Morgunblaðið - 19.05.1974, Blaðsíða 40

Morgunblaðið - 19.05.1974, Blaðsíða 40
40 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 19. MAI 1974 Glæsilegar klukkur Vorum að fá 15 mismunandi gerðir af Borgundarhólmsklukk- um í stærðum 1,60 — 2 metr- fl Ennfremur margar gerðir af vegg og lóðaklukkum. Sendum i póstkröfu. Hermann Jónsson, úrsmiður, Lækjargötu 2. SUMARBÚÐIR að Hlíðardalsskóla fyrir 10—1 2 ára börn Tveir hópar verða: 25. júni — 4. júlí og 8. júli — 1 7. júli. Fjölbreytt dagskrá. Upplýsingar gefnar i sima 1 3899 (Reykjavik) og 1232 (Keflavik) Frá Þroskaþjálfaskóla Islands Umsóknarfrestur um skólavist næsta haust er til 15. júní n.k. Þeir, sem þegar hafa skilað umsóknum eru beðnir að staðfesta þær fyrir þann tíma. Kópavogshæ/i, 17. mai 1974 Skólastjóri. ÍBÚÐ í SAFAMÝRI Til sölu er 145 ferm íbúð á efri hæð, ásamt bílskúr. Sér þvottahús á hæðinni. Upplýsingar gefur Þorsteinn Júlíusson, hrl., Skólavörðustíg 12 — Sími 14C45 SAUNANETT gufubaðskápurinn þarfnast aðeins örlítils gólfpláss og rafmagnsinnstungu. Nútíma aðferð til fullkomins hreinlætis og heilsuræktar og til að losna við kílóin. Húsmóðirin getur nú farið daglega í gufubað án þess að skemma hárlagninguna. Saunanett er með hitamæ/i og klukku þarmig að auðvelt er að ákveða hitastig og baðtíma. Saunanett er létt og gengur á hjólum, svo auðve/t er að færa það til. Saunanett aðeins þarf að setja vatn á /ítinn innbyggðan geymi og stinga í samband við venju/ega 220 v rafmagnsinnstungu. Saunanett er útbúið sjálfvirku rafmagnsöryggi. Saunanett tekur ekki meira p/áss en venju/egur stóll. Asíufélagið hf. Vesturgögu 2, Reykjavík. Símar 26733 — 10620. FIAT FORD CORTINA FORDTAUNUS OPEL MERCEDES BENZ SIMCA Kristinn Guðnason h.f. Suðurlandsbraut 20 — Sími86633. *D SIGUR REYKJAVÍKUR

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.