byggingu
iþróttahúss við Vfghólaskóla.
Sundlaug Kópavogs verði
stækkuð og kennslulaug reist i
austurbænum.
Unnið Verði að þvi. að
kennsiudagurinn i skólum
verði samfelldur. Bókasafn
Ki'niavogs verði eflt og fái franv
tiðarh úsnæði. Tónhstarskólinn
verði efldur. aðstaða Leik-
félagsins bætt og athugaðir
möguleikar á aukinni starfs-
þjálfun unglinga.
I félags- og iþróttamálum
skal helzt nefnt. að byggðar
verði áformaðar dagvistar-
stofnanir í Snælandshverfi.
auk þess sem byggt verður á
þessu ári \ið Fögrubrekku. TU
þess verks er varið 15 milljón-
um króna. Framhald verði á
framkvæmdum við sparkvelli.
leikvelli og starfsvelli. þar á
meðal nýtízku leikvöll i Efsta-
landshverfi. Að ljúka fyrsta
áfanga við 'þróttaleikvanginn.
Að byggja fyrsta áfanga
dvalarheimilis aldraðra. og
reisa hjúkrunar- og dvalar-
heimili fyrir aldraða. i san>
\innu við önnur sveitarfélög á
Reykjavikursvæðinu.
í skipulags- og löðamálum
skal helzt nefnt. að áfram verði
haldið við frágang deiliskipu-
lags innan marka Reykjanes-
brautar. Sérstaklega verði
hraðað frágangi vestari hluta
miðbæjarsvæðis og Efstalands-
hverfis.
Stuðlað verði að þvi. að
bæjarbúar verði sjálfum sér
nægir um ibúðarhúsnæði. Xáið
samstarf verði haft við ná-
grannasveitarfélög um skipu-
lagsmál og höfuðþætti þeirra og
um skipulag opinna s\æða og
fólkvanga. Lögð verði aukin
rækt við fegrun bæjarins. og
fyrirtækjum. sem starfa á veg-
um bæjarins. gert að hafa for-
göngu um það.
Hvað varðar götur. holræsi og
vatnsveitu stefnum við sjálf-
stæðismenn að þvi. að væntan-
legum hitaveituframkvæmdum
verðfTylgt eftir með enn meiri
varanlegri gatnagerð ásamt
gangstéttagerð og varanlegri
lýsingu.
G.ert verði átak i holræsamál-
um. þannig að mengun í sjón-
um við bæinn ntinnki. Hafnar
verði á næsta kjörtímabili
framkvæmdir við nýtt Kópa-
vogsræsi i Köpavogsdalnum. en
það verður svipað mannvirki
fyrir Köpavogsbúa og Fossvogs-
ræsið er nú
A kjörtímabilinu verði lokið
að fullu við ferskvatnaað-
færsluæðina. sem nú er byrjað
á. og núverandi vatnskerfi
verði enn frekar endurbætt
samfara framkvæmdum við
varanlega gatnagerð.
Að lokum vil ég minnast á
hafnarmálin hér i Kópavogi. en
þeim hefur ekki verið sinnt
sem-skyldi. og ávallt rikt nokk-
ur vafi um framtíðarlausn
þeirra. Sjálfstæðisflokkurinn
mun beita sér fyrir því. að á
næsta kjörtimabili verði hafizt
handa um hafnargerð fyrir
sntábáta i Kópavogi."
Lokaorð
„Ég hef starfað i bæjarstjórn
Kópavogs siðastliðin 12 ár. og
haft ánægju af þvi að starfa að
uppbyggingu í ungu bæjar-
félagi. Ég hef áhuga á þvi að
starfa að þessum málum áfram.
ef Kópavogsbiíar vilja nýta
starfskrafta mina. Eg skipa
baráttusætið á lista Sjálfstæðis-
flokksins í komandi kosning-
um. og því er það fyrst og
fremst á valdi kjósenda. hvort
ég mun starfa að bæjarmálum á
næsta kjörtímabili."
þeim. sem fást \ið sveitastjórn.
sölarhringurinn er oft undir-
lagður. Þetta á ekki sízt við í bæ
í miklum vexti eins og Kópa-
vogur er. En ég hef haft
ánægju af starfi mínu hér. þaó
hefur boðið upp á gott samstarf
og mörg heillandi og skemmti-
leg viðfangsefni." Þetta mælti
Björgvin Sæmundsson. sem
verið hefur bæjarstjóri í Köpa-
vogi síðastliðin fjögur ár.
Björgvin var ekki reynslulaus
þegar hann tök við starfinu. þ\ í
áður hafði hann verið bæjar-
stjóri á Akranesi í átta ár.
