Morgunblaðið - 19.05.1974, Blaðsíða 35
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 19. MAl 1974
35
fclk í
fréttum
Frúrnar voru
þar einnig
Þegar þjóðaleiðtogar ræðast
við fyllast blöð heimsins af
myndum af þeim, eins og eðli-
legt má teljast. Erfitt væri að
gefa upp fjölda þeirra mynda,
sem Mbl. hefur birt af drT
Henry Kissinger utanríkisráð-
herra Bandaríkjanna, eða af
Andrei Gromyko utanríkisráð-
herra Sovétríkjanna, enda hafa
báðir komið verulega við sögu
undanfarin ár.
Báðir eru þeir nú kvæntir, og
á síðast fundi þeirra í Genf
hittust einnig eiginkonur
þeirra, en þá var þessi mynd
tekin. Til vinstri er Naney Kiss-
inger og til hægri Lydia Grom-
yko.
Biðu ekki boðanna
Um síðustu helgi var efnt til
atkvæðagreiðslu um það á
Ítalíu hvor nema bæri úr gildi
lög um það hvort leyfa ætti
hjónaskilnaði, en lög þessi voru
háð mjög ströngum reglum að
íslenzkum mælikvarða. Svo fór,
að um 60% kjósenda vildu, að
lögin héldu gildi sínu, svo enn
geta Italir bundið enda á hjóna-
bönd, sem eru dauðadæmd.
Meðal þeirra, sem vildu að lög-
in héldu gildi sínu, voru brúð-
hjónin hér á myndinni, Mirella
og Luciano Gherardi. Að
kirkjubrúðkaup loknu fóru
þau beint á kjörstað til að
greiða lögunum atkvæði sin. í
viðtali við fréttamenn sagði
Luciano: „Við viljum þjóð-
félagsumbætur. Við viljum
ekki neina stöðnun."
Forsetafrú
Frakkiands.
I dag fer fram síðari umferð
forsetakjörs í Frakklandi, og
eiga þá kjósendur að velja milli
þeirra tveggja frambjóðenda,
sem flest atkvæði hlutu i fyrri
umferðinni fyrir hálfum mán-
uði. Vart þarf að taka fram, að
frambjóðendur þessir eru Val-
ery Giscard d’Estaing, fulltrúi
hægri manna, og Francois
Maurice Marie Mitterrand, full-
trúi vinstri manna.
Margar myndir hafa birzt af
frambjóðendunum, en báðir
eru þeir kvæntir, og minna hef-
ur borið á konum þeirra. Úr
þessu bætum við hér með, og
birtum myndir af konunum
tveimur, sem keppast um að
skipa sæti forsetafrúar Frakk-
lands. Til vinstri er Anne-
Aymone Giscard d’Estaing, en
til hægri Danielle Mitterrand.
jll " Æt
1 * llSBlMl A ty JK ^
Utvarp Reykjavlk
Sl.VMD.\(ilR 19. maf
8.00 .Morgunandakt
SOra POtur Síúuihuhsmmi ví»slubisku|)
flytur rHnini*aroi 0 ou bæn.
8.10 Fréttir og veðurfregnir.
8.15 Létt morgunlög
Pjtxllög frá Slóvakiu o« Kaustinun-
héraði i Finnlundi
9.00 Fréttir. Útdráltur Ur forustugrein-
uni dagblaóanna.
9.15 Morguntónleikar. (10.10 Veður-
fregnir) a. Sembalkonsert í d-moll eftir
Carl Philipp Emanuel Bach. Fritz
Neumeyer og Einleikarahljómsveitin í
Vín leika; Wilfried Bðttcher stj.
b. Klarínettukonsert f A-dúr (K622)
eftir Mozart. Hudolf Jettel og Pro
Musica hljómsveitin f Vinarborg leika;
Leopold Emmer stj.
c. Sinfónfa nr. 4 í B-dúr eftir Beethov-
en. Columbia-sinfóníuhljómsveitin
leikur; Bruno Walter stj.
