Morgunblaðið - 19.05.1974, Blaðsíða 26
26
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 19. MAl 1974
Sölumannadeild
V.R.
Tilkynning
til sölumanna
og atvinnurekenda
Þar sem söluferðir fara nú í hönd viljum við
minna á eftirfarandi grein í samningi V.R.
varðandi sölumenn: „Vinnuveitandi skal ávallt
greiða allan uppihaldskostnað svo og ferða-
kostnað í söluferðum, samkvæmt reikningi.
Vegna lengri vinnutíma í söluferðum skal
greiða sölumanni minnst 43% álag á mánaðar-
laun i réttu hlutfalli við þann fjölda daga, sem
ferðast er utan 60 km akstursleiðar frá aðal-
stöðvum fyrirtækis, ef ekki hefur verið um
annað samið".
Sö/umenn athugið
Vinsamlegast gerið skil á árgjöldum fyrir 1973
— 1974 sem fyrst,-greiða má árgjöldin á
skrifstofu V.R. Hagamel 4.
Stjórn
Sö/umannadei/dar \/./?.
Auglýsing
um gjaldeyrisafgreiöslur
Á grundvelli 1. gr. reglugerðar, dags. 27. október 1967, um breytingu
á reglugerð nr. 79/1960 um skipan gjaldeyris- og innflutningsmála,
með heimild í 1. gr. laga nr. 30/1960 um skipan innflutnings- og
gjaldeyrismála o.fl., hefur viðskiptaráðuneytið, í samráði við Seðla-
bankann, ákveðið eftirfarandi innborganir til banka til greiðslu inn á
bundna reikninga við Seðlabankann.
Við gjaldeyriskaup eða innlausn skjala í banKa gegn víxli eða öðru
skuldaskjali, ber að greiða innborgunarfé til banka, samkvæmt eftirfar-
andi reglum:
1. /nnf/utningur vara gegn staðgreiðs/u, án
bankaábyrgðar.
Innborgunarhlutfall sé 25% af innlausnarverði vöruskjala (gjaldeyris-
kaupum) og skal féð bundið á reikningi í bankanum í 90 daga.
Eftirfarandi vörur eru undanþegnar innborgun undirþessum lið:
Mikilvæg hráefni til iðnaðar.
Kornvörur og fóðurvörur.
Kaffi, sykur, te, kakó, m»,arsalt.
Kol.
Salt.
Olíur, bensin, gas.
Veiðarfæri.
Nauðsynlegar umbúðir um útflutningsvörur og efni til þeirra.
Áburður og grasfær.
Einkasöluvörur.
Vörur til lækninga.
Dagblaðapappir.
2. /nnf/utningur, án bankaábyrgðar, en með
er/endum greiðslufresti.
Innborgun sé 25% af öllum vörum öðrum en þeim, sem taldar eru upp
undir lið 1. hér að framan. Skal 25% innborgun bundin á meðan
greiðslufrestur stendur, þó ekki skemur en 90 daga.
3. /nnf/utningur með bankaábyrgð, með eða án
greiðslufrests.
Innborgun sé bundin á reikningi gildistima abyrgoar tao meotoiourp
greiðslufresti, þegar um hann er að ræða). Sé ábyrgð greidd áður en
90 dagar eru liðnir, skal haldið eftir 25% innlausnarverðs til loka þess
tima
Núgildandi reglur um innborganir til banka við gjaldeyrisafgreiðslur
verða óbreyttar.
Viðskiptaráðuneytið skipar nefnd, sem starfar i samráði við Seðlabank-
ann, en með starfsaðstöðu við Gjaldeyrisdeild bankanna, Laugavegi
7 7, og hefur hún yfirstjórn um framkvæmd reglna þessara og fjallar
um og úrskurðar vafaatriði, er upp kunna að koma.
I nnborgunarhlutfall miðast við hver einstök gjaldeyriskaup eða af-
greiðslur.
Innborgun 1.000 krónur eða lægri fellur niður.
Vaxtarkjör af innborguðu fé verða þau sömu og gilda um aðra
innborgunarreikninga vegna innflutníngs við gjaldeyrisbankana.
Vakin er athygli á því, að ákvæði 1 1. og 1 2. gr. laga nr. 30/1 960 um
skipan innflutnings- og gjaldeyrismála o.fl., gilda um alla framkvæmd
skv. auglýsingu þessari.
Ofanskráðar reglur gilda frá og með 20. maí 1 974 til septemberloka
næstkomandi.
Reykjavik, 17. mai 1974.
Viðskip taráð un eytið
Seð/abanki ís/ands
Sérfræðingur
Staða sérfræðings í orthopedi ^oa skurð-
lækningum við Slysadeild Borgarspítalans er
laus til umsóknar. Staðan veitist til eins árs.
Nánari upplýsingar gefur Haukur Kristjáns-
son, yfirlæknir.
Orri hætti
við -annar
bauð betur
Revkjavík, 1 7. maí 19 74
riei/br/gðismá/aráð R
urborgar.
eykjavík-
EUROCLEAN A/S
Háþrýstiþvotta- Qg
úðunatæki i ýmsum
stærðum og gerðum fyrir
sjávarútveg, iandbúnað,
verkstæði og allar teg-
undir iðnaðar fyrirliggj-
andi. Ennfremur þvotta-
og gerla-eyðandi efni á
lager.
Einkaumboð á íslandi.
