Morgunblaðið - 19.05.1974, Blaðsíða 41
Tilboð óskast
Snorri Hörgdal
Oskarsson — Minning
Fa?dtlur 7. aprfl 1946
Dáinn 20. marz 1974
mín hinzta kveðja frá okkur hjón-
unum og drengjunum okkar
tveim, sem hann var alltaf tilbU-
inn að hjálpa, hvenær sem á
þurfti að halda. Er ég sit og rifja
upp liðna tíð er svo margs að
minnast, en ætið verður efst
þakklætiðtil hans fyrir alla hjálp-
semi er hann auðsýndi, hvenær
sem hann gat, þó að oftast væri
hann dauðþreyttur eftir langan
og strangan vinnudag. Eftirlif-
andi eiginkonu, börnum, foreldr-
um og öðrum aðstandendum
sendi ég mínar innilegustu sam-
Uðarkveðjur og megi Guð styrkja
okkur öll.
Hafi Snorri þökk fyrirallt.
Jóhanna.
Tilboð óskast
i eftirtaldar bifreiðir, sem skemmst hafa i umferðaróhöppum:
Chevrolet M-Carlo, árgerð 1972
Plymouth árg. 1970.
Peugeot 404, árgerð 1 967
Bifreiðarnar verða til sýnis að Smiðshöfða 1 7, á morgun (mánudag) frá
kl. 13 til 18.
Tilboðum sé skilað til Samvinnutrygginga, tjónadeild, fyrir hádegi á
þriðjudag 21, mai 1 974.
En göfugmennið hefur göfug-
leg áform og stendur göfugur f
því, semgöfugt er. Jesaja 32.8..
Snorri fæddist á Hvammstanga
í V-Hún. og ólst þar upp hjá eftir-
lifandi foreldrum sfnum, þeim
Margréti Jóhannesdóttur og Ósk-
ari Snorrasyni, og er þau fluttust
til Reykjavíkur fór hann með
þeim. Eins og tftt er um margan
ungan manninn var honum erfitt
að átta sig á, hvers konar vinna
myndi henta sér bezt, reyndi
hann bæði sjómennsku og bygg-
ingarvinnu. Honum lfkaði hvor-
ugt, en orð fór af honum sem
lagnum manni við meðferð véla
og varð það hans aðalstarf á
stuttri ævi. Er ég kynntist Snorra
sumarið '63, er við hjónin heim-
sóttum Hvammstanga, var hann
að gera við mótorhjól, man ég, að
ég sagði. „Þetta getur þú ekki.“
Þetta tókst honum sem og allt.er
hann tók sér fyrir hendur. Fyrir
u.þ.b. 9 árum kynntist Snorri eft-
irlifandi konu sinni Sigríði
Eggertsdóttur og mikil var gleði
hans, er hún ól honum synina tvo,
sem hann nefndi einattgimsteina
sína. Lýsa þessi orð bezt barn-
gæzku hans, sem var með afbrigð-
um, og er hans nú minnzt af syst-
kinabörnum með söknuði. Jafn-
framt miklu brauðstriti og mikilli
vinnu við íbúð þeirra hjónanna er
honum nú flutt hinzta þökk fyrir
alla þá hjálp, er hann auðsýndi
móður sinni og systkinum, oft
meiraf vilja en mætti. Foreldrum
hans sendum við hjónin okkar
innilegustu samúðarkveðjur og
vonum, að þau megi standa jafn
keik nú sem áður. Ekkjunni ungu
og sonunum, sem hann unni svo
mjög, sendum við okkar innileg-
ustu samúðarkveðjur og biðjum
Guð að leiða þau f gegnum brotsjó
lífsins, sem nú rísa sem hæst.
Megi minning um góðan dreng
lifa sem lengst í hugum þeirra,
semtilþekktu. Snorra flytjum við
þökk fyrir allt liðið og megi Drott-
inn leiða hann um þá grænu velli,
sem eru handan okkar iýónmáls.
MatthiIdur og Arni.
Hve sæl, ó, hve hve sæl
er hverleikandi lund,
en lofaöu engan dag
fyrir sólarlagsstund.