11.00 Almcnnur bænadagur: Messa* í
Keflavfkurkirkju
Prestur. Séra Björn Jönsson.
Organleikari: (leir Pórurinsson.
12.15 Dagskráin.Tónleikar.Tilkynningar.
12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynn-
ingar. Tónleikar.
13.20 l'm manngildishugmyndir Islend-
inga aö fornu
Dr. Bjarni Einarsson flytur hádegiser-
indi.
14.00 Art skrifa til art lifa — erta lifa til
art skrifa?
úm rithöfunda og útgáfustarfsemi á
Islandi: —sírtari þáttur.
úmsjönarmenn: Cylfi Cislason og I’áll
Heirtar Jónsson.
15.15 Miðdcgistónlcikar: Frá útvarpinu í
Berlfn
Ernö Sebastyen leikur á firtlu og Luigi
Alberto Bianchi á lágfirtiu mert Sin-
fóniuhljómsveit útvarpsins í Berlín.
Stjórnandi: Jacques Delacotte
a. ..(ialimathias musicum ". qyodlibet
t K32) eftir Mozart.
b. Konsertþáttur í D-dúr fyrir firtlu og
hljómsveit eftir Schubert.
c. Sónata fyrir lágfirtlu og hljómsveit
eftir Paganini.
d. Sinfónia nr. 2 í Ekdúr eftir Méhul.
16.30 Kaffitíminn
Allan og Lars Eriksson leika á
harmónikur.
16.55 Verturfregnir. Fréttir.
17.00 Barnatfnii: Eirfkur Stefánsson
stjórnar
a. ..Blessuð veri hún Búkolla mfn”
1: Sögurog sagnir um kýr. þar á mertal
saga af Skógakúnum.
2: Ólöf Þórarinsdótlir les Lofkværtirt
um kýrnar eftir Davírt Stefánsson frá
Fagraskógi og fleira.
b. Sögur af .Munda: — þrirtji þáttur
Bryndís Víglundsdóttir segir frá
fálkanum, örnunum og nautunum.
18.00 Stundarkorn með pfanóleikaran-
um Michael Ponti sem leikur verk eftir
Karl Tausig.
Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins.
19.00 Fréttir. Tilkynningar.
19.25 Sjaldan lætur sá betur, sem eftir
_ hermir
úmsjón: Jón B. (lunnlaugsson.
19.240 Sjötta aukaþing Sameinuðu þjóð-
anna
Baldur Gurtlaugsson rærtir virt Ingva
Ingvarsson ambassador og Gúnnar G.
Schram varafastafulltriia um orkumál.
hráefni og aurtlindir.
20.10 Lóð og djass
Sænsk-íslenzk ljóða- og djassdagskrá,
hljóðrituð í Norræna húsinu 19. janúar
i vetur. Jóhann Hjálmarsson, Jón ósk-
ar, Lasse Söderberg og Jacpues Werup
lesa úr ljóðum sínum. Lesarar auk
þeirra: Guðrún Asmundsdóttir, Helga
Hjörvar og Margrét Jóhannsdóttir, sem
m.a. flytja ljóð eftir Matthias
Johannessen og Þorstein frá Hamri.
Hljóðfæraleikarar: Árni Elvar,
Guðmundur Steingrimsson, Gunnar
Ormslev, Jón Sigurðsson og Rolf
Sersam, sem jafnframt samdi mest af
tónlistinni.
ÆT
A skjánum
SI NM DAGÚR íamaL
14.00 Bæjamiálcfnin
úmrærtur í sjónvaips.vil i sambandi virt
bæja- og sveitasöórnakosilingarnar.
sem f ram fara 26. mainæstkomnndi.
í þc'ssiun þætti rærta frambjórtendur
frá Kópavogi c»g Keykja \ík um sjónar-
mirt sfn f bæjarmálum. og hefur hvor
hópur tvær kl ukkustundir ti 1 umrárta.