Björgvin er 44 úra að aldri, og
byggingaverkfræðingur að
mennt. Eins og fram kemur í
viðtölum við bæjarfulltrúa
stæðismanna, styður Sjálf-
stæðisflokkurinn einhuga end-
urkjör Björgvins sem bæjar-
stjóra.
.Mbl. bað Björgvin að skýra
frá þremur málum. sem nú ber
einna hæst í bæjarmálum
Köpavogs. hitaveitumálunum.
nýja miðbænum og nýja
iþróttaleikvanginum. en segja
má. að öll þessi atriði marki að
einhverju leyti timamöt. ekki
hvað Köpavogsbúa eina snertir.
helduralla landsmenn.
Hitaveitunni flýtt
um a.m.k. eitt ár
„Merkasta gerð bæjarstjórn-
ar á sfðasta kjörtfmabili er tví-
mælalaust samningurinn við
Hitaveitu Reykjavikur um
lagningu hitaveitu i Kópavog.
Þegar Köpavogur. fyrstur sveit-
arfélaga í nágrenni Reykjavík-
ur. gerði slikan samning í árs-
lok 1972. var við það miðað. að
framkvæmdum yrði lokið i árs-
lok 1976. Vegna þróunarinnar i
olíusölumálum. hefur nú verið
horfið að því ráði að fiýta fram-
kvæmdum um a.m.k. eitt ár.
þannig. að hitaveita verði konv
1974 og vesturbæinn 1975. Þeg-
ar er búið að tryggja fjármagn
til framkvæmdanna. en stærsta
vandamálið er að fá vinnukraft.
Lagning hitaveitunnar er erfið
framkvæmd. m.a. vegnaþess að
Björgvin Sæmundsson
handgrafa þarf fiesta skurði
heim að húsunum. Er nú í
athugun að fá húseigendur til
þátttöku i því verki. Hraði
framkvæmdanna er þvi undir
því kominn hvort tekst að
tryggja nægjanlegt vinnuafl
eða ekki. Verk þetta er geysi-
dýrt. t.d. mun kostnaðaráætlun
á þessu ári vera um 200 milljón-
ir. en sparnaðurinn verður lika
geysilegur."
Miðbær rís af grunni
„Annar af merkustu þáttum
bæjarmálefnanna nú er upp-
bygging ntiðbæjarins. Þar er
unnið eftir skipulagi alveg frá
grunni, og er þetta fyrsti bæjar-
kjarni á Islandi sem þannig er
uppbyggður. Er miðað við. að
þarna verði stjórnsýslu-. þjón-
ustu- og verzlunarmiðstöð fyrir
35 þúsund manna bæ. eil það er
áætluð stærð Kópa\'ogskaup-
staðarþegar állt land heimafyr-
ir hefur verið byggt. Fyrir síð-
ustu bæjarstjórnarkosningar
var efnt til samkeppni um
skípúlag miðbæjarsvæðisins. og
hefur verið höfð hliðsjón afþvi
við skipulag."
Lifandi miðbær
„Ymsar breytingar hafa verið
gerðar frá upphaflegum hug-
myndum. og er sú stærst. að
ákveðið var að hafa ibúðir i
hverfinu. þannig að miðbærinn
verði alltaf lifandi. en ekki að-
eins á verzlunartfma. Þá er með
þessari ráðstöfuo einnig stefnt
að því að tryggja grundvöll við-
skipta á svæðinu. Ibúðafjöldi.
sem þegar hefur venð san>
þykktur á svæðinu. er 250 og
eru framkvæmdir þegar hafnar
\ið þær allar. Þarna verður því
i fraihtíðinni myndarlegt ibúð-
arhverfi.
Hið eiginlega ntiðbæjarsvæði
nær frá Vallargerði að kirkj-
unni i vestur. og að norðan og
sunnan takmarkast það af Alf-
hölsvegi og Digranesvegi að
báðum götum meðtöldum.
Stefnt er að þvi að aðskilja
gangandi og akandi umferð
sent mest. með byggingu sér-
stakra göngustíga. Nú þegar er
búið að byggjaþrenngöng und-
ir akbrautir. semteknar verða i
notkun bráðlega. Reykjanes-
brautin i gegnum Köpavog
verður að miklum hluta yfir-
byggð með slfkum göngustígum
og götum t.d. verður Alfhóls-
vegur á brú yfir gjána. Þá verð-
ur aðal verzlunargatan yfir-
byggð og upphituð. þannig að
hitasúgið haidist um 16 stig.
Hitapípur verða lagðar i alla
göngustíga og opin svæði. og i
þau leitt afrennslisvatn frá
hitaveitunni, þannig að þau
haldist þurr og snjólaus. 1300