Þessi orð komu ósjálfrátt í huga
minn, þega* elsku bróðir minn
var tekinn svo snöggt frá okkur,
ungu eiginkonunni og litlu
drengjunum sfnum, sem hann
unni svo heitt. Mig langar að rita
þessar örfáu lfnur, er eiga að vera
i Volvo G.L., árgerð 1 972, i núverandi ástandi eftir árekstur.
Bifreiðin verður til sýnis i bifreiðavgrkstæðinu Armi, Skeifunni 5,
Reykjavik, á morgun (mánudag) frá kl. 9 — 1 7.
Tilboðum sé skilað til Samvinnutrygginga, Ármúla 3, Reykjavik, fyrir
hádegi á þriðjudag 21. mai 1 974.
Lóðir til sölu
Nokkrar óvenjulega stórar lóðir í nágrenni Sel
foss eru til sölu. Einstakt tækifæri fyrir þá sem
vilja hafa rúmt um sig. Hagstætt verð.
JWorctimWatiib
nucivsmcnR
^^•22480
Sveinn og Sigurður, fasteignasala,
Birkivöllum 13,
Selfossi. Sími 1429.
Opið virka daga kl. 2—5.
Sigurður Sveinsson, lögfræðingur,
heima Austurvegi 33,
sími 1682.
Tilboð óskast
í neðangreindar bifreiðar skemmdar eftir tjón: Range Rover árg. 1 972.
Wagoner árg. 1973. Citroen G.S. árg. 1973. Bifreiðarnar verða til
sýnis aðDugguvogi 9 —11, Kænuvogsmegm, á mánudag. Tilboðum sé
skilað í skrifstofu vora að Suðulandsbraut 4 eigi síðar en þriðjudaginn
21. maí. Sjóvátryggingafélag Islands.
' SJÚVATRYGGINGARFÉLAG ISLANDS t
\^sui£yj; Bifreiðadeild, Suðurlandsbraut 4, sími 82500
SlLalIalEIBIElbJiajLijBlElEnETElElEIElElEnElEI
K.S.Í.
K.R.R.
MELAVOLLUR
1. deild
K.R. — I.B.A.
leika í dag kl. 1 6.00
K.R
Félag
járnlönaöarmanna
r“ r ■ r ■
verður haídinn þriðjudaginn 21. maí 1974 kl.
8.30 e.h. í Lindarbæ, niðri.
Dagskrá:
1. Félagsmál
2. Önnur mál.
3. „Heyrnarmælingar járniðnaðarmanna"
Skúli Johnsen aðst.borgarlæknir og Gylfi
Baldursson forstöðum. Heyrnardeildar.
4. Erindi: „Mennt er máttur" Stefán Ögmunds-
son forstöðum. M.F.A. flytur.
Mætið vel og stundvíslega.
S tjórn
Félags járniðnaðarmanna.
Frá
gagnfræðaskólum
Reykjavíkur
Dagana 4. og 5. júní n.k., kl. 14—18, verður
tekið á móti umsóknum um 3. og 4. bekk
gagnfræðaskólanna í Reykjavík fyrir næsta
skólaár.
Um bóknámsdeildir 3. bekkjar skulu nemendur
sækja sem hér segir:
Þeir, sem Ijúka unglingaprófi frá Austurbæjar-
skóla og Hlíðarskóla, sæki um í Gagnfræða-
skóla Austurbæjar.
Þeir, sem Ijúka unglingaprófi frá Hagaskóla,
Réttarholtsskóla, Vogaskóla og Laugalækjar-
skóla, sæki um, hver í sínum skóla.
Þeir, sem Ijúka unglingaprófi frá Álftamýra-
skóla, Árbæjarskóla og Hvassaleitisskóla, sæki
um í Ármúlaskóla.
Þeir, sem Ijúka unglingaprófi frá Breiðholts-
skóla, Fellaskóla og Langholtsskóla, komi hver í
sinn skóla til þess að ganga frá umsóknum.
Um verknámsdei/dir 3. bekkjar skal sækja í
Ármúlaskóla, nema sjóvinnudeild í Gagnfræða-
skóla Austurbæjar.
Um 4. bekk sæki nemendur, hver í sínum
skóla.
Umsækjendur hafi með sér prófskírteini.
Kennsla hefst í gagnfræðaskólum Reykjavíkur
10. spetember. Fræðslustjórinn íReykjavík.