18.00 Stundinokkar
\ú stendur saurtburrtur sl'IH hæst.og i
ti le f m þ e s j á u m v i rt s tu 11 a m> n d a f
nýfæddum lömbum mert mærtrum sín-
um.
Þá kemur rirtasú þátturinn um Jóhann
litla, og sfrtan geiir Skrámur tilruun til
art tala virt blóm. en Gláinur ivynirart
koma fyri r hann \i ti nu.
Nemeiidur lir Balletlsköla Kddu
Scheving dansa Árstfrtimar eftir Glaz-
ounou. og gengki vcrrtur á fjöiur
i ske(jak*it mert Þórunni Sigurrtaixlótt-
ur.
Þættinum lýkur svo mert sirtan »■»!»•» =»
sögunnar um hesonn Sólfaxa.
úmsjónaniienn Sigrirtur Maigivt Gurt-
mundsdótlir og Hemiann Kagnar
Ste fánsson.
18.55 Gítar4\ól iiui
14. þát tiu- endurtekinn.
Kennaii Eyþór Þorláksson.
19.20 II lé
20.00 Fréttir
20.20 Verturug augl.vsingar
20.25 65. givin lögrcgluxamþykktarinn-
ar
Sjónvarpskukinynd eltir Agnar Þ»tr<V
a rson.
Leikstjóri Baldvin Halklórsson.
læikendur:
Valiu’ Gislason. Sigrirtur Þorvaldsdótt-
ir, Kúnk Haraldsson. Jon Sigurbjörns-
son. Hörrtur Toifason. Sigmundur Örn
Arngriíiisson o.fl.
*
21.20 Lög eftir LeoS Janácek
Tékkneskur karlakör syngur.
21.45 Um átrúnað: Úr fyrirbrigðafræði
trúarbragða
Jóhann Ilannesson prófessor flytur
tölfta erindi sitt.
22.00 Fréttir.
22.15 Veðurfregnir.
Danslög
Hcirtar Astvaldsson velur lögin og
kynnir.
23.35 Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok.
MÁ.M DAGl R
20. maf
7.00 Morgunútvarp
Verturfregnir kl 7.00. S. 15 og 10.10.
Fréttir kl. 7.30. 8.15 (og foruslugr.
landsni.bl.). 9.00 og 10.00.
Morgunleikfimi kl 7.20 Valdimar
Örnölfsson leikfimikennan og Maginis
Pétursson pianöleikari (alla virkadaga
vikunnan, Morgunbæn kl. 7.55: Séra
Gísli Kolbeins flytur (a.v.d.v. ) Morgun-
stund barnanna kl. s.45 oddný
Thorsteinsson heldur áfram lestri þýrt-
íngar sinnar á ...Evmtýrinu um Fávis
og vini hans" eftir Xikolaj Xosoff (25).
Morgunleikfimi kl. 9.20 Tilkvnnmgár
kl. 9.30. Létt log á milli Iirta Morgun
popp kl. 10.25. Tónleikar kl 11.00:
Streitgjakvintett i G-dúr op. 77 eftir
Dvorák. Franticek Posta leikur á
kontrabassa mert Dvorak kvartett-
inum Vladimír Asjkeita/ý leikur á
píanö Ballortu nr. 4 i f-moll op. 52 cftir
Chopm Filharmóniusveitin i Vinar-
borg leikur Kújnenska rapMidiu nr. 1
op. 11 eftir Enesco.
12.00 Dagskráin. Tönleikar. Tilkynn-
ingar.
12.25 Fréttir og verturfregnir. Tilkynn-
ingar.
13.00 Virtvinnuna: Tónleikar.
14.30 Sfðdegissagan: ...Hús málarans"
eftir Jóhannes Helga
Oskar lIalld<>rsson les (K».
15.00 Mirtdegistónleikar:
Guy Fallot ogkarl Engel leika Sónötu í
f-moll fyrir selló og pianó eftir Gésar
Franck. Arthur Grumiaux og Lamour-
eu.x-hljöinsveitin leika Firtlukonsert nr.