1/örukaup h.f.,
Samtúni 12, Rvk.
Sími 12393.
Hvítasunnuferð
um Snæfellsnes.
Laugardag 1. júní, brottför frá BSÍ kl. 14.00
um Borgarfjörð, Mýrar að Lýsuhóli í Staðar-
sveit.
Sunnudagur 2. júní, gengið á jökul ef veður
leyfir og/eða farin skoðunarferð um nesið.
Mánudagur 3. júní, ekið fyrir jökul í Stykkis-
hólm og til Reykjavíkur. FARGJALD KR. 2. 100.
Guðmundur Jónasson HF.,
Borgartúni 34 sími: 35215.
Auglýsing
um lögtök vegna fasteigna-
og brunabótagjalda í Reykjavík
Að kröfu gjaldheimtustjórans f.h. Gjaldheimt-
unnar í Reykjavík og samkvæmt fógetaúr-
skurði, uppkveðnum 16. þ.m. verða lögtök
látin fram fara til tryggingar ógreiddum fast-
eignasköttum og brunabótaiðgjöldum, sam-
kvæmt 2. kafla laga nr. 8/1972 um tekju-
stofna sveitarfélaga, en gjalddagi þeirra var 1 5.
jan. og 1 5. maí s.l.
Lögtök fyrir framangreindum gjöldum, ásamt
dráttarvöxtum og kostnaði, verða látin fram
fara að 8 dögum liðnum frá birtingu þessarar
auglýsingar, verði þau eigi að fullu greidd
innan þess tíma.
Borgarfógetaembættið i Reykjavik.
GRlSKI skipajöfurinn Orri gaf
Eimskipafélagi Islands í gær
endanlegt svar vegna hugsan-
legra kaup á Bakkafossi. Var svar
Orra neikvætt. Hins vegar barst
Eimskipafélaginu í gær annað
kauptilboð I Bakkafoss, og var
það einnig frá grfsku skipafélagi.
Seinna tilboðið var nokkru hærra
en tilboð Orra, en þó lægra en
Eimskipafélagið sættir sig við.
Sendi félagið því móttilboð utan í
gær, og er svar væntanlegt á
mánudaginn.
Þótti Orri hafi fallið frá kaup-
um á Bakkafossi, standa samning-
ar hans um kaup á Tungufossi
óbreyttir, og tekur hann við skip-
inu í júní
D-listamenn
frá Eyjum
ORÐSENDING til stuðnings-
manna D-listans í Vestmannaeyj-
um.
Svo sem öllum er kunnugt verð-
ur stór hluti kjósenda í Vest-
mannaeyjum utan heimabyggðar
á kjördag. Það eru því vinsamleg
tilmæli til ykkar, að þið kjósið hjá
sýslumönnum, þið sem eruð úti á
landi, og í Hafnarbúðum þeir,
sem eru í Reykjavík og nágrenni,
en þar er opið daglega frá 10—12,
14—18 og 20—22 og á sunnudög-
um frá 14—18.
Til að létta störfin fyrir kosn-
ingarnar er þess vænzt, að stuðn-
ingsmenn Sjálfstæðisflokksins
kjósi eins fljótt og mögulegt er.
D-listinn í Eyjum.
- 25—30 borholur
Framhald af bis. 2
Til framtíðarvatnstöku koma
tvö svæði til greina, nálægt
Silungapolli og suð-vestur af
Elliðavatni. I sambandi við boran-
irnar á Gvendarbrunnasvæðinu
keypti Vatnsveitan eignina Jaðar
af Þingstúku Reykjavíkur, og var
kaupverðið 4,6 milljónir kr.
En Gvendarbrunnasvæðið er
ekki það eina, sem færir Reykvík-
ingum neyzluvatn. Að Bullaugum
í Grafarholtslandi (við golfvöll-
inn) fást 33 sekúndulitrar, og nú
stendur þar yfir stækkun og í
framtíðinni mun það svæði gefa
af sér 120 sekúndulítra. Hefur
verið sett upp ný dælustöð á svæð-
inu, og mun það sjá fyrir aukinni
vatnsþörf þangað til borunum á
Gvendarbrunnasvæðinu lýkur.
Einnig er unnið að því um þessar
mundir að setja nýja dælu í dælu-
húsið, sem fyrir var, og virkja
borholur, sem ekki voru áður
nýttar.
— Ferðamanna-
straumurinn
Framhald af bls. 2
en maturinn hins vegar ekki.“ Þá
skýrði hann frá því, að pantanir
fyrir ráðstefnur á Hótel Loft-
leiðum næðu allt fram til ársins
1977.
Aðeins 6 skemmti
ferðaskip koma
Að síðustu sneri Mbl. sér til
Geirs Zoega forstjóra sam-
nefndrar ferðaskrifstofu, sem
aðallega hefur séð um móttöku
erlendra skemmtiferðaskipa.
Kom það fram hjá honum, að
aðeins sex slík skip koma hingað i
sumar, en voru 22 í fyrra. í janúar
sl. höfóu 16 skip boðað hingað
komu sina, en 10 þeirra hafa hætt
við. Geir sagði, að hátt verðlag hér
innanlands og oliukreppan ættu
hér mestan þátt. „Island er orðið
dýrasta ferðamannaland Evrópu,
ef ekki heimsins," sagði Geir.
Sagði hann, að brýn nauðsyn væri
orðin á því að taka upp sérstakt
ferðamannagengi.