3 i h-moll eftir Saint-Saéns; Manuel
Kosenthal stj.
16.00 Fréttir. Tilkynningar. 16.15 Wrtur-
fregnir.
16.25 Popphornirt
17.10 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Wrturfregnir. Dagskrá kvöldsins
19.00 Fréttir. Fréttaauki.Tilkynningar
19.40 úm daginn og vcginn
Árni Bergur Eiriksson tollvörrtur lalar.
20.00 Mánudagslögin
20.25 Fjölbi autaskólinn
Séra GurtmundUr Sveinsson sk<>la-
meistari flytur þrirtja erindi sitt,
20.45 Frá út\arpinu í Brússel
Flytjeiidur: Kudolf Wertheii og Paul
Malfait sem leika á lágfirtlur. Paul De
Winter á flautu. Vvan Dudal á <>bó <>g
Kammerhljómsvcil belgíska útvarps-
ins. Stjörnandi: Georges Maes.
a. Konsert i a-moll fyrir tv.er lágfirtlur
og kammersveit op. 3 nr. K eftir Anlon-
i<> Vivaldi.
b. Konsert fyrir flautu óbó og kamnter-
sveit eftir Domenico Úimarosa.
21.10 íslcnzkt mál
Endurtekinn þáttur dr. Jakobs
Benediktssonar frá laugardegi.
21.30 útvarpssagan: „Ditta mannsbarn"
eftir Martin Andersen N<'\<>
Þýrtandinn. Einar Bragi. les (26)
22.00 Fréttir
22.15 Wrturfregnir.
Búnaðarþáttur
Gunnar Jónsson forstörtumartur Bygg-
ingarstofnunar landbúnartanns talar
um byggingarmál biemla.
23.35 Hljómplötusafnirt
i umsjá Gunnars Gurtmundssonar.
23.30 Fréttir i stuttu máh. Dagskrárlok.
*-
Kvikmyndataka Þórarinn Gurtnason.
III júiupptaka Oddur GúsUifsM>n
Klipping Kagnheírtur Vakhmarsdóttir.
Leikmynd Jón Þóiisson <»g Gunnar
Baldurs.<4>n.
Stjórn upptöku Tage Ammendrup.
21.45 Ferðalcikf lokkurinn
Sænskt f ramhakl sleikn t.
K. þát tiu-. Sögul <>k.
Þýrtandi I>>ra Hafsteinsdótti r.
Efni 7. þáttar:
Leikflikkurinn sinir ..Vestuinuster-
irt'' eftir Sjövall. en allt kemst i <>efni.
þarert Ölanderer <i uröl\i. þegar hann
á art fara inn á svirtirt. 1 sama mund lær
fartir Teixlórs kennsl á son sinn <>g
þýtur inn á sxirtirt. og leikur þannig
övart hlutverk Ölande rs.
( Xoulvision — Sænska sjónvaipirt).
22.20 Art k\ <>ld i dag s
Séra Jón Einarsson i Saurbæ flytur
hugvekju.
22.30 Dagxkrárlok.
MÁNÚDAGÚR 20. maí
20.00 Fréttir
20.25 Vertur <u auglýsingar
20.30 SaMiturs'iiga
Bre/.k frærtslumynd um sieotui’inn og
lilnartariiætti hans.
Sýnt er. hvemig oturinn vek)ir s<;r ul
matar og notar jafnvel frumst;ert verk-
færi virt færtuöf luni na.
Þýrtandi <g þulur Elk'rt Sigurbjörns-
son.
21.05 Steinakiartáningamir
Biindariskur teiknimyndaflokkur.
Þýrtandi Heba Júliusdót ti r
21.30 Bandaifkin
Breskur f rærtsl umyndiiflokkur um
sögu Bandarikjanna.
K. þát uu’ Gróandi þjóðlff
Þýrtandiog þulurOskar lngimarsson.
22.25 Dagxkrárl